Baldur


Baldur - 04.04.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 04.04.1908, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hraesni f hvaða máli, sem fyrir keraur, án tillits til sjerstakra flokka. BALDUE. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- lauet, eins og hæfir því fólki sem er *f norrœnu bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 4. APRÍL iqo8. Nr. 2. Kafsyndandi Avftagljá krapar f strandafylli. — Byrvils andri beitum á brimskafl ianda milli. Stephan G. Stephansson. A GIMLI verður messað kl. 2 e. hád., næst- komandi sunnudag, 5. aprfl; og f SKÓLAHÓSINU í ARNESI sunnudaginn 12. apr., kl. 11 f. h. J. P. SóLMUNDSSON. [g.C&J C^3C^3 C&3 C&JC&) C§&§3 t§ FRJETTiR. §3 t§CglI>i<3tg3r>i<)t>^<]Cg3!>^J§) 20. marz. Gunnar Knudsen heitir sá sem nú er tekinn við stjórnarformennskunni í Noregi. — Victoria Spánardrottning er orðin heilsulaus af hræðslu við an- arkista, og ber mestan kvíðboga fyrir þvf, að sonur hennar, hinn nýfæddi, muni þá og þegar verða myrtur. 27. marz. Svo mikla pólitiska rigningu gjðrði f gær ofan yfir höf- uðin á ráðherrunum f Ottawa, að menn muna ekki annað eins óveð- ur. [Sfðar minnst á það betur. Fróðlegt að sjá hvernig ‘frjálslyndu* regnhlffarnar duga nú, og hvað andstæðir götustrákar geta nú gjört sjer miklar slettur úr forinnij. 28. marz. I Mexico hafa jarð- skjálftar ollað afarmiklu tjóni bæði á eignum og lffi manna. 30. marz. Nú er álitið að Cie- menceau stjórnin á Frakklandi sje komin á fallanda fót. [Það er stjórn- in, sem harðasta hrfð hefir gjört á hendur kaþólsku kyrkjunni þar í landi]. 31. marz. John Redmond hefir haft það af að fá brezka þingið til þess, að lýsa þvf yfir með 156 at- kvæða meiri hluta f neðri deild, að cngin önnur úrlausn sje til á vand- ræðunum f heimastjórnarmáli ír- lendinga, en sú að veita þeim það, sem Gladstone barðist fyrir forð- um daga fyrir þeirra hönd, auðvit- að undir yfirumsjón ensku stjórn- arinnar. Svo mikill hiti varfþing- mönnunum, að nærri lá að f bar- daga slægi, og ekki kvað jafnmik- ill áheyrendafjöldi um Iangan und- anfarinn tfma hafa verið viðstadd- ur, eins og að þessu sinni. / — Á Dominiondaginn f sumar býst G. T. P. R. fjelagið við að geta látið lestagang byrja piilli Winnipeg og Saskatoon. Nú kvað hka ciga að fara að byggja afarmikilfenglega járnbrautarstöð f Winnipeg, sem það fjelag og C.N. R. fjelagið ætla að brúka í sam- einingu. — Winnipeg er nú fyrir alvöru farin að hreifa þvf, að kaupa sjálf strætisbrautirnar með öllum með- fylgjandi útbúnaði. 1. aprfl. Albertafylkið er búið að kaupa allar eignir Bell-telefón- fjelagsins í því fylki, og borgaði $675,000 fyrir þær. Viðbúið þyk- ir að Saskatchewanfylkið gjöri bráðlega eins. — Sjúkrahúsið f Winnipeg er sagt að sje f peningaþröng, og mik- il fundahöld standa yfir í borginni f sambandi við það. Fylkisstyrk- urinn hefir verið minnkaður, en þarfirnar aukast mikið með hverju ári. [Manni dettur f hug, að þess sjái nú staðar að Mclnnis er dá- inn]. Einnig barmar St. Boni- face-spftalinn sjer mjög um fátækt um þessar mundir, og er að senda til sveitastjórnanna í fylkinu áskor- anir um að hlaupa undir bagga með sjer. 1 ÞINGMANNSEFNI SÓSÍA- LISTA í WINNIPEG. 2. aprfl. Opinn sósíalistaflokks- fundur var í gærkvöldi haldinn f Ruthenian Hall (samkomusal Gali- síumanna) f Winnipeg, f því augna- miði að velja mann til þess, að sækja um þingmennsku fyrir Winnipegborg undir merkjum flokksins í næstu sambandsþings- kosningum Á fjórða hundrað manns var á fundi, og allir virtust hafa mikinn áhuga fyrir þvf að só- sfalisti yrði f vali, þegar þar að kæmi. Mr Cameron var fundarstjóri, og Jas. Thompson skrifari. Að nokkrum ræðuhöldum af- stöðnum, var J. D. Houston út- nefndur, og með þvf að búið hafði verið að koma sjer saman um út- nefningu hans á ýmsum flokks- deildafundum áður, til og frá f borginni, var hann kosinn með öllum atkvæðum, og mikill áhugi sýndur fyrir því að hann ynni kosninguna. 