Baldur


Baldur - 30.05.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 30.05.1908, Blaðsíða 3
B ALDUR, VI. ftr, nr. g iðið — verða allir fjallgöngumenn- irnir að binda sig saman, til bess, að verði einhverjum fótaskortur og falli f sprunguí jöklinum, að þá geti hinir dregið hatin upp aftur. Menn verða líka að brfika blæju fyrir andlitinu til verndar gegn snjókomu og hagli, og blá gleraugu eru alvcg nauðsynleg, svo menn fái ekki snjóblindu í augun. Að sfðustu verða menn að hafa fólk til að bera mat og drykk, vfsinda- leg áhöld og ullarábrciður. Næst las jeg frásöguna um \-ið- burð þann sem kom fyrir Whym- per nokkurn, þegar hann klifraði lipp á Matterhorn alveg einsamal), hjer um bil 5000 fet fyrir ofan bæ- inn Breil. Hann gekk eftir brött- um ékafli, sem hallaðist mikið að 800 feta djúpri gjá f jökulinn. Hann missti fótanna, datt og valt ofan hallann, En nú sktjlum við láta hann sjálfan segja frá : “Jeg datt á höfuðið ofan á eggmyndað- an stein, og valt svo með ógurleg- um hraða í áttina til sprungunnar. Stafinn missti jeg á leiðinni, af þvf jeg kastaðist af einum stafli á ann- an, ýmist úr grjóti eða fs, og fjekk í hvert sinn högg á höfuðið, sem nú var með mörgum blæðandi sár- um. Hraðinn á mjcr var svomik- ill að jeg kastaðist yfir gjána en fjell ekki f hana, þó hún væri milli 50 og 60 feta breið. Til allrar lukku lenti jeg mcð vinstri hliðina að kletti sem stóð upp úr fsnum, og hjekk þar fastur eitt augnablik, svo jeg fjekk tfma til að stinga hendinni ofan f glufu f fsnum og halda mjer föstum á brún gjáarinn- ar. Jcg var nú samt f mikilli hættu, svo jegþorði ekki að sleppa haldinu, blóðið rann úr 20 sárum á höfðinu á mjer, jeg reyndi að loka þeim mcð þeirri hendinni sem jeg hafði Iausa, en við hvert lffæð- arslag spýttist blóðið út á inilli fingra minna. Þá datt mjer gott ráð f hug, jeg tók handfylli af snjó, lagði hann við höfuðið eins og plástur og það dugði. Svo klifi- aði jeg upp á við fáein fet frá gjá- arbarminum og þar leið yfir mig: Þcgar jeg raknaði við aftur var komin nóttog niðamyrkur, en með varkárni sair.einaðri heppni, lánað- ist mjer að renna mjer í aðra átt þessi 4,700 fet ofan f dalinn, og kom seint um nóttina til hótelsins í Breil". Eftir þessa tilviljun varð hr. Whymper að halda við rúmið f nokkra daga, cn fyrsta daginn scm hann var á fótum, fór hann sömu leiðina aftur. Fjallgöngu- maður að eðlisfari gctur ekki ann- að, hann fær aldrei nóg af við- burðum. Þessi og aðrar frásögur um ó- skiljanlegar hættur og sigurvinn- ingar komu æsing f mig. Jeg varð hrifinn af þcim og eins og töfraður. Þegar jcg hafði sctið um stund f djúpum hugsunum, stökk jeg á fætur og hrópaði : “Það cr fast ákvcð:ð“. Jeg talaði þessi orð á þann hátt, að Harris, ferðafjelagi minn, varð að veita þeim eftirtekt. Hann las hugsanir mfnar í augum mjcr, og stamaði út úr sjer þessu eina orði: “Ta-a-l-a-aðu“. Jeg svaraði þvf mcð uppgerðar- ró á þessa leið : “Jeg hefi ásett mjer að komast upp á Riffilbjargið' Vinur minn datt ofan af stóln- um af hræðslu, og lá um stund á gólfinu sem dauður væri. .Svo sárbændi hann mig um að sleppa þessari fyrirætlan, en það hafði engin áhrif á mig. Þcgar hann loksins skildi að mjer var full al- vara, þagnaði hann. Grátur hans og ekki.sem virtist ætla að sprengja brjóst hans, var það eina sem heyrðist. Jeg sat alveg kyr og hoifði á gólfið. Jeg var að hugsa um hætturnar f fjallinu, en á með- an horfði vinur minn á mig með tár f augum og mikilli aðdáun. Loks fjell hann í faðm mjer og segir með tilfinningu : “Harris þinn skilur ekki við þig, við skulum deyja saman". Jegdáðist að hugrekki og tryggð vinar míns, og innan skamms hafði hann gleymt hræðslunni og vildi halda af stað, hann vildi strax semja við fylgdarmennina að fara af stað kl. 2 næsta morgun. Jeg Ijet hann skilja að um það leyti hefðum við enga áhorfendur, og að það væri ekki frá hótelinu f bæn- um heldur frá hjallauppi f fjallinu, scm