Baldur


Baldur - 09.05.1908, Page 1

Baldur - 09.05.1908, Page 1
ffiffl'fflai 'f&i 'immjimmimimmttmimimiBs i si STEFNA: | Að efla hreinskilni og eyða B: |j hræsni f hvaða máli, sem fyrir jj; |0 kemur, án tillits til sjerstakra g= 1 flokka. | | | BALDUR AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- ® laust, eins og hæfir því fólki g sem er sf norrœnu bergi brotið. | VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 9- MAÍ 1908. Nr. 6. [§C^3C^3C^3C^3C^3C^][^3§3 | <8 FRJETTIR. g> <fe> Cg3 Cg3 Cg3 £g3 Cgl Cg3§3 2i.aprfl. Söngskemmtanir xnikl- ar, sem nýlega áttu að fara fram í rómversk-kaþólsku kyrkjunum í Ottawa, hafa orðið að farast fyrir, vegna þess að erkibiskupinn fyrir- bauð samsöngva, sem kvennfólk taki þátt í. [Svona standa þeir allra-rjett-trúuðustu sigvelf kvenn- frelsismálunum, eins og von er]. 24. aprfl. Tveir merkir Canada- menn cru nýdánir : Charles Drink- water, skrifari C. P. R. fjelagsins, og Sir Adolphc Caron, fyrverandi hermálaráðgjafi í ráðaneyti Sir John A. Macdonalds. 27. apríl var Sir Henry Camp- bell-Bannerman jarðaður. Eftir að hann lagðist banaleguna, var því lengi slegið á frest að fá mann í hans stað til þess að verða stjórn- arformaður, og þegar Edfvard kon- ungur gjörði það loksins var hann á ferð erlendis. Afleiðing þess hefir orðið sú, að lögfræðingar hafa vefengt gildi útnefningarskjalsins, sem setti Asquith f sessinn, af því að konungsgildi persónunnar fylgi henni ekki út fyrir sitt eigið ríki; — þá hætti hann að vera annað en rjettur og sljettur ferðamaður og undirskriftin þvfaðeins undirskrift FCdwards sem prfvatmanns en ekki sem konungs. Allarþessar dylgj- ur eiga rót sína að rekja til þag- mælskuleysis einnar vinkonu drottningarinnar. Hún hafði hler- að það, að Asquith ætti að taka við og sleppti þvf við einhvern, sem hjálpaði blöðunum um það, áður en konung varði, svo honum mis- heppnaðist að faraferða sinna eftir eigin fyrirætlunum. Út úr öllu þessu hefir orðið grófasta veður, og einn sterkasti ráðherrann fjell fá- um dögum sfðar í valinn fyrir ó- brotnum þingmanni, og þykir það óheilla fyrirboði fyrir lfberalflokk- inn á Englandi f heild sinni. 1. maí. DAGUli FRELSIS- INS. Árteg starfsbyrjunarhá- tíð alls verkamannafjelagsshap- ar. Fólksvald móti fjár- valdi. Manngildi móti peningagildi. Ljóshátfð- i n f desemþergjörirgram- an fátækling gramari og b ö 1 s ý n a n b ö 1 s ý n ri i, v i ð- v í k j a n d i n a u ð þ u r f t u m sín- um f þessulífi; frclsishá- t í ð i n í m a í g j ö r i r þ r j ó z k- a n auðkýfing þ r j ó z k a r i °g hræddan hræddari, viðvfkjandi v e 1 1 y s t i n g- um s í n u m bæði þessalífs o g a n n a r s. Dr. S. Dunn C3-XTÆI. Næstu dyr við LAKEVIEYV HOTE.L. — Þennan dag var það gjört * uppskátt, að canadiska stjórnin ætlaði sjer að byggja járnbraut norður að Hudsonsflóa, sem Sifton segirað ekki þurfi að kosta þjóðina eitt cent, þótt 30 milljónum doll- ara sje til hennar varið, og á hún þó að verða þjóðarinnar eign. [Ná- kvæmar um það síðar]. Sama dag var 120 vínsöluhús- um Iokað í 31 sveit í Ontario, sam- kvæmt undanförnum vínsölubanns- samþykktum. — En hið merkasta (fyrir fólk f þessu fylki), sem skeði þann dag var SÓSÍALISTA PRÓSESSÍA í WINNIPEG. Það er hinn fyrsti þesskyns at- burður, sem skeð hefir f Manitoba, enda hefir aldrei annar eins skort- ur og vinnuleysi átt sjer stað hjcr. Hátt á annað þúsund manns söfn- uðust saman niður á Rauðárbökk- um fyrir klukkan hálf-ellefu, bæði karlar og konur, af flestum Ev- rópuþjóðum. Tveir rauðir fánar blöktuðu yfir mannþrönginni, Á öðrum stóð á rúþenisku : “Bræður“; á hinum stóð: “Okkur brestur at- vinnu“. Ræður voru haldnar og góður rómur var gjörður að ýmsu, sem talað var ; en allt fór stillilega fram. Frjettaritari einn, sem spurði hvort þetta væri skemmti- samkoma, var sagt “Nei“, það væri jafnaðarmannafundur. Einn- ig var honum sagt, að fjöldi af þessu fólki hefði ekki fengið hand- arvik að gjöra svo mánuðum skifti, og lægi við sveltu. Þegar gangan hófst, voru rauðu fánarnir bornir í fararbroddi, og jókst mannfjöldinn mjög þegar komið var á Aðalstrætið, en þegar að bæjarráðhúsinu kom, var lög- reglan til taks að aftra foringjun- um frá að stanza þar. “Haldið á- fram“ var skipunin, og var henni mótþróalaust og stillilega hlýtt, en ferðinni þá snúið að einum sam- kvæmissal borgarinnar, og tók Gyðingur einn fyrst til máls. “Það er ekkert annað en atvinna,' sem við erum að biðja um“ sagði hann með ákefð, “við eruin hjcr f hundr- aðatali, sem ekkert getum fengið að gjöra. Konur okkar og börn lfða skort. Sumir okkar innvinna sjer dollar á dag, fjölskyldu sinni til forsorgunar“. Á eftir þessum manni tóku ýmsir fieiri til máls. Ýmsir verkamanna fundarsalir voru aftur að kvöldinu fullir af fólki til að htýða á ræðuhöld um málefni vinnulýðsins. 4. maf segir fregn frá London að stríð sje komið upp milli Afgan- istan og Englands. Afganarnir gjörðu áhlaup á brezkar vfgstöðvar á norðvestur landamærum Indlands að kvöldi hins 1. þ. m. og mun á- framhaldið leiða til fullkomins ó- friðar, hvað mikið sem það bál kann að verða. — Á laugardaginn voru þrfr út- sendarar fylkisins allan daginn niður á brúnni hjá Seven Oaks, og snuðruðu þar f töskum kvenna og heyækjum karla, í því skyni að láta engan sleppa með brennivfn í fórum sfnum inn f Kildonansveit- ina, sem nú er orðin vínsölubanns- sveit. Blöð Ifberalflokksins gjöra sjer, eins og von er, ósköp mikið gaman úr þessum látalátum stjórn- arinnar. [Fróðlegt að frjetta hvað lengi annar eins vftisöluvinaflokkur getur haldið áfram slfkum láta- látum]. 5. maf. Stjórnarformenn Mani- tóba, Saskatchewan, og Alberta eru búnir að bera sig saman um landsins gagn og nauðsynjar, sjer- staklega því viðvíkjandi hvað gjöra skuli við kornhlöðurnar, gjöra þær að þjóðeign, eða hvað, Enn þá verjast þeir allra frjetta af sam- talinu. T. TsÆ. O. -A.. Los Angeles, 17. aprfl.