Baldur


Baldur - 23.05.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 23.05.1908, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða p hræsni f hvaða m&li, sem fyrir | icemur, án tillits til sjerstakra g| 1 flokka. 1 smmmmmmmmmmmmmms BALDUB. m&mttofflmmmmmwimmimmm!s AÐFERÐ: | I Að tala opinskátt og vöflu- | laust, eins og hæfir þvf fólki i* sem er »f nörrœnu bergi j| brotið. S §immmmmmmmm^mmmmm^mM- VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 23. MAÍ igo8. Nr. 8. VOR. * Suðri' er að sigra Norðra; sækjast þeir hvðssum mæki. Dignar brandr og bognar (borð eru hroðin) Norðra. Fagnar fold, en rögnum fornar gróðri' almóðir. Svaðilfús sjóli hrfða sókn hvetur — næsta vetur. S. G. Th. voru tveir menn f þyrpingu skotnir til bana, og svo mikið kveð- ur að skotvopnabrúkun á báðar hliðar, að foreldrar eru á níllum öt af börnum sínum, að þau verði ó- viljandi fyrir þessu, ef þau eru ut- anhúss að leika sjer. Frá Islandi. EITUR 1 BIKARNUM. Fregn sú, sem látin var berast frá Khöfn hinn 16. þ. m., er að vísu talin sðnn, en undir hinni fögru áferð felst, eftir því sem síð- an er komið í ljós, hin argasta <5- svffni f garð hinnar fslenzku þjóð- ar af hálfu Dana. Hvað það, sem ísland á að tjóðra sig niður við um aldur og ævi, (sem nú kemuríljós að sje ýmislegt), er of hátt verð fyrir hvað, sem á rnöti kæmi. Hver sá íslendingur, sem þiggur þ& kosti að sjóða hlekki á óbornar kynslóðir, hann ritar þar með nafn sitt á spjald sögunnar f smán. Sú fregn, að allt ísland sje í uppnámi út af undirhyggjumálum Dana, er vonandi að sje sðnn. Það væru gleðileg tfðindi, ef er- lent ofrfki kæmu allri þjóðinn f eitt, eins og Norðmönnum um árið. * FRJETTIR. g> 18. maf. Dómur er nýlega felld- ur & Englandi um það, að hjóna- skilnaður, sem fenginn erí Norður- Dakóta, hafi ekkert lagalegt gildi í Canada (pje annarstaðar í brezka veldinu), og að sfðari hjónabönd fólks, sem slfkan skilnað hafi feng- ið, sje engin hjónabönd frá Iaganna sjönarmiði. Maður einn í B. C, sem fæddur er f sfðara hjónabandi konu einnar, sem fyrri maðurinn hafði skilið við í N. D., er nú með úrskurði þessum, svift-ur $50,000 arfi á Skotlandi, sem hann var að ganga eftir, og hjelt að 'hann hefði lðgmætt tilkall til. [Þetta mun vera æði alvarlegtdómsákvæði fyr- ir fjöldamargt af fólki]. 20. maf. Verkfall mikiðástræt- isvðgnum Cleveland-borgar stend- ur nú yfir. Óeirðir f sambandi við það ganga fram nr ðllu hófi. Þeg- ar verið var að koma vagni af stað f einu rtístukastinu, varð smástúlka fyrir honum, og tök eitt hjólið af henni hðfuðið. í sömu andránnj Fyrirsögn ein f blaðinu "Reykja- vfk", 7. apr. er "Fólkseklan og innflutningur Vestur-íslendinga". [Þýðingarlaust að ræða það mál f þeim anda, að fólksflutningur hjeð- an muni nokkurn tfma verða til þess að bæta svo nokkru nemi ur vinnufólksskorti heima. Þeir ein- ir eru æskilegur fengur aftur til baka, sem svo eru skapi farnir, að þeir mundu ekki geta hugsað til heimferðar upp á aðrar vonir en að 'eiga með sig sjálfir']. Önnur