Baldur


Baldur - 09.05.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 09.05.1908, Blaðsíða 1
1 1 STEFNA: ¦M Að efla hreinskilni og eyða |H hræsni í hvaða' máli, sem fyrir | |g kemur, án tillits til sjerstakra |j 1 flokka. BAL E AÐFERÐ: £ I Að lala opinskátt og vöflu- | S laust, eins og hæfir því fólki 1* | sem er »f norrœnu bergi |= | brotið. 1 Bsa?ifflsfiBiífiffiSfflieffi5fiffiffi^Msœsffi»ffifi^fiS-w VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 9. MAI iqo8. Nr. 6. fSc&J C&3 C&3C&J C&J C&) C&183 >2 FRJETTIR. §> 2i.apríl. Söngskemmtanir mikl- ar, sem nýlega áttu að fara fram í rómversk-kaþólsku kyrkjunum í Ottawa, hafa orðið að farast fyrir, vegna þess að erkibiskupinn fyrir- bauð samsöngva, sem kvennfólk taki þátt í. [Svona standa Jieir allra-rjett-trúuðustu sig velí kvenn- frelsismálunum, eins og von er]. 24., aprfl. Tveir merkir Canada- menn cru nýdánir : Charles Drink- water, skrifari C. P. R. fjelagsins, 'og Sir Adolphc Caron, fyrverandi hermálaráðgjafi í ráðaneyti Sir John A. Macdonalds. 27. apríl var Sir Henry Camp- bell-Bannerman jarðaður. Eftir að hann lagðist banaleguna, var þvf lengi slegið á frest að fá mann í hans stað til þess að verða stjórn- arformaður, og þegar Edívard kon- ungur gjtfrði það loksins var hann á ferð crlendis. Afleiðing þess hefir orðið sú, að lögFræðrngar hafa vefengt gildi útnefningarskjalsins, sem setti Asquith f sessinn, af því að konungsgildi persónunnar fyjgi henni ckki út fyrir sitt eigið ríki; — þá hætti hann að vera annað en rjettur og sljettur ferðam'aður og undirskriftin þvfaðeins undirskrift Edwards sem prfvatmanns en ekki sem konungs. Allarþessar dylgj- ur eiga rót sína að rekja til þag- mælskulcysis cinnar vinkonu drottníngarinnar. Hún hafði hler- að það, að Asquith ætti að taka við og sleppti þvf við cinhvern, scm hjálpaði blöðunum um það, áður en konung varði, svo honum mis- heppnaðist að faraferða sinna eftir eigin fyrirætlunum. Út úr ö'llu þessu hefirorðið grófasta veður, og einn sterkasti ríiðherrann fjell fá- um dðgurn sfðar f valinn fyrir ó- brotnum þingmanni, og þykir það óheilla fyrirboði fyrir líberalfiokk- inn á Englandi f heild sinni. 1. maf. DAGUR FRELSIS- INS. Arlctj si'árfsbyrjunarhá- t/ð alls verkamannafjelagsskap- ar. Fólksvald móti fja.r- valdi. Manngildi móti peningagildi. Ljóshátíð- i n f d e s e m b c r g j ö r i r g r a m- a n f á t æ k 1 i n g g r a m a r i o g b ö 1 s ý n a n b ö 1 s ý n n i, v i ð- v í k j a n d i n a u ð þ u r f t u m sín- um f þessulífi; frclsishá- t í ð i n í m a f g j ö r i r þ r j ó z k- a n a u ð k ý f i n g þ r j 0 z k a r i 0 g h r æ d d a n h r æ d d a r i , v i ð v f k j a n d i v e 1 1 y s t i n g- u m s f n u m b æ ð i þ e s s a 1 í f s o g a n n a r s. Dr. S. Dunn a-iqvci. Næstu dyr við LAKEVIEW HOTEL. — Þennan dag var það gjört uppskátt, að canadiska stjórnin ætlaði sjer að byggja járnbraut norður að Hudsonsfióa, sem Sifton segirað ekki þurfi að kosta þjóðina eitt cent, þótt 30 milljónum doll- ara sje til hennar varið, og á hún þó að verða þjöðarinnar eign. [Ná- kvæmar um það sfðar]. Sama dag var 120 vínsöluhíis- um Iokað í 31 sveit í