Baldur


Baldur - 30.06.1908, Síða 1

Baldur - 30.06.1908, Síða 1
mmti'mmímmmmmmimmimmiitt. STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir semur, án tillits til sjerstakra flokka. BALDUK. AÐFERÐ: Að tala opinskfitt og vöflu- laust, eins og hæfir því fólki sem er *f n o r r œ n u bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 30. JÚNÍ iqo8. Nr. 12. C&J C^3 C&3C§& C&J &0 g] <8 FRJETTIR. g> Hinn 23. þ.m. var háð 8 klukku- stunda orusta á strætum Teheran- borgar á Persalandi. Orsðkin til orustunnar var s.ú, að keisarinn heimtaði af þinginu að framselja nokkra þingmenn, sem hann sagði að væru sfnir fangar, en þingið neitaði. Þessir umgetnu þing- menn voru pólitiskir andstæðingar kcisarans. Þcgar þessari kröfu hans var neitað, þá tók hann það ráð að kalla út kósakkana og gjöra árás á þinghúsið með fallbyssum og öðrum vfgvjelum. En þúsundir af borgarbúum, scm hlynntir voru þingmönnunum, höfðu búið sig undir þenna letk, með því að hafa til riffla og byrgðir af skotfærum f húsum sfnum. Þcgar svo her- mennirnir byrjuðu skothrfðina, þá fcngu þeir strax aðra til baka, ekki að eins frá þinghúsinu heldur lfka út um glugga og ofan af þökum á húsunum f kring. Orustan byrj- aði kl. 6 um morguninn, en kl. 2 e. h. gáfust þingmennirnir upp. Keisarinn fór þá með sfna fanga, en á vfgvellinutn lágu eftir f það minnsta ioo menn af liði hans og fleiri hundruð af andstæðingum hans, og þar að auki var þitighús- ið í rústum eftir fallbyssu-skot- hríðina. Grover Cleveland, fyrrum for- seti Bandarfkjanna, dó hinn 24. þ, m. af krabbameini í maganum. Hann varð 71 árs gamall, og hafði gegnt mörgum ábyrgðarmiklum stöðum um æfina. Þegar hann var 22 ára, var hann orðinn full- numa lögfræðingur. 1871 varhann settur hjeraðsdómari í Erie County í New York rfkinu. 1881 var hann kosinn borgarstjóri í Buffalo, N. Y, Rfkisstjóri New York rfk- isins varð hann 1882. Frá 1884 til 1888 var hann forseti Banda- rfkjanna, ogafturfrá 1892 til 1897. Sfðan hefir hann ckki gefið sig op- inberlega við stjórnmálum, en flokksbræðun hans (Demókratarn- ir) Icituðu einatt hans ráða í sfnum vandamálum, og þótti það miklu skifta hvað hann lagði til málanna. Ýms stórmenni af báðum pólitisku flokkunum, þar á meðal Roosevelt og Taft, voru við jarðarförina sem fór fram, samkvæmt ósk Mrs. Cle- veland, eins viðhafnarlítið og unnt var. Samkvæmt skýrslum Ottawa- stjórnarinnar fyrir sfðastliðinn maí- mánuð, hafa vcrkamenn f Canada tapað f þeim mánuði 127,425 dags- verkum, sem aflciðing af þrætum við verkveitendur. Fyrir sfðast- A GIMLI verður messað næstkomandi sunnu- dag, 5. júlf, kl. 2 e. hád. A. E. Kristjánsson. liðinn aprfl var tapið 5,400 dags- verk, og fyrir maf 1907 var það 9,408. Á síðastliðnum mánuði urðu 324 menn fyrir slysum við ýmsar iðnaðarstofnanir. Af þeim hafa 122 dáið og hinir 202 alvar- lega slasast. — Standard Oil fjelagið hefir verið dæmt til að borga sektir er nema $6,016,215 fyrir brot á móti lögunum gegn samsteypufjelögum. Eignir eftirfylgjandi fjelaga hafa verið fastsettar: Security Oil Company, National Oil Company, Waters-Pierce Oil Company og Navarre Refinitig Company. Vitnaleiðslan leiddi í Ijós að ofan- nefnd fjelög eru að parti eða að öllu leyti eign Standard Oil fje- lagsins. Plinn 10. júlí næstkomandi