fyrir- sðgn : "Bein viðskifti við Ame- rfku". Þar er þess getið, að hr. Stefán B. Jónsson geti fengið vör- ur fluttar frá New York til Reykja- víkur fyrir 1)^ eyrir pundið f vðr- um yfirleitt, og hafi jafnvel fengið 100 pund af hveiti flutt fyrir 29 cent. — Raflýsing cr ráðgjðrt að koma & innan skamms á ísafirði og Pat- reksfirði, og um leið vatnsveitu á Patreksfirði. — Bönaðarfjelag stofnuðu Garð- búar 31. marz, fyrirforgöngu sjera Kristins Danjelssonar a TJtsk&lum og fleíri. — Kappglfma var háð í Rvfk i.apr. S& sem 'skjðldinn bar' heitir Hallgrfmur Benediktsson, cnda var glfmt um skjðld. Tveir meiddu sig. Fóru báðir úr liði, annar um ðxl, hinn um olnboga. Miklir mannskaðar urðu fyrstu dagana f aprfl. Þann 1. fórst vjela- bátur með 6 mönnum við Vest- mannaeyjar; daginn eftir tveir róðrarbátar, annar frá Loftsstððum með 4 mönnum, hinn frá Stokks- eyri með 8 mönnum, sem'fórust, en einum varð bjargað; og loks hinn 5. bátur með 2 mðnnum á Hvalfirði. Annar þeirra manna var Vernharður Danjclsson Fjeld- sted, hinn Jón Vestdal, sonurjóns Jónssonar fyrrum kaupmanns í Borgarnesi, ert fóstursonur Sigfús- ar bóksala Eymundssonar. Heimafrjettir. Allmikil rigning var hjer aðfara- nótt mánudagsins, og hvasst á vestan þegar leið á daginn. Þ& hviðu stóðst ísinn ekki. Hann hefir ekki sjest síðan. Afspyrnu rigningu gj"Jrði aftur upp úr miðri vikunni. Eru vegir sfðan nálega alófærir, brýr flotnar burtu, ogallar sprænsr fleytifullar. Þann 27. buast fiskimenn við að leggja af stað hjeðan norður. Sagt að fjelögin muni ekki taka meira í ábyrgð að þessu sinni en $20 kaup um mánuðinn, en meira ef vel fer. NOTICE. Rural Municipality of Gimli. SALE OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES. By virtue of a varrant issued by the Reeve of the Rural Muni- cipality of Gimli, in the Province of Manitoba, and to me derected, bearing date of the twenty seventh day of March, commanding me to levy upon the several parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon, together with costs, I do hereby give notice that, unless the said arrears of taxes are sooner paid, I will on tuesday, the thirthieth day of June A. D. 1908, at 2 o'clock p. m. at the Municipal Office, at Gimli, proceed to sell the said lands for said arrqars of taxes and costs against each lands. Orð er gjörtáþvf, að einn kaup maðurinn hjer muni vera að brjóta fiskifriðunarUigin. Vonandi að gæzlumaður laganna hnýsist eftir, hvað satt er f því. Description, Dr. S. Dunn GKE2ÆXjX. Næstu dyr við LAKEVIEW HOTEL. Heldur er eins og vorhugur sje að færast hjer f menn, T. d. ernú hr. Hannes Kristjánsson, sem verzlað hefir hjer me3 svaladrykki og ávexti^ farinn að stækka báð sfna allmikið, til þess að vera við- böinn, þegar sumarferðimar hefjast fyrir alvðru. Lögberg hefir upp á sfðkastið "spássjcrað" hingað a þeim bux- unum, að útlit er fyrir að þvf sje sjerstaklegaannt um að draga dár að Gimlungum. — Brunnur sá, sem áður hefir verið minnst hjer á að hr. Guðm. Christie hafi látið grafa