Alþýðublaðið - 06.04.1963, Side 11

Alþýðublaðið - 06.04.1963, Side 11
LAHDSKEPPNI... Framh. af 10 síðn Nefndin hefur tekið við störf- um. Danir hafa- boðið íslendingum til landskeppni í Danmörku 1965. — Frekari umræður um hið gagn- kvæma boð af Dana hálfu fer fram í Reykjavík 30. 6.-4. 7. nk. Aðalfararstjóri danska landsliðs- ins verður formaður DAF Ema- nuel Rose. LANDSKEPPNI í FRJÁESÍÞRÓTTUM 1963-1965 STJÓRN FRÍ hefur nú samið um gagnkvæmar landskeppnir fyrir tímabilið 1963—1965 við Dani og Norðmenn og eru þannig: ísland—Danmörk í Reykjavík 1,—2. 7. 1963. ísland—V-Noregur _ í Álasundi 6.-7. 8. 1963. ísland — V-Noregur í Reykjavík 1964 ísland—Danmörk í Danmörku 1965. Tímasetning og frekari ákvarð- anir um landskeppnir 1964 og 1965 við Dani og Norðmenn verða rædd nánar á norræna frjálsíþróttaþing- inu í haust, eða Evrópuþingi frjáls íþróttaleiðtoga, hinu svonefnda „Calender Congress". LANDSKEPPNI ÍSLAND — VESTUR-NOREGUR Á NORRÆNA frjálsíþróttaþinginu í nóv. s. 1. hófust viðræður milli norska og íslenzka frjálsíþrótta- sambandsins um möguleika á að taka upp samskipti á ný milli ís- lands og Noregs á sviði frjáls- íþrótta. Töldu fulltrúar íslands ekki koma til greina annað en keppni milli Vestur-Noregs og ís- lands, þar sem styrkleikahlutföll eru svipuð þarna á milli. Síðan í haust hafa Norska og ís- lenzka frjálsíþróttasambandið stað ið í bréfaskiptum varðandi þetta mál og hafa samningar tekizt á gagnkvæmum grundveRi þánnig, að íslenzka landsliðið mun fara utan og mæta landsliði Vestur- Noregs í Álasundi dagana 6. og 7. ágúst nk. Norska landsliðið mætir ísiendingum síðan í Reykjavík 1964. Það land sem sér um fram- kvæmd landskeppnnnar í hvert sinn sér um uppihald allt að 35 manna hóps í 4 daga og greiði á- kvæmd landskeppninnar í hvert skipti í ferðastyrk til þeirrar þjóð- ar, sem ekki keppir í heimaland- inu. Stjórn FRÍ ákvað að ganga til endanlegra samninga um þessi samskipti, þar sem fjárhagslegur grundvöllur virðist tryggur, þó þannig aðeins, að landslið íslend- inga verði ekki fjölmennara en 23—24, enda þykir sýnt, að slík- ur hópur fullskipi landsliðið. Áætlað er, að landsliðið fljúgi utan 3. 8. og mæti keppendum ís- lands á Norðurlandameistaramót- inu í Osló þann sama dag og haldi því næst áfram til Álasunds. Þar sem dagarnir 6. og 7. ágúst voru einu dagar sumarsins, sem hægt var að ná samkomulagi um fyrir landskeppnina mun íslands- ) meistaramótið f ærast aftur til dagana 12, —14. ágúst í stað 10.— 12. ágúst, sem hafði verið áætlað á mótaskrá FRÍ í vetur. Heim- koma verður 9. 8. Samkvæmt afrekum 1962 þá er 10 stiga munur á heildarútkomu stigaútreiknings þjóðanna, Norð- mönnum í vil. Er því sýnt, að í keppni verður útkoman mjög tví- sýn og jöfn. Beztu árangrar' Norð- manna og íslendinga 1962 eru þannig: íþróttagr. 100 m. h. 200 m. h. 400 m. h. 800 m. h. 1500 m. h. 5000 m. hl. 3000 m. hindr. 110 m. gr.hl. 400 m. gr.hl. Hástökk Langst. Þríst. Stangarst. Spjótk. Kúluvarp Kringluk. Sleggjuk. Norðmenn 10.7 og 10.8 sek. 21.7 og 22.4 sek. 48.7 og 49.6 sek. 1:51.5 og 1:53.1 mín. 3:45.1 og 3:56.9 mín. 14:54.4 og 15:01,4 mín. 9.22.2 og 9:23.2 min. 14.9 og 15.0 sek. 53.0 og 55.8 sek. 1.99 og 1.96 m. 7.00 og 6.95 m. 