Alþýðublaðið - 22.03.1963, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 22.03.1963, Qupperneq 13
LÉLEú ÞJÓNUSTA DAUMBOÐS Á SL. ÁRI ókvað sá, er þessar línur skrifar, að kaupa bifreiðar- tegund, sem mikið hefur verið aug- lýst, og mjög mikið hefur verið flutt af til landsins. Eg valdi þessa gerð bifreiða vegna þess, að liún á að vera góð í akstri jafnt á vegum sem vegleysum, og að liún hafði þá þegar reynst vel í hvívetna hér á landi. Þá réði það ekki svo litlu með val mitt, að með umboð þessarar bifreiðateg- undar fór eitt staersta og um- svifamesta verzlunarfyrirtæki hér á landi, og bjóst ég því við góðri og hnökralausri þjónustu af hendi þess. Þá er þar fyrst, til að taka, að þegar ég pantaði bifreiðina, var mér sagt. að hún vrði til af?reiffslu í ínarzmánuffi. og var bað að vísu stuttur afereiðslufrestnr. en ég h?fði enga ástæðu tiT að ætla, að liið kunna fvrirtaoki væri að lofa því, sem hnð psetí ekki staðið við. En það sksðar e'rki að geta þess, að bifreiðinn f"kk ég í fyrstu dögum maímánaðar. Bifreiðina hpfi notað mikið, og má sovi.a. að Imn liafi reynzt vel að flestu ipvti. 'Pn eins og þeir vi+a s»m til hifreiða bekkja, er ætíð eitthvað sem hi'að getur, og er hví hðf"ðnauðsvn. að ætið séu fyrivli wíanfji varah'utir. En á því hefur löngum viliað verða misbre?*’m hér á landi. Eg vi' "ú f fá”m o’-ðum skýra frá reyns'u minni í bossu efni, ■en vil um Teið t ika fram, að ég tel mig hafa verið lánsaman að því ley+i að bifreið mín hefur lítið bi'eð. Fvrir nokkru kom þó fram í henni smáeal'i. og leitaði ég til vmhoðs nefnds fvrirtæki^ liér á s+aðnnm SPn1 heear hað um nauðsyn'evan varah'ut til viðgerð- arinnar Þ-á 'fvrir+ækinu í Reykja- vík. En t'rninn 'eið. og ekki ból- aði ó hví. að nefndur hlutur kæmi, er liann bó ekki meiri að fyrirferð en svo, að koma mætti honum í venjulegt sendibréf. Bif- reið mín var ökufær, þrátt fyrir þessa bilun, en svo kom að lokum að bilunin ágerðist, og var mér þá eindregið ráðlagt, að aka henni ekki meir, fyrr en viðgerð hefði fram farið, því að akstur gæti valdið meiri skemmdum. Nú stend ur svo á, að mér var illmögu- legt að vera án bifreiðar. For- svarsmenn verkstæðisins bentu mér þá á, að hjá þeim væri bif- reið sömu gerðar til viðgerðar og þar sem í hana vantaði aðra vara hluti, sem dreglzt gæti að kæmu, væri hugsanlegt, ef ég hringdi til eiganda hennar, að bann leyfði i verkstæðinu að taka úr henni1 þann varahlut, sem mig vanhag-j áði um. og iafnframt ef ég per-' sónu'ppa áréttaði við aðalumboð- •ið í Revkiavtk um sendingu um-1 rædds varahlutar hinaað. Eigandl j bifreiðarínnar er húsettur utan- bæiar. svo að hað er augljóst, j að mpt5 hpssum hætti hefir skap- ast drjúgur aukakostnaður, í si'mahriuiu'ngum hæði til hans og fyrirtækisins í Reykjavík og síð- j an grpíðsia til verks+æðisins fvrir það að taka varahlutinn úr bif- reiðinni og setia hann í mfna, og s-’ðan að ski'a honum aftur á sinn s+að. Við bættist og löng bið eftfr símtali við oigandann. Þá er 03 hcss að geta, að ég varð fvrir bví óhapni, að ekið var á bifreið mína. og varð hún fyrir skemmdnm. og narðsvnlegt að fó í hana varahlut. Sama daginn og óharmíð vildi til, fór ég til. söT'inmhr)ðsins ]1Pr. og var begar- gerð pöntun til fyrirtækisins i Reykiavík. á nefndum varahTut. — Nokkrum dögnm sfðar spurðist é'g fyrir um. hvort bessi varablutur væri fvririiggiandi í Reykiavík, og var sagt að svo væri. Nú er liðið á ánnan mánuð, og ekkert bólar á, að varahluturinn verði sendur. Ef til vill verður það fangaráð, að leita beint til fram- leiðanda bifreiðarinnar í Bret- landi. Það er ekkl nógr fyrlr hln stórn innflutningsfyrirtaeki, að halda dýrar veizlur, ogr láta blöðin birta myndir af, hversu öllu sé vel og haganlega fyrir komið. Það sem viff, úti á Iandsbygrgrffinni viljum og krefjumst er góff þjónusta, í samræmi viff þær auglýsingar, sem sífellt birtast í blöffum og út- varpi. Og aff hugsun forráffa- manna binna stóru fyrirtækja nái lengra en inn aff Elliffaám og út í hafnarkjaftinn í Reykjavík. Ég vil geta þess aff Iokum, aff leitaff hefi ég til verkstæffis við- komandi umboffs í Reykjavík, og verið tekiff þar meff