við gestgjafahus sitt, segir Lðgberg að sje yfir 100 fadma djfipur. Hann er auðvitað eins og áðurvar sagt í Baldri yfir 100 feta djopur. — Á öðrum stað flytur Lðgberg nokkurskonar ástaróman um Baldurog Freyju. Kunningj- um beggja þeirrablaða, sem gjarn- an mundu vilja vita þau efla sem bezt hvort annað, er rjett að segja frá þvf, að enginn fjelagsbúskapur hefir verið nefndur á nafn af að- standendum þessara blaða sfðan fyrir citthvað þremur árum. Þessi saga mun þannig til komin, að 6- giftur piltur hefir um stund verið hafður einsamall við ritstjórn Lbgs, og það þa orðið pennanum tamast, sem er hjartanu kærast. UR BRJEFI. Kæri Baldur. Hjer meðsendi jeg þjerþaðsem þú átt hja mjer, $1. Haltu áfram að vera það sem þú hefir verið, hrcinskilinn, djarfur, hugprúður, og haltraðu ci fyrir neinum. NW %........... sw.............. N % S Jí, ........ NW ............. Part NW ........, Loni Beach. Lots 12&13 ....... Lots 14&15 .,.,., H NE • • • • •..... NE ............. W % SE ........ SE ............. Boundary Park. Lot 2 ........... Lot 2&3 ......... Lot 4&5......... Lot 17 ...... Lot 18 ...... • f • • •« a. .1 t/2 0 ,04 H 1 18 18 4 32 18 4 6 19 4 17 19 4 9 19 4 Bl. Plan 3 891 3 891 27 18 3 '5 19 3 23 19 3 6 30 3 Bl. Plan 5 84$ 6 «45 6 845 6 «45 6 »45 18,72 35,87 34>3t 46,40 34>87 7,18 7,18 28,97 36,63 19,28 17,27 5-43 10,96 10,96 6,46 6,46 O T3 <u c V ¦s p-l c 4-» O, C •2 50 50 50 50 50 5 5 5 5 5 5 5o 50 19,22 36,37 34,8i 46,90 35,37 7,68 7,68 29,47 37,13 19,78 17,77 Patented. 5,93 11,46 50( 11,46 50, 6,96 50 6,96 Given under my hand, at Gimli, ¦ ' this thirtieth day of March, A. D. 1908. ^ - .. S. G. THORARENSEN, Secretary - Treasurer. Líkkistur. Undirritaður býður Gimlibúum og mðnnum hjer f nágrenninu, að selja þeim LÍKKISTUR af ðllum stærðum, en með fslenzku lagi, — þó með hjerlendum skildi, skröf- um og hðnkum — sterkar og vel gjörðar ; með beinum göflum fyrir þá sem það vildu heldur, það er sterkara og mðrgum þykir það fallegt, Jeg er þessu verki vanur, þvf jeg smíðaði á annað hundrað lfkkistur heima á fslandi. Jeg sel Ifkkistur með hálfu minna verði en hinar ensku, sem verið er að aug- lýsa. Gimli, 5- aprfl 1908, Jónas Halldórssan. BOHSTiISr-AJR, BARHISTERS & P. O. BOX 223. WINNIPEG,----------MAN. * * * Mr. Bonnar er hinn langsnjall- asti m&lafærslumaður, scm nú er f þessu fylki. BTTID er nýopnuð til verzlunarviðskifta, næst fyrir norðan Lakeviéw Ho- tel, Gimli, Eigandinn er DR. S. Dunn.' ' LAND TIL SÖLU. Til sðlu er land f Árnesbyggð- inni f Nýja íslandi, 2 mílur frá Winnipegvatni, 2 mflur frá skóla, pósthfisi og verzlunarbúð. Góður vegur liggur að landinu. Landið er vel fallið fyrir gripa- rækt, með tðluverðum skógi. Það er norð-austur fjórðungur af Scct. 7 í township 21,4. rðð austur. Ames P.O., 24. apr. 1908. SlGUHöUR PjETURSSON. TIL SÖLU. Eitt Massey Harrís kvenn-reið- hjól og eitt karlmanns-reiðhjrtl, b;eði f ágætu standi og með góðu verði. Gimli, 6. maf 1908. J. CORKIE.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.