Baldur


Baldur - 08.07.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 08.07.1908, Blaðsíða 3
B A L D ö R, VI. ár, nr. 13. TIL SÖLU. Góö bújörö á góðum stað í ÁRNESBYGGÐ. Einnig LOÐIR í Gimlibœ. Sanngjarnt verð og söluskilmftlar. G. THORSTEINSSON. Gimli. -- --- —- Man. HINAR ÁGÆTU SHARPLE’S TUBULAR RJÓMASKILYINDUR standa nú Ný-íslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pd á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki kosta venjulega $65 til $75)> °S þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjer í nýlendunni er GISLI JONSSON, Arnes p. o. THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. « « » Eitt sterkasta og áreiðanlegasta Ufsábyrgðarfjelag t heimi. m m m Tryggir hös fyrir eldsvoða, bæði í Gimlibæ og grenndinni. G. THORSTEINSSON, agent. Gimli,-------— Man. Ágrip af ferðasögu stúlku nokkurrar, en ekki er hjer getið um nafn hennar*. Frá foreldrahúsunum varð hún að fara af stað í langferð. Kvfða- lftil og saklaus f hugsun treysti hún þvf að vegurinn yrði hættulaus og greiðfær, einnig var hún með sjálfri sjer sannfærð um það, að allir þeir sem hún kynni að hitta á leið sinni, mundu verða sjer góðir og einlægir og fúsir á að leiðbeina sjer ef hún þyrfti þess með. Hún var að eins 17 ára að aldri oghafði enga lffsreynslu sem teljandi var. Þegar hún fór af stað, var hún fast ákveðin f þvf að vera vönduð per- sóna á allan hátt, og góð við alla þá er hún kynni að hitta ft vegferð sinni. Þessi fastákveðni ásetningur hennar fullvissaði hana um það, að allir mundu breyta eins við sig, en ekki leið á lðngu þangað til hún komst að þeirri niðurstöðu, að ekki mundu allir vera einlægir þótt þeir væru blfðmæltir hver við annan, en á þvf var hún hissa, það kom henni ekki til hugar þegar hún fór af stað frá foreldrahúsunum. Fyrstu dagleiðirnar gekk henni ferðin vel, en brátt fór hún að verða þess vör að ýmsar hættur voru á leið hennar. Sumstaðarvar vegurinn greiðfær, en oft varð hún þó að fara yfir hraungrýti og kletta- snasir, og hafði hún þá ekkert að styðja sig við. Sumstaðar Iá leið hennar yfir akra, sem voru þaktir skrúðgrænu grasi og margvfslega litum blómum, en alstaðar óx þó ýmiskonar illgresi á milli blóm- anna, og var vont að vara sig á þvi, af þvf það leyndist helzt á milli stóru, fögru blómanna. Húnelsk- aði blóm, og varð svo hrifin af þvf að sjá þau, að hún glcymdi að fara n<5gu gætilega á milli þeirra, til þess að stinga sig ekki á þyrrii- broddunum, enda varð henni oft bilt við þegar hún stakk sig á þeim um leið og hún var að athuga liti blómanna og ávexti trjánna. Hana Iangaði nú til að snúa heim aftur til foreldra sinna, en hún vissi vel að faðirsinn, sem var stórvitur, áliti sig hafa nóga krafta og vit til þess að halda áfram þá leið er hann ætlaði henni að fara, en það vartil húss nokkurs erhann hafði ákveðið að hún skyldi eign- ast, og f þvf átt-i hún að fá allt það er hún þyrfti með, þegar hún kæmi þangað. Oft ljet hún föður sinn vita að hún væri orðin þreytt að ganga þessa löngu og hættusömu leið, en hann sagði að hún yrði að halda áfram þangað til hún kæmi að húsinu, en hann vissi lfka að * Þessari tilraun til skáldsögu- gjörðar, sem líklega er þó ekki f raun rjettri nein skáldsaga, þykir ekki vísandi á bug, þótt ritdómendum kynni að sýnast sitt hverjum um gildi hennar. Þrátt fyrir það, sem áfátt kann að vera f framsetningunni, tala hæst f henni kveinstafir reynslunnar. I þvf efni stend- ur hún ekkert á baki sumu því, sem sett er fram f rfm- uðu máli. það mundi vera ágætt fyrir hana að hafa góðan staf til að styðja sig við, svo hann, sem var stórauðug- ur, sendi henni staf og fáein blóm, sem hann bað hana að geyma og varðveita fyrir skemmdum. Hún geymdi þessi blóm í barmi sfnum, og gætti þeirra eins vel og henni var unnt, henni þótti svo undur vænt um þau. Svo átti hún nú Ifka inndælan staf til að styðja sig við, og þetta gjörði hana glaða