Baldur


Baldur - 28.04.1908, Page 1

Baldur - 28.04.1908, Page 1
1 STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða jjj hresni í hvaða máli, sem fyrir jg ke.nur, án tillits til sjcrstakra g i§ flokka i.,æs i BALDUR. I AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir jþví fólki sem er *f norrœnu bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 28. APRÍL iqo8. Nr. 5- A GIMLI verður messað kl. 2 c. hád., næst- komandi sunnudag, 3. maf. Umtalsefni : Til hvers kemur fóllc í Jcyrkju ? J. P. SóLMUNDSSON. C&)C&) C&3 C&3 C&3 c^3§3 <g FRJETTIR. & t§Cg]CgJCgiCg]£g)0£)C>á<l§) 20. aprfl. íbúatala Brandon- borgar er nú sögð 11,275. — Innflytjendur frá Bandarfkj- unum hrúgast nú hjer inn f vestur- fylkin. — 127 ára gamall var svertingi einn, sem nýlega dó í Grand Forks, N.-Dak. — Edward konungur, drottning hans, og Victoria prinsessa lögðu af stað f morgun í hálfsmánaðar- ferð að gamni sfnu til tengdafólks síns og ættingja f Kaupmannahöfn og annarstaðar á norðurlöndum. Sagt að Bretakonungi þyki nóg um vináttulæti þeirra þar norður frá við Þýzkalandskeisara, — sem reyndar er vitanlega allra bezti vinur hans, — en “það er enginn öðrum sjálfur!“ 21. apríl. Sagan segir, að Ot- tawaþingið ætli að hcrða sig nú sem mest það má, svo störfum þess geti sem fyrst orðið lokið. Jafn- framt er þess þó getið, að conser- vatívar ætli sjér að hanga á spott- anum, þó það yrði fram f ágúst eða september, heldur en að hleypa kjörlistalöggjöfinni f gegn um þing- ið, og ifberalar segja eins, að sfnu leyti, þeir ætla ekki að hætta við hana, hvað lengi sem rifist verði um hana. [Fyrst er að vera ósvíf- inn, og svo að láta sig engu skifta hvað mikið það kostar að koma sfnu fram. Þjóðin borgar]. ÓLYMPISKU LEIKIRNIR. Auk ólympisku leikanna, sem öllum heimi er nú orðið kunnugt að haldnir verða í London f sumar, er nú verið að búa undir ólymp- iska leiki hjer í Toronto f næst- komandi júnfmánuði. Einn Mani- tobamaður, Geo. F. Galt f Winni- peg, er f hinni canadisku leiknefnd, en ósköpin öli eiga nú f miðjum maf að ganga á hjer í fylkinu, til undirbúnings undir væntanlega hluttöku í leikjum þessum. Á pró- gramminu, scm bliiðin hjer stað- hæfa að sje hið sama sem' London- prógrammið, er ekkert annað en ýmiskonar hlaup og stökk. Það er því ekki af þvf prógrammi hægt að sjá að neitt rúm sje fyrir glfm- urnar, sem Islendingar heima eru nú mcst að tala um að koma á framfæri, en væntanlega verður þvf svo ráðstafað við nefndina f London, að þær fái að kömast að. Heimafrjettír. Jón kafteinn Guðnason, sem fyrir 10 árum flutti hjcðan til.Sel- kirk, og öllum Gimlibúum er að góðu kunnur frá þeirri tfð, er nú nýfluttur hingað aftur. I fyrra keypti hann eina bújörðina hálfa aðra mflu hjer frá bænum, og nú er sagt að hann sje búinn að kaupa í viðbót næsta jarðarhelming, með nýju timburhúsi, sem Ari búfræð- ingur Guðmundsson seldi þýzkum bónda í fyrra, áður en hann flutti vestur til Kyrrahafsins. Þessi þýzki bóndi kvað nú aftur hafa keypt alla bújörð Sigurðar Ólafs- sonar á Áuastöðum. Landakaup Jóns cr mælt að nemi $3000, bæði nú og f fyrta til samans, en verðið á Ánastöðum er sagt að sje $2000, og nemur þá söluverðið á hverju þessu kaupi um sig $12.50 fyrir hverja ekru. Fjelag er nýbúið áð stofnsetja, til þess að gangast fyrir skemmt- unutn á Winnipeg Beach f sutnar. Það fær f sfnar hendur baðhúsin C. P. R. fjclagsins og ætlar svo að bæta ýmsu öðru við, t, d. 60 smábátum til að leigja mönnum, þeim til skemmtunar. Þótt þetta nýja fjelag hafi þetta með höndum, heldur C. P. R. fjelagið áfram að hafa yfirstjórn yfir öllu saman, og skammtar hvað hæst megi fara í verðlagi ýmsra hluta. Bátarrtir mcga t. d. ekki kosta meira en 50 ct. um klukkutfmann fyrir 3 mann- eskjur cða 75 ct. fyrir 4, Selkirkbrautin. W Hinn 14. þ. m. fór fyrsti raf- magnsvagn milli Winnipeg ogSel- kirk, og var liðugan klukkutfma á Ieiðinni. Þrjár aflframleiðslustöðv- ar eru meðfram brautinni, í Kil- donan, Middlechurch, ^og Lock- port. í fyrstu stöðinni cru 4 afi- framlciðendur og er kraftur hvers þeirra 300 ‘kilowatts'; í hverri hinna stöðvanna 2 framleiðetidur með 600 'kilowatts1 krafti hver. Ekki er enn vfst hvenær byrjað verður á reglubundnum farþega- flutningi á þessum vögnum, en þegar þar að kemur, er búist við ferðum með klukkutfma millibili. Þegar vatnsströndin