Baldur


Baldur - 06.06.1908, Page 2

Baldur - 06.06.1908, Page 2
B A L D U R, VI. ár, nr. io GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. fíORGIST FYRIRFRAM ÖTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDtTE, GIMLI, nvcAAisr. VerQ 4 smá'i'n ang’ýíinfij’im er 25 cen yrir þamlungdá’k*»lengílar. Afsláttui er efinn á sfcœrr auglý^ingum.senLbirtast j blaðnu yfir Tongri tíma. Vu'*víkjand] lí kum afalættiog öiVum fjármáium blaö» n í,eru menn bednir að snúa sjer að ráð anninum. “HEIMA |!i; ST J ORNu ÍSLANDS í HIJSTU iSAMEIN- AÐA DANSKA RÍKI. ORÐIN SJÁLF STANDA ÞVERSUM í KOKINU Á MANNI, HUGSANIRNAR ERU SVO VITLEYSIS- LEGA ANDSTÆÐAR iiver ANNARI. TÓMIR GISSURAR ÞOR- VALDSSYNIR, N E M A E I N N EINAR ÞVERÆ- INGUR. SKÚLl THORODDSEN MOT- MÆLIR NÚ EINN. SÚ VAR TÍÐIN AÐ SAGT VAR : “VJER MÓTMÆL- UM ALLIR“. Þcgar falsfregnin um sjálfstæði íslands barst hingað fyrst, bloss- aði heimferðarlöngunin upp í fjölda fdlks hjer f einu vetfangi. Nú munu margir gjöra þess Ift- inn mun hvort börn þeirra yrðu ensk f Amerfku eða dönsk á íslandi. * * “Decorah-Posten“ lætur þess getið 29..maí, að greinilegarfrjett- ir um starf millilandancfndarinnar sje nú komnar í blöðum frá Dan- mörku. Þar kemur það f 1 j<»s, að Skúli Thoroddsen hefir einsamall staðið annarsvegar, Islandsmegin, en hin- ir allir. bæði dansk-danskir og ís- lcnzk-danskir, hinsvegar, Dan- mcrkurihegin. Ncfndin hcfir sent konungi til- lögur um ný stöðulög f stað stöðii- laganna frá 2. jan. 1871. Það veldur þýðingarmikilli breyt- ingu, segja ’nin dönsku málgögn, að þessi nýju stöðulög nái gildi, því að í stað einhliða danskrar löggjafar kæmi þá samningur, sem samþykktur væri af löggjöfum beggja landanna. Mikið var þau fundu að það var einhliða! Það hrópar f himininn að íslendingar láti aldrei þessi nýju stöðulög verða annað. Hvar eru nú áhrif Bjarna og Bóiu-Hjálmars og Jóns Ólafssonar og Hannesár sjálfs og allra annara ættjarðarskálda ? Nyt fyrir' utan kjarna I I gömlu stöðulögunum voru það allt álitin sameiginleg mál, sem ekki var tekið fram að væri íslands sjerskildu mál. Nú eiga öll þau mál að verða sjcrskild mál, sem ekki er tekið fram að sje sameigin- leg mál. Það verður þó hvorki af fyrir- hyggjuleysi hinna dönsku, nje 6- þægð hinna íslenzku ncfndar- manna, ef Dönum hlýzt tjón af þcirri brcj'tingu. Það er nefnilega búin til girðing utan um ísland, og girðingarstólp- arnir standa f fjöruborði hringinn í kring. Allt sem getur að höndum borið fyrir utan girðinguna eiga að vera sarneiginleg mál. Heima í koti sfnu mega Islendingar metast hver við annan eftir vild sinni, nema um pcningasláttu og rjettar- far. Það tvennt er sameiginlegt, hið fyrra að öllu leyti, og það er fjármálafræðingum einum til hlýtar skiljanlegt hverja þýðingu það hef- ir, — lykillinn að allri auðsmeð- höndlun þjóðanna undir núverandi kringumstæðum ; — hitt sameigin- legt þegar mest reynir á, þannig að æðsta dómsúrskurði á íslandi mcgi allt af skjóta til samciginlegs hæstarjettar, hæstarjettarins danska auðvitað. Þannig skulu þegar til þrautar reynir auðsmöguleglcikar og frels- ismögulegleikar íslcnzkra ipanna og fjelaga vera f höndum danskra manna Til þess að draga versta harðstjórnarblæinn af þessu kúg unarvopni er svo ákveðið, að einn íslendingur skuli sitja í hinum danska hæstarjetti, svo rangdæmi þurfi síður að hljótast af vanþekk- ingu, en valdiö, til þess að fella hvaða dóm scm vill, er jafnt f dauskra manna höndum fyrir þvC Þetca vald, útskýringarvald þeirra lögmála, sem þjóðirnar búa til, er hœsta ■trappa valdsins á jörðunni. Ilenni