Baldur


Baldur - 30.05.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 30.05.1908, Blaðsíða 1
&wmm!iMimmmiWi\mii&i!mim. STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða mali, sem fyrir icemur, án tillits til sjcrstakra flokka. BÁLDUE. . 111 tti ¦- .iTimm iiM|||lJ,ULU""ii HMUltHU 111H11UILI lA'.U tlÆM.1 'Bfl É AÐFERÐ: g| Að tala opinskátt og vöflu- « laust, eins og hæfir því fólki ¦gj sem.er *f norrœnu bergi |j brolið. 1 SHrnvlT innTnTrrr Fíl 'í i t iTrrrr 11 It i xi VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 30. MAÍ igo8. Nr. 9. I ARNESI verður messað kl. 11 f. hád., ann- an sunnudag, 7. júní. J. P. SóLMUNDSSON. * FRJETTIR. » í§C^f^£>#£>#C^£^Cg3§3 23. maí hlauzt slys af loftsigl- ingatilraun í Berkeley, Cal. Þar var verið að prófa Morrells loftfar- ið, hið stærsta í heimi, og voru 16 menn í fíirinni. Um 300 fet frá jörðu missti farið jafnvægi sitt, grindín liðaðist í sundur, og sprek- in rifu loftbelginn svo allt sunkaði niður. Tvcir af mðnnunum biðu bana og enginn hinna er ómeidd- ur. 25. maí þykir það mestum tlð- indum sæta í Austurrfki, að A- melfa prinsessa (liðugt tvftug stulka) hefir leynst a burt frá fólki sfnu með alþýðumanni, sem hún kynntist í fyrra og var synjað um að fa að eiga svo fðlk hennar vissi af. Nú þegar hún hefir tekið þetta örræði, er lögregla Englands ög væntanlega annara Evrópulanda hfjfð á vaðbergi & hverri járnbraut- arstöð til þess að handsama stúlk- una. Bltiðin segja að hjer sje ekki annað en venjulegt ástamál & ferð- um, og þvf er sagan gott sýnis- horn af því hvað freísið nær langt, þar sem einstaklingnum er mest þfirf á þvf, að mega kjósa fyrir sig sjálfur. — Vatnavextir f fljótum f Tex- as, Oklahoma, og Kansas hafaorð- ið ioomannsað bana, gjört 10,000 manns heimilislausa, og spillt eign- um svo milljónum dollara skiftir. 26. maí frjettist um samtök á Þýzkalandi tilþessað híekka kaup- ið við Vilhjélm keisara. Prúss- land borgar honum nft nærri 4 milljónir dollara um árið, en nú vilja sumir láta rfkjasambandið veita honum uppbðt á því. í þvf harðæri, sem nú er alstaðar, er bú- ist við mótspyrnu gegn þessu, og er það allmcrkilegt, að kauphækk- unarspursmalið skuli vera kömið svona ofarlega f mannfjelagsstig- ann. 27. maf var Saskatchcwanfylk- inu skift f 39 fylkiskjíirdæmi. Metist er um það f þinginu þar, hvort Kfnverjar skuli hafa atkvæð- isrjett f fylkismálum. 28. maf flæddi C. P. R. brúin af ánni hja Port Arthur, Ont., og afl- framleiðslustöð bæjarins skemmd- ist svo, að hvorki er þar Ijós eða vatn að fá. Tjónið mctið 200 til 300 þús. dollara. — Tii þess að losna við að halda áfram með vinnusamning upp & }4 milljón, hafa nft auðmenn þeir, sem mest hafa fttt í Cariboonám- unum f B. C, borgað 'kontractar- anum' $100,000. Annari eins upphæð voru þeir áður búnir að eyða f ónýtar tilraunir. Sir Van Horne átti eignir þessar í fyrstu, og nú þegar þær ganga til hans til baka, ætlar hann að láta halda á- fram eins og ekkert hafi í skorist, 29. maf er það komið f ljðs, að kjösendafjöldi f Wpg er yfir 21,000 — nærri 6000 f vesturdeildinni, liðugar 5,0<X> f suður og miðdeild- unum, og tæpar 5,000 f norður- deildinni. Jafnframt þvf hvað Free Press hefir mikið út á skrá- setningaraðferðina að setja, lætur hún þess getið, að það sje fjllum vonum fremur hvað margir hafi komist að. Frá Islandi. <$> Frfð og rfk skal foldin ljöma fcigrum gróðri klædd; þjóðin efld að orku' og söma, upp við metnað