maður legði upp að nóttu til þegar enginn sæi. Jeg sagði hon- um að við skildum fara frá Zermatt daginn eftir milli kl. 3 og 4 sfð- degis, um það leyti gætum við ver- ið búnirað semja við fylgdarmenn- ina og vekja athygli almennings á fyrirtæki okkar. Svo fór jeg og háttaði en gat ekkisofnað. Sásem hcfir í hyggju að fara upp á Alpa- fjöllin, gctur ekki sofið nóttina áð- ur en hann fer ; um það hafði jeg lesið f bókunum. Jeg velti mjer og velti f bólinu, og varð mjíig feg- inn þegar jeg heyrði klukkuna slá hálf tólf, svo jeg mátti fara á fætur og borða dagverð. Kl. 12 kom jeg inn f borðsalinn, eins og jeg væri úrvinda af þreytu. Aform mitt var orðið heyrum kunnugt, svo gestirnir stfirðu á mig undrandi. bókunum, að óhöppin sem fyrir kæmu í fjöllunum væru þvf að kenna, að menn hefðu vanrækt að binda sig saman. Jeg ætlaði ekki að fjölga óhöppunum fyrir mfna vanrækslu. Þegar lestin var tilbúin að fara, var myndarlegt að sjá hana, hún var 3,122 feta löng. Að undan- teknum mjcr og Ilarris voru allir gangandi. Hver maður hafði blá gleraugu, græna blæju fyrir and- litinu og stálkrók f belti sfnu ; f vinstri hendi bar hann broddstaf- inn en í hinni hægri regnhlíf, á bakinu voru hækjurnar bundnar fastar. Jeg og vinur minn, cinu menn- irnir f leiðangrinum sem kunnu að ríða, tókum að okkur hættulegasta starfið með þvf að vera í farar- broddi, og vorum við, hver fyrir sig, bundnir við fimm af fylgdar- mönnum okkar. Burðarmcnnirn- ir okkar báru broddstafi okkar, axirnar og það annað sem við höfðum meðferðis. Við riðum mjög litlum ösnum, í þvf skyni að ef hættu bæri að höndum, þá gæt- um við tyllt fótunum á jörðina og látið þá hlaupa hvert sem þeir vildu. Jeg get þó ekki mælt með þessum dýrum til slíkra ferða, af þvf eyrun á þeim byrgja allt út- sýni þess manns, sem á baki þeirra situr. Enda þótt að jeg og Harris ættum búninga þá, sem ætlaðir eru fyrir slfkt ferðalag, skildum við þá eftir á hótelinu, en klæddum okkur f fallegustu fötin TIL SÖLU. Góð bújörð á góðum stað í ÁRNESBYGGÐ. Einnig LOÐIR í Gimlibœ. Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Gimli. -- --- ---- Mam. HINAR ÁGÆTU SHARPLE’S TUBULAR RJÓMASKILVINDUR standa nú Ný-íslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pd á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki kosta venjulega $6$ til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjer f nýlendunni er GISLI JÓNSSON, Arnes p. o. THE LIVERPOOL & LONDON &. GLOBE INSURANwE CO. » » » Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfjelag f heimi. m m m Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni, * ífc G. THORSTEINSSON, agent. Gimli. Man. til svefns, morguninn, og vaknaði kl. 2 um en af því foringi far okkar, bæði vegna ferðamannanna arinnar spáði regni, lagði jeg mig sem á hótelinu voru af báðum kyn- ferðum, og þeirra sem við kynnum að mæta á leiðinni. Rjett áður en klukkan vár 5, skipaði jeg að halda af stað, og fluttu aðstoðarmenn mfnir skipan- ina langs með lestinni, Nú gullu við fagnaðaróp frá áhorfendunum, sem úði og grúði af frarnan við hó- telið, og svaraði jeg með þvf að skipa: “regnhlífarnar upp“, sem undir eins var gjört af öllutn. Það var fögur sjón að sjá, enda urðu á- horfendurnir stórkostlega hrifnir. Sjálfur reið jeg berhöfðaður fram Það er viðfeldið að hafa hvers j hjá þeim, og þakkaði með þvf að ’l manns lof — ef maður hefði frið til að eta dagverðinn. Eins og siðurcr f Zermatt, þeg- ar mikilfengleg fjallganga stendur fyrir dyrum, hættu allir virinu, tíl þess að geta horft á léiðangur minn úr gluggunum og af vegg- svölunum. Samiðjulið leiðangurs- ins var alls 198, að múlösnunum meðtöldum, eða 205, ef 7 kýr sem við höfðum með okkur, eru taldar í hópnum. Kiukkan var orðin 4 áður en allt var tilbúið og við gát- um farið af stað, en þá var það Ifka hin stórkostlegasta sjón semnokkru sinni hafði sjest f Zermatt. ■ Jeg skipaði einum af fylgdar- mönnum mfnum að binda