Ontario, sam- kvæmt úrtdanförnum vínsOlubanns- samþykktum. — En hið merkasta (fyrir fólk í þessu fylki), sem skeði þann dag var SÓSÍALISTA PRÓSESSÍA í WINNIPEG. Það er hinn fyrsti þesskyns at- burður, sem skeð hefir í Manitoba, enda hefir aldrei annar eins skort- ur og vinnuleysi átt sjer stað hjer. Hátt á annað þúsund manns söfn- uðust saman niður á Rauðárbökk- um fyrir klukkan hálf-ellefu, bæði karlar og konur, af flestum Ev- rópuþjóðum. Tveir rauðir fánar blöktuðu yfir mannþrönginni, Á öðrum stdð á rúþenisku : "Bræður"; á hinum stóð: "Okkur brcstur at- vinnu". Ræður voru haldnar og góður rómur var gjörður að ýmsu, sem talað var; en allt fór stfllflega fram. Frjettaritari einn, sem spurði hvort þetta væri skemmti- samkoma, var sagt "Nei", það væri jafnaðarmannafundur. Einn- ig var honum sagt, að fjöldi af þessu fólki hefði ekki fengið hand- arvik að gjfira svo mánuðum skifti, og lægi við sveltu. Þegar gangan hófst, voru rauðu fánarnir bornir í fararbroddi, og jókst mannfjöldinn mjðg þegar komið var á Aðalstrætið, cn þegar að bæjarráðhúsinu kom, var líig- reglan til taks að aftra foringjun- um frá að stanza þar. "Haldið á- fram" var skipunin, og var henni mo'tþróalaust og stillilega hlýtt, en ferðinni þá snúið að einum sam- kvæir.issal borgarinnar, og tók Gyðingur einn fyrst til máls. "Það cr ekkcrt annað en atvinna,' sem við erum að biðja um" sagði hann með ákefð, "við crum hjcr í hundr- aðatali, sem ekkert gctum fengið að gjöra. Konur okkar og börn lfða skort. Sumir okkar innvinna sjer dollar á dag, fjfilskyldu sinni til forsorgunar". Á eftir þessum manni tóku ýmsir fleiri til máls. Ýmsir verkamanna fundarsalir voru aftur að kvöldinu fullir af fólki til að hlýða & ræðuhöld um málefni vinnulýðsins. 4. maf segir fregn frá London að stríð sje komið upp milli Afgan- istan og Englands. Afganarnir gjörðu áhlaup á brezkar vfgstöðvar á norðvestur landamærum Indlands að kvöldi hins 1. þ. m. og mun á- framhaldið leiða til fullkomins ó- friðar, hvað mikið sem það bál kann að verða. — Á laugardaginn voru þrfr át- sendarar fylkisins allan daginn niður á brímni hjá Seven Oaks, og snuðruðu þar f töskum kvenna og heyækjum karla, í því skyni að láta engan sleppa með brennivfn í fórum sfnum inn f Kildonansveit- ina, sem nú er orðin vínsölubanns- sveit. Blöð Ifberalflokksins gjöra sjer, eins og von er, ósköp mikið gaman úr þessum látalátum stjórn- arinnar. [Fröðlegt að frjetta hvað lengi annar eins vfnsöluvinaflokkur gctur haldið áfram slfkum láta- látum]. 5. maf. Stjórnarformenn Mani- toba, Saskatchewan, og Alberta eru búnir að bera sig saman um landsins gagn og nauðs)mjar, sjer- staklcga þvf viðvíkjandí hvað gjöra skuli víð kornhlöðurnar, gjöra þær að þjóðeign, eða hvað, Enn þá verjast þcir allra frjetta af sam- talinu. N0TICE. Kural Municipaíity of GimlL, SALE of LANDS FOR ARREARS OF TAXES. By virtue of a varrant issued by the Reeve of the Rural Muni- cipality of Gimli, in the Province of Manitoba, and to me derected, bearing datc of the twenty seventh day of March, commanding me to levy upon the several parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon, together with costs, I do hereby give notice that, unless the said arrears of taxes are sooner paid, I will on tuesday, the thirthieth day of June A. D. 18, at 2 o'clock p. m. at the Municipal Office, at Gimli, proceed to sell thc said lands for said arrears of taxes and costs against each lands. 