Baldur


Baldur - 08.07.1908, Page 1

Baldur - 08.07.1908, Page 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir icemur, án tillits til sjcrstakra flokka. BALDUK. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vðflu- laust, eins og hæfir því fólki sem er *f uorrœnu bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 8. JÚLÍ iqo8. Nr. 13. [g C^3 C&J C§& C^3 C&) C&J §3 <8 FRJETTIR. g> tft&IgpCgpIgUglfölglil Hinn 5. þ. mán. komu sjö karl- menn, tveir kvennmenn qg fimm biirn, til Pierson, sem er lftið þorp í Manitoba. Fyrirliðinn heldur því fram, að hann sje Kristur og kona hans þykistvera Marfa Mey. Þetta fólk er vopnað eins og það ætlaði í strfð. Karlmennirnir eru með riffla (rifles) og hnífa, og kvennfólkið með marghleypur (re- volvers). Fyrirliðinn segist vera á ferð til Yorkton, þar sem fólk hans er fyrir (the Doukhobors), og býst hann við að verða höfuðsmað- ur þeirra framvegis. Þcgar þetta fólk nálgaðist þorp- ið (Pierson), fór lögreglumaður á móti þvf og krafðist þess, að það legði niðurvopnin. í stað þess að gjöra það, myndaði fólkið hring utan um lögreglumanninn, og otaði vopnum sfnum að honum, samt tókst honum að sefa ferðamennina svo, að honum var ekkert mein gjört, Málþráðarskeyti var þvl næst sent hlutaðeigandi löggæzlu- manni, og sendi hann tvo menn til þess að hafa gætur á þessum einkennilega hóp; en ekki tók betra við þegar þessir menn nálg- uðust herbnðir ferðamannanna. Karlar og konur fylktu liði, og hótuðu að skjóta niður hvern þann, sem væri svo dja fíir að ónáða “nokkurn af hóp" frelsarans, eins og þeir komust að orði. Fyrirliðinn, scm kallaði sig Krist, heldur þvf fram að hann muni ekki deyja þó hann sje skot- inn, en ef hann reynist dauðureft- ir skotið, þá sanni það, að hann sje ekki Kristur. Búnaðarskýrsla fylkisins, 1 5. júnf, sýnir að nú er í Manítoba hveiti í 2,850,640 ekrum hafrar - 1,216,632 — bygg - 568,441 — hör - 50,187 — rúgur — 17,611 — baunir - 6,903 — mafs - 9,329 — kartöfiur 29,963 — rófur — 13,592 — brómgras 34,159 — rúggras 27,917 — timothy 65,256 — Alls eru þá 4,888,630 ckrur yrktar á einn eða annan hátt f þessu fylki. Búpeningur er svo talinn : sauðfje 41,494 höfuð, svfn 177,900 — hross 179653 — nautgripir 287,807 — þar á meðal 122,159 mjólkurkýr. Fyrra mánudag fór loftskipið “Cognac“ suður yfir Alpafjöllin. Þetta er í fyrsta skifti að slíkthefir heppnast og hefir það þó oft verið reynt áður. Loftskip þetta er eign svissnesks loftskipafjelags. Síðan Edward konungur heim- sótti keisara Rússa, hefir Nikulás keisari verið á skemmtiferð fram og aftur um finnska flóann. Nú er mæltað hann og Vilhjálmur Þýzka- landskeisari hafi mælt mót með sjer einhverstaðar á Austursjónum. GIMLI iSCHOOL Promotion List. June 30th 1908. # From Grade I. Junior to Grade I. Senior: — Arin Sólmundson. Rosie Baru. Clara Olson. Tryggveig Arason. Florence Jónasson. Johanna Anderson. Tceny Kristjánsson. Jenny Anderson. Bjarni Guðlaugsson. Bjöm Knudson. Guðmundur Pjetursson. From Grade I. Scnior to Grade II. : — Elin Stefánsson. Margaret Polson. Florence Polson. Lilja Olson. Sigurður Guðmundsson. Unnsteinn Finnson. Alfred Bristovv. Franklin Magnússon. Elias Anderson. From Grade II. to Grade III. :— Guðrún Sólmundsson. Ethcl Jónasson. Marta Sveinsson. Thorsteinn Vigfússon. Ena Polson. Charlie Novvell. Jóhann K. Sólmundsson. Eggert Goodman. From Grade II, to Grade III., promoted during the term. Brynhildur Brynjólfsson. Kristfn Brynjólfsson. Júlfus Stefánsson. Paul Paulsson. Petra Andcrson. From Grade III. to Grade IV.:— Stony Lárusson. Lovisa Frfmannsson. Ingibjðrg Tergesen. Myer Egilsson. Vilborg Hannesson (condi- tionally) B. Franklin Olson. Ljótunn G. Thorsteinsson. Fred Croívherst(conditionally Friðrika Erlendsson. Einar Finnsson, Annie Corrie. Skúli Jakobsson. Stefán Stefánsson. Joe Tergesen. Ingibjörg Sólmundsson. Margaret Thidriksson. Petra Anderson. From Grade IV. to Grade V.: — Valgerður Jónatansson. Karin Pjetursson. Baldur Jónasson. Margaret Björnsson. From Grade V. to Gradc VI. :— Laura Magnússon. Thorarinn Sveinbjörnsson. Sarah Corrie. Elin Guðmundsson. Jónas Jónasson (conditionally) From Grade VI. to Grade VII.:— Valgerður Sigurðsson. Blanche Bristovv. Karoliua