hjerna fær- ist betur í hraukana, sanna menn til að braut þessi hcldur áfram hingað, en það þarf að vinna að því nokkuð fyrst eins og öðru. Frá Islandi. “HUGINN“ kvað nú vera hættur að koma út. Ritstjóri hans, Bjarni frá Vogi, fór til ðtlanda nú nýlega. “SAMEIGNARKAUPFJELAG RVÍKUR“ heitir fjelag, sem hjer er nýstofnað, og hafa verka- mannafjelögin komið þvf á fót. Formaður fjelagsins er Sigurður Sigurðsson búfræðingur. SÖGUFJELAGIÐ hjclt aðalfund sinn hinn 14. marzmán. Formaður þess, dr. Jón Þorkelsson, setti fundinn og skýrði frá hag fjelagsins og starfi þess ; höfðu þvf bæzt 24 nýir með- Iimir á árinu, en 3 sagt sig úr þvf. Fjelaginu barst tilboð um hand- rit um galdra eftir Ólaf Davfðsson heit. frá Plofi. Var samþykt að fela stjórnirini að vita hvað það kostaði ög semja um kaup á þvf. Samþykkt var að kaupa rit þeirra dr. Jóns Þorkelssonar og Einars Arnórssonar kand. jur., um rfkisrjett íslands, handa fjelags- mönnum. TJtgefandi selur fjelag- inu ritið á 1 kr. eint, Samþvkkt var, að þeir, er gengi í fjelagið, fengi allar bækur, er það hefir gefið út, fyrir iokr. Má bú- ast við þvf, að margir verði til þessa, því þetta eru mjög ódýr bókakaup, og allar bækur, er fje- lagið hefir gefið út, eru mjög fróð- legar. Jóhann Kriscjánsson ættfræðing- ur afgreiðir bækur fjelagsins næsta ár. Hannes Þorsteinsson ritstj. átti að ganga úr stjórninni, en varend- urkosinn með lófaklappi. Sömul. ■voru endurkosnir varastjórnendur: Bencdikt Sveinsson og Pjetur Zóphónfasson ritstjórar og endur- skoðendur: Sighvatur Bjarnason bankastj. og Einar Gunnarsson kand. phil. í stjórn fjelagsins eru nú dr. Jón Þorkclsson (formaður), Jón Jóns- I son sagnfr. (skrifari) og Kl. Jóns- son íandritari (gjaldkeri). BRÚ Á EYJAFJARÐARÁ viljanú Eyfirðingar fá, enda eru nú vagnvegir komnirað ánni báðu- megin. Sýslufundur samþykkti, að fara þess á leit að fjárveiting til þessa yrði tckin á næstu fjárlög. LENGSTA GADDAVÍRScirð- INGIN. Glæsibæjarhreppur set- ur upp f vor samgirðing, yfir 3 mflur á lengd, fyrir ofan alla bæi f Kratklingahlfð og á Þelamörk. Girðingin verður fiinmsett gadda- vírsgirðing og kostar yfir 7000 kr. Landbúnaðarfjelagið leggur til 5 au. á hverja feraiin, eða alls fullar 600 kr. Þetta verður lengsta girð- ing landsins. — Lögrjetta. THE LIQUOR LIOENSE ACT. The following application for an Hotel license also renewals of Hotel licenses have been received and will be concidered by the Board of License Commissioners for license District No. 4, in the Ofifice of the Chief License In- spector, Corner of Broadway & Kennedy St’s Winnipeg, at the hour of 2 P. M, on Wednesday the Twentieth day of May A. D. 1908. Thos. W. Brown King Edward Hotel Winnipeg Beach. J, G. Christie Lake View Hotel Gimli. Baldwin Anderson Iceland Plotel Gimli. NEW LICENSE: E. Windebank Hotel Empress Winnipeg Beach, Dated at Gimli 28th day of April, A. D. 1908. M. J. Jqhnston, Chief Liqense Inspector, Gott land til sölu f Sect. 33, Townsh. 22, R. 3 E. Lysthafendur snúi sjer til undir- ritaðs, brjeflega eða munnlega, að Geysir P. O., Man. . Jón S. Nqrdal, GOTT HÚS á góðum stað í GIMLIBýE TIL LEIGU EÐA SOLU. Eigandann er að finna í prent- smiðju Baldurs. ZBOflSTHSLZYIR,, HAETLET <Sc ihÆ VYflST-A_TT^A-TST- barkisters & p, o, box 323. WINNIPEG,-------MAN. * * * Mr, Bonnar er hinn langsnjall- asti málafærslumaður, sem nú er í þessu fyiki. Hún ; “Segðu mjer nú hrein- skilnislega, Jón, hvað þú hefðir gjört, ef þú hefðir ekki fengið mig ?“ Iíann; “Gjaldþrot“. Mállfzkur, sqm talaðar evu á Englandi, eru ekki færri en 77, HINAR ÁGÆTU SHARPLE’S TDBULAR RJÓMASKILYINDUR standa nú Ný-íslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pd á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki, Sá sem hefir þær til sölu hjer í nýlendunni er GISLI JÓNSSON, Arnes I’. o. - THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANwE CO. w w w Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfjelag í heimi. Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði í Gimlibæ og grenndinni. X X Sfc G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.---------- Man. T I L S Ö L U. G ó ð b ú j ö r ð á góðum stað í ÁRNESBYGGÐ, Einnig L O Ð I R í G i m i i b œ. Sanngjarnt verð og suluskilmálar, G. THORSTEINSSON. Givili. Mam,

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.