3T. 3Æ. O. _A_. Los Angeles, 17. aprfl. Með- ETT3D er nýopnuð til verzlunarviðskifta, næst fyrir norðan Lakcview Ho- tel, Gimli. Eigandinn er limir hins kristilega ungmennafje- lags (Y. M. C. A.)eru f uppnámi, út af þvf að C. B. Weaver, yfir- umsjónarmaður yfir $500,000 byggingu, sem fjelagið er að reisa, hcfir rckið úr- vinnunni hvern ein- asta kyrkjumann í 200 manna hópi, og neitar að ráða nokkra aðra þesskonar menn. Hann seg- ist geta "haft 25 prócent meiri vinnu út úr syndurunum heldur en kyrkjumönnunum", og ætlar að afljúka vcrkinu með hjálp þcirra manna, sem enga trú játa. Wea- ver segir, að þegarhann hafi byrj- að á verkinu, þíl hafi hann haft "fáeina kyrkjumenn, en þeir hafi ckki staðið skil á fullgildandi vöru [nefnilega starfsmagni]. Það hafi gengið það að þcim, að þeim hafi fundist sjer bera allskonar fvilnan- ir, af því að þeir væru kyrkjunni ZBOHSTIEsr-A-Tr?.;, tilheyrandi. Jcg rak þá'. — Rcgina Leader. * * * Svona gengur það stundum, þótt góðir eigi hl.ut að máli. Dags- verk gefins, scm engra peninga eru verð, eða peningar gefnir og endurkallaðir fyrir einskis verð störf. Description. c 0 H NW %............... l8 SW................ n y2 s y, .......... NW ............... Part NW ........... Loni Beach. Lots 12&13 ........, Lots 14&15 ........, ,- m' 03 X V) re V TO J-J SfH 0 O H <^ u 0 rmm T3 o C 1) a c 11 rt Cl, C Zi 18 4 »8,721 50:19,22 NE NE vv y2 se SE ..... Boundary Park. Lot 2 ........... Lot 2&3 ......... Lot 4&5 ......... Lot 17 .........• Lot 18 ...... <á t « • ¦ 1 32 6 17 9 Bl. 18 4J35.87 19! 4:34,3i 19I 446,40 19 4:34,87 Plan 891 891 18 19 20 Plan 845 845 845 845 845 5036,37 50134,81 50146,90 50)35,37 7,68 7,68 7,18 50 7,18 50 5o 5o 17,27 5,43 10,96 10,96 6,46 6,46 50 50 37,C3 19,78 17,77 5,93 11,46 50:11,46 50' 6,96 50, 6,96 Patented. Given under my hand, at Gimli, this'thirtieth day of March, A. D, 1908. S. G. THORARENSEN, Secrecary - Treasurcr. Dr. S. Dunn. TÍL SOLU. Eitt Massey-Harris kvenn-reið- hjól og eitt karlmanns-reiðhjól, bæði í ágætu standi og mcð góðu verði. Gimli, 6. maf 1908. J. COKRIE. 3yc^-isr^.Tr3:^.isr. HARKISTI'.RS & P. O..ROX 223. WINNIPEG,---------MAN. * * * Mr. Bonnar er hinn langsnjalf asti málafærsluniaður, seui nú er í þessu fylki. LAND TIL SÖLU. Til sölu er land f Árnesbyggð- inni f Nýja íslandi, 2 mflur frá Winnipegvatni, 2 mflur frá skóla, pósthúsi og verzlunarbúð. Góður vegur liggur að landinu. Landið er vel fallið fyrir gripa- rækt, með tðluverðum ur fj(5rðungur af í 7 S tow Arnes P.O., 24. apr. 1900. Sigurður Pjetursson. GOTT HÚS á góðum stað í GIMLIB/E TIL LEIGU EÐA SOLU. Eigandann qr að finna í prent- smiðju Bakiurs, Gott land til sölu f Sect. 33, Townsh, 22, R. 3 E. Lysthafendur snúi sjcr ti! undir- ritaðs, brjcflega eða munnlega, að Geysir P. O., Man. JóN S. NORDAL.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.