Baldur


Baldur - 15.06.1903, Side 2

Baldur - 15.06.1903, Side 2
2 BALDUR, 15. JÖNÍ 1903. BALDUR er gefinn 6t áGIMLI, MANITOBA. Kemur út einu sinni f viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefendur: Nokkrik Ní-Íslendingar. Káðsmaður: G. ThORSTEINSSON. Prentari: JóHANNES VlGFffSSON. Utanáskrift til blaðsins: BALDUR, Gimli, Man. Veið á »máum Rag’ýsÍDgum er 25 oente fyrir þumlung dálkeleDgdar. Afaláttur er getínn á otít-rri auglýsingum, eem birtaet í blaðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi ajgkuni afslætti, og öðrum fjármálum bUðe- inB, ern menn btðnir að enúa ejer að láða- manninnm. MÁNUDAGINN, 15. JÓNÍ I9O3. Lærdómsríkur fundur. Nefndín, sem stóð fyrir íslend- ingadagshátfðinni í Winnipeg árið 1902, hjelt almcnnan fund að kvöldi hins fyrsta þessa mánaðar. í fyrstu bar ekkert sjerstakt til tfðinda. Gamla nefndin gjörði grein fyrir verki sínu, og svo var ný nefnd kosin fyrir þetta ár. Yfir- skoðunarmenn voru kosnir, og um kl. nfu virtist öllu verkefni fundar- ins vcra lokið. Sú varð þó ekki raunin á. Ein- hver fundarmanna minnti á það, að nú bæri 2. ágúst upp á sunnu- dag, og þvf gæti nú verið álitamál, hvort tiltækilegra þœtti, að velja laugardaginn eða mánudaginn fyrir liátíðahaldið. í fyrstu kom það álit f Ijós, að sjálfsagt væri að binda sig við þann landssið, að velja daginn, sem kæmi næst á eftir hinum venjulega mán- aðardegi. Ekki urðu samt allir fundarmenn á þeirri skoðun, að venja þyrfti að ráða, og hjeldu sumir þvf frain að laugardagurinn væri verkamönnm hentugri, vegna þess að þann dag vikunnar væri vinnutfmi þeirra styttstur, og auk 1 þess væri þcim þægilegt, að vera seint á ferli á Iaugardagskyöld, vegna hvfldardagsins að morgni." Aðrir bentu á það, að allir kaup- menn væru bundnastir á laugar- dögumj og töldu þeim skaðlegast að missa þann daginn af allri vik- unni. Hjer var 6r vöndu _að ráða. íslendingafundurinn í Winnipeg var orðinn dá- lítil vasaútgáfa af mann- fjelagsástandi alls hins menntaða(I) heims. Eftir hvaða mælikvarða ámann- íjelagið að beita starfscmi sinni þegar til stykkisins kcmur ? Á að ; miða framkvæmdimar við hags- i muni hins fámenna vcrzlunarlýðs, | eða á að miða þær við hagsmuni I hins fjölmcnna verkalýðs ? Fyrst gjörði Tcitur Thomas, í kaupmaður, þá tillögu, að mánu- dagurinn skyídi valinn tíl hátfða- haldsins. Þar næst kom fram breytíngar- tillaga um, að fela ncfndinni þetta mál til úrslíta. Sfðast gjörði Þorsteinn S. Borg- fjörð, múrari, þá breytingu við breytinguna, að laugardagurinn skyldi valinn. Fyrir þá orsök, að annað fólk heldur en þessir fundarmenn hafði fengið leyfi fyrir fundarsalnum eftir klukkan tfu, fjekk þetta mál ; engin endileg úrslit mcð atkvæða- greiðslu, með þvf að tfininn entist ; ekki til þess, að bera allar tillög- i urnar upp. Það er lfklegt að allar tillögurnar hefði fallið, vegna þess að hverjir tveir flokkarnir hcfði orðið nógu fjölmennir á móti hverj- ' um cir.um, og þvf enginn þeirra ; haft bolmagn til þess, að koma sinni tillögu fram. Eins og fór, hvflir málið vitanlcga á herðum nefndarinnar, og er hún ekki öf- undsvcrð af því. Þótt það atriði, scm hjer var um að ræða, sje f sjálfu sjer ómerki- legt, og geti ekki komið fyrirnema mcð margra ára millibili, þá var at- burðurinn samt sem áður mjög eftirtektaverður. Það var barist hjer um það ’prinsfp', sem nú er farið að berjast um á hrikalegan hátt um þveran og endilangan heiminn. Eiga erfiðismennirnir að missa tvöfaldan tfma, — segjum, mánudag sjer til skemmtunar, og