Baldur


Baldur - 15.07.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 15.07.1908, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir be itemur, án tillits til sjerstakra jj| | flokka. £ I - 1 BALMK AÐFERÐ: | Að tala opinskátt og vöflu- S laust, eins og hæfir því fólki s| S sem er *f uorrœnu bergi jg ji brotið. Si VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 15. JÚLÍ iqo8. Nr. 14. r^O%0%Ó^Ö?<3#<3Ó?<J[&]gj « FRJETTIR. §3 EKKI NEITT ÓEÐLILEGT. Hinn 1. þ.m. beið svenskur maður bana á Grand Trunk Pacific braut- inni, við Prince Rupert. Hann kom heim seint um kvöld og var "blindfullur". Þegar hann átti skammt eftir að kofa sínum fjell hann út af tröðinni og kom þannig niður, að höfuðið fór út á milli tveggja staura og f gegn, en háls- inn skorðaðist þar, og þrengdu staurarnir svo að andrúminu að maðurinn kafnaði áfáum mínútum. DEYDDUR með eitri árið 1908. Frá Philadelphia, Pa. kemur sú fregn 30. júnf, að dr. Wm H. Wilson, sem heima átti í borginni, hafi dáið sniigglega eftir að hafa drukkið fir ölflösku, sem honum átti að hafa verið send frá ein- hverju fjelagi, sem í raun og veru var ekki til. Það sannaðist að eit- ur var f flöskunni og varð læknin- um að bana eins og til var ætlast. Hinn 1. þ, m. kemur sfi fregn, að kona nokkur, að nafni (Mrs.) Fannie Gilmore Thompson frá Toronto, hafi verið myrt f Chica- go. I sambandi við þetta morð er allt á huldu enn sem komið er; en það eitt hefir sannast, að kona þessi hafði peningaráð þó hfin Iifði spart eftirifitliti að dæma. Við- urkenningar frá ýmsum verzlunum sýna, að nýlega hafði hún keypt 'gullstáss' sem nam að minnsta kosti þúsund dollurum. Fregnir vestan úr Iandi snemma 1 þessum m&nuði sanna það, að heyafli og raunar afurðir lands yfir hiifuð, muni verða í bezta lagi þetta sumar. Þarsem verið er að Iýsa útlitinu f þessu sambandi, svo sem f Re- gina, Brandon, Lcthbridge, Medi- cine Hat o. s. frv., þá eru slfk orðatiltæki notuð sem fylgir: 'Út- litið ágætt', 'framúrskarandi', 'ljómandi', 'bctra en nokkru sinni áður' o. s. frv. EKKI ER ALLT SEM SKYLDI. Þann 5. þ. mán. varð járnbraut- arslys f nánd við Oakland, Cal. Tvær lestar mættust hastarlcga, og var Önnur þeirra stfJr fólksflutn- ingslcst. Allir farþegar meiddust meir eða minna, og sumir dóu samstundis. SUMIR MENN kunna ekki að fara með voða. Hinn 5. þ. m. var maður nokk- ur f Grand Forks, N. D., að sýna kunningja sínum hvernig nýja Dr. S. Dunn Q-THÆJU:. Næstu dyr við LAKEVIEW HOTEL. kyrkju hjer í bænum, þegar allt í j Miss Clarke kom fyrir síg hand- eínu'að gólfið Ijet undan og fjell leggnum og varði þannig höfuðið. byssan sfn gæti flutt hvert sjjotið á eftir iiðru. Konan var viðstödd og hljóp eitt skotið f hana svo hún beið bana af. Sjö börn urðu þann- ig f einu vetfangi móðurlaus. NOKKUÐ HART. Frá Indian Head, Sask., kemur sú fregn hinn 5. þ. m., að hesta- þjófur nokkur, að nafni Daniels, hafi verið særður tveimur sárum hættulegurr, fyrir að sýna mrtt- þróa þegar átti að taka hann fast- an. Lögreglumaðurinn skaut tveimur kfilum, og kom iinnur f hnjeskel þjdfsins, en hin fór f gegn- um vinstra lungað og út um bakið. Samt halda sumir að maðurinn muni ef til vill lifa þrátt fyrir á verkann. Ennþá einusinni hafa 'demo- crats' útnefnt Bryan sem þing- mannsefni flokks síns. Þegarnafn hans var nefnt f þessu sambandi f fundarsalnum, varð allt f uppnámi af