'y 15.41 og 14.31 m. 4,12 og 4.00 m. 68.65 og 63.53 m. 14.98 og 14.86 m. 48.05 og 43.48 m. 59.76 og 49.94 m. íslendingar 10.8 og 10.9 sek. ' 22.5 og 22.7 sek. 51.5 og 52.2 sek. 1:58.0 og 2:01.2 mín. 3:54.6 og 4:03.6 mín. 15:00.6 og 15:43.2 mín. 9:07.8 og 9:31.6 mín. 14.4 og 15.3 sek. 56.4 og 57.7 sek. 2.05 og 1.83 m. 7.27 og 7.18 m. 15.79 og 14.35 m. 4.40 og 3.83 m. 63.33 og 62.22 m. 15.75 og 15.40 m. 50.69 og 48.25 m. 50.72 og 49.45 m. Ingólfs-Caffé Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl, 5. — Sími 12826. BAZAR Sunnudaginn 7. og mánudaginn 8. apríl verður bazar og kaffisala frá kl. 2—8 í Landakotsskóla. Allur ágóði rennur til æskulýðsstarfssemi skólans. Allir velkomnir. ! LANDAKOTSSKÓLINN. Keflavík BYGGINGAFÉLAG VERKAMANNA, Keflavík, hefur ákveð- ið að byggja nokkrar íbúðir samkvæmt lögum nr. 61, frá 10. apríl 1962. Þeir, sem óska eftir að kaupa þessar íbúðir, snúi sér til Björgvins Árnasonar, sími 1809, fyrir 20. apríl n.k. STJÓRNIN. Kristniboðsdagurinn 1963 Athygli kristniboðsvina og annarra skal vakin á eftirfarandi guðsþjónustum og samkomum í Reykjavík og nágrenni á kristniboðsdaginn (pálmasunnudegi): <er ryðvöm. Innihurðir Mahogny Eik — Teak ~ HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Ármúla 20, sími 32400. Ódýr Sfrauborð *wMm mmiSi ■ HllmiHv IHIHIIIIttt— IIIIIIIIIIHMIH IIIILmilliMMU jlllimilllllllH UllllilHMIMH IIIIIIIIIIIIMH llllillilfMM' IIIIIHIMH* Miklatogi Lesíð álþýðublaðið Fermingar Framh. af 13, síðu. Elín Guðmundsdóttir, Grundargerði 7 Guðný Benediktsdóttir, Týsgötu 4B Guðrún Guðmundsdóttir, Langholtsveg 108 Guðrún Jóhannesdóttir, Ásvallagötu 3 Guðrún Ólafsdóttir, Heiðargerði 30 Hallgerður Arnórsdóttir, Akurgerði 21 Hlín Helga Pálsdóttir, Sóleyjargötu 7 Hrafnhildur Hjartardóttir, 1 Garðastræti 34 Ingibjörg Bernhöft, Garðastræti 44 Margrét Jónsdóttir, Ljósvallagötu 8 Matthildur Kristjánsdóttir, Stóragerði 25 Ragnheiður Hermannsdóttir, Heiðargerði 3 Ragnheiður Valtýsdóttir, Birkimel 10B Sigriður Ólafsdóttir, Brekkugerði 4 Steinunn Hákonardóttir, Seljavegi 33 Svanhildur Geirarðsdóttir, Ægissíðu 84 Valgerður Bjarnadóttir, Háuhlíð 14 D r e n g i r : Bendt Pedersen, Kirkjuhvoli, Fossvogi. Bergþór Rúnar Ólafsson, Blómvallagötu 11 Björn Halldór Halldórsson, Brávallagötu 20 Bogi Agnarsson, Tjarnargötu 39 Böðvar Kvaran, Sóleyjargötu 9 Einar Kristján Sigurgeirsson, Grettisgötu 31A Eirikur Ólafsson, Hringbraut 82 Guðni Kristinn Runólfsson, Lokastíg 24A Gunnar Indriðason, Flókagötu 43 Hafsteinn Þórðarson, Bræðraborgarstíg 23A Halldór Fr. S. Ketilsson, Blómvailagötu 11 Jón Fannberg, Garðastræti 2 Lárus Sigurðsson, Sólvallagötu 2 Loftur Ásgeirsson, Lokastíg 26 Magnús Guðmundsson, Ægisgötu 26 Sigurður Árni Sigurðsson, Fjólugötu 23 Sigurjón Guðmundsson, Eskihlíð 22A Skúli Már Sigurðsson, Safamýri 23 Snæbjörn Kristjánsson, Stóragerði 25 Ögmundur Friðriksson, Garðastræti 11 AKRANES: Kl. 10 f. h. Barnasamkoma í „Frón“. Kl. 4,30 e. h. KristniboðSsftþikoma í „Frón“. Jóhannes' Sxg- urðsson talar. " j. HAFNARFJÖRÐUR: Kl. 10,30 f. h. Barnasamkoma í húsi K.F.U.M. & K. Vegna ferminga verður hvorki kristniboðsþjónusta né sam- koma að þessu sinni, en á skírdag, kl. 2, verður kristniboðs- guðsþjónusta i þjóðkirkjunni. Felix Ólafsson, kristniboði, prédikar. KEFLAVÍK: Kl. 8,30 e. h. Kristniboðssamkoma í Keflavíkurkirkju. Síra Jóhann Hannesson, prófessor, talar. REYKJAVÍK: Kl. 11 f. h. Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Síra Jakob Jóna son. Kl. 5 e. h. Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. Auður Eir Vilhjálms dóttir, guðfræðingur, prédikar. Kl. 5 e. h. Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 8.30 e. h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. & K, Nýjustu fréttir frá Konsó. Kórsöngur. Við allar þessar guðsþjónustur og samkomur verður gjöfum til kristniboðsins í Konsó veitt móttaka. SAMBAND ÍSL. KRISTNIBOÐSFÉLAGA. JMAR ALLA JÖLSKYLDUNA SfNNIÐ YÐUR ODEL 1963 Sími 24204 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. apríl 1S63 f £

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.