Baldur


Baldur - 13.06.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 13.06.1908, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða m&li, sem fyrir icemur, án tillits til sjerstakra flokka. BALDUB. 1 ' i I AÐFERÐ: |g Að tala opinskátt og vöflu- |j laust, eins og hæfir því fólki i sem er *f norrœnu bergi j| brotið. Si VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 13. JÚNÍ iqo8. Nr. 11. A GIMLI verður messað kl. 2 e. hád., ann- an sunnudag, 21. júnf. J. P. SóLMUNDSSON, « FRJETTIR. g> C§C^3C^JC^3t>^3C^3C^3C^Í3 5. jíinf kemur sú fregn frá Ot- tawa, að stjórnin sje hætt við að láta byggja Hudsonsflóabraut fyr- ir þjóðfjelagsins eigin hönd, heldur ætli hún nú að fá C. N. R. fjelag- ið til þess að gjöra það. Með byggingu brautarinnar er talið að 100 milljónir ekra af landi opnist til ábfiðar, en ekki ætlar fjelagið að taka neitt af þvf upp f styrk- veitinguna, heldur & rfkið að &- byrgjast veðikuldabrjcf fjelagsins og veita þvf þess utan 'eitthvað d&lftið meira' en hina vanalegu $6,400 & mfluna. Vegalengdin fr& The Pas til Fort Churchill cr talin næstum þvf 500 mflur. 9. júnf. í gær voru fylkiskosn- ingar bæði í Ontario og Quebcc. "Conservatívar sðpuðu Ontario", segir Free Prcss, og má kalia það stórt til orða tekið f lfberalblaði. Qubec vann lfberalflokkurinn með miklum meiri hluta, en þtf ekki eins miklum og áður var. Á On- tarioþingið voru kosnir 87 con- servatfvar, 18 lfberalar, og 1 6- háður, í Quebec er ekki hnignun líber- ala þvf að þakka, að conservatívar hafi unnið neinn sjerstakan sigur. Meðal annara fjell Leblanc, Ieið- togi þeirra f valinn. Ófarirnar, og þær eru taldar afartilfinnanleg- ar, eru fólgnar í þvf, að stjórnar- formaðurinn, Gouin, fjell fyrir Bourassa f sfnu eigin kjördæmi, þar sem hann áður hafði verið kos inn með meiri hluta, sem þúsund- um atkvæða skiftir. Þykir sigur Bourassa næstum dæmalaus, með þvf að Laurierstjórnin skarst svo opinberlega f lcikinn, að tveir nafnkunnustu frönsku ráðgjafarnir fra Ottawa, Brodeur og Lemieux, Wku þatt f bardaganum og lýstu þvf yfir, að sjerhvert atkvæði, sem Bourassa væri greitt, væri sama sem greitt & móti Laurierstjörn- inni. Að vfsu er þó Gouin kos- inn & þing í þvf kj«rdæmi, sem hann hafði fyrir varaskeifu, en Bourassa gjörði líka jafntefli f varakjördæmi sfnu, og má eðlilega búast við að hann eignist þaðsæti, ef atkvæði verða talin upp. Útkoman er þaunig i Quebec- fylkinu sú, eins og blððin komast að orði, að lciðtogi stjórnarflokks- HABTLET <Sc BARRISTERS & P. O. BOX 223. WINNIPEG,----------MAN. * * * Mr. Bonnar er hinn langsnjall- asti m&Iafærslumaður, sem nú er f þessu fylki. JLj 2£ Jb'vJ _A^— BTT3D er nýopnuð til verzlunarviðskifta, næst fyrir norðan Lakeview Ho- tel, Gimli. Eigandinn er DR. S. Dunn. ins kemur til baka úr þessum leið- angri með illilega bl&tt auga, en leiðtogi hins flokksins hefir algjör- lega verið barinn til jarðar. Aft- ur & móti & ná leiðtogi hins nýja flokks, Nationalistanna og hinna óháðu, hinum frægasta sigri að hiósa, þótt hann sje f minni hluta þegar & þing er komið. 