fögnuði. Menn virðast trúa á Bryan ; það er vonandi að fóikið haldi nú fit fram yfir kosningarnar, Annars fer illa sem fyr. Sagt er að hann (Bryan) hafi lagst til hvfldar 21. þ. m&n., fár- veikur, sem afleiðingaf öllum þess- um ósköpum sem um er að ræða. Frcgnir frá Montreal 12. þ. m., segja skógarclda geysa um fylkið á stærðarsvæði, frá Carmel til Belleyvale. Flutningur hefir stöðvast vfða, og málþráðarskeyti hefir ckki verið mögulegt að senda, þar sem stóiparnir hafa brunnið niður og járnþræðirnir fallið til jarðar. • Ekki er mögulegt að segja hvað mikið hefir eyðilagst af ýmsu í eldi þessum, en síðustu fregnir sanna, að þorpið Carmel með sfnum 25 f- veruhúsum, sögunarmylnu, mikl- um birgðurr. af ýmsum við, og járnbrautarstöðinni með 26 vöru- flutningsvögnum hefir algjörlega eyðilagst. ÓVARLEGA FARIÐ. Frá Vindsor, Ont. frcgnast 12. þ. m.i Drengur nokkur, scm hafði klifrað upp f trjc og hjelt á opnuin hníf f hendinni, hrapaði snfigglega niður úr trjenu, og stakkst hnífur- inn á hol honum þegar hann kom niður. Drengurinn d<5 samstundis. GÓLFIÐ FÓR raklciðis niður. Cleveland, Ohio, 12. þ. m. Þenna dag voru b?>rn og kvenn- fólk að þyrpaht út úr kaþolskri með braki miklu niður f kjallarann. Til allrar lukku d<5 enginn sem niður fór, en milrgum varð hverft við, sem nærri má geta, og sumir fjellu f ómegin. EKRI VEL ATHUGULL. Hinn II. þ. m. kemur sú frjett fr& Mexicoborg, að maður nokkur hafi af vangá kveikt f einum olfu- brunninum, þar sem verið var að grafa eftir þessurn verðmæta iög. Allt svæðið, þar sem olfan hefir fundist, hjer um bil ferhyrnings- míla að stærð, er nú f björtu b&li. Eldurinn sjest í 200 mflna fjar- lægð á sjó fram, vjelar hafa eyði- lagst svo að nemur $200,000 og jarðhristingur hefir orðið svo mik- ¦II, að innfæddir menn eru milli heims og helju af ótta. HEITT í CHICAGO. Chicago, III., 12. júlf. Nokkr- ir hafa dáið, aðrir veikst, og sumir framið sjálfsmorð, sem afleiðing ó- bærilegs hita sem nfi er f borginni og hefir verið undanfarandi daga. Ef þessi hiti helzt til lengdar, má bfiast við að fjiildi manna bfði bana áður lýkur, með ýmsu móti. Sagt er að sýningin f Winnipeg sje betri þctta ár en nokkru sinni áður. Það sama hefir verið sagt á hverju ári undanfarið. Hvar skyldi þetta hól lenda að sfðustu. Maður nokkur, sem átti heima f Stockton, Man., þettaár, en hafði iiður verið bóndi í nágrenninu, Ijet upp f sig byssuhlaupið og skaut sig til bana 12. þ. m. Hann hefir Iftið sem ekkert hafst að þessi sfð- ast liðnu tvS ár, og hefir lfklega brugðið við. Landeigendur verða að vinna stöðugt ef vel á að fara. ÞAÐ VAR SLYSALEGT. Sfðast liðinn laugardag fjekk Percy Lyons, ungur liigmaður f Winnipeg, sjer hest og vagn, og Iagði af stað út á land f skemmti- ferð. Eins og lög gjöra ráð fyrir, hafði hann með sjer ungfrö Flor- ence Clarke. Allt gekk vel þangað til þau sneru .heim aftur um kviildið, og komu svo nærri borginni að eftir steinsteypu var að fara, þá kom eitthvað fyrir scm hræddi hestinn, og hvort sem taumhaldið hefir verið traust eða ekki, þá fældist hesturinn og Lyons missti stjórn- ina á taumunum, vagninn rakst á aðra vagna sem fyrir voru og steyptistum. Lyons fjcll fitbyrð- is öðrumegin en MissClarUe hinu- megin. Kvennfólk er lffseigt og þolir og lfðnr nálega hvaða með- ferð sem er, meðan það er ungt. Auðvitað marði hún & sjer hand- legginn og fjekk yfir höfuð