á gufubáturinn City of Grand Forks að byrja ferðir eftir Rauðá milli Winnipeg og Grand Fork?. Bát- urinn á að ha'.da uppi stöðugum ferðum f sumar: Þetta er f fyrsta skifti á síðastliðnum 25 árum sem þessi partur Rauðár hefir verið notaður til skipaferða, og minnir sjálfsagt suma af cldri möntium hjer á gamla daga, M. Clemenceau, forsætisráð- herra Frakka, hefir komið f gegn f efri málstofunni frumvarpi um þjöð- eign járnbrauta. Hann hafði á móti sjer í þessu máli allt lið conserva- tíva á Frakklandi, suma af hinum varfærnari úr flokki repúblika, iðn- aðar og bankastofnanir, landeig- endur og kapítalista. Jafnvel sym- ir af vinum hans löttu hann þess, að leggja kapp á þetta mál, og þvf var spáð að það mundi steypa hon- um og ráðaneyti hans. En hann fór sftiu fram, og eftir eina hina sterkustu ræðu sem hann hefir nokkru sinni flutt hafði hann sitt mál fram í Senatinu, Búist er við að stjórnin taki ntT til að kaupa upp járnbrautakerfin, og spá and- stæðingar Clemenceau’s hinu versta um afleiðingarnar, en sjálf- ur er hann hinn öruggasti og segir að auðmannafjelögin á Frakklandi sjc að verða ofjarlar þjóðarinnar, og að stjornin verði að ná yfirráð- um yfir þeim. Dómari Myers hafði nóg að gjöra við yfirskoðun fylkis-kjörlist- anna f St, Boniface. Yfir 500 nöfn voru dregin út af listunum. Sumt voru nöfn löngu dauðra manna og sumt voru endurtekn- ingar á nöfnum. Einnig var bætt á listana þar um 5 5nöfnum. — Þcssar aðferðir við að falsa kjörlist- ana eru gott sýnishorn af vana- legri pólitiskri ráðvendni og sam- vizkusemi. — Fjelag í Vaticouver, sem hefir það á hendi að útvega ódýra verkamenn, sendi pöntun til Japan fyrir 1000 verkamenn. Japanska fjelagið útvegaði mennina, en stjórtiin þar í landi neitaði þeim um burtfararleyfi, vegna þess að samkvæmt Lemieux samningnum mættu engir japanskir verkamenn flytja til Canada, nema með sjer- stöku leyfi Canadastjórnarinnar. — Stormar miklir hafa gengið yfir Vestur-Canada undánfarna daga, og gjört allmiklar skemmdir hjer og þar, en ekki hefir það spurst að neitt líftjón hafi af þeim orðið. Samkvæmt tilmælum Mr. Geo. H. Bradbury’s, er eftirfylgjandi á- lyktun tekin úr gjörðabókum Gimli- sveitarstjórnarinnar. Ályktun þessi er dagsett 16. aprfl 1894 og hljóðar svo : “Það er hjer með ályktað, að eftirrit af bænarskránni (um bryggj- ur) til Canada stjórnar, og sem áð- ur er um getið, sje send til G. H. Bradbury í Ottawa með þeirri ósk og beiðni frá þessu sveitarráði, að hann vilji góðfúslega gjöra það sem f hans valdi stendur, til þess, að beina athygli stjórnarinnar að þessu voru aflsvarðandi áhugamáli, og að knýja á stjórnina að sinna þessu máli tafarlaust. “Sje það ennfremur ályktað, að þetta sveitarrfið viðurkenni með þakklæti og mikilli ánægju þær ó- væntu breytingar, sem gerðar hafa verið á fiskiveiða reglugjörðinni fyrir tilverknað herra G. H. Brad- bury og sem reynast mun fólki voru hjer í sveitunum til mikilla hagsmuna, og hlunnindin sem það þannig verður aðnjótandi, verða með hlýjum hug höfð í minni“. Mamma, hvað heldurðu að þú gjörðir ef stóra blóma-skrautkerið f stofunni væri brotið ? spurði Jens. Jegskyldi berjaþann sem gjörði það, sagði frúin, og horfði fast á son sinn. Á ? Þá máttu hafa krafta í köggl- um, því það var pabbi sem braut