Alþýðublaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.04.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Khafnar kl. 09.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, Vestm.eyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar-og Vestm.eyja. SKIP Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Vestm.eyj- um 4. 4 til Dublin og New York. Dettifoss fór frá Keflavík 3. 4 til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss kom til Lysekil 5. 4 fer þaðan til Khafnar, Gauta- borgar og Rvíkur. Goðafoss fer frá Rvík annað kvöld, 6. 4 til Vestm.eyja og til baka til It- víkur. Gullfoss er í Khöfn. Lag arfoss fer frá Ventspils 6. 4 ti! Hangö og Rvíkur. Mánafoss fór frá Kristiansand 3. 4 til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Siglufirði í dag, 5. 4 til Akureyrar og þjð an til Avonmouth, Antwerpen, Hull og Leith. Selfoss fer frá New York 6. 4 til Rvíkur. Trólla foss fór frá Rotterdam 3. 4 til Ostermoor, Hamborgar, -Vnt- trerpen, Hull og Rvíkur. Tungu foss fór frá Siglufirði 1. 4 til VTurku. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Akureyri í dag yestur um land til Rvíkur. Esja fór frá Rvík í gærkvöldi aust- ur um land til Akureyrar. Herj ólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21.00 í kvöid til Rvíkur. Þyrill fór frá Bergen á miðnætti f nótt áleiðis til íslands. Skjald- breið er á Norðurlandshönfnum á vesturleið. Herðubreið fór frá Rvík 4. 4 vestur um land í hringferð. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er væntanlegt til Wismar í dag, fer þaðan 10. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Arnarfell tosar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell fór í gær frá Rvík á- leiðis til Gloucester. Dísarfell er væntanlegt til Rotterdam í dag, fer þaðan til Zandvoorde og íslands. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell fer frá Antwerpen í dag til Hull og Rvíkur. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur síðdegis í dag frá Batumi. Stapafell fer í dag frá Karlshamn áleiðis til Rvíkur. Reest er væntanlegt til íslands 8. þ. m. frá Odda. Etely Danielsen er væntanleg lil R- víkur á morgun frá -Sas v.m Ghent. Jöklar h.f. Drangajökull er . í Camden. Langjökull fór 4. 4 frá Ham- borg til Rvíkur. Vatnajökuil kemur til Fraserburgh í kvöld, fer þaðan til Grimsby, Rotter- dam og Calais. Kroonborg fer frá London í dag til Rvikur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til íslands frá Roquetas. Askja lestar á Faxa- flóahöfnum. Hafskip h.f. Laxá er í Kirkwall. Rangá er í Gdynia. 1 LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Ólafur Ólafsson. Á næturvakt: Ragnar Arinbjarn ar. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan súlar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Aðventkirkjan. Kl. 5 flytur C. D. Watson frá London,- er- indi. Jón H. Jónsson syngur. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messa kl. 2. Séra Kristinn Stéf ánsson. \ Hallgrímskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Dómkirkjan. Ferming kl. 10. 30. Séra Óskar J. Þorláksson. Ferming kl. 2. Barnasamkoma í Tjarnarbæ. Séra Jón Auðuns. Kópavogskirkja. Ferming kl. 10.30 og kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn. Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming og altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol. predikar. Séra Þorsteinn Björnsson. j SÖFN I Þjóöminjasafnið og Listasafn ríkisins eru opin -uniiuu.. .. þriðjudaga, fimmtudaga og la ig ardaga kl. 13,30—16,00. SPAKMÆLIÐ ÞAÐ, sem á að fara betur en vel, fer stundum verr en illa. — fsl. málsháttur. KANKVÍSUR Hann Finnbogi, í Kópavognum lagöi kommum lið, og lyfti þeim þar upp í hefðarsæti. En það er sagt, að kálfar launi illa ofeldið. — Hans alikálfur brá fyrir hann fæti! Kankvís. Afgreiösla Alþýðublaðsins Sími 14-900 Alþýðublaðið / vantar ungling til að bera hlaðið til áskrif- enda í L AU G ARNESH VERFI Afgreiðsla AiþýSublaÖsins Sími 14-900 Auglýsið í Alþýðublaðinu SHODH GLcJlo-iz- t a. SAMEINAR MARGA KOSTI: FAGURT ÚTLIT. ORKU. TRAUSTLEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT VEBOI TÉHHNESHA BIFfiEIÐAUMBOÐIÐ VONAR5TRJLTI K.5ÍMIJ75ÍI Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför mannsins mins, föður, tengdaföður og afa Kristins Kristjánssonar Njálsgötu 77. Sérstaklega viljum við þakka Kirkjukór Hallgrímskirkju, Páli Halldórssyni, orgelleikara, Karlakór Reykjavíkur, Sigurði Þórðarsyni, söngstjóra, Guðmundi Jónssyni, óperusöngvara, Bifreiðastjórafélaginu Frama og Hestamannafélaginu Fák. Vilborg Sigmundsdóttir, Reynir Kristinsson, Erna Haraldsdóttir og barnabörn. Við bjóðum upp á Volkswagenbíl í aðalvinning, og fimm 1000 króna aukavinninga. Þið munið að í HAB eru aðeins 5.000 númer. Ertu búinn að endurnýja? Áðalumboðið, Hverfisgötu 4 er op ið til kl. 8 í kvöld. Látið ekki HAB úr hendi sleppa! 14 6' ap íi 153 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ s •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.