3. aprfl. í gærkvöldi var gjörð tilraun til þess að ræna peningum úr einu verzlunarhúsinu í Winni- peg. Kl. 11 var 26 ára gamall bókhaldari einsamall staddur á skrifstofunni, og var að leggja frá sjer bækurnar inn f járnskápinn, þegar 2 menn snöruðust inn; Bók- haldarinn varð nógu snar að læsa skápnum, og þrátt iyrir ógnanir og 2 skot, sem annað særði hann tölu- vert, opnaði hann skápinn ekki aftur fyrir aðkomumennina. Þá hirtu þeir þá peninga, sem þeir fundu f treyju hans, sem lááborð- inu, en ekki Ieituðu þeir á honum sjálfum, og um leið og þeir fóru, lagði annar maðurinn 60 cent aftur á borðið og sagði að það væri nóg handa bóksalanum fyrir næstu máltfð. iT.Gh STsTIL ID.S. TANNLÆKNIR. Verður hjer á Gimli fðstudaginn 10. og laugardaginn 11. þ. m. Þeir sem þurfa viðgerð á tönnum sfnum, eru boðnir og velkomnir að finna hann á LAKEVIEW' HOTEL þessa daga. LÆKNINGAR. Massage, hydro - electro therapeutics. PÁLL BJARNARSON. LAKEVIEW HOTEL -- GIMLI. IsTOTIOE. Public notice is hereby given that all fences constructed on the road allowances must be removed on or before the first day of June next. Otherwise the Council will be obliged to have same removed at expenses of the owners. Dated at the Mnnicipal Oíifice at Gimli, this sixteenth day of March 1908. Auglýsing. Öll vegstæði á lfnum í Bifrastar sveit eru 99 fet á breidd. Veg- stæði sem keypt hafa verið eru 66 fet á xbreidd. Öllum þeim, sem kunna að eiga girðingar inn á veg- stæðunym f þeirri sveit, er hjer með gefin aðvörun : að vera búinn fyrir sfðasta dag júnfmánaðar 1908, að færa slfkar girðingar afvegstæð- unum. Girðingar, sem kunna að verða á vegstæðum eftir þann dag, mega hlutaðeigandi landeigendur búast við að ráðið skipi að taka upp, á kostnað landeiganda. Þessi auglýsing er gefin sam- kvæmt ákvörðun er tekin var á sveitarráðsfundi f Bifrastarsveit 7. þessa mán. Hnausa, 9. janúar 1908. B. MARTEINSSON, skrifari ráðsins. S. G. Thorarensen, Secretary- T reasurer. TXTjTCTnSTTSTXIISr G-. Ákvörðun frá “Municipal Commissioner“, dags. 9. þ. m., ákveð- ur, að ógreiddir skattar í Bifrastar-sveit greiðist eftirleiðis til undir- ritaðs. Gimli, 16. marz 1908. B. MARTEINSSON, skrifari-fjehirðir. I HINAR ÁGÆTU SHARPLE’S TUBULAR RJÓM ASKILVINDUR standa nú Ný-íslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pd á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjer f nýlendunni er GISLI JÓNSSON, Arnes p. o. THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. » w w Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfjelag f heimi. w Tryggir hús fyrir eldsvoða, m & bæði í Gimlibæ og grenndinni. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ * FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Jþær ’sectionir1 f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sctt til sfðu), eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanrfi, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section' er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landstökustofu stjórnarinnar, f L hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimil.M-; arland getur uppfylgt a skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- aris. 3. Með því að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um, Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa inenn að gefa Commissioner of D^minion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Deputy of the Mmister of he Intþrior G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.------Man. TIL SÖLU. Góð bújörð á góðum stað í ÁRNESBYGGÐ. Einnig LÓÐIR í G i m 1 i b œ. Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Gimli. -- ---- ---- Man,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.