— Með- limir hins kristilega ungmennafje- lags (Y. M. C. A.)eru f uppnámi, út af þvf að C. B. Weaver, yfir- umsjónarmaður yfir $500,000 byggingu, sem fjelagið er að reisa, hefir rekið úr- vinnunni hvern ein- asta kyrkjumann f 200 manna hópi, og neitar að ráða nokkra aðra þesskonar menn. Hann seg- ist geta “haft 25 prócent meiri vinnu út úr syndurunum heldur en kyrkjumönnunum", og ætlar að afljúka verkinu með hjálp þeirra manna, sem enga trú játa. Wca- ver segir, að þegarhann hafi byrj- að á verkinu, þá hafi hann haft “fáeina kyrkjumenn, en þeir hafi ekki staðið skil á fullgildandi vöru [nefnilega starfsmagni]. Það hafi gengið það að þeim, að þeim hafi fundist sjer bera allskonar fvilnan- ir, af því að þeir væru kyrkjunni tilheyrandi. Jeg rak þá ‘. — Regina Leader. * * * * Svona gengur það stundum, þótt góðir eigi hlut að máli. Dags- verk gefins, sem engra peninga eru verð, eða peningar gefnir og endurkallaðir fyrir einskis verð störf. 'PHT NOTICE. Rural Municipaíity of Gimli., SALE of LANDS FOR ARREARS OF TAXES. By virtue of a varrant issued by the Reeve of the Rural Mum- cipality of Girnli, in the Province of Manitoba, and to me derected, bearing datc of the twenty seventh day of March, commanding me to levy upon the several parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon, together with costs, I do hereby give notice that, unless the said arrears of taxes are sooner paid, I will on tuesday, the thirthieth day of June A. D. 1908, at 2 o’clock p. m, at the Municipal Office, at Gimli, proceed to sell the said lands for said arrears of taxes and costs against each lands. Description. bection. Township. 1 Range. Arrears of Taxes. Costs. Total. Fatented or unpatent. nw % . 18 18 4 18,72 50 19,22 Patented. SW 1 32 18 4 35,87 5o 36,37 >> N >4 s X 6 19 4 34,3i 50,34,81 >> N W 17 19 4 46,40 50 46,90 >> Part N W 9 19 4 34,87 50 35,37 >> Loni Beach. Bl. Plan Lots 12&13 "> 0 891 7,18 50 7,68 >> Lots 14&15 3 80 T 7,i8 50 7,68 >> H NE 27 18 3 28,97 50 29,47 >> N E i5 19 3 36,63 50 37,13 J > w se 23 19 3 19,28 5° 19,78 >> SE 6 20 3 ‘7,27 5o 17,77 >> Boundary Park. Bl. Plan Lot 2 5 845 5,43 50 5,93 Lot 2&3 6 845 10,96 5o 11,46 Lot 4&5 6 84. e 10,96 50’ 11 46 Lot 17 6 845 6,46 501 6,96 Lot 18 •••*••••« 6 845 6,46 50 , 6,96 Given under my hand, at Gimli, this thirtieth day of March, A. D. 1908. S. G. THORARENSEN, Secrecary - Treasurer. XjTT'ITJ'.A-- ZBTTID er nýopnuð til verzlunarviðskifta, næst fyrir norðan Lakevievv Ho- tel, Gimli. Eigandinn er Dr. S. Dunn. TÍL SÖLU. Eitt Massey-Harris kvenn-reið- hjól og eitt karlmanns-reiðhjól, bæði f ágætu standi og mcð góðu verði. Gimli, 6. maf 1908. J. CORRIE. B03ST3sTA.iR, XI^A.XiTXjdl]'^ &; XÆYXXTYYXX^XXT. BARKISTERS & I>. O..BOX 223. WINNIPEG,--------MAN. * * sf: i Mr. Bonnar er hinn Jangsnjall- asti málafærslumaður, sem nú er í j þessu fylki. LAN D TIL SÖLU. Til sölu er land f Árnesbyggð- inni í Nýja íslandi, 2 mflur frá Winnipegvatni, 2 mflur frá skóla, pósthúsi og verzlunarbúð. Góður vegur Hggur að landinu. Landið er vel fallið fyrir gripa- rækt, með töluverðum skógi. Það er norð-austur fjórðungur af Sect. 7 í township 21,4. röð austur. Arnes P.O., 24. apr. 1908. SlGURuUR Pjetursson. GOTT HÚS á góðum stað í GIMLIBÆ TÍL LEIGU EÐA SOLU. Eigandann er að finna í prent- smiðju Baldurs, Gott land til sölu f Sect. 33, Townsh. 22, R. 3 E. Lysthafendur snúi sjcr til undir- ritaðs, brjeflega eða munnlega, að Geysir P. O., Man. JóN S. Nordal.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.