Alþýðublaðið - 08.04.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid
O-eííÖ T&t "fii .Alþýðiifloíikiiiim.
*921
Föstudaginn 8. spr£!.
79, tölubl.
ct ,in ..¦-..- —-- —¦-
Ræða Jóns Baldirinssonar
i kosningarréttarmálinu.
(Frh)
,,Hér er fulikomið samræmi á
ærjLÍlli kosningalaganna fyrir þessa
kaupstuði og milli korningalaga
til alþingis. Qg Sigiufjarðarlögin
geta verið í samræmi við þau
kosningaiögin sem lengst ganga
ssú eða síðar kunna að verða sett,
og heíði háttvirtri allsherjarnefnd
verið eins mikið kappsmál að
samræma kosniugalögin, eins og
ætla mætti af nefndaráiitinu, þá
var hægurinn hjá, að taka óbreytta
kosningalagagreinina úr lögum ein
liverra þeirra kaupstaða er eg
nefndi, og bera íram sem breyt-
ingartíífögu yið frum,, og þá hefði
því lika verið náð, að sömu kjör-
Skrár hefði osátt aota til bæjar-
stjórnarkosninga og til þingkosn*
inga.
Líka raá athuga, í þessu sam-
hznál að kosaingarréttur við kjör-
dæmakosrtings'.r til alþingis er nú
talsvert rýmrí en kosningarréttur
ti! bæjarstjórnar i Rvfk. Má þar
t, d. nefna, að þeir, sem ekkert
útsvar er lagt á, en þiggja þó
ekki af sveit, hafa nú ekki kosn-
Ingarréít til bæjarstjóraar hér, og
þegar kosningarrétturinn til innan-
sveitakosninga er orðinn þrengri
ca. til alþingis, þá sýnist ekki van-
þörf á að breyta, og þó að nú sé
rýmkað til ofurlítið meira eh enn
er komið á í öðrum kaupstöðúm,
þá sýaist það varla vera svo
háskaíegt. Og ber þá ekkert á
tniHi um kosningarrétt til alþingis
og ti! bæjarstjórnar í Reykjavík,
ef þetta frv. yrði samþ., annað
ea þ&ð að sveitastyrkur svifti menn
ekki þessum < rétti, að því er til
bæjarstjóraakosnmgfi kæm|. Og að
yísu þarf ekki, að eg hygg, svo
ýkja miklar breytingar á fátækra-
iögunum til þess, að sveitastyrkur
svifti ekki kosningsnétti til al-
þingis. Og það getur verið, að
hið háa alþiugi fái tækifæri. til
þeirra breytinga. Og þá er fult
samræmi komið bæði hér í Reykja-
vík og i öðrum kaupstöðum lands-
ins, því að þeir fylgja kosninga-
iögum alþingis. Svo að þessi á-
stæða háttvirtrar nefndar ér þar
með burtu fallin.
Eg skal þá minnast á breyting-
artill mfmar á þingskj. 86.
Fyrri brt. fer fram á það, að
aldurstakmarkið í frv. sé fært ár
25 árum niður £21.
Eg skii rtú ekki í þvf, • sð
nokk^ufu manai geti látið sér
detta í hug að þeir, sem hafa
náð 25 ára aldri, séu miklu þrosk-
aðri eða færari ti! þess, að taka
þátt I kosningum, heldur en þeir,
sem eru 21 árs. Eg þykist sann
færður um það, að þá hafi menn
yfirleitt náð þeim þroska, sem
gerir þá eins færa til þess, að
hafa hóud f bagga um ailar kosa-
ingar tii opinberra starfa. Þá bafs
merin að jafnaði fengið þá almenn,u
mentun, sem menn alment fá und
ir lifsbaráttuna, og standa þar
ðestir ekki að baki þeim, sem
bætt hafa við sig fáum árum.
Loks hefir löggjafarvaldið við-
urkent þetta með því, að veita
mönnum 21 árs fult fjárræði, og
verður það ekki talið mínna vert,
að menn megi fara með fjármuni
sína og ráðstafa þeim eftir vi!d,
heldur en þó þeir taki þátt
kosniagum. Sannadega verður að
telja það fult svo mikið vandamál,
að fara með þau mál, þó fyrir
sjálfan sig sé. i- Þjóðféiagið er
heldur ekki hlutlaust í þv(, hvern-
ig sú ráðstðfun fer þeim úr hendi,
ef ti! vill miklu. fremur hið gagn-
stæða. Ög þó hefir löggjófln álitið
þetta alveg áhættulaust.
(Frh.)
3 svefnrofaiinm.
EfHr
Henirih J. S, Ofíóssm.
I Mgbí. t. apríl birlist nafnlaus
grein með þessari fyrirsögn. Er
hún ádeila á sodalismann („jafn-
aðarstefnuna"), ákaflega barnaleg,
en óveniu hógvær úr þeirri átt.
Sætir hið síðara furðu,
t
Enda þótt gresnahöfundi hafi
láðst að röðstyðja .dóma sína og
ályktanir, sem annars er venja,
má geta skrifs hans að nokkrn.
Fyrst vil eg syna henum fram
á að hann þekkir nsuðalítið tíí,
er hann heidur því fram að h<fe
sé enginn mismunur fátæktar ogr
euðs. Hé? f bæ eru menn sem
íifa i höilum, sem mest Hkjasi
víggirtum köstulum. Hafa þeir sér
útibú víðsvegar um bæinn. Sitja
þar synir þeirra. Þessir menn reks
stór atvinnufyrirtæki ög eru auð-
ugir. Verkamenn þeirra sem senni-
íega skifta hundruðnm eru bláfá-
tækir. Vilji þeir hinir auðugu feðg-
ar þíýsta niður kaupi, geta þeir
það, því verkamenn þeirra fá efeki
staðist til lengdar vinnuleysi og
verkfall. Þeir erra öreigar. Þeir búa
í þröngum og illum hibýlum, lifa.
á óbreyttri fæðu og aeita sér um
öll þau þægindi, sem „vinnuveil
endurnir" geta veitt sér. Nú hafe
auðmenn bæjarins með tilstyrk
svonefndra „íoringja alþýðunnar"
lækkað kaup daglaunamansa. Þeir
verkamenn sem létu hafa sig til
að samþykkja þessa kauplækkun
voru vissulega i „svefnrofum".
Áuðvaldið er vakandi, það vissi
vel að ekki myndl minka um
vinnu þótt kaupið væri óbreytt,
en það sá lika að þetta var ieíÖ
til að ná betur valdi á hinni fá-
tæku alþýðu; þvf lengri sem vinnu-
tímina er og þv5 aumara sem
kaupið er, þvi vissari bráð eru
verkamenn og íólk þeirra. Þett*