Baldur


Baldur - 15.06.1903, Qupperneq 1

Baldur - 15.06.1903, Qupperneq 1
BALDUR. I. AR. GIMLI, MANITOBA, 15. JÚNÍ 1903. Nr. 23. Iðnaðarsýningin. Engin sögusogn getur jafnast á við það, að skoða með eigin aug- um. Engin upplu-atning tii þcss, sem betur má fara, getur jafnast á við fagra fyrirmynd. Þetta ættu bœndur að hafa hug- fast viðvfkjandi sinni starfsemi, ef ekki vegna sjálfra sfn, þá f það mínnsta vcgna barnanna sinna. ,,Heimskt cr heimalið barn,“ og 011 þörf er á því fyrir hina fslenzku sveitamenn hjer f landi, að afla sjer allrar þeirrar þekkingar í bún- aðarmálum, sem þcir gcta með góðu móti komist yfir. Allar iðnaðarsýningar eru til þess ætiaðar, að skerpa scm bezt fhugun almennings á þvf, sem myndarlegast er af hendi leyst f allskonar verklegum efnum. Þær eru sjerstök tegund af alþýðuskól- um, sem geta verið ákaflega dýr- mætir hverjum þeim, sem rœkilcga færa sjer þá f nyt. Islenzkir drengir ættu, cf vcl væri, að nota þá kunnáttu, scm þcir hafa fengið í ensku & alþýðu- skólunum, tii þess að afla sjer dá- Iftillar frœðslu um hitt og þctta, sem að hjerl'endum búskap lýtur. Svo ættu þeir .að hafa einhver ráð með að vera á sýningunni f eitt og eitt skifti, þótt ekki væri hvert ■iumarið eftir annaö. Það gæti ckki lijá þvf fgrið, að uppvaxandi bœndasynir yrðu með þessp móti minna úti á þekju f atvinnumálum sfnum, hcldur en nú er rawi; ámcð flesta þeirra. Vitanlega hafa margir að undanförnu komið á sýn- inguna, án þess að hafa þess nokk- ur verulcg not, en það kemur ekk- ert þvf máli við, sem hjer er um að ræða. Sífkir menp hafa glápt á svo margt, að þgir hafa svo scm ekki sjeð neitt, paB kemur til af því að undirstöðuþekking þessara manna A þvf, sem fyrir augun ber, er syo dœmalaust óákveðin, að ekkert sjerstakt grfpur hugann svo, aðþað festist f minni. Hjer f er cinmitt fólginn sá vandi, sem feður og mœður þurfa að gjöra við, svo að börn þeirra! fari ekki á mis við gagnið, sem fillum er jafnt ætlað að hafa afþeim uppfrœðslustofnunum, sem að meira eða minna leyti eru kostað- ar af almannafje. Fjöldinn af ungl- j ingum er svo latur og skeytingar- 1 Iaus við allt bóklegt, nema eitthvert sagnarusl, að það er ckki til neins að ætlaaðneyða þá til að lesaneitt sjerstakt sjer til gagns. Rjetta að- ferðin er þcss vegna .sú, að skapa I hjá unglingnum löngunina til þess,! að lesa það, sem foreldrarnir álfta ! þcim heppilcgast. í þvf skyni, að vcrða bœndalýðn um til hjálpar f þessa átt, hefir dá- j lftil tilsögn í búfrœði verið gjörð að skj-lduvcrki f öllum aiþýðu- j skólum hjer f fylkinu. Það iftur j svo út sem hvorki skólakennarar nje skólanefndir gjöri sjer mikið far um að það skylduverk sje leyst j af hendi. I það minnsta heyrist sjaldan eða aldrei nokkurtskólabarn | minnast A eitt cinasta atriði úr þeirri lærdómsbók um þetta efni, sem lögskipað cr að láta börnin yfirfara. I’essi vanrœksla er bein- lfnis skaðlegt lagabr,ot, og ef skólanefndunum þóknast ckki að líta eftir vcrkum kennaranna f þcssu efni, þá ættíi þau bígndafje- lög, ggm til cru meðal íslendjnga, að hafa auga á þeim, Takandi það nú samt til greina, að þetta hirðuleysi á sjcr stað bæði hjá unglingunum sjálfum og hjá kennurum þcirra og eftirlitsmönn- um kennaranna,. þá er það alveg vfst, að