Alþýðublaðið - 06.04.1963, Síða 16

Alþýðublaðið - 06.04.1963, Síða 16
1.2 milljónir í happdrætti BLAÐAMÖNNUM var í gær boð- að skoða hús það, er raun verða aðalvinningnr í happdrætti DAS á næsta starfsári, sem hefst í maí tik. Verður dregið um liúsið í 12. flokki á því ári, — eða í apríl næsta ár. Ilúsinu fylgir bifreið af Volkswagengerð og rúmgóður bíl- • skúr, og auk alts þessa fylgir hús- -4»m stór lóð, frágengin að öllu leyti. Vinningurinn er metinn á eina ífnilljón og tvö liundruð þúsund krónur, og er það hæsti vinningur, sem dregið hefur verið um í happ- drætti á íslandi til þessa. Arkitekt Iiússins er Kjartan Sveinsson, en Steindór Sigurðsson leiktjalda- • málari sá um uppsetningu hús- • gagna í húsið. í húsinu sýna marg- -ir aðilar framleiðslu sína, þar á - meðal: Húsgagnaverzlun Austur- - btejar, Axminster hf., Gluggar hf., Hekla hf., Vélar og viðtæki hf., Sængurfataverzlunin Veriff, og Blómaskálinn Nýbýlavegi. Húsið er að Sunnubraut 40, Kópavogi, Framhald á 3. síðu. „í SUMAR verður komið fyr- ir radartæki á Arnarnesinu við ísafjarðardjúp og stefnt að því að koma upp hluta af blindlendingarkerfi, en með þessu á að gera flugvélum kleift að 'lenda þarna með talsverðri nákvæmni“. Flug- málastjóri, Agnar Koefod Hansen skýrði frá þessu á blaöamannafundi í gær. morgun H mBlNS 5000 NÚMER' h-- ..- Aðalumboðið Hverfisgötu 4 er opið til kl. 8 í kvöld. 44. árg. — Laugardagur 6. apríl 1963 — 81. tbl. AGÆTUR AFLI SIÐ- ASTA SÓLARHRING 10 BÁTAR fengu í gær um 7200,báta var sem hér segir: Stapafell tunnur af síld á Hraunsvíkinni. 1400 tunnur, Súlan 1400, Jón á Flestir þeirra komu með aflann I Stapa 700, Steingrímur trölli 600, til Reykjavíkur. Afli einstakra ) Pétur Sigurðsson 350, Hafrún Tvær nýjar bækur frá AB ALMENNA bókafélagið hefur nú sent frá sér tvær nýjar bækur. — Eru það „Stormar og stríð“ efíir Benedikt Gröndal, alþingismann, og „Hvíta Níl“ eftir Alan Moore- head í þýðingu Hjartar Halldórs- sonar. „Stormar og stríð" fjallar utn eitt höfuðatriði íslenzkra utan- ríkismála, þ. e. hvort ísland ei£i að vérða eða geti verið hlutlaujst í samskiptum þjóða. Þetta vandamál er rakið aftur í tímann, kannaðar rækilega ís- lenzkar og erlendar heimiidir um afstöðu erlendra rikja til landsins á þessari öld og þó einkum í síðari heimsstyrjöldinni og eftir liana. Þá er gerð grein fyrir afstöðu ís- lendinga til hlutleysis bæði fyrr og nú og vandamálin síðan rædd eins og þau blasa við nútímanpm. Efniviður í bókinni hefur verið dreginn víða að, enda kemur hér fjölmargt fram, sem almenningi hefur verið ókúnnugt um áður. Á það einkum við um ýmsa atburði siðari heimsstyrjaldarinnar — en af bókinni fæst glögg vitneskja um, hvemig og hversu mikið ís- land var á dagskrá þau ár meðal eriendra stjórnmálamanna og hersliöfðingja og hvert hlutverk íslands raunverulega var í þess- um hildarleik. En þungamiðja verksins er af- staða íslands nú á dögum. Rakið ér, hver öfl eru að verki hér í þess um málum og valda þau hatrömm- Framliald á 3. síöu. 1000, Skarðsvík 900, Guðmundur Þórðarson 600, Sigurfari 200, og Skírnir nokkrar tunnur. Afli Vestmannaeyjabáta hefur verið ágætur undanfarna tvó sól- arhringa, og í gær barzt svo mik- ill afli á land, að vísa varð mörg- um heimabátum með afla sihn til Þorlákshafnar, þar sem lionum var síðar ekið til Reykjavíkur og Hafn arfjarðar, þar sem ekki hefst und- an að verka fiskinn í Þorlákshöfn. Var búizt við, að afli Vestmanna- eyjabáta yrði á annað hundrað þús und tonn s.l. sólarhring. Þorlákshafnarbátar voru flestir með góðan afla í gær. Gæftir hafa verið góðar undanfarna tvo daga. Afli netabáta í Reykjavík var góð- ur í gær. Aftur á móti var afli Akranes- báta lélegur. Tveir bátar frá Akra nesi eru nú í slipp, þeir iiöfrung- ur 2. og Haraldur. Skagaströnd í gær. ALL-SNARPUR jarðskjálftakippur fannst Iiér í kvöld ki. 20,45. Þetta er haröasti kippurinn, sem við höf- um fundið síðan s.l. miðvikudags- j kvöld. Engar skemmdir urðu éða tjón. — B. B. gær í Nausti. Þetta var afar þýðingarmikill fundur, og þeim var lítið um ljósmynd- arann gefið er hann birtist. Þó fengust nokkrar til að brosa í áttina að myndavél- inni, og þá var tilganginum náð. Hvað þessar fallegtí stúlkur ræddu um, vitum við ekki, en við vitiun aðeins um eina tillögu, sem var- samþykkt í upphafi fundar- ins, og hún var sú, að ljós- myndarinn kæmi sér í burtu sem allra fyrst. BONN, 5. apríl (NTB-Reuter). —- Kristilcgi demókrataflokkurinn hyggst ta'-1 sf öl ivtinæli uns pað. hver verður eftirmaður Konrad Adenauers kanzlara áður en kosn- ingar fara fram í fylkinu Neðra Saxlandi 19. maí. Tveim mönnúm hefur verið falið að finna eftir- manninn. Kona predikar í Fríkirkjunni Á VEGUM Kvenfélags Frí- kirkjunnar mun frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir, cand. theol, predika í Fríkirkj- unni á sunnudaginn, pálma- sunnudag kl. 5 eftir liádegi. Mun þetta vera í fyrsta sinn, sem kvenmaður predikar í kirkjunni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.