leituðust kon- ungarnir við að ná. Henni leitast páfinn við að ná. Henni eiga fyrst þjóðfjelögin að ná, og henni á svo að sfðustu m a n n k y n s-s a rn b a n d að ná. Endur fyrir löngu leyfðu Islend- ingar Norðmannakonunginum að stfga f þessa tröppu, það sem þeim við kom. Hjeðan f frá er til þéss ætlast að höfuðsmenn dönsku þjóðarinnar standi þar. Hvorki innan við girðinguna nje í landhelginni kringum hana eiga íslendingar að láta ‘heimastjórn' sfna verða að neinu heimarfki gegn Dönum. Þeir verða að mun^, að báðir eru konungsins börn f I sameiginlegum föðurhúsum, og j lofa Dönum að nota það sem þeir nota vilja með bræðrum sínum, — dönsku samborgurunum af íslenzku ættunum. Og svo cr auk alls þessa var- nagli sleginn til ennþá meiri trygg- ingar. Verði matningur um það, hvað sje sjerskild mál og hvað sameig- inleg mál, og stjórnum landanna getur ekki komið saman um það sfn f milli, skal gjört út um það f nefnd. í henni skulu 2 menn úr $ danska þinginu sitja, einn úr hverri málstofu, og 2 menn frá alþingi, j útnefndir af konurigi. Komi þeim | svo ekki saman um að velja odda- mann í nefndina, skal yfirdómari hins danska hæstarjettar vera odda- maður. Með öðrum orðum, það þaif ekki annað en nóga stífni f tveimur dönskum þingmönnum til þess að sjá um, að 3 menn danskir geti skorið úr því á móti 2 mönn- um íslenzkum, hvaða mál ísl. skuli hafa f sfnum höndum. Þetta sýnir bezt jafnræðið, sem hjer er undir niðri. Oddamaður f gjörðarnefnd milli tveggja jafn- stæðra rfkja er ævinlega fenginn frá þriðju þjóð óviðkomandi. Sjálfstæði íslcndinga á þannig að verða f því fólgið, (1) að mega nota sjer gæði — lands sfns ? nei, ‘híns sameiginlega danska veldis' eins og aðrir danskir borgarar, — þeirra e i g i ð land er ekkert fram- ar til á jörðunni ; (2) að mega gjöra hvað sem þcir vilja við þann auð, sem þeir geta þannig aflað sjer undir danskri peningameð- höndluit; (3) að mega ráða því sjálfir hvernig þeir haga sjer og hnfflast og hirta hver annan, svo lengi sem enginn kvartar og biðst eftir því, að hið æðsta danska dómsvald sk:,kki leikinn ; og svo (4J að mega innan við fjöruborðs- girðinguna fara í nýjan leik, sem á að heita ‘að leika þjóð', veifa að gamni sfnu hvernig litum tuskum sem þeir vilja, — rjétt einsog við mundum óátalíð mega gjöra hjer vestur í Ameríku — og kaila þaö ‘heimaflagg', ef að þeir bara vilja lofast til að fara ckki neitt mcð þa'ð út af leiksviðinu / alvöru. Með öðrum orðum : Islendingar eiga nú að hætta öllu sjálfstæðis- masi, sætta sig við að vera aldrei f stjórnmálalcgum skilningi taldir neinstaðar utanlands annað en danskir borgarar, og þá ætla Dan- ir ekkert að amast við þvf að þeir ‘spili' þjóð hcima hjá sjer, með dönskum kringlum, undir dönsku úrskurðarvaidi, danskri ‘vernd1, dönsku flaggi, og dönskum kon- ungi, sem bætir nafni landsins í titilinn sinn. Á engum alþjóðamótum eiga Isl. að fá nokkurn tfma að sjást meðan heimur stendur. Sjálfum þeim nauðugt hefir Danmörk að þessu falið þá undir svuntu sinni; nú eiga þeir að kjósa sjer það sjálf- ir, að kúra þar framvegis, án þess að í þeim krymmti. Dæmalausir kvæðamenn eru ís- lendingar, — “hver bunan annari hratt, unz afllaust soðvatn í sömu holijna datt“. Ósköp væri það vel til vinnandi, að þeir væru ögn minni skáld og ckki alvcg eins svikulir. * * * * Eftir 25 ár gctur hvort þingið sem vill beðið um endurskoðun þessa samnings. Fáist það ekki með samkomulagi innan þriggja ára, skal vopnahlje f því efni um 5 ár. Sje þá aftur beðið um endur- skoðun og hún f 2 ár fæst ekki með góðu, leysir konungur