allt sam an, menn og skepnur, með iefeta millibili. Athugasemd hans um það, að fyrstu 2 mflurnar v*ri yfir j náttstaður, svo við tjölduðum þar, sljettar grundir að fara, og að bönd-1 borðuðum kvöldverð og völdum in væru að eins notuð þar sem j okkur nægilega marga næturverði. hætta væri á ferðum, gaf jeg eng-1 Þegar jeg var búinn að skrifa hjá hneigja mig þegjandi, jeg var allt of hrifinn til að tala. Við Ijetum lestardýrin drekka af kalda vatnim# sem rann út úr járnpfpu f útjaðri bæjarins, oglitlu sfðar var bærinn með hávaðanum og önnunum horfin sjónum okkar. Kl. hálf sex komum við að brú, sem jeg ljct reyna og athuga áður en við lögðum-út á hana, svo fór- um við yfir hana óhappalaust. Vegurinn lá upp brekku að kyrkju nokkurri, sem við fórum fram hjá án þess að gefa henni gaum, og komum nú að annari brú, sem við fórum yfir eftir að hún hafði verið nákvæmlega athuguð. Svo sneri jeg til vinstri »handar og kom á grænar grundir; þar stóð Ijelegur kofi. Þarna var mjög hentugur aftur. Kl. 9 var veðrið betra, og þá lögðum við af stað. V egurinn lá upp brattann hjalla, skógi vaxinn, Hjer og þar voru stór björg á leiðinni, og svo voru margir fcrðamenn sem mættu okk- ur og aðrir sem komu á eftir okk- ur og flýttu sjer fram hjá lestinni, og jók þetta ekki all-Iftið á hætt- una og gjörði okkur óþægindi. En það var ekki allt búið með þessu. Allir fylgdarmennirnir, 17 að töl'u, kiilluðu allt í einu upp: “standið þið við“, hópuðu sig. svo saman og fóru að talast við. Þegar þeir voru búnir að tala saman langan tfma, ljetu þeir það f ljós, að verið gæti að við værum að villast. Jeg spurði þá hvort þeir væru vissir um það, þeirsögðu nei, kváðust vera ókunnugir þessum vegi, og af þvf enginn ferðamaður sæist, værum við lfklega að villast. Nú var lagið á. Við fórum f hægðum okkar kringum hjallann, f þeirri von að finna veginn, ogkomum um kvöld- ið að klettabelti, sem var einshátt Mennirnir hresstust við ræðuna, reistu tjöld sín og fóru að sofa. Hugsandi um jafn voðalega hættu, gátum við Harris ekki sofnað. Jeg var ábyrgðarfullur fyrir lffi þcirra, og vildi vera viðbúinn þegar skrið- an fjelli yfir okkur. Seinna frjetti jeg að þarna fjelli aldrei skriða, en það vissi jeg ekki þessa nótt. Jeg horfði alla nóttina á loft- þyngdarmælirinn og sá hann ekk- ert breytast, og huggaði það mig mikið. Seinna frjetti jeg að gler- pípan f mælirnum var brotin, og hafði jeg þvf horft á málmumgjörð- ina alla nóttina. Morguninn eftir átum við kl. 2, bundum okkur svo saman og köst- uðum stálkróknum upp á beltið, hann festi sig, og Harris fór að klifra upp kaðalinn sem bundinn var f krókinn, þegar hann Var kom- inn mannhæð, gaf krókurinn eftir svo Harris datt ofan á annan mann og meiddi hann, en meiddist ekki sjálfur. Jeg ljet strax hætta þess- um voðalegu tilraunum. Við vissum nú ekki hvað gjöra skyldi, þangað til einn manna minna mundi eftir stigunum, sem við höfðum með okkur. Við reist- og hús. Þegar mennirnir sáu það, j um einn af þeim upp við klettana, an gaum, af þvf jeg hafði lesið í I mjer viðburði dagsins, lagðist jcg fjellst þeim hugur, grjetu og nöldr uðu um þ?.ð, að þeir sæu ekki sitt fólk framar. Mjer var kennt um. Nú var um að gjöra að láta ekki bugast. Jeg hjclt langa tölu, sagði að aðrir fjal'ferðamenn hefðu ratað í meiri raunir og samt bjargað lff- inu, að nestið dygði enn f marga daga og að jeg vildi þola illt og gott með þeim, enda myndu þorps búarnir í Zermatt gera út leiðang- ur að leita þeirra áður en þeir dæi. gengum svo upp stigann upp áþá, fluttum stigann yfir um og geng- um þar ofan á sljettar grundir. Við æptum siguróp að þessari þraut yf- irbugaðri, en þá mundum við að skepnurnar voru eftir hins vegar. Að koma þeim yfir um var óhugs- andi, en þá barst okkur undarleg hjálp. Einn asninn reyndi að gleypa fliisku, fulla af nitroglycer- in, scm er sterkt sprengiefni, cnda Frh. á 4, s.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.