það, sagði Jens mjög kátur. Móðirin : Axcl vcit að þú átt fáeina dollara á bankanum, Lára, og það er þeirra vegna að hann vill fá þig, til þcss að geta borgað skuldir sínar. Dóttirin : Hvað ertu að hugsa, mamma ; Axcl mfnum dettur ekki f hug að borga skuldir sfnar. LTFJA- BTTID er nýopnuð til verzlunarviðskifta, næst fyrir norðan Lakeview Ho- tel, Gimli. Eigandinn er Dr. S. Dunn. Hjarðlögin. W Frá Nesi er svo skrifacLtil rit- stjóra Baldurs : “Hjarðlögin sem samin voru f vetur af okkar háttvirtu sveitar- stjórn, þyrftu að koma fyrir al- mennings sjónir af þeirri ástæðu, að fáir vita með vissu hvernig þau eru úr garði gjörð. Sparar mikið ómak að fara á skrifstofu sveitar- innar til að sjá þau þar. Ef það eru lög sem eiga að gjöra eitthvert gagn, þá er nauðsynlegt að hverj- um búanda sveitarinnar sje gefinn kostur á að lesa þau. Væri ekki gott að hjarðlögum þessum væri gefið rúm f blaði þfnu ? Við ís- lendingar höfum þá gagn af að lesa þau þar“. * * * Hjarðlög þau sem hjer er spurt um getur Baldur ekki flutt, af þvf að þau eru engin til. Útskýring þessa máls, eftir þvf sem haft er eftir lögmanni sveitarinnar, er sú, að samkvæmt almennu brezku rjettarfari er hver maður skyldur til að varðveita sinn búpening, nema frá þvf sje vikið með sjer- stakri löggjöf. Nú er þvf svo var- ið, að f þessari sveit hefir frá byrj- un verið um þvflíka sjerstaka lög gjöf að ræða, girðingalögin, en með þvf að sveitarráðið hefir nú numið þau úr gildi, verða mcnn að hegða sjerhjer eftiríþvf efni, samkvæmt þvf sem f almenna rjettarfarinu er látið viðgangast. Einn hjeraðsrjett- ardómur hefir þegar verið felldur í svona máli hjer í nágrenninu, og fjell hann svo, að sýnilcgt þykir að hver verði hjer eftir að annast bú- pening sinn f sfnum eigin högum. Samt mun það hafa komið f Ijós f þvf máli, að lög þau, sem eftir- litsmenn óskilagripa eiga að fara eftir, “pound“-Iögin, mundu þurfa breytinga við til þess að komast nógu vel f samræmi við það ástand, sem skapast við það að girðinga- lögin eru afnumin. Um þærbreyt- ingar er auglýsing frá sveitarskrif- aranum á öðrum stað f þessublaði. AUGLÝSING. 9 Samkvæmt ályktan sveitarráðs Gimlisveitar, er gjörð var á fundi ráðsins hinn 19. þ. m., auglýsist, að auka-“pound“-Iög nr. 118 með viðauka, er samþykktur var á nefndum fundi, öðlast gildi hinn 1. júlf næstkomandi. Eintak afnefnd- um aukalögum verður til sýnis á öllum pósthúsum f sveitinni og á sveitarskrifstofunni, Gimli, 22. júní 1908. í umboði sveitarráðsins. S. G. THORARENSEN, skrifari-fjehirðir. ÁRIÐANDI SPOR. Það er ekki eingöngu í dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglega, heima eða á strætum kemur það í ljós. Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjöra, til að fá þá skó er þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- sláttur. Brjóstnálar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð á vörunum, Allskonar aðgjörðir fljótt og vel. Ch. Goldstein. Boot & Shoe Deaier. 695 Wellington Ave. Winnipeg, BOTT3sT-A.T^, HAETLEY & AÆA.-ISrA-TLAAYr. BARKISTERS & P. O. Box 223. WINNIFEG,------MAN. * * * Mr. Bonnar er hinn langsnjall- asti málafærslumaður, sem nú cr f þessu fylki. Dr. S. Dunn GIMLI. Næstu dyr við LAKEVIEW HOTEL.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.