Baldur


Baldur - 22.07.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 22.07.1908, Blaðsíða 1
 \ I I STEFNA: | § Að efla hreinskilni og eyða p E 3g a hræsni f hvaða máli, sem fyrir § (cemar, án tiliits til sjerstakra g flokka. 8 im^mz^msmsmzmz^mzmzmsmzmzí]! BALDUK | AÐFERÐ:' gjí ÍS Að tala opinskátt 05 vöflu- (f . H laust, eins og hæfir *því fólki t| seiT. er *f uorrœnu bergi gi brotið. ij I VI. AR. GIMLI, MANITOBA, 22. JÚLÍ iqo8. Nr. iS- A ÖIMLI verður messað næstkomandi sunnu- dag, 26. júlf, kl. 2 e. hád. A. E. Kristj'ánsson. tgc&j&0 C^3C&3 rj&fj& C&}g| « FRJETTIR. §3 'Ekki allt með felldu'. Portage la Prairie, júlí 13. Mað- ur nokkur, að nafni James Hings- ley, var dæmdur til tveggja og hálfs árs betrunarhússvinnu fyrir að stela $125 úr brjcfi og tvcimur vænum gullpeningum frá rckkju- naut sínum, Thomas Sittlc. Kingsley vildi ekki meðganga og sagðist hafa fundið $85 af pening- unum bak við vatnsleiðslupfpu, en það var lítið tckið til greina sem hann sagði, þcgar það kom í Ijós, að hann hafði verið settur inn áð- ur, að minnsta kosti tvisvar sinn- um, fyrir þjófnað. ' Á sama stað er þess getið, að maður nokkur hafi vcrið sektaður um $88.45, fyrir að flytja vfn inn fyrir vjebönd vínsðlubanns svæðis- ins, Macgregor. Hann útvcgaði Indfánum vfn. Pilot Mound, júlf n. Á laug- ardaginn voru tveir Ameríkumcnn settir inn, fyrir að skerast f leikog útvega Indfánum vín, sem ekki gátu náð þvf af sjálfsd&ðum. Þeg- ar málið var rannsakað, kom það upp að annar maðurinn var sak- laus, en hinn var sektaður um $50 og áfallinn kostnað. (Allir) eru íi hlaupum. Þriðjudaginn 14. þ. m. var allt á fcrð og flugi f sýningargarðinuir. Bíirn á öllum aldri rcyndu sig að hlaupa og hlupu sig þrcytt, en ekki varð neitt slys að þvf. Það virðist vera eðlileg líkainsæfing að hhupa frf og frjáls úti undir beru lofti. 'Það vildi svoleiðis til ! !' Laugardáginn 11. þ. m. báru tveir menn þá fregn logreglunni í 9 Winnipeg, að stolið hefði vcrið úr vösum þeirra peningum, scm nam $7r, þcgar þeir voru að troða sjer gcgnum mannþyrpinguna við Winnipcg Bepch. Ætli það sjc satt ? Á þriðjudaginn, 14. þ. m,, voru tveir drcngir teknir fastir f Winni- peg fyrir þjofnað. Drengirnir hcita * Max Ilirsch og Max Chrich. Hirsch cr 11 en Chrich 8 áta gamall. Þegar rhálið kom fyrir, var strax sent eftir forcldr- um drengjanna, cn það varð ekki til neins. Foreldrarnir .sö<rðu af- dráttarlaust, að þau væru búin að missa alla stjórn k þessum börnum sfnum, og "yrði þvf að fara sem auðið væri". Lðgreglán var nauðbeygð til þess að senda drengina á gustuka- stofnun munaðarlausra barna. Winnipeg Beach, 14. julí. Lítil stúlka, að nafni Mildred Chester, var að leika sjer f baðfiitunum sfn- um á sandinum við Winnipeg Beach. Allt í einu hljóp hún út f vatnið, en á eftir henni hljóp stór hundur og beit hana ffótinn, svo að hún varð að fara til Winni- peg og vera undir læknishendi fyrst um sinn. Það borgar sig illa. Macleod, Alta, 14. þ. m. Tveir hestaþjófar voru hjer fyrir rjetti sfðast liðna daga og voru fundnir sekir., Annar var dæmdur til 6l/i árs, en hinn til 4 ára betrunafhúss- vinnu. Sedley, Sask., 14. þ. m. Það slys vildi til, þegar John Fergu- son, ungur maður frá Arden, Man., var að setja hestana fyrir vagninn, að hestarnir fældust og tróðu hann undir fótum. Hann meiddist svo mikið að hann dó að fáum mfnút- um liðnum. Nágrannar aðstand- enda hins dána, sýna mikla með- Ifðun. Ferguson var mjög vel lát- inn afþeim, scm kynntust honum. Dr.