og hugrakka. En þá kom það nú fyr- ir, að sumir þeirra er hún mætti á leiðinni, öfunduðu hana af stafnum, þeirsögðu að hann væri allt ofgóð- ur fyrir hana, og hefir það máske verið satt, því stafurinn var gjörð- ur úr gulli og gimsteinum, en fólk- ið þurfti ekki lengi að ðfunda hana af stafnum, hún naut hans ekki nema stutta stund. Það bar til einn dag, að á móti henni kom stór, sköllóttur risi með sverð í hendi og reitt um öxl, hún hjelt að hann mundi deyða sig, en það gjörði hann ekki, heldur tók hann dýrmæta stafinn hennar frá henni og stakk um leið sverðinu f brjóst henni svo úr blæddi, og cr það sár ógróið enn, enda hefir lftil til- raun verið gjörð til að græða það, þvf lyf þau er lögð voru við sárið, ýfðu það og uku tilfinningar henn- ar. Margir urðu til þess að vor- kenna henni og tala hlý huggunar- orð við hana, þegar þeir vissu um atburð þenna, og reyndu að stuðla að þvf að henni liði betur. Kvfði hennar fyrir veginum fór vaxandi enda versnaði hann óðum og nú átti hún engan staf til að styðja sig við. Hún grjet og bað guð um styrk. Stundum Ijek raunalegt bros um varir hennar þegar hún leit á litlu blómin sem faðir hennar gaf henni, en brátt voru þau lfka tekin frá henni, Þeir sem það gjörðu, kváðust gjöra það f góðu skyni, þeir siigðu að hún gæti ekki passað þau á þessari þyrnabraut sem hún yrði að fara. Hennisárnaði mjög að missablóm- in, en annað veifið fannst henni að þau væru kyr í barmi sfnum þó hún sæi þau þarekki, og var henni mikil svölun að því. Hitt veifið gjörði hún sjer von um að fá þau aftur, en sú von brást henni eins og svo margar aðrar. Henni fannst byrðin sín vera þung, en flestum öðrum þótti byrðin hennar ckki þung. “En sú óstilling“, sagði sumt fólkið, “jeg held að margir hafi reynt meir og ekki sjest mikil sorg á þeim. Henni finnst allt of þungt af þvf hún er vond og vit- laus og einskis virði f neinu, þó tekur út yfir al!t hvað hún er ó- skammfeilin með það, að segja af- dráttarlaust meiningu sfna hverj- um sem f hlut á. Ja, fyr má nú vera, jeg held hún mundi gjöra það þó hún væri að tala við hámennt- aða aðalsmenn og frúr á silkikjól- um, og ef hún heyrði það háæru- verðuga aðalsfólk lasta einhvern hennar lfka, þá yrði hún svo ósvff- in, að hún færi að reyna að halda uppi heiðri þess, sem væri verið að lasta. Ó, ó, mjer lfkar ekki neitt við hatia“, sagði fólkið, “og öreigi er hún“. Það vissi ekki af þvf að hún átti fáeina gimsteina sem faðir hennar gaf henni, 'Hún var þreytt, framúrskarandi þreytt, en samt varð hún að halda áfram þá leið sem henni var á- kvörðuð, og þrátt fyrir alla sorg og þreytu huggaði hún sigvið þá von, að vegurinn mundi batna en ekki versna, en sú von brást, þvf einn daginn, þegar hún var dálftið farin að ná sjer aftur eftir því sem við mátti búast, mætti hún manni nokkrum, sem klæddur varfdular- búning er fór honum ótrúlega vel, en hún vissi það ekki fyr cn löngu seinna hver hann var f raun rjettri, því hann tók á sig sakleysislegan hluttekningarsvip og sagði f þýð- um málrómi við hana: “Þú hlýtur að vera þreytt, ertu ekki uppgef- in ?“ “Jeg er þreytt, en ekki upp- gefin“, svaraði hún, “ogjeg vona nú líka að vegurinn fari að Smá- batna“. “Já“, sagði hann, “það þarf að verða og skal lfka verða ef jeg má ráða, því jeg er frjáls mað- ur og get þess vegna boðið þjer mfna hjálp, en þó með þvf móti að þú trúir hvcrju mfnu orði, sem jeg nú ætla að segja þjer. Það er þá lyrst“, sagði hann, “að mig langar til þess að reyna að græða þetta voðasár, sem risinn gamli veitti þjer á brjóstinu11. “Er það vfst að þú meinir þetta?