Bjarnason. Archie Polson. Sarah Sveinsson. Valentinus Valgarðsson. Kristinn Einarsson. Signrborg Davidsson. STEINUNN J, StefánSSON, teacher, Frbm Grade VII. to Grade VIII.: Pálmi Lárusson. Herbert Bristovv. Guðrún Benson. Frá Islandi. W Fiskiskip n fslenzku hafa j fi.leitt aflað vel á vetrarvertfðinni. NÝ GRÓÐRARSTÖÐ. Búnaðarsamband Vestfjarða rjeði það af á aðalfundi sínum, sem haldinn var á fsafirði 4. og 5. þ. m., að taka til að undirbúa nýja gróðrarstöð f nágrenni við ísafjörð. Ráðunaut sambandsins (Hannesi Jónssyni) var og falið að litast um á Barðaströndinni eftir hentugum stað undir aðra gróðrarstöð. BÚNAÐARNÁMSSKEIÐI, hálfs mánaðar námsskeiði handa bændum og bændaefnum vill Bún- aðarsamband Vcstfjarða koma á þar vestra. Stjórn þess var falið á aðalfundi að koma á stofn þremur slfkum námsskciðum á næstavetri: í Vestur-ísafjarðarsýslu, Vestur- Barðastrandarsýslu og Stranda- sýslu. LANDMÆLINGAMENN danskir, 54 að tölu, komu til Rvfkur um daginn á Sterling, og vinna þeir hjer f sumar í þremur deildum. Yfirmaður þeirra heitir Johansen. Hann hefir með sjer flokk 20 manna og verður við mæl ingar austur f sveitum f Árnes- sýslu ofanverðri og allt vestur yfir heiðar, að Faxaflóa. Annar flokkur jafnstór verður við mælingar á Reykjanesfjall- garðinum fyrir sunnan Hafnarfjörð. Foringi þess flokks heitir Hansen, yfirlautinant. Þtiðji flokkurinn verður á Vest- fjörðum, og er hann minnstur, 12 rnenn.' SKÓGARVERÐIR cru skipaðir þrfr auk yfirmanns ins danska (Koefod Hansen), og eru þeir allir íslendingar, en hafa numið fræði sfn f Danmörku (Jót- landik Þeir eru þessir : Einar Sæmundsson frá Vopnafirði Guttormur Pálsson frá Hallorms- stað Stefán Kristjánsson úr Bárðardal. Þeir fá sfnar 1000 krónurnar hver f kaup árlega úr landssjóði. — Fjallkonan. ÖRVAR. Þctta flytur ‘Reykjavfk' 26. maf, og er sýnilega stefnt á Skúla: ‘ ‘ BESSASTAðFORSJóNIN . En skringilcgt og skildú ekki því þesmu að ættjörðin. Þorsteinn Erlingsson". Ef rnaður mætti treysta því að ís- lendingar bæru nokkra virðingu fyrir Jesú og hans lfkum, væri hún ekki úr vegi gamla spurningiti : “Getur nokkuð gott komið frá Nazaret ?“ Önnur hnúta var send f “Ing- ó!fi“ 24. maí: “Kenn þú oss fegnir en sfðan sambeitt Hannes Hafstein“. Báðar eru örvar þessar ‘heima- gjörvar1, þvf Þorsteinn er í liði Skúla. HAFNFIRÐINGAR kusu bæjarstjórn sfna alla, íeinu hljóði. “Eins dæmi mun það vera við bæjarstjórnarkosningar hjer á landi“, scgir Fjallkonan, “að al 1 i r bæjarfulltrúarnir sje kosnir í einu hljóði. Og lfklega má leita vfða erlendis að slfkum dæmum“. ÁRIÐANDI SPOR. Það er ekki eingöngu f dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglega, heima eða á strætum kemur það í ljós, Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjöra, til að fá þá skó er þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- sláttur. Brjóstnálar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð á vöruntim. Allskonar aðgjörðir fljótt og vel. Ch. Goldstein. Boot & Shoe Dealer. 695 Wellington Ave. Winnipeg. Ekki væri það nema vinsemdar- bragð af Fjallkonunni að minnast þess, að okkur Gimlungum auðn- aðist samskonar gæfa í byrjun aprflmánaðar, í fyrsta skifti sem fslenzk bæjarstjórn var kosin utan íslands eigin stranda. Bæjar- stjórnin hjer, 5 menn, var ekki heldttr kosin f einu hljóði, fremur en þeirra Hafnfirðinganna, af þvf að mönnum hjer stæði á sama, heldur þvert á móti. Á almenn- um fundi, sem hjer var haldinn, spjölluðu menn saman, eins ogþað hefði verið í heimahúsum, þangað til allir voru orðnir á það sáttir, að etjs ekki neinu kappi, ef ske mætti, að með góðri byrjun, gæti vegferð okkar nýlöggilta bæjar orðið gæíu- rfkari en ella. Ef til vill má telja Gimlungum þetta enn þá stærri dyggð en Hafnfirðingum, þegar þess er gætt, í hversu óskaplega kappsmikla.flokka við erum skiftir, bæði f stjórnar og kyrkju tnálum, auk alls krits, sem við brentiur milli einstaklinga .hjer sem annar- staðar. Ekki viljum við þó að Hafnfirð- ingar móðgist við þennan matning okkar, þvf við óskum þeim afheil- um huga til lukku, og þætti glcði- legt, að vita sem lengst af svona gæfusamlegum ráðstöfunum, bæði hjá okkur og þeim.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.