Baldur


Baldur - 15.07.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 15.07.1908, Blaðsíða 3
B A L D Q R, VI. ár, nr. 14. kenna oss tvenrít", sagði hann, “þolinmæði og umburðarlyndi annars vegar og hins vegar alvar- lega eftirleit sannleikans, með því að vjer vitum, að Guðs andi lætur sig aldrei vera án vitnisburðar“. Þá töluðu ýmsir fulltrúar um á- stand trúarfrelsisins, hver í sínu landi, svo og um kjör og afkomu frísafnaða, frfkyrkna og flokka. Er það of mikið mál, að því sje hreyft hjer, en af flestum þeim ræðum mátti skilja, að fríkyrkjur eru allt annað en frelsi f trúarefnum, cins út á við sem inn á við. Án rót- gróinnar alþýðumcnntunar reynast allar kyrkjur, sem sjálfstæð fjelög, fullt eins fhaldssamar og harðráðar cins og rfkiskyrkjurnar hingað til hafa verið. Og þó krefst lýðvalds- stefna vorra tfma, að frfkyrkju- leiðin og engin önnur sje farin, þvf að þá sker þó eitthvað úr að lokum. Og hugsjðnir (princip) en ekki valdboðnar kcnningar og nauðungarlög eru nú komin á stefnuskrár flestra þjóða — nema hinna kaþólsku. Og þó —? Jeg vil að endingu tilfæra afarfróðlega kafla úr fyrirlestri, er haldinn var um kyrkjuna og páfann á þinginu af presti frá Parfs, er A. Houdin heitir. Þau tfmamót, sem nú stæðu yfir, kvað hann háskaiegri hinni miklu móður kristninnar en nokkur hin umliðnu; gengi þessí sögunnar dómur svo nærri mörgum trúuðum manni, þar á meðal sjer sjálfum, að menn mættu varla ógrátandi um tala. Og þó mundi kristind.óm- urinn enn sem fyrri komast úreld- inum, og þá dýrðlegri en nokkru sinni áður. Vinum kyrkjunnar (0: þeirra, sem kallast vilja kaþólskir) skiftir Houdin f þrjá flokka. Fyrst þá, sem trúa megingreinum trúar og fyrirkomulags kyrkjunnar, en vilja ýmsar umbætur og meiri eftirláts- semi gagnvart tfmans kröfum. Þeir afsegja rannsóknarrjettinn og allt það nauðungarvald, scm til skaða mætti leiða fremur en til friðar og bóta; orð sannleikans eigi að sigra og hyggindi og helgi- álit páfa og preláta. Annar flokk- urinn þykist að vísu vera vaxinn frá allri kreddutrú og goðsagna- fræðum fyrri alda, en halda trú á guð og guðlcga krafta f kyrkjunni, scm þeirvilja haldaog lofa aðeiga öll sfn erfðarjettindi, en heimta jafnframt alla þátilhliðrun og rjett- arbætur, sem siðmenning tfmans geti ekki án vcrið. Margir þeirra samsvara hinum ensku breiðkyrkj- umönnum, svo og Únftörum. Þriðji flokkurinn cr búinn tncð alla tiú, en játar, að hin heiðvríða kyikja lifi enn í blóði sfnu ; segir þ\ í, að sig taki sárt til hennar, vill, að hún eigi gott í ellinni, og kveður engum kærara cn sjer að veita henni nábjargirnar og loks heiðarlega útför af heimi þcssum. Ræðumaðurinn bað þingmenn að hyggja vel að oinu : þegar ka- þólskur maður tekur að efast, finnst honum sem einungis sje um tvennt að velja : allt eða ckk- ert. Þessi er afleið’ng hins ramma og rökrjetta rómverska kyrkjufyrir- komulags og hinnar valdboðnu trúar með samhljóða skipulagi öld eftir öld. Falli páfinn, er allt fallið; sje eitt lýgi og svik, dregur það | allt annað með sjer. Einungis fá- einir menn með sjerlegum gáfum í • sjá glætu gegnum þetta myrkur. Það er helstrfð Lúthers f klaustr- inu, Loyólu og annara stórmenna sögunnar, scm ekki týnast cða gef- ast upp í þeirri eldraun eða gras- garðskvöl. Síðan talar hann margt fróðlegt um samspil allra þessara þriggja flokka. Alstaðar þarf varúð og viðsjávið að hafa, þvf að allirþykj- ast vera að verja móður sfna, kyrkjuna ; forðastþvf eins oghcit- an eldinn að styggja hverir aðra, eða koma upp um sig hneykslarí- legum skoðunum eða trúarvillum. En svo kemur páfinn og kúrfa hans I Þá tckur þvert fyrir með sættirnar; þar er öll krftfk lögð á eina vog, vegin og ljett fundin. Páfanum lýsir