* S. Dunn GIMLI. Næstu dyr við LAKEVIEW HOTEL. "Elk' vita menn hvernig það atvikaðist". Hinn 14. þ. m. vildi það til skammt frá Sclkirk, að skemmti- lest, sem fór frá Winnipeg til Sel- kirk, 'rann' yfir mann, Galverja. Lestin var stöðvuð, og kom það þá f Ijós að efri partur höfuðsins og annar fóturinn var af mannin- um. Hafði lestin numið það af líkama mannsins. Enginn veit hvernig því var varið, að maðurinn forðaði sjer ekki. Miðvikudagurinn 15. ju1i*"var "Bændadagurinn", ogvar þa mik- ið um dýrðir. Strætiskörin reynd- ust ckki nögu til þcss að flytja fólk'ð að garðinum (Sýning- argarðinuin). Margir dáðust að fallcgu hcstunum scm sýndir voru en þó var hundasýningin (thc dog show) mcst og bezt athuguð. Hana hciðruðu 3000 inanna yfir daginn, og þóttu þcir 280 hundar sem þar voru sýndir, að mun fal- legrri en þcir, sem fiður höfðu vcrið j sýndir í W innipcg. SYNISHORN af skáldskapnum hjá þeim frændum okkar á Frrini um þessar mundir. Þeir kveða ekki alveg í sama anda. ------:o:------- TIL Friðriks konungs VIII. Að eins eitt sinn hefig áður kveðið fylki lof; sá var faðir þinn. Fagnað var þjer f fyrra fylki lftt kunnum. Nú þekkja þig allir og unna þjcr. Án þfn, konungur, hefði' ei aldan risið, er flytur fullrjctti fagnandi þjóð. Þú þfddir fsinn af íslands hjarta, svo hvert þess hjartaslag hermir þitt nafn. Herm þú mjer, Saga, hvenær hefir þjóð, scm átti alls kostar við aðra minni, unnað henni fullrjettis af frjálsum vilja, að eins af rjettsýni og einskærum drengskap ? Enginn konungur og engin þjóð frægðarverk slfkt hefir fyrr unnið. Fyrir það skal Friðrik og fyrir það Danir herkonungum frægri og herskáum þjóðum. öld eftir öld skulu íslcndingar drcngskap þinn og rjettsýni, cliiglingur lofa. Öld eftir öld skulu Tslendingar börnum sínum kenna að blessa þig ! I4./5- '08. JÓN ÓLAFSSON. VIÐ HEIMKOMU Skúla Thoroddsens alþingismanns úr sambandsnefndarförinni 1908. Þcim svfður við hjartað, sem sæti' átti' f skut og sj&lfur rjeð stjórninni forðum, að taka nft gefins við hálfum hlut og hógværum skapraunarorðum. Við þökkum þjer, Skúli', að þú heldur hcim með hendurnar tómar frá skiftum þcim. Á höfðingjafundum f húsbóndans sal sjest hefðin og framtfðargröðinn : mcð börnin sín arflausu skarta þar skal á skörinni prófentuþjóðin. Þú vfldir ei, Sköli', og við þökkum' það, að þú ættir móður á slfkum stað. Hjá hverjum, sem Fjallkonan ókuguð á, í öndvegi krcfst hún að vera, og tryggðapants-handjárn vill h6n ekki fá, en hring, scm hún fagnar að bcra. Hún vill ekki tálvon f tign sfns manns nje tfna sitt frclsi' upp úr vösum hans. Og fóstran, scm þráir að sjá okkur sæl á sigurfiir hlekkiausra þjóða : hún fpgnar þjer, sonur, scm fórst ekki' á hæl, í fylgi við malefnið göða. Já, vcl sjc þjer, Skúli. Við vorum menn. Nú verður það sýnt, hvað við dugum enn. 28,/5. '08. p, E. TIIE LIQUOR LICENSE ACT. Thc follo\ving application to transfer an Hotcl license has been received and will be considered by the Board'of Ifcence Commis- sioners for license District No. 4, at thc City of Winnipeg in the Offlcc of the Chicf Liccnse In- spcctor corner of Broadway & Kcnncdy St's, on Tuesday the eightecnth day of August A. D. 1908, at thc hour of 8 P. M. Transfer of the licensc of the Gimli Hotclsituatcd in the Village of Gimli, from Baldwin Anderson to Millcr and Johnson. Dated at Gimli this 22nd day of July A.D. 1908. M. J. JOIINSTON, Chief license Inspector. ARIDANDI SPOR. Það er ekki eingi5ngu í dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglcga, heima eða á strætum kemur það f ljós. Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjfira, til að fá þá skó er þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- sláttur. Brjóstnálar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Abyrgð á vBrunum. Allskonar aðgjörðir fljótt og vel. Ch. Goldstein. Boot & Shoe Dealer. 695 Wellington A^. Winnipcg. Ungur spjátrungur sagði við stúlku, sem var að kyssa og dekra við litla hundinn sinn : Jeg vildi að jcg væri eins lánsamur og litli hundurinn. Afsakaðu, hcrra minn. Jeg kyssti Pompf aldrci & meðan hann vár hvolpur.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.