Baldur


Baldur - 28.04.1908, Blaðsíða 2

Baldur - 28.04.1908, Blaðsíða 2
BALDUR, VI. ár, nr. 5. / ER GEFINN ÓT Á GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIb. BORGIST FYRIRFRAM fÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS ; DB-A-XjTDTm, O-IXÆILI, Virð 4 má i'u ung’ýs’níjum er 25 een yrir þunnlungdá'kslengdar. Afsláttnrer ed in á ítrerr auglýsingum.sem birtast j blaðnu yfir longri tíma. Viðvíkjandi Kkum afslættiog öðrum fjármálum blaðs- n *,aru menn beðnir að snúa sjer að ráðs manninum. MERKILEG UPPLÝSING. STJÓRN CANADAVELDIS SEGIST EKKI VERJA RÍKISFJE í PUKRI TIL ÞESS AÐ EFLA Ú T- FLUTNINGA FRÁ NOKKRU LANDI, — NEMA ÍSLANDI. f þingfrjettum frá Ottawa, sem prentaðar voru f “Manitoba Free Press“, þriðjudaginn hinn 14. þ. m., stendur eftirfylgjandi kafli: Bonused Immigration. On motion to go into committee of supply, F. D. Monk, Jacques Cartier brought up the question of bonused immigration and mo- vedan amendment that the system of paying bonuses to agents for securing immigrants should cease. He pointed out that the United States dealt with immigration as one of their most serious problems, and for some years past had been checking immigration in various ways instead of encouraging it. Despite these restrictions immi- gration continued, over four mil- lions entering the United States in the !ast four years. Not only were these people carefully exa- mined at the port of entry and all undesirables excluded, but a cer- tain financial qualificatfon was re- quijed. The result was that in the last four years immigrants had brought in $96,000,000 cash in ad- diticn to their effects.... .... Since 1897 the sum of $717,613 had been paid out in bonuses and $1,045,000 was in- cluded in this year’s immigration estimates. Mr. Monk thought the transportation companies were largely responsible for the growht of the system and that they large- ly encouraged it. Mr. Oliver’s Reply. The Hon. Frank Oliver, reply- ing to Mr. Monk, said the latter apparently deemed immigration desirable, but condemned those methods which had been proven successful........ He believed the flow of immigration and the general prosperity of the country went hand in hand. There was a general wrong impression abroad regarding Canada’s immigration poilcy. As a matter of fact, the emigrants were very carefully se- lected. Bonuses were not paid on all, but only on one-fifth to one-twelfth of those entering. No bonus had been paid for Italians since 1902, and then only for 72. He contended that Canada had just as effective inspection regu- t lations as the United States and were quite as anxious to exclude undesirables....... An Exception. Except in the case of Iaeland- ers the government had not spent any money on assisting immigra- tion, and this he believed was justified. What was done for the Doukhobors was not done in the dark, but with practically the full consent of parliament and the people of Canada. In general he was opposed to any policy of as- sisted immigration. ..... Úr ofanprentuðum kafla erfelld- ur burtu samanburður á innflutn- ingsmála meðhöndlun Bandamanna og Canadamanna, og á fslenzku þýðir það, sem hjerstendur, þetta: Innflutningur, sem er efldur með verð- I a u n u m* í umræðunum um það, að breyta þingdeildarfundi í fjárframlaga- nefndarfund, leiddi F. D. Monk, þingmaður fyrir Jacques Cartier, athygli að spursmálinu um innflutn- inga, sem cfldir vaeru með verð- launaborgunum, og gjörði þá breyt- ingartillögu, að þeirri háttsemi, að borga innflutningsumboðsmönnum þokkabætur fyrir að útvega inn- flytjendur, væri hætt. Hann benti á það, að Bandaríkin meðhöndluðu innflutningsmálið sem eitt sitt al- varlegasta málefni, og hefðu nú um nokkur undanfarin ár spornað á ýmsan hátt m<5ti innflutningi