fædd. Fratn skal sótt með frjálsum hönd- um, fram með hug og starf. Ei að baki öðrum löndum ísland standa þarf, Miklumst ei af öldnum frama íslands gullðld frá, höfurn oss þa hugsjón tama hærra gengi' að ná, Þung er minning þrotins sðma, þungur arfur vor, ef nú horfa ei til blðma aldar vorrar spor. Vinir, sjáið! Verkiðbfður: veglaus heiðalðnd, hjeraðsfaðmur himinvfður, hafnlaus sjávarstriind. Elfarflóð sjer áfram ryður, auðlegð þess ei næst; enn f bergsins æðar niður íslands gull er læst. Ncmum landið, byggjtim brautir, bindum svcit við sveít, mætumst, sigrum siimu þrautir, sinn f hverjum reit. Ljettum framann frjálsum hiindum, fegrum nes og dal! ' Ei að baki fiðrum löndum ! ísland standa skal. Þegar frðnskir flotar bruna fram, þar hiifnin er, hciðar undir hjólum duna, . hlekki fossinn ber, l þcgar ísland allt er sctið yrkt, frá brún að stríind — þá mun orð þess einhvcrs mctið um hin miklu lönd. Sækjum fram f sama anda, setjum markið hatt! Fælur þær, sem fyrir standa, fækka smatt og smatt, Fylgjum íslands frama merki, fylkjum, sttlndum þjett! •<-» Fjelag vort að f'Jgru verki, framf —- Þú stefnir rjett. G. M. — Lögrjetta. * * Ofanprentað kvæði var ort fyrir minni hins pólitíska fjelags "Fram" (heimastjómarfjelags). Mikil er ölgan í fslenzku þjdð- inni um þessar mundir, sem von er, og ekki er ævinlega vandað tjl vopna. Eftir að lesa kvæðið hjer að ofan, annað eins fyrirtaks "glymjand; fíiðurlandskvæði", er rjett að lcsa þessi orð, sem lfka eru prcntuð f Lögrjettu með fyrirsögn- inni "Framliðinn vitringur talar(', eftir Samúel Smiles; "Mikið af þvf, sem nti á dögum er kallað fdðurlandsást, er ckki ann = að en aumasta hræsni og þröng-. sýni, þjóðar-hleypidómar, þjóðat^ rembingur, þjdðarhjegómi og þjóð- arhatur, Þessi fððurlandsást lýsir sjer ekki f drengilegum fram- kvæmdum, heldur gorti og glamri, stefnulausu hringli og ftr».ngurs< lausum eymdarópum um hj&lp; hún kemur fram með blaktandi fánum, glymjandi föðurlandskvæð- um, og sffeldu nuddi um forn rangindi og galla, sem fyrir löngu eru bættir. Að vera hrifinn af slfkri fððurlandsast, cr lfklega hin mesta bíilvun, sem nokkur þjóð getur orðið fyrir". Augsýnilega er til þe9s ætlast f Líigrjettu, að þetta hitti þjóðræðis- mennina, en 'sjer grefur grtlf þo. grafi', Yfirleitc ma n6 með sfinnu scgja um fslenzku blöðin að þau sje, — þratt fyrir það hve 'mennt- aðir' þeir menn eiga að vera. sem að þcim standa, «— fremur brtkuð sem kappræðupallur heldur en samræðupallur, 1 einu blaði af Líigrjettu (22. apr.) eru t, d. þrjár ádeilugreinar gegn blaðinu ísafold, en ekki cr f neinni þeirra finnan- legt eitt orð af alvarlegu viti um nokkurt málefni. Engin þcirra er eftir ritstjórann, en hann Ijærþeim rúm, og aðrir ritstjórar virðast gjfira slíkt hið sama, þegar þeir eiga þess kost. Eitt kennimerki þess er að finna f blaðinu Reykja- vík (14. apr.). Það er svona : "SAMMÁLA EÐA EKKI SAMMÁLA". 'Af grein með þessu nafni f 16, tbl. "ísafoldar" er auðsætt, að rit- stjðrinn hefir fengið einhverja vitrun eða fregn um sfðustu að^ gcrðir sambandslaganefndarmann' anna íslenzku, Það leynir sjer ekki að rítstjór- inn hefir við fregnina tekið öhægð mikla til baks og kviðar og fætt ofanncfndan burð eftir miklar hrfð- ir. En cr hanii hcfir tekið að karra burðinn, hcfir honum Htist hann svo ófagur og dfrýnilegur, að hann hefir með cngu móti gctað fcngið sig til að feðra hann rjctt, heldur útvegað sjer lepp'. Grein sú, sem þessu