“ spurði hún. “Já, það veit guð“, svaraði maðurinn, ásamt mörgum fleiri fullvissandi orðum sem hann tal- aði, á meðan þau urðu samferða, og hún, sem ekki var hræsnari, trúði hverju hans orði, og taldi sjálfri sjer trú um, að þetta mundi verða sjer til blcssunar, Það, sem hann bar á sár hennar, var eitur, sem kvelur hana fram f dauðann. Þeg- ar maður þessi var búinn að særa hana að nýju, tók hann af sjer dul- argerfið og yfirgaf hana. Þá fyrst sá hún hver hann var, en það var of seint og svo hnje; hún örmagna niður, grjet og bað guð að fyrir- gefa sjer það, að hafa trúað orðum þessa samvizkulausa manns. Sorg og gremja gagntóku sálu hennar, svo að hún var nær dauða en lffi, og þarna lá hún hjálpar og huggunarlays, hædd og baknöguð af fólkinu, sem bjó til ýmsar til- hæfulausar óhróðurssögur um ferða- lag hennar og framkomu, til þess að sverta hana og særa enn meira. Það sagði að hún væri ein af þeim vondu, þetta væri allt sjálfri henni að kenna, það væri mátulegt handa henni. En þeir fáu sem skoðuðu hana rjett, vorkenndu henni. Hún bað guðfeinrúmi að senda sjer hjálp og huggun, og hann bænheyrði hana, þvf allt í einu kom til hennar kona nokkur, sem Sólbjört var nefnd, af því hún var svo góð. Sólbjört reyndi á allar lundir að hugga hana og hjúkra henni, eins og þegar góð móðir hjúkrar barni sfnu. Við þettasmá- hresstist auminginn sorgbitni, og reyndi að gleðjast við þá tilhugsun að mega vera nálægt Sólbjörtu, en svo kom nú að þvf, að hún varð að missa aðhjúkrun Sólbjartar og hluttekningu, þvf Sólbjört varð að fara heim til föður síns, Nú bætt- ist sorg á sorg ofan, þvf nú varð hún að halda áfram og það gjörði hún lfka. Loks var hún stödd í risavöxn- um skógi, hún vissi að þar voru fá- ein trje sem báru ýmsa góða á- vexti. Þar voru lfka blóm, hvftar skógarliljur, sóleyjar og skarifíflar, en hún vissi lfka vel að f skóginum voru mörg villudýr af ýmsum teg- undum, sem sóttust eftir að gjöra hana að sinni bráð. Hún fann sárt til þess að hún stóð þarna varnar- laus, og ógnaði að vita hina villtu varga sækja fast áð baki sjer. Hún var í þann veginn að gefast upp, en allt f einu herti hún upp hug- ann, bað guð um styrk, sneri sjer sfðan móti dýrunum, án þess að koma of nærri þeim, og flutti er- indi þetta hvellum rómi: Hjer örmagna stend jeg ft fskaldri braut, nú ógnar mjer margt, en jeg sigra mun þraut. Já, leiðin smft styttist þá hvfld fæ jeg skjótt f húsinu lftla, þar sef jeg vfst rótt. Svo hjelt hún áfram tjl hússins, en hvort hún er komtn þangað eða ekki, greinir saga þessi ekki frá. Fleiri æfintýri hefði hún getað sagt, en það gjörði hún þó ekki. Það er mfn sannfæring, að guð vægi henni betur f dómum, en fólk- ið hefir gjört. Ch. NAFNKUNNIR DEMANTAR. Demanturinn Culinan, sem íbú- ar Transvaal gáfu Játvarði kon- ungi 7. fyrir skemmstu, er stærsti demanturinn sem enn hefir fundist. Hann vigtar 3025 karat, og þó hann missi % af þyngd sinni við að vera fægður, sem er meira en aðrir demantar hafa misst, verður hann þyngstur samt. Að undanskildum þeim gim- steinum sem indverskir furstar eiga, og aldrei hafa sjest f Evrópu eða Ameríku, er demanturinn ‘Or- lof‘ stærstur, sem greyptur er f rússneska veldissprotann. Hann vegur 194^ karat, og var seldur rússnesku krúnunni 1794, fyrir 450,000 rúblur, og auk þess ár- lega borgun með 4000 rúblum, meðan seljandinn lifði. Næstur að stærð er ‘Regent1 eða ‘Pitt', einn af frönsku krúnudemöntnnum, nafnkunnur fyrir fegurð sfna, hann vegur 136^ karat. Það var sjó- maður sem seldi Pitt landstjóra hann, f enska víginu St. George, en Pitt ljet hertogann af Orle’ans fá hann, Á dögum frðnsku stjórn- arbiltingarinnar var hann veðsett- ur kaupmanni í Berlin, Treskow að nafni; seinna var hann greypt- ur f sverðsklót Napóleons 1, Hinn 3. f röðinni er ‘Florentiner', s& demantur er 130 karat; f bardag- anum við Granson missti Karl djarfi hann, og nú er hann í keis- arakórónu Austurríkis. Nafnkunn- astur þessara demanta er þó ‘Ko- hinoor’, einn af demöntum ensku krúnunnar. Fyrst hjet hann ‘Stor- mogul' og var 270 karat aðþyngd, cn missti þunga og fegurð hj& venetíönskum fágara, var svo fægður aftur og er nú skær og fag- ur og 106 karat að þyngd. Ritstj.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.