sameining- arbandið með tveggja ára fyrir- vara, — eftir 37 ár alls, — nema í því, sem er órjúfanlegt, konungs- valdinu, utanríkis-sameiningunni, og hervcrndinni. Þvf til lúkningar, sem löndun- um fer á milli fjármunalega, ætlar rfkissjóður að borga í landssjóð [,500,000 kr. f eitt skifti fyrir öll, — ekki af þvf, eftir sögn dönsku blaðanna, að Danir viðurkcnni rjettmæti þeirrar fjárgreiðslu, sem þeir hafa, baratil aðstanda við lof- orð sfn, verið að inna af hendi síðan 1871 f árlegum 6o,oookróna tillögum, — heldur til þess að verða lausir við það nöldur, sem þessar fjárkröfur hafa allt af valdið aí hálfu Islendinga. Að endingu er það tekið fram, að Isl. eigi að hafa sömu rjettindi við háskólann sem áður, og vera undanþegnir herþjónustu eins og áður. * * * Þetta hafa Danir lcngi barist við, að koma leggnum f hnapp- heldugatið, og það tckst með | Gissuranna tilhjálp, ef þjóðin er orðin of þreytt til að sparka frá sjer. * * * Undir tillögurnar skrifuðu 19 nefndarmenn, en Skúli Thorodd- sen einn neitaði því. Hans krafa var sú, að Island yrði að öllu jafn j sjálfstætt Danmörku, og að rfkin hefðu það ekki lögum bundið að neitt væri órjúfanlega sameigin- Iegt, nema konungurinn. Vestur-íslcndingar fylgja Skúla. ‘GOOD INVESTMENT*. Auðmönnum lieimsins þykir fullgott að lána út á rfkisskuldabrjef t i 1 f á r r a á ra fyrir 4 °/q. Danir fá það tækifæri til eilífrar t f ð a r. Losna úr klípunni, karl- arnir, þegar sú hætta vofir yfir að sósfalistahreyfingin eyðileggi inn- 1 ! an fárra mannsaldra alla peninga- • le'gu- Betra væri að semja um að kon- ungur tæki meðgjöfina sama sem undir sjálfum sjer. Bezt þó, að fá einhvern son hans | til konungs yfir Island út af fyrir sig, upp á það, að hann fengi árs- tíllagið f kaup. J Og það væri satinarlcga nóg upp- fylling á hollustueiðum þrcttándu 1 aldarinnar. ÁRIÐANDI SPOR. Það er ekki eingöngu í dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglcga, heima eða á strætum kemur það f Ijós. Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjöra, til að fá' þá skó er þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- sláttur. Brjóstnálar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð á vörunum. Allskonar aðgjörðir fljótt og vel. Ch. Goldstein. Boot & Shoe Dealer. 695 Wellington Ave. Winnipeg. SAMTININGUR. Eftlr Jovi. ¥ HEGNING LYGARANNA. Einu sinni bjó maður í Bagdað sem Elaim hjet. Hann skrifaði bók um stjórnaraðferð kalffans Al- mansors, og fanri að mörgu með djörfum orðum. Hirðmenn kalíf- ans vildu láta brenna bókina og deyða höfundinn með kvalafullum og smánarlegum hætti. Almansor hlustaði á þá, en sagði ekkert. Skömmu síðar Ijet hann kalla hirð- mcnn sína, ásamt ElaÍm, fyrir sig, og sagði : “Lítið þið á, þessir glitrandi gimsteinar skulu vcra ykkar ejgn, ef þið svarið spurningum mlnum sannleikanum samkvæmt“. Þeir hneigðu sig allir með lotn- ingu. ' “Hvaða átit hafið þið á mjer og valdi mfnu ?“ Þeir hrósuðu kalffanum fram yfir allt hóf, kölluðu hann hinn vitrasta stjórnara, mestu hctju og óviðjafn- anlegan mann. “Jeg þakka ykkur fyrir, hjer eru laun ykkar“. Svo sneri hann sjer að Elaim og sagði: “En hvað scgir þú um þetta ?“ Elaim hneigði sig og sagði : “Þú krcfst sannleikans, herra, og heyrðu har;n þá : “Þú ert eins og við hinir, veik og dauðleg vera, sem guð hcfir skapað af engu og scm hann getur gjört að engu þeg- ar hann vill“. Hirðmennirnir urðu hissa að heyra þessi djötfu orð, og hjeldu að kalffinn mundi strax láta taka hann fastan. En Almansor faðmaði Elaim að

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.