Alþýðublaðið - 08.04.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 08.04.1921, Page 1
O-efiö út ái Alþýöuflokknum. 1921 Föstudaginn S. apríl. 79. tölubl. Ræða Jóns Baldvinssonar í kosning,arréttarmálinu. (F,h) | ílér er fullkomið samræmi á axiHi kosningalaganna fyrir þessa kaupstaði og milli komingalaga til alþtngis. Og Sigtufjarðarlögin geta verið í samræmi við þau kosningalögin sem iengst ganga nú eða síðar kunna að verða sett, Og heíði háttvirtri atlsherjarnefnd verið eins mikið kappsmál að sanxræma kosningatögin, eins og aetla mætti af nefndaráíitinu, þá var hægurinn hjá, að taka óbreytta kosningalagagreinina úr lögum ein hverra þeirra kaupstaða er eg aefndi, og bera fram sem breyt- iagartillögu við frum., og þá hefði þvi líka verið náð, að sömu kjör- skrár hefði mátt nota til bæjar- stjórnarkosninga og tit þingkosn* inga. Líka má athuga í þessu sam handi að kosnlngarréttur við kjör- dæmakosningar til alþingis er nú taisvert rýmri en kosaingarréttur til bæjarstjórnar í Rvík, Má þar t, d. nefna, að þeir, setn ekkert útsvar er lagt á, en þiggja þó skki af sveit, hafa nú ekki kosn- ingarréít til bæjarstjórsar hér, og þegar kosningarrétturinn til innan- itfeitsikosainga er orðinn þrengri ca til alþingis, þá sýnist ekki van- þörf á að breyta, og þó að nú sé rýmkað til ofurlítið rneira en enn er komið á f öðtum kaupstöðum, þá sýnist það varla vera svo háskalegt. Og ber þá ekkert á milli. um kosniagaírétt ti! alþingis og til bæjarstjórnar í Reykjavs'k, ef þetta frv. yrði samþ., annað ea það að sveitastyrkur svifti mean ekki þessum rétti, að því er til bæjarstjórnakosninga kæmi. Óg að yísu þarf ekki, að eg hygg, svo ýkja tnikkr breytingar á fátækra- lögunum til þess, að sveitastyrkur svifti ekki kosninganétti til al* þingis. Og það getur verið, að hið háa atþingi fái tækifæri til þeirra breytinga. Og þá er fult samrænii komið bæði hér í Reykja- vík og £ öðrum kaupstöðum lands- ins, þvf að þeir fylgja kosniaga- lögum alþingis. Svo að þessi á- stæða háttvirtrar nefndar er þar með burtu faliin. £g skai þá minnast á breyting- artili mímar á þingskj. 86. Fyrri brt. fer fram á það, að aldurstakmarkið í frv. sé fæit úr 25 árum niður í 21. Eg skii nú ekki í þvf, að nokk-um manni geti látið sér detta í hug að þeir, sem hafa náð 25 ára aidri, séu mikin þrosk- aðri eða færari til þess, að t&ka þátt í kosningum, heldur en þeir, sem eru 21 árs. Eg þykist sann færður um það, að þá hafi menn yfirleitt náð þeim þroska, sem gerir þá eins færa til þess, að hafa hönd í bagga um ailar kosn- ingar tii opinberra starfa. Þá hafa snenn að jafnaði fengið þá almenn,u mentun, sem menn aiment fá und ir lífsbaráttuna, og standa þar flestir ekki að baki þeim, sem bætt hafa við sig fáum árum. Loks hefir löggjafarvaldið við- urkent þetta með því, að vdta snönnum zr árs fult fjárræði, og verður það ekki talið minna vert, að ffientt megi fara með fjármuni sína og ráðstafa þeim eftir vild, heldur en þó þeir taki þátt kosningum. Sannadega verður að teija það fuít svo mikið vandamál!, að fara með þau mál, þó fyrir sjálfan sig sé. Þjóðféiagið er heldur ekki hlutlaust í því, hvern- ig sú ráðstöfun fer þeim úr hendi, ef til vill miklu frenaur hið gagn- stæða. 0g þó hefir löggjöfin áiitið þetta aiveg áhættuiaust. (Frh.) 3 svejnrojBMm. Eftír Hmirik J. S. Guóssm. I Mgbi. I. apríl birtist nafnlaus grein með þessari fyrirsögn. Er hún ádeila á sodalismann (»jafe- aðarstefauna*), ákaflega barnaíeg, en óveniu hógvær út þeirri átt. Sætir hið síðara íurðu. !. Enda þótt greinahöfundi hafi láðst að röðstyðja dóma sína og ályktanir, sem annars er venja, má geta skrifs hans að nokkre. Fyrst vil eg sýna hanutn fram á að hann þekkir nauðaiítið tiE, er hann heidur því fram að hér sé enginn mismunur fátæktar og suðs. Hér f bæ eru menn sem iifa t höilum, sem mest iíkjast víggirtum köstuleam. Hafa þeir sér útibú vfðsvegar um bæinn. Sitja þar synir þeirra. Þessir menn reka stór atvinnufyrirtæki óg eru auð- ugir. Verkamenn þeirra sem senni- lega skifta hundmðnm eru biáfá- tækir. Vilji þeir hinir auðugu feðg- ar þrýsta niður kaupi, geta þelr það, því verkamenn þeirra fá ekki staðist til lengdar vinnuleysi og verkfall. Þeir eru öreigar. Þeir búa í þröngum og illum hfbýlum, lifa á óbreyttri fæðu og aeita sér um öil þau þægindi, sem „vinnuvetf endurnir* geta veitt sér. Nú hafa auðmenn bæjarins með tilstyrk svonefndra „foringja alþýðunnar" lækkað kaup daglauaamanna. Þeir verkamenn sem létu hafa sig til að samþykkja þessa kauplækkuc voru vissuiega i Ksvefnrofum“- Auðvaidið er vakandi, það vissi vel að ekki myndi nxinka um vinnu þótt kaupið væri óbreytt, en það sá Ifka að þetta var leið til að ná bctur valdi á hinni fá- tæku alþýðu; þvf lengri sem vinnu- tfmina er og þvf aumara setn kaupið er, þvf yissari bráð eru verkamenn og íólk. þeirra. Þetts

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.