mestu kurt-1 eysi, og ekkert veriff út á fyrir- greiffslu þar aff setja. Meff þökk fyrir birtinguna. Akureyri 15. marz 1963 Gunnar Steindórsson. Nælonundirpils kr. 85,00. yílMHHIIIIl j ■■"'•MMMMII......S'flMimi'miMM. állm'A • HHHIlVflMMM f'HIIIHlllllllH Shihiiiiimmk jHHHIHM«r Miklatorgi. - ^ áb [SKIPAUT66R© RÍKISINS1 Viðskipta- samningur framlengdur Viffskiptasamningur milli ís- lands og Svíþjóffar frá 19. júní 1947 hefur veriff framlengdur ó- ! breyttur fyrir tímabiliff 1. apríi 1962 til 31. marz 1963. Samningurinn framlengist síð- an sjálfkrafa um eitt ár í senn, sé honum ekki sagt upp með tveggja mánaða fyrirvara. Bókun um framlengingu samn- ingsins var undirrituð í Stokk- hólmi hinn 11. marz 1963 af Hans G. Andersen, sendiherra og Thor sten Nilsson, utanríkisráðherra Svíþjóðar. (Frá utanríkisráðuneytinu) • 9 FAFERÐ PÁSKA EINS og mörg undanfarin ár, mun Guðmundur Jónasson, efna til páskaferðar í Öræfasveit. Fyrstu páskaferðina fór Guðmundur þang áff 1957, og síffan á hverju ári við vaxandi vinsældir. Á þessum árs- tíma er hægt aff aka bifreiðum leið, sem ekki er hægt að sumri til. Að þessu sinni mun ferðin taka fimm daga, og er kostnaðurinn 900 krónur á mann. Eru þá inni- faldar allar fcrðir, gistingar og kaffi eða te. Á skírdagsmorgun verður ekið frá Reykjavík klukkan níu. Verður ekið að Kirsjubæjar- klaustri með viðkomu í Vík í Mýr- dal og Hjörleifshöfða, ef færð leyf ir. 12. apríl verður ekið frá Kirkju bæjarklaustri austur yfir Skeiðar- jársand í Öræfi. Farið verður í Bæjarstaðaskóg, Mósárdal og að Svartafossi. Þá verður gist að Hofi. Daginn eftir verður dvalið í Öræf- um, farið að Jökulsá á Breiða- merkursandi, og komið við á Fag- urhólsmýri, Kvískerjum og Ingólfs höfða, ef fært er. Þá nótt verður gist að Hofi. Á páskádag verður farið frá Ör- æfum til baka yfir Skeiðarársaníi að Kirkjubæjarklaustri og gist þar.; Daginn eftir verður ekið þaðan, komið í Dyrhólaey og að Skóga» fossi. Til Reykjavíkur verður kom- ið um kvöldið. — Allar nánari upplýsingar um ferðina er hægt að fá hjá ferða- skrifstofunni Lönd & Leiðir, sem einnig annast farmiðasöluna. Kjólaflauel SVART, GRÆNT og BRÚNT. Svartir sokkar og úrval af kjólaefnum. VerzíiBiiSn SNÓT Vesturgötu 17. - Félagslíf - Ármenningar! Skíðafólk! Farið verður í Jósefsdal n.k. laugardag. — Nægur snjór og brekkur við allra hæfi. Ódýrt fæði á staðnum. — Farið verður frá B.S.R. kl. 2 og 6. Stjórnin. HERÐUBREIÐ fer vestur um land í hringferð 26. þ. m. — Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Kópa- skers, Þórshafnar, Bakkafjarð- ar, Vópnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Homafjarðar. — Farseðlar seld- ir á mánudag. SKJALDBREIÐ vestur um land til ísafjarðar 28. þ. m. — Vörumóttaka á mánu- dag til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms, Flateyj- ar, Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og ísafjarðar. —. Farseðlar seldir á miðvikudag. Hafnarfjörður Smurt brauff, snittur — lieitur matur. Vinsamlegast pantið fermingarsnitturnar tímaniega. BRAUÐSTOFAN Reykjavíkurv. 16. Sími 50810. BREYTING á ferðaáætlun Af sérstökum ástæðum fer fram skoðun og hreinsun véla í m.s. Esju eftir þessa ferð og fellur því niður áætlunarferð 27.3. til 3.4., en í staðinn mun Skjaldbreið fara til Snæfellsnes hafna og Vestfjarða hinn 28. þ. m. og koma á Vestfjarðahafnir i norðurleið, en fara beint suður frá ísafirði. Eftir páska koma eftirgreind- ar ferðir „Esju“: 19.4. til 26.4. austur um land í hringferð. 28.4. til 1.5. vestur til ísafjarðar og þaðan beint til Reykjavíkur. Ferð Skjaldbreið- ar 5.4. verður aðeins til Breiða- fjarðarhafna. Shddr ffctn tri n SAMEINAR MARGA KOSTi: FAGURT ÚTUT. ORKU. TRAUSTIE1KA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT VEROI TÉHhHESHA BIFREIÐAUMBOÐIÐ VONAWTIUiTI 12. 5ÍMI 37001 Lesið Áiþýðublaðið Verkfærakassar Topplyklar Stjörnulyklar stór og smá sett Þjalir mikið úrval Sagarbogar Sagarhöldur Handsagarblöð Vélsagarblöð Bandsagarblöð W Bílalyftur IV2 til 15 tonna SHÉÐINN = VÉLAVERZLUN ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. marz 1963 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.