óþægi- lega byltu, en það var lfka allt. Ekki veit maður hvaða samband hefir verið milli Uigmannsins og hennar ; en það er að segja af hon- um, að hann fjell beint & höfuðið og kom ekki fyrir sig htindunum. Varð fallið svo mikið, að hann beið bana af þvf nokkrum klukku- stundum seinna. Er sagt að marg- ir harmi afdrif hans. Hann hafði verið svo vfða þekktur. ARIÐANDI SPO R. Frá Islandi. # AÐSTOÐARLÆKNAR eru nú skipaðir á Akureyri og ísafirði, Vald. Steffensen á Akur- eyri og Eirfkur Kjerúlf á ísafirði. Sjkra HARALDUR ÞÓRAR- INSSON fór austur til að taka við Hofteigsprestakalli nú um mán- aðam<5tin. Hann var vfgður af forstíiðumanni prestaskólans 24. f. man. ÍSLANDSBELTIÐ. Jóhannes Jósefsson sigraði f glfmunum um það á Akureyri og heldur hann þvf áfram. Annars kvað glfman yfir hiifuð hafa tekist ver en við var búist. KONA HVARF á miðvikudagsmorgun 3. maf frá Suðurkoti hjá Öndverðarnesi f Grfmsnesi, Svanhildur Hannes- dóttir, gift bóndanum þar, Vigfftsi Árnasyni. Hún hvarf úr rfimi sfnu um nóttinaog hefir ekki fund- ist enn. Þau hjónin komu kvijld- ið áður úr ferðalagi og var maður- inn þreyttur og svaf fast. Hann kvað taka sjcr þetta mjög nærri. ÞRÍR MENN KAFNA. Það vildi til 4. jönf á Grundar- firði, að 3 menn kiifnuðu f vjclar- bát & heimleið frá fiskimiðum. Þeir voru alls 5 á batnum og sat einn við stýrið, en annar við vjel- ina. Hinir þrfr lðgðust undir þilj- um og sofnuðu. En niðri þar var steinolfofn og eldur f. Þegar til lands kom og þeir tveir sem uppi voru, frtru að vekja fjelaga sfna, fundu þeir þá örenda. Þeir hiifðu kafnað f reyk frá olfuofninum, Læknir var þegar s«1ttur til Ólafs- vfkur, en ekki tókst að Iffga þá. Mennirnir voru : Jón Jakobsson frá Bryggjum, um þrftugt, formað- ur á bátnum og aðaleigandi hans ; Indriði bróðir hans og Guðmundur Guðmundsson frá Krossnesi, báðir um tvftugt. Jón lætur cftir sig Niðuii. i 4 s. Það er ekki eingilngu f dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglega, heima eða á strætum kcmur það í ljós. Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjöra, til að fá þá skó er þfi ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- sláttur, Brjóstn&lar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð á vörunum. Allskonar aðgjörðir fljótt og vel. Ch. Goldatein. Boot & Shoe Dealer. 695 Wellington Ave. Winnipeg. Líkkistur. # Undirritaður býður Gimlibóum og mðnnum hjer f nágrenninu, að selja þeim LÍKKISTUR af öllum stærðum, en með fslenzku lagi, — þó mcð hjerlendum skildi, skrfif- um og hiinkum — sterkar og vel gjörðar ; með beinum göflum fyrir þá sem það vildu heldur, það er stcrkara og miirgum þykir það fallegt. Jeg er þessu verki vanur, þvf jeg smfðaði á annað hundrað lfkkistur heima á Islandi. Jeg sel lfkkistur með hálfu minna verði en hinar ensku, sem verið er að aug- lýsa. Gimli, 5. aprfl 1908. Jónas Halldórsson. y SPARAÐU SKILDINGANA. Barfin Róthschild fjekk sjer einu sinni vagn og ljet aka sjer tilskrif- stofu sinnar. ¦ Þegar þangað kom, borgaði hann iikumanni venjulega upphæð. Ökumaður horfði á peningana f hendi sinni, svo barfininn spurði hvort borgunin væri ekki rjett. "Jfi", svaraði ökumaður, "en synir yðar eru vanir að borga mjer helmingi meira". "Á, gjðra þeir það ?" spurði Rothschild, "nfi, jæja, þeir þola það, þeir ciga rfkan föður, en jeg ekki".

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.