svo þriðjudag sjer til hvfldar, — til þess, að auðaifnunarmcnnirnir | komist hjá þvf að míssa nokkuð, sem þeim-getur verið til óhagræð- | is, —segjum, Iaugardag? Eða á erfiðismaðurinn að klfpa afhivfldar- ! tfma sfnum til þess, að geta notið lffsins að dálitlu leyti, — segjum, mánudagskvfrtd ? Eða á hann að ! gjfira sig ásáttan með að vera án allrar lffsnautnar? Sömuleiðis cr það eftirtcktavert, hvernig einstaklingarnir komu fram sem fulltrúar hinria gagn-! stœðu mannfjelagsstrauma. Ef nokkur hefði spáð þvf fyrirfram, að þcssi deíla mundi rfsa á fundín- um, þá hcfði Ifka hver skynsamur maður getað vitað hvcrskonar menn mundu koma fram, scm for- kólfar fjöldans. Hver einasti á- reynzlukippur mannfjclagsins strengir á þeim sjcrstöku taugum, sem eðli eða afstaða hcfir gœtt víssum hæfilegleikum, sem viðciga f hvcrju sjerstöku tilfelli. Þannig var það algjörlega náttfiricgt, að heppinn gróðamaður kom fram sem forvfgismaður vcrzlunar- mannastjcttarinnar, en einn af þcim miinnum, sein gjöra hagteiks- erfiði (skillcd labor) að atvinnu sinni, scm forvfgismaður verka- mannastjettarinnar. Hinni mestu langvarandi heppni og hinum mesta lærðum hagleik fylgir alla- jafna mestur andlegur þroski. Hvert um sig skapar andiega á- reynzlu, og við áreynzluna þrosk- ast hvcr maður. Svona skiftist mannfjelagið á baráttu sinni hvar scm cr, og forvfgismennirnir cru aðallega úr þcssum sömu fiokkum. Svo eru mennimir, sem vilja fela ’nefndinni* það, sem gjöra skal, -r- vilja hvorugan styggja, en spila ölluin trompunum upp f höndur auðsöfnunarmannanna. Þannig fer ölluin fjöldanum af prestum, þingmönnum og blaða- mönnum. Auðvitað eru til marg- ar undantckningar mcðal þessara stjetta, cn þetta er það atferli, scm oftast bregður fyrir hjá flestum þeirra. Meira að segja, alþýða virðist heimta það af prestum sfn- um, að hegða sjer einmitt svona, rjett eins og þeir menn væru að sjálfsögðu myndarlcgastir Iciðtogar til himnarfkis, sem dáðlausastir og hálfvelgjumestir gcta verið f öllum málefnum jarðrfkis, Mismunur í þessu efni kom einnig lftillcga f Ijós á ftmdíuum hjá mönnum af mismunandi trúarskoðun, en út f það er ckki vert að fara hjer frekar. Þess má geta, B. L. Batdvins- syni, sem er bæði þingmaður og blaðamaður, til maklegs hciðurs, að hann greiddi atkvæði mcð verkalýðnum,- þvert upp f apið geðið á ýmsum öðrum fylgifiskum sfnum, scm viðstaddir voru. Yfirleitt má kalla þá, sem berj- ast undir merkjum vcrzlunarlýðs- ins, Kapítalista eða Bragðalags- menn. Það cr þeirra lag, að beita aðra menn brögðum, ýmist einn og einn eða f smærri og stœrri samlögum hver við annan (Part- nership, Company, Trust). Þcir, sem leitast við að skakka leikinn milli erfiðismannanna og auðsíífnunarmannanna, cru Sósía- listar eða Brœðralagsmcnn. Þcir vilja gjöra allt, scm mögulcgt cr til þess, að fitrýma þeim stjettarfg og andvfgni, sem verið hcfir hið megnasta citurefni mannfjelagsins. Þcir, sem engan þora að stvggja, eru Opportúnistar eða Blökulags- menn. Þeir hafa sama lagið eins og Icðurblakan, að Iátast ýmist vcra mús eða fugl, eftir þvf við hvcrn hópinn þeir eru hræddir. Hvað. crt þú, Iesari góður, — bragðalagsmaður, brœðralagsmað- ur, cða blökulagsmaður ? WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu f enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. Olson, Gimli. G. W. Donald, sec. WINNIPEG. BóNDINN (við ökumanninnj: Er- uð þjer giftur ? ÖkumaoURINN : Nei, rispurnar framan í mjer eru eftir kött.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.