í stað þess að efla hann. Þrátt fyr- ir þær tálmanir hefðu þó vfir 4 milljónir innflytjenda komið til Bandadkjanna á sfðustu 4 árum. Það væri ekki nóg með það, að þetta fólk væri nákvæmlega rann- * Orðið “þokkabót“ nær betur heldur en orðið “verðlaun" þeirri merkingu, semtfelst í örðinu “bonus“. sakað á landtökustaðnum, ogöHum, sem óæskilegir þættu, snúið til baka, heldur væru sett ákveðin eignaskilyrði fyrir þvf, að það fengi landsvist. Afleiðingin væri sú, að innflytjendurnir hefðu á síð- ustu 4 árum flutt inn í Bandaríkin $96,000,000 í peningum, auk far- angurs síns. ...... Sfðan 1897 hefði [aftur á móti hjer f Canada] verið borgaðir út $717,613 í verð- laun [þokkabætur], og í þessa árs fjárhagsáætlun væru $1,045,000 fyrirhugaðir til innflutninga. Mr. Monk áleit að flutningafje- lögin væru að mestu þessarar að- ferðar valdandi, og ýttu duglega undirþað, aðþettaværi haft svona. Svar Mr. Olivers. í svarf sínu sagði Hon. Frank Oliver [innanríkisráðgjafinn], að það væri svo að sjá sem Mr. Monk teldi fólksinnflutninginn æskilegan, en fordæmdi aðferðirnar, sem hag- kvæmastar hefðu reynst.......... Sjálfur sagðist hann trúa því, óð innflutningsstraumurinn og almenn velgengni í landinu hjeldust í fíend- ur. Innflutningsmálastefna Cana- daveldis væri almennt misskilin erlendis. í sannleika sagt, væru innflytjendurnir mjög varkárlega valdir. Verðlaun væru ekki borg- uð fyrir alla, heldur að eins fyrir fimmta til tóifta part af þeim, sem kæmu. Engin verðlaun hefðu verið borguð fyrir ítali, sfðan 1902, og það ár fyrir að eins 72. Hann fullyrti, að Canada rannsakaði sfna innflytjendur allt eins vel eins og Bandarfkin, og væri alveg eins á- fram um að útiloka þá, sem óæski- legir væru........ V Undantekning. Að undanteknu því, sem fslend- ingum við kæmi, hefði stjórnin ekki neinum peningum eytt inn- flutningi til aðstoðar, og sú undan- tekning hjcldi hann að væri afsak- anlcg. Það sem hefði verið gjört fyrir Dúkobórana, hefði ekki verið gjört í myrkrinu, heldur með sama sem fullu samþykki hins canadiska þings og þjóðar. Yfirleitt væri hann mótfallinn allri aðstoðarstefnu f innflutningsmálum. * * * Þeim, sem kynnu að vilja met- ast um þýðingu þessarar frjettar, eins og hún birtist í ensku blöðun- um, er sjcrstaklega vert að benda á muninn, sem gjörður er á “bon- used immígrationí‘ og “assisted immigration“, þokkabótum til um- boðsmanna og styrkveitingum til — ja, hver veit hverra ? Það kem- ur svo fram á pappfrnum sem það } muni vera til innflytjenda, — en eiginlega er það þó öllum hulið, nema stjórninni. Þessi undantekn- j ing er í myrkrinu, sú eina einasta, ! se.n stjórnin játar nú að hún hafi í kyrþey ífórum sfnum. Hin aðstoð- arvcitingin, sem nefnd er, hún er á allra vitund, — “ekki f myrkr- inu“. Það er ef til vill, ekki nein þörf á að taka það fram, að þessi spurn- ingaraðferð andstæðingaflokkanna í þingsölunum er þeirra aðal-úr- ræði, til þess að komast eftir þvf, sem stjórnirnar annars leitast við að dylja. Þótt þetta leyndarmál, sem f þessu ráðgjafasvari er nú ljóstað upp í canadiska þinginu, sje ekki stórvægilega þýðingarmikið fyrir canadisku þjóðina f heild sinni, þá skiftir okkur það dálitlu, íslend- inga, bæði hjer og heima. Skyldi íslenzku stjórninni vera það kunnugt, að útflutningsað- vinnslan frá. íslandi sje alveg sjer- stök og dulin undantekning frá þeirri reglu, sem beitt er af hálfu canadisku stjórnarinnar í nokkru öðru landi ? Þeirri spurningu verður vitan- lega ekki svarað í Baldri, en á það, sem okkur Vestur-íslendinga varð- ar mestu í þessu sambandi, verður máske drepið dálftið síðar. Hvað er menntun?