Alþýðublaðið - 22.03.1963, Side 14

Alþýðublaðið - 22.03.1963, Side 14
Flugfélag' íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fcr ti Glasgow og Khafnar kl. 08.10 í fyrramálið. Yæntanlegur aftur til Rvíkur kl. 15.15 á morgun. Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Khafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Sauðárkróks og Vestm.cyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, ísafjarðar og Vestm.eyja. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntan- Iegur frá New York kl. 08.00. Fer til Oslo, Gautaborgar, K- hafnar og Hamborgar kl. 09.30. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá Amsterdam og Glas- gow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. SK3P Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Rotterdam 21. .3 til Hamborgar og Rvíkur. Dettifoss fór frá New York 20. 3 til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 19. 3 frá Gautaborg. Goðafoss fór frá New York 20. 3 til Rvíkur. Gullfoss er_.j K- höfn. Lagarfoss fer væntanlega frá Rvík annað kvöld, 22. 3 Til Gautaborgar og Ventspils. Mana foss fór frá Akranesi 20. 3 til Patreksfjarðar, Þingeyrar, Bol- ungarvíkur, Húsavíkur og ])að- an til Leith. Reykjafoss fór frá Hull 20. 3 til Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 21. 3 til New York. Tröllafoss fór frá ísafirði i nótt 21. 3 til Akureyrar og Siglu- fjarðar og þaðan til Hull, Rott- erdam og Hamborgar. Tungu- foss fer frá Akureyri í dag, 21. 3 til Siglufjarðar, Sauðárkróks, Skagastrandar, Flateyrar, Hafn- arfjarðar og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvík- ur í dag að vestan úr liringferð. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Horna firði í dag til Vestm.eyja og R- víkur. Þyrill fór frá Rvík í gær til Keflavíkur og Þorlákshafnar. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. fjörðum. Hamrafell er í Batumi. Stapafell fór 20. þ. m. frá Rauf- arhöfn áleiðis til Karlshamn. Jöklar h.f. Drangajökull fer frá Vestm,- eyjum í kvöld til Camden, JJ. S. A. Langjökull er í Keflavík, fer þaðan í kvöld til Rvíkur. Vatna jökull fór frá London 19. 3 til Rvíkur. 1 SAf¥Sa€Of¥§UR Frá Guðspekifélaginu: Stúk- an VEDA heldur fund í kvöld kl. 8.30. — Birgir Sigurðsson, blaðam., flytur erindi: „Nýjar uppgötvanir, óháðar tíma og rúmi“. — Kaffi á eftir. Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags íslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigureeirssyni, Hverfis götu )3B. Sími 50433. Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð Hafnarfirði. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást k þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg ?. Minningarsjölö fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir töldum stöðum: Hjá Vilhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-Njarðvík. 1 LÆKNAR i Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Einar Helgason. Á næturvakt: Björn L. Jónsson. Neyaarvaktin simi 11510 hvern virk tn dag nema laugardaga kl. 13.0U-17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- ringi . — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. Hver er maðurinn? ÞETTA er Magnús Blöndal Jóhannsson, tónskáld og pi- anóleikari. Hann stundaði tónlistarnám í Ameríku. E' nú 36 ára gamall. Hann lief- ur samið kammermúsik og hljómsveitarverk, flutt er- lendis, á tónlistarhátíðum í Helsingfors, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn, auk þess í Póllandi og Bandaríkjunum og frá útvarpsstöðvum víða í Evrópu. 65 ÁRA er í dag, Leopold Jó- liannesson, Hringbraut 88, fyrr- verantíi verzlunarstjóri í Orku. Minningarkort kirkjubyggingar sjóðs Langholtssóknar fást ó eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 7 og Bókabúð Kron teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttir, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Bjarmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. SÖFN Þjóðminjasafnið og Listasafn ríkisins eru opin sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og la ig ardaga kl. 13,30—16,00 SPAKMÆLBÐ EKKI eiga allir fjárheiil saman. — ísl. málsháttur. ✓ RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 Sími 24204 & co- P.O. BOX 1536 - REVKJAVlK AUKAÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS VERÐUR SETT í IÐNÓ Á MORGUN, LAUGARDAGINN 23. MARZ, KL. 13,30. Tár SKRIFSTOFUR ALÞÝÐUFLOKKSINS Auglýsingasíminn er 149 06 KEFLAVÍK! KEFLAVÍK! Ný fiskbúð í Keflavík FISKBÚÐ liefur verið opnuð að Ásabraut 3, Keflavík undir nafninu NÝJA FISKBÚÐIN Útför móður minnar, tengdamóður og ömmu Guðrúnar Einarsdóttur Austurgötu 5 fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Athöfnin hefst með bæn að heimili heiinar kl. 1,30. Blóm afþökkuð, en þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, er benti á K.F.U.M. og K„ Hafnarfirði. Guðni Steingrímsson, Vilborg Pétursdóttir og dætur. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er á Patreksfirði. Arnarfell fer væntanlega 27. þ. m. frá Hull áleiðis til Rvíkur. Jökulfell fer í dag frá Rvík til Norðurlandshafna. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi til Norður- landshafna. Litlafell fór 19. þ. m. frá Fredrikstad áleiðis til R- vílcur. Helgafell losar á Aust- KANKVÍSUR FRAMSÓKN skreytir nú lista sína gömlum Þjóðvarnarmönnum. Þjóðvörn fór víst „fyrir bí“, feigðin sótti hana, en Framsókn krækir a||a í undanvillingana. KANKVÍS. Móðir okkar og tengdamóðir Arnfríður Jónsdóttir frá Ilafnarfirði andaðist að Landakotsspítala 20. marz. . Fyrir hönd vandamanna Steinunn Guðjónsdóttir Guðni Jónsson. 14 22. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.