Houdin sem gfimlu einföldu guðsbarni, sem engan skapaðan hlut af kyrkjunnar arfi i hefir nokkru sinni efað. Og hann I | er fastlyndur sem jarðgróinn steinn. ' Þá kemur um sfðustu aðgjörðir j hans ; fyrst auglýsing hans (eftir ótal áminningar) í apríl f. á., að allir nýmælamenn sje uppreistar- menn. Lýsir hann þar í bann flestar kenningar þróunarfræðinnar, umbreytingar allar á lögboðnum trúargreinum eða dogmum ; fyrir- skipar aftur “hreint evangelium“, en bannar allt sjerfrelsi og margt fleira, Auk þessa hefir hann látið aðgjfirðir fylgja orðunum, eins og hann hefir sýnt f aðskilnaði ríkis og kyrkju á Frakklandi. Helztu prestum í Suður-Evrópu, sem rit- að hafa um framfaramál kyrkjunn- ar, hefir hann bannað messuem- bætli. “Eitt af tvennu liggur fyrir, að haun bantifæri fjölda preláta kyrkjunnar, og setji með þvf allt í uppnám, cllegar hann neyðist til að láta þá fara sfnu fram og vinna í kyrþey voðatjón hinni rómversku kyrkju“. “Vera má þó, að slfkum pála takist mikið, en eitt fær hann aldrei bugað ; það er vcraldarsag- an, sem þegar kemst inn á hvert heimili. Hennar dómi verða öll mannaverk að lúta, og svo mun virðast um hið ytra rfki og fyrir- komulag páfavaldsins'*. — Loks talar höf. um hin eldri tímamót kyrkjusögunnar; sýnir, hvernig kyrkjan þá gat komist úr eldinum; en nú sjc meira að gjöra: ráðgát- an Jesús þvkir ráðin, og hvorki rannsóknarrjettur nje páfaforboð hcfir lengur allsherjar fylgi. Hann lýkur máli sýnu með hjartnæmum [ orðum til niðja hinna gömlu mót- mælenda, sem forðum tróðu vfn- pressuna: “Nú er oss rjettur ka- leikurinn, sá cr þefr forðum hlutu f botn að drekka. Hjcr er oss, kaþólskum bræðrum yðar, kynnt ennþá heitara bað cn baðið var þcim Húss, Wickliffe, Lúther og Kalvfn". "Sárar nfstir hjarta vort að TIL SÖLU. Góð bújörð á góðum stað í Á R N E S B Y G G Ð. Einnig L O Ð I R í G i m 1 i b œ. Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Givili. - ---- ---- Mam, ITINAR ÁGÆTU SIIARPLE’S TUBULAR RJÓMASKILÍVINDUR standa nú Ný-íslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pd á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hcfir þær til sölu hjer í nýlendunni er GISLI JONSSON, Arnes p. o. THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANGE CO. w « w Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfjelag f heimi. m u b Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni. G. THORSTEINSSON, agent. Gimi.i.------Man. horfa á meðan ofan yfir oss hryn- ur hið háa og heilaga musteri, sem vjer vonuðum að verða mundi vort ævarandi skjól og hæli. Þjer, Prótestantar og bræður, sem aldrei hafið skoðað hina rómversku kyrkju eins og hina einu og alsönnu kyrkju, og álitið stjórnarfar henn- ar oft og einatt gjörræði eitt og kúgunarkosti, þjcr æðrist ekki nje undrist ófarir vorar og harmatölur og skiljið lftt það stríð, sem vjer stöndum f. En feður yðar, og enda sjálfir þjer, hafið reynt viðlfk auðnubrigði, og í sveita yðar and- litis og með heitu táraflóði hafið þjer komið upp yfir höfuð yðar þeim skjólshúsum, þar sem þjer megið í friði búa og fullum kröft- um beita f þjónustu guðs og manna. I sálarstríði voru nú skal reynsla yðar vera huggunaihvöt vor og fyrirmynd". Þannig kemst einn af óskabörn- um hinnargóðu, gömlu páfakyrkju að orði. I einuin kaflanum getur hann ekki á sjer setið að minna ekki á hin hörðu orð Proudons: “Kyrkjan játar aldrei, að sjer skeiki, hverfur aldrei frá röngum skoðunum. Þeim, sem sanna henni, að hún hafi á röngit að standa, svarar hún með anathema (o: bölvaður sje I). Heldur eti að fallast á rjettvísi, aðhyllist hún blinda örlagatrú. Fyrir þessar sakir á hún engrar vægðar von, heldur liggurfyrir henni að drekka f botn bikar blindni