feður geía clýki vakið áhuga sona sinna eins vcl með neinu móti eins og mcð þvf, að láta þá fara með sjer á hina árlegij iðnaðarsýn- jngu. Svo eiga feðurnir að láta sig fijóta þess, að ýngri kýnslóðin hgfir* haft betri fiing & að læra málið heldur en þeir, og eiga þvf að spyrja strákana miskunnarlaust út úr. Ef nokkrir af hinum betri txend- um gcngju á undan í þessu efni, i þá smáfjölgaði á meðal okkar þeim piltum, scm einhver mannsbragur j væri á, f búskaparlegu tilliti. Þótt j aidrci ncma unglingarnir yrðu fyrst framan af mcstir í munninum, mætti það hcita góðra gjalda vcrt hjá þvf, að vita ekki neitt og skilja ekki neitt, nema einhverja hálf- dreymandi ágirndarffkn eftir þvf, ■ að ná i stœrsta mólann eins og Guðmundur á Búrfelli. Verst er að vera bæði flón til munnsins o<r skussi til handanna. Ein af þeini nýjungum, sem sýningarncfndin ætlar sjer að inn- lciða í ár, er það, að veita verðlaun þeim bcendum cða bœndasonum innan 25 ára aldurs, sem fœrastir reynast f þvf, að dœma fjenað á fœti. Fyrir það, að dœma um dráttarhcsta, kjötgripi, mjólkurkýr, og svfn, verða veittir $10, $8, og $5, scm 1., 2., og 3. vcrðlaun f hverjum þessara flokka fyrir sig, og $8, $5, og $2 fyrir það, að dœma um sauðfje. Sá, sem sýnir mcsta dómgreind í þessum cfnum, vcrður þar að auki soemdur gull- medalfu, sem blaðið ’Farmcrs Ad- vocatc' gcfur sýningarnefndinni til þcss, að verja á þenna hátt. Eftir útliti að dœma verður sýn- irigin f sumar enn þá glæsilegrí en nokkurn tfma að undanförnu. Hirin mikli innflutningur hefir f seinni tfð vakið svo mikla eftírtekt á fylk- inu, að ýms Ijelög úr fjarlægum hjeröðum kváðu nú ætla að leggja meira kapp A að vekja eftirtckt á sjer heldur en nokkru sinni fyr, og veitir það sýningarnefndinni svo miklar tekjur, að hún þarf ekki að skera kostnaðinn upp á neglurnar á sjer, enda á víst ekkert til þess að spara, að gjöra þessa sýningu svo fullkomna sem mögulegt er, og má af því draga þá ályktun að hún verði fjölsótt. Þorbjörg Sveinsdóttir, Ijósmóðir í Reykjavík, var fædd árið 1828, endóö. jan. síðastliðinn. Hún var systir Bencd. sýslumanns Sveinssonar og Jóns bróður hans, bónda 4 Geysirbyggð. Við jarðar- för hennar ljet „Kvennfjelagið ís- lenzka“ flytja þessa kveðju frá sjer: L»t;: Kirkeklokke, ej til Hovedet;eder. Ástar-kakkir!—rþú varst ptór og göfug, þú vatst laus yið tiidur, glys og prjál, sjerhver var þfn hugsjón þung og höfug, há og fögur,—viðkvæm lund og sál. Allír sjúkir, aliir hryggir, mæddir áttu vísa þfna hjálp og fró, miklu fleiri gladdir þú og græddir, en goðin þau, erveröld hossar nóg. Tryggðin þfn við ást á íslands frelsí aldrei vérður fullu goldin þjer ; mark þitt var : að brjóta hlekki’ og helsi, höggva strengi.sprengja’upp leyni* sker. Tryggðín þín við þá, scm bágast áttu, það er hún, sem engin ljóðin ná, bindur sterkar stáli hverja þátta, stafar geislum aumingjanna brá. Hjartans kveðja ljúf frá okkur öllum ómar nú við grafarbarminn þinn ; ljóð til þfn frá íslands fossum, fjöllum, fljótum, vogum, óma’ í himininn. Þú ert frjáls, sem frelsi unnir lengi, frelsi systra þinna.—Sofðu rótt! Englar drottins stcrka gfgju strengi stilli við þitt hjarta.—Góða nótt! Guðm, Guðmundxson,

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.