10. júnf. Kornyrkjumannafje- lagið hjer í fylkinu situr nú áþingi f Brandon. Sagt er að þar hafi því verið lýst yfir með öilum at- kvæðum, að fjelagið 'sje s&tt með frumvarp það, sem nú liggur fyrir Ottawaþinginu viðvfkjandi lagfær- ingu & meðhöndlun kornflutning- anna og eftirlitsins við þ&. — Hin &rlegu þing ýmsra kyrkjudeilda hjer vestra standa nú yfir eða cru f n&nd. í Alberta og Saskatchewan standa yfir þing meþódista, og hjer f Manitoba þing presbyteriana. Á þvf þingi hefir atkvæðagreiðsla farið fram viðvfkjandi sameiningu aðalkyrkju- dcildanna evangelisku hjer f Ca- nada, og fór hún svo, eftir langar og strangar umræður, að 158 voru með sameiningunni en 32 & móti. Á þingi þessu hjelt prestureinn, Dr. Pringle, ógurlega uppljdstrun- arræðu um aðfarir stjórnarembætt- ismannanna f Yukon. — Loksins er no Ottawastjórn- in farin að f& fj&rsamþykktum framgengt f þinginu ínokkurnveg- inn vanalegum stfl. Til j&rnbrauta- m&ladeildarinnar voru f gær veittar $8,250,000, svo að helzt er svoað sj& sem tafirnar hafi að einhverju lcyti staðið f sambandi við kosn- ingarnar, sem 116 eru rjett um garð gengnar í stærstu og þýðingar- mestu fylkjunum þar eystra. Frá Islandi. HÓLAR eru losnaðir úr Hornafjarðarðsi og komnir til Eskifjarðar. Skipið er sagt óskemmt. REYKJAVÍKIN SOKKIN. • Sú frjett barst hingað & fðstu- dagskvðldið að gufub&turinn "Reykjavfk" væri sokkin n&Iægt Skógarnesi f Hnappadalssýslu. B&turinn &tti að fara milli hafna á Breiðafirði og Faxaflóa f sumar oi var þegar byrjaður þessar ferði Margt hafði vcrið farþega & b&tn um og bjðrguðust þeir allir &sam skipshöfninni, en mikið týndist farangri mannaogððrum flutning Skipið Iiggur á mararbotni, sv að siglutopparnir einir stand upp or. VJELARBÁTUR Á HVÍTÍ. Nokkrir bændur 1 Borgarfirði og Mýrasýslu hafa keypt vjelar b&t, er þeir ætla að l&ta flytja fólk og varning eftir Hvftá, allt upp undir Kláffors. Hafa þeir í þvf skyni látið sprengja klappir or &nni og varið fil þess allmikilli fyrirhöfn. í vikunni sem leið reyndi báturinn f fyrsta sinn að fara upp cftir &nni, en komst ekki lengra en upp hj& Ferjukoti sakir grynninga. Spaðarnir urguðust f botni og skemmdust, svoað b&tur- inn er nú f lamasessi f Borgarnesi. Mun reynt til þrautar þegar að- gerð er fcngin á spöðunum, þótt svona illa tækist til í upphafi. "INGÓLFUR", Faxaflóabáturinn nýi, er no tek- inn við ferðum hjer um flóann. Hann er sjAlegt og vandað skip, nýsmfðaður í Noregi og kostaði 66 þúkundir króna. Hann er al- innlend eign. í fyrsta og ððru farrými m& vera nær hundrað manna, en þ& er þ<5 &skipað að fullu. En & þiljum getur verið margt fólk. Fjöldi manna hefir þegar notað b&tinn og lætur vel yfir. í fyrstuferðsinni flutti hann & 4. hundrað manna sunnan úr Keflavfk. B&turinn kom hingað úr hafi & fyrra laugardag og var þá fjölda bæjarmanna boðið út f hann til þess að skoða hann. — Skips- hðfnin er öll fslenzk, nema vjela- maður norskun, Skipstjóri er Sig- urjón Pjetur Jónsson fr& Eyrar- bakka og stýrimaður Sigurður Pjetursson frá Hróifssk&Ia. BORGARSTJÓRI