sinnar“. “Þetta er Þungur dómur, enda vari sig dætur hennar (d: hinar yngri kyrkjur), þvf að meðan þær máttu, fetuðu þær flestar dyggi- lega í fótspor móður sinnar. Og þótt svo megi álíta, sem minni sje orðinn þeirra syndaþungi fyrir harðstjórn, heimsku og þrályndi gagnvart skynsemi, frjálsræði og framþróunarlögmáli þjóðanna, er hinn betri aríur móðurinnar miklu meiri, sem sje kristnan óg sið- menning Norðurálfunnar, svo og eftirdæmi, heilagleiki og fyrirbæn- ir ótölulegra helgra og ágætra karla og kvenna. [Lögrjettaj. SAMTIMNGUR. Eftir Jovi. & JENS OG GRJETA. Sjógangurinn var mikill ogvind- urinn hvass, svo það var enda hættulegt að nálgast landið, samt heppnaðist bátnum að ná höfninni og þar var báran lftil. Grjeta var sjáanlega glaðari, og Jens þurkaði sjóinn fratnan úr sjer á treyjuerminni, Grjeta var ung og — næstum þvf falleg. Jens var gamall og grár. En hún var rfkasta stúlkan fj veiðistfiðinni, og falleg og hug-1 djörf líka. Hún hafði sett sig í framrúm bátsins, af þvf Jcns hafði I sagt hcnni að varast ágjafirnar. Henni geðjaðist ekki að áminning- um. Báturinn lagðist við bryggjuna, og Grjcta hoppaði upp á liana, þar beið hún eftir Jens á meðan hann festi bátnum. Grjeta sagði honum frá öllu sem gjöra átti og gekk svo einsömul upp f bæinn. Vanalega var háð- bros á vörum hennar, en nú hvarf það um stutid, svo andlitið varð glaðlegt og fallegt, en intian skams kom það aftur. Hún var rfkasta stúlkan f vciði- stöðinni, svo hún þurfti ekki að lúta Bjarna, vesalingnum þeim, sem átti að eins einn bát og varð rð annast móður sfna. Hún viðurkenndi að hann var fallegur og röskur. Þau höfðu þekkst frá þvf þau voru börn, og stundum skifzt á ástrfkum orðum, en einhverntíma hafði hann sagt henni, að hann gæti enga kortu virt meira en móður sfna. “En, geturðu þá clskað tiokkra konu meira en hana ?“ spurði Grjeta. “Nei, • aldrei, Grjeta. Mamma hefir lifað og unnið fyrirmig; mjer þætti gaman að sjá jafn góða og eðallynda kontt“. Þá hafði Grjeta dregið hendi sítia úr hans hendi og hlaupið burt, og hjet þvf með sjálfri sjer um leið að skifta sjer ekkert af honum. Og þetta loforð hafði hún efnt. En hvernig sem á því st >ð, vöknaði henni oft um augu þegar hún sá hann, Henni fannst það undarlegt, að hann skyldi elska móður sfna meira en sig. Þegar hún gekk upp strætið, var hún að hugsa um hantt, sem hafði beðið hana svo innilega að koma með sjer á sfnum bát, en farj ekki með Jens ; en hún sagði nei. Það þurfti að vekja auðmýkt hjá honum. Allt f einu sá hún Bjarna koma fvrir götuhorn. Hún setti & sig reigingssvip og leit ekki við hon- um, Hún framkvæmdi sín erindi og gekk svo ofan á bryggjuna aftur, og kom þá Jens þangað um sama leyti. Þegar búið var að koma böggl- unum fyrir f bátnum, fór hún út f bátinn og settist. í samá bili kom Bjárni og fór út f sinn bát. Það leit svo út sem Grjeta vildí segja eitthvað, en úr þvf varð þó ekki. Svo fóru bátarnir af stað. “Það er bæði mikill sjógangiir og stormur f dag“, kallaði Bjarni. j “Vertu saell, Jetis". Grjetu hefði þótt betur að hann hefði kvatt sig ltka, en það gjörði hann ckki. Stormurinn óx, svo Jens átti nóg með að verja bátinn. Það var sem Grjetu væri kalt. Allt f einu spyr hún : ^'Hefirðu nokkru sinni verið ást- fanginn, Jens?“ “Einu sinni — en það nægði“, svaraði hann. Nú var báturinn kominn að grandaoddanum, þegar komið var fyrir hann, voru eftir tvær vikur sjávar fyrir opnu hafi heim til hennar. Bátur Bjarna \’ar nú við hl'ð hins bátsins og voru þcir þarna báðir f hlje fyrir vindinum. “Það er vondur sjógangur fyrir oddann, Jens, þú ættir heldur að lenda hjerna á meðan. Vertu sæll“, sagði Bjarni. Niðttri. á 4. sfð.t.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.