* Væri sú spurning lögð fyrir hvern einstakling þjóðarinnar, sem kominn er til vits og ára, mundu svörin vafalaust verða nokkuð sundurleit, og hætt er við að stæði á svarinu hjá sumum. Fyrir nokkrum árum svaraði einn af skólagengnum mönnum vorum og gamall kennari spurn- ingunni á þessa leið: Menntaður er sá maður, sem er sæmilega lesandi, svo að hann get- ur haft gott af hvaða bók íslenzkri sem er, getur skrifað sendibrjef, svo lýtalftið, að hann geti fyrir þá sök hjálparlaust haft á hendi hrepp- stjórastörf og hreppsnefndar, og er svo fær í reikningi, að hann geti fært einföldustu reikninga, sem koma fyrir menn í alþýðu- stöðu. Frekari menntunar þurfum vjer ekki með, sagði hann, nema þeir sem ætla sjer að verða embættis- menn, en það geta ekki allir orðið. Þegar spurtvarum, hvort einsk- is væri vert um það, hvort tilfinn- ingalíf og viljastefna mannsins yrði fyrir illum eða góðum áhrifum, svaraði maðurinn þvf, að þvf gæti “hið opinbera“ ekki skift sjer af; þess konar væri ekki hægt að kepna; það yrðu menn að læra ósjálfrátt af Iffsreynslunni. Vera má að þeir sjeu eigi all- margir, er svona fáránlegar skoð- anir hafa um menntunina, og von- andi fer þeim fækkandi. En víst er um það, að þeir eru allt of marg- ir, sem ýmist hafa mjög viðsjár- verðar hugmyndir um menntunina eða gjöra sjer alls enga grein fyrir málinu. Af þessu stendur þjóðinni hinn mesti voði. Meðan skakkarskoð- anir eru ríkjandi um menntunina eða skoðanirnar eru s'ro óljósar og þokukenndar, að menn geta ekki gjört grein fyrir þeim, má allt af búast við að menn lendi út á glap- stigu, og sækist eftir því sem sannri menntun, sem annaðhvort er til Jítilla nota eða stórskaða. * Brot úr ritgjörð um menntun- arástandið. Voðinn verður þeim mun meiri sem menntalön^unin vex. Það er sárt að vita til þess um ungt fólk og mannvænlegt, að það eyði dýrmætasta tíma æfi sinnar og eigum sínum og vandamanna sinna til þess að “mennta sig“, sem kallað er, en er svo máske engu menntaðra heldur ómennt- aðra eftir en áður. Og slík gjörast dæmin. Þeir sem bezt hafa gjört sjer grein fyrir þvf, hvað sje menntun, eru vfst allir sammála um, að sá maður einn sje sannmenntaður, sem fullkomnasta hefir a 11 a mann- lega hæfileika, andlega og Ifkam- lega, hvað sem líður þekkingu hans út af fyrir sig. — Menntunin gjörir hvern og einn að m a n n i í þess orðs beztu merkingu. Það er fastlega vonandi, að kennarar leggi mikla áherzlu á að hafa áhrif á viljastefnu nemend- anna, en láti ekki tilfinninga og viljalff þeirra jafn afskiftalaust og hingað til hefir tíðast verið gjört. — Fjallkonan. “LÖGRJETTA“, hvað þáaðrir! þá fernú að versna. Svona frjett stendur f “Lög- rjettu“ 18. marz : “Jóhann Sigurjónsson. Hið nýja leikrit hans, “Bóndinn á Hrauni“, kvað vera tekið af Dagmarleikhúsinu í Khöfn og eiga að sýnast þar næsta vetur“. “Að sýnast“ er ekkert ágætis orðfæri f þessari merkingu, þótt það sje hátfð hjá þvf, sem á undan er. Var ritið tekið af leikhúsinu, eins og hattur af höfði eða hnffur af barni ? eða veitti leikhúsið rit- inu viðtökur? Svona mál kunni Þ. G. ekki að skrifa þegar hann kom fyrst í Reykjavíkurskóla, en þá var hann ekki heldur orðinn annað en ís^ lenzkur sveitapiltur (eins og t. d. Kristján Jónsson, þegar hann bar þar að garði). Enginn þarf að reiðast út afþess- um fingrafettum. Okkur útlegð- arbörnunum hjerna, gremst hver einasti svona blettur á bókmálinu ‘heima', sem við þurfum að mega reiða okkur á til fyrirmyndar. BALDVIN SKÁLDI OG BALDWINSON. Þessar tvær vfsur er mælt að Baldvin skáldi Jónsson gjörði um Svein Símonarson fyrir mörgum árum, sem sýna ljóslega að hann hefir litið öðruvísi á ljóðagji>rð Sveins en Baldwinson : Merkan flcina meið jeg tel, mcnntir hreinar prýða ; lætur Sveini listavel Ijóðagreinir smíða. Aldrei klagar æfi fár óðs með haga korðann . Sá er braga sjóli knár Sveinn af Skaga norðan. E. G. * * * Manríi dcttur eitt { hug f sam-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.