orðskrúðí cr prýdd ( upphafinu, cndar svo á Hæstmóðinsiorgel og píanó. Hinir einu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. J. J. H. McLean & Co. Ltd. 528 Main St. WiNNiPEG. Samræður við vini okkar um orgel og pfanó eru okkar ánægju- efni, þvf okkur cr óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar > reyndar að þvf, að standa fremstar allra þeirra hljdðfæra, sem seld eru hjer í landi. XOT ^. GZ^yCXiI hefi jeg til sölu, 46 alls. Góð lot, gdð kjðr, Mig er^ að hitta alla virka daga & skrifstofu Gimli sveitar f Baldursbyggingqnnt, Gimli, 26. maf 1908 S. G, Thqrakensen, þvf að tala um hvað sje samboðið heiðviröum blöðum og "heiðvirðri blaðamennsku". Það sýnist ekkf eiga svo illa við !! # * * t)R MÝVATNSSVEIT or skrifað 8, apr.: "Þriðjudag- inn 24. marz sást eldur f hásuðri frft Mýri f Bárðardal. Varð svo bjart f svefnhúsum, að fólk fór á fætur til að forvitnast um þetta. 30. marz sást reykjarmö'kkur frá Skútustððum í hasuðri. FRÚ TORFHILDUR HOLM fjekk á sumardaginn fyrsta heið ursgjöf frá konum í Reykjavfk, vandað gullúr með gullkeðju og á- Jetrun eftir Áma Gfslason. Úrið var afhent henni í samsæti, sem henni var haldið & "Hdtel Reykja- vfk", UNGMENNAFJELAG RVÍK- UR gekk í skrúðgöngu um gö't. ur bæjarins mcð blM fána sunnu- daginn 26. apr. og staðnæmdist litla sytttnd fi Austurvelli. Þar töluðu þeir Indr. Eiuarsson leik- skáld og Guðm. Hannesson læknir nokkur orð til fjelagsmanna af svölunum á "Hotel Reykjavík'** KOL FUNDIN, Maður, sem hingað kom heim 1 fyrra fr& Amerfku, Sigurður Jdsúa Bj'irnsaon, hefir í vor verið að skoða kolalagið, sem áður var kunnugt, við Hreðavatn, og surt- arbrandsldg vfða við Breiðafjfirð. í Nýpurlandi, skammt frá Búð- ardal, fann hann undir surtarbrand. inum 6 feta þykkt kolalag & tveim stOðum, annað níðri f fjðru, en hitt skammt fiá sjó, Honum lelzt vel & þessi kol, Hann kom or þessu ferðalagi suður hingað f vikunni sem leið, en fer nú aftur f dag vestur til að gjíira frekari rannsóknir. Sigurður cr gagnkunnugur nárn- um vestra og er af þeim, sem hann þekkja, talinn mjög áreiðanlegur maður, Nýpurland I?vað vera eign bónd- ans sero þar býr og Nj&lí heitir. "JÓN FORSETV' heitir fjeíag, sem njflega er stofn- að á ísafirði fyrir forgöngu nokk- urra heimastjórnarmanna þar í bænum. Þaö ætlar meðal annars að koma upp éinhverskonar minn- ismarki um Jón Sigurðsson þar á ísafirði á 100 ára afmæli hans, 1911. Þjóðræðis-landvömin á Ísafirði hefir tekið þessari fjelagsstofnun með ópi og ólátum, sent út blað- snepla til að spilla fyrir því og þar fram eftir gfitunum, en samt er fjelagið þegar orðið allfjölmennt. Illa Cr það farið, að minning Jóns S'gurðssoi a- skuli nú vera höfð að p'cfilkaskjdli af þeim hluta íslcnzku þjóðarinnar, sem dansklundaðastur er, Það er of langt gengið f part- iskunni þe^rar ^eilzt er til dáinna rnanna fræ ða o ^insælda til efí- ingar sjcrstök m ilokki, sem öllum er vitanlegt að fjarstæðari eru hin- u.n framliðna heldur en andstæð- ingar þeirra. Og þetta skuli vera boðið Jóni Sigurðssyni f griifinni ! Minnisvarða-fyririlátturinn er hrfeykslanlegt skálkaskjól, úr þvf allir flokkar sameina sig ekki, og það pt: ekkri vqn að þeir gjöri fyr?t einn flokkur er að reyna að búa sjer til fir þvf tekjugrein að gang- ast fyrif þvf. JLrSTFCTj^.- er nýopnuð tjl verzlunarviðskifta, nænt fyrír norðan Lak§v>ew fí°* tel, Gimli, Eigandinn er ¦ Dr. S. Dunn.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.