REYkjavík- UR er kosinn af bæjarstjórn P&ll sýslumaður Einarsson f Hafn- arfirði með 10 atkvæðum. — Ingólfur, 17. maf. Hæstmóðins orge/ og píanó. Hinir einu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. píanó. J. J. H. McLean & Co. Ltcl, 528 Main St. Winnipeg. Samræður við vini okkar um orgel og píanó eru okkar ánægju- efni, því okkur cr óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar buð. Þær tegundir, scm við hðfum á boðstólum, eru allar ^ reyndar að þvf, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, scm seld eru hjer f landi. WSSSSSSB^^S^ II 'l :JUí0m^7r^M^ I UNEQUAUED Lip STÖCK tm ^EÁT^EXHIfilTS " I INNES' WORLMAl|pS áiiíIM4||Í^ÉR^|ÍiÍD$ I <¦ Thr'Firsí Lighi - ¦<>. .•*' ÁnmíaJ Mteting i>f I Agricullural tyioior Cpmpetition • : Mámtöba^Afn^^'-At.hléViÁ- . . í/i /tmeríca ' ¦ , >»>¦ . j > " Aiséqatto4j!v - .y|;. ¦ . ,;Oj*Et4.:TQfCfi^ SÞECTACULAR MltlTARY TATTOÖ*ANÐ ^RlttlAWTvFlRlwORKS A. A. ANOREW&; , ^ ¦¦"'.¦'¦' PptSl'OCNl,- CN t n4i .6'»':¦<$ L'o.s.-E¦',.«-j IC N -i, ,,3 01 ,,,,:,,.:(;,. •¦ví':-V"-;-;v'y".>':.':: • W.,SANKORD."EVANS, -.T-" r '"', w.'Vl.CC 'PRCSÍ'DC Heimafrjettir. Mishermt er óviljandi í síðasta blaði um einn manninn f Islend- ingadagsnefndinni hjer. Hr. P. Magnösson var margútnefndur, en tók ekki kosningunni. Tólfti mað- urinn f nefndinni, sem ekki varfið- ur talinn, cr hr. Guðmundur Er- lendsson. Únítarisku siifnuðirnir hjer hafa að undanförnu verið að halda fundi til undirbúnings fyrir kyrkjuþingið, sem nú stendur yfir í Winnipeg. Þessir voru kjðrnir til þingsins hjeðan úr nýlendunni: Bjarni J<5- hannsson frá Geysir; Jón B, Snæfeld frá Hnausa; Þorvaldur Þorvaldsson og Jón Melsted frá Árnesi; og Jóhannes Sigurðsson, Júlfus J. Sólmundsson, Einar S. Jónasson, og Stefán Eldjárnsson frá Gimli. Auk þessara manna munu svo fleiri hafa slegist f fðrina. Að kvíildi hins g. þ. m. kom hr- Albert E. Kristjánsson hingað aust. an frá Meadville, og kona hans og bðrn með honum. Hann ætlar að gegna prjedikunarstörfum hjer vestra nú yfir sumarið þangað til skóli byrjar aftur. , Þá fregn flytur hann af hr. Guð- mundi Árnasyni, skólabróður sfn- um, sem nú tók burtfararprófið frá prestaskólanum f Meadville, að hann hafi hlotið þetta árið verð- launastyrk þann, (Crufts' Fellow- ship) um $8oo, sem veittur er til Evrópufarar þeim, sem fram úr skarar. Sjálfur hefir hann einnig hlotið hæsta verðlaunastyrk, sem um getur verið að ræða mcðan námið stcndur yfir þar í skólanum. Dr. S. Dunn Gí-IIyÆX.1- Næstu dyr við LAKEVIEW HOTEL. ÁRIÐANDI SPOR. Það er ekki eingöngu í dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglega, heima eða á strætum kemur það f ijós. Kaupirðu sk<5 hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjðra, til að fá þá skó er þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- ^láttur. B r jóst n á 1 a r , Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð á vflrunum. Allskonar aðgjörðir fljótt og vel. Ch. Goldstein. Boot & Shoe Dealcr. 695 Wcllington Ave. VVinnipcg,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.