Baldur


Baldur - 24.12.1903, Qupperneq 3

Baldur - 24.12.1903, Qupperneq 3
BALDUR, 24. DES. I9O3. 3 Verzlun G. thorsteinssonar heíir nú meiri byrgðir af' ýmsum HÁTÍÐAVARNINGI en nokkru sinni áður. í2;í2;íS;íöií£-í£i Að telja það allt upp tæki of mikið rúm, og fólk þarf að sjá vörurnar &ður en það kaupir. * Bezta r&ðið cr þvf að koma sem fyrst og sj& hvað til er, þvf eins og vant er, hafa þeir fyrstu bezta tækifærið að velja ör beztu munina. BOLLAPÖR, BL0 MAKRUKKUR og margt, margt fieira af fram- úrskarandi skrautlegri leirvöru. Efni í liátíða og spari kjóla alveg spánnýtt og af vönduðustu gerð sem til var. Mikið upplag af karlmannafötum er nýkomið, úr fínu, sterku og vönduðu efni. Mjölvara og fóðurbœtir er ávallt tiL Og svo til þess að menn þurfi ckki að lenda í vandræðum með að koma vörunum hcim til sfn, þ& hcfi jeg ávalt nægar byrgöir af SXaEIDTTIÆ handa þeim, scm þcirra þurfa með. Með beztu þökkum fyrir góð viðskifti YDAR G. TlIORSTELNíSSON. Ella Leston. * (Framh.) III. Hún hafði gr&tið mikiðþegarþærskildu, dvalið manjar daprar stundir á marmara- hjallanum og horft löngunarrfkum augum f norðurátt, þar sem hjarta hennar þr&ði að vera. Það var einn dag að hún sat f uppá- haldsplássi sfnu, scm var fáförult og rólegt pl&ss & bak við nokkur gulleplatrje; þá heyrði hún tvo af gcstunum vera að tala saman þar skammt frá. Hcnni kom alls ekki til hugar að hnýs- ast eftir um hvað þeir töluðu, fyr en hún heyrði nefnt nafn lafði Ducayne. f>& fór hún að hlusta, án þess hún hefði ímyndun um að það væri ekki rjctt gjört. Það voru tvær gamlar persónur. Ella þekkti þær ekki, en hafði þó sjeð þær f gistihöllinni. Annað var enskur guðfrœð- ingur, sem verið hafði meiri hluta æfi sinn- ar f útlöndum, hitt var ógift efnuð stúlka, sem varð að dvelja í heitum löndum um vetra, sökum bólgu f lungnapípunum cr &- vallt heimsótti hana þ& er kólna fór. Þau voru ekki að tala um neitt leyndar- m&l, að eins um fólk það er þau kynntust f gistihöllinni. ,,Jeg hefi mætt hcnni hingað og þangað f Ítalíu f sfðustu 10 &rin.“ sagði stúlkan, ,,en jeg hefi aldrci komist eftir hve gömul hún er“. ,,Jeg tel vfst að hún sje íoo ára, ckki minna,“ sagði guðfræðingurinn. ,,Endur- minningar hennar ná svo langt aftúr i tfm- ann, að þær benda á það“. ,,Hún talar ekki mikið nú orðið“. ,,Nei, lffið f henni er farið að minnka, svo hún gjörir alveg rjett í því að vera út af fyrir sig. Mig furðar stórum að þessi viðbjóðslegi, gamli skottulæknir, ítalski ,,En gamla konan var mjög góðviðhin- ar ungu stúlkurnar, sem áður voru hj& henni“. ,,Það er nú að sönnu svo. Hún spafar ekki peninga. Þjónar hennar kalla hana hina góðu lafði Ducayne. Hún er visin og gömul mauradyrgja, sem veit að hún muni aldrei geta eytt öllum sfnum pening- um, en vill ekki að aðrir njóti þeirra eftir sinn dag. Manneskjur, sem verða eins gamlar og hún, er eins og hangi við lífið. Jeg er viss um að hún er góð og gjafmild við ungu stúlkuna — en hún getur ekki gjört þær lánsamar. Þær deyja í þjónustu hennar“. ,,Talið þjer ekki þetta, hr. Carton. Jeg veit raunar að þjónustustúlka hennar dó f Mentona sfðastliðið vor“. ,,Já, og önnur i Rómaborg fyrir 3 átum síðan, jeg var þar þá. Lafði Ducayne skildi hana eftir hjá enskum hjónum, og stúlkan fjekk allt sem hún óska,ði — en hún dó. Jeg segi yður það satt, ungfrú Manders, það er ekki gott fyrir ungar stúlkur að búa saman við eins gamlar og undarlegar manneskjur og lafði Ducayne og Parra- vicini eru“. Þau töluðu einnig um ýmislegt annað, cn Ella gaf þvf engan gaum. Hún sat grafkyr, og henni fannst kaldur gustur leika um sig frá fjöllunum og einneigin frá sjónum, þangað til hún fór að skjálfa, og þó sat hún þarna í sólskini f hlje við gull- eplatrjen. Já, þau voru ógeðsleg að sjá þessi tvö, sem um var talað, hún, lafðin, líktist galdrakerlingu, eins gömul og visin og hún Var. Iiann, læknirinn, sem ekki var unnt að gizka á hve gamall mundi vera, líktist meira vaxgrfmu í framan en mannsand- liti. Ella hafði aldrei sjeð slfkan mann sem hann. En hvað gerði það til ? Hár aldur vekur virðingu, og á heimtingu á henni, og lafði Ducayne hafði verið henni mjög góð. Dr. Parravicini var meinlaus vís- læknirinn, skuli ckki hafa gjört út af við indamaður, sem sjaldan leit af bókinni sem hann var að lesa f. Ilann hafði stofu út af fyrir sig, þar sem hann framdi efna- frœðislegar rannsóknir og stundaði ef til vill gullgjörðarlist. Hvaðkomþað Ellu við? hana fyrir mörgum árum síðan“. ,,Jeg lít öðruvfsi á þetta. Mfn skoðun er að það sje hann, sem heldur lífinu í henni“. ,,En, kæra ungfrú Mandcrs, haldið þjerj Ávallt var hann kurteis við hana. Það gat að útlcndar skottulækningar haldi Iffinu f farið betur um hana en fór — í þess- ari rfkmannlegu gistihöll og hjá þcssari auðugu gömlu konu. En það var eðlilegt að hún saknaði Lottu, sem var svo ung og snotur og ávallt endurtók hinn geistlegi. j hafði verið góð við hana ; það gat einnig nokkrum ?“ ,,Nú, jæ-ja, þarna er hún — og aldrei fer hún neitt nema hann sje með. Hann lftur ógcðslega út“. ,,Ógeðslega,‘ ,,Ekki get jeg haldið að hinn versti púki J verið að hún saknaði bróður hennar, Mr. líti ver út. Jeg hefi meðaumkun með ungu j Stafford, sem oft talaði mikið við hana, stúlkunni, sem m& eyða dögum sfnum í fje-j ráðlagði henni hvaða bœkur hún ætti að lagi við lafði Ducaync og dr. Parravicini“. lesa og hvernig að verja tímanum. (Frh.)

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.