Baldur


Baldur - 29.07.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 29.07.1908, Blaðsíða 1
1 STEFNA: | Að efla hreinskilni og eyða j| |n hræsni í hvaða máli, sem fyrir §| |0 Kem ir, án tillits til sjerstakra 1 flokka. | BALDUR VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 29. JÚLÍ 1908. | AÐFERÐ: || |j Að tala opinskátt og vöflu- p laust, eins og hæfir því fólki aa , . H sem er stf norrœnu bergi Ibrotíð. Nr. 16. ÞJÓÐHATÍÐ YESTUR-ISLENDINOA FYRSTA ÁGÚST 1908. O-IMLI,-MAHITOBA. Program MINNT. 1. ISLAND 2. 3. VESTUR- HEIMUR ÍSLEND- INGAR Ræða, séra J. P. Sólmundsson, Kvæði Jón Stefánssou. Ræða, séra R. Marteinsson, Kvæði Thorsteinn Thorsteinsson. Ræða, W. H. Paulson, Kvæði Hjálmur Thorsteinsson. Verölaunaskrá KAPPHLAUP. 4. Stúlkur, frá 6 til 9 ára 7. Drengir, frá 9 til 12 ára 8. Stúlkur, frá 12 til 16 ára-- 9. Drengir, frá 12 til 16 ára- 11. Ógyftir karlmenn 12. Gyftar konur ... w 14. w 15. w 16. w 17. w W 18. # w 19. w # w 20. w # W # 21. # # w /m, STOKK. 14. Laug stökk, hlaupatil.... Ltá-stökk, lilaupa til....... 0.75, 1 1. 1 2. 1 3. | • $0.25, $0.15, $0.10 • 0.25, 0.15, 0.10 • 0.35, 0.25, 0.15 • 0.35, 0.25, 0.15 • • 0.50, 0.35, 0.25 •••0.50, 0.35, 0.25 •••1.00, 0.50, • ••UOO, 0.50, ...1.00, 0.50, ...1.00, 0.50, b 0 $0.75, . 0.75, 0.50, . 1.00, 0.75, .. 1.00, 0.75. •••2.00, 1.75, 1.25 18. GLIMUR...............2.00, milli íslendinga og Englendinga -- 11.00, kaðaltog milli íslendinga og Englendinga---$25.00 bikar, kept verður urn í næstu þrjú ár. 21. Dans........................ $1.00, $0.50. sem ISLEN 1>1N G A D AGSN EFN DIN. t hegningu fyrir vandræðaframkomu sfna, I sex mánaða fangelsisvist. Uppskeruhorfur f Saskatchewan fylkinu eru ákjósanlegar, Svo mun víðar verða þetta ár. Sjá má af ýmsum fregnum að menn eru orðnir leiðir á þessum stórkostlegu og einkennilegu aug- lýsingum, sem festar eru upp á hverju götuhorni og vfðar f stór- borgunuml P'reistingin of sterk. Dr. S. Dunn G-IEÆILX. Næstu dyr við LAKEVIEW HOTEL. anstendur nú af fimm fullorðnum og fimm börnum. Þegar þetta fólk kom yfir um Assiniboine ána, varð þeim erfitt að komast upp úr dalnum. Reipi voru sett um möndla vagnhjólanna og eldri og yngri toguðu af öllum Þrfr unglingsmenn voru teknir | kröftum. Loks tókst að komast fastir f Brockvilte, Ont.. 15. þ.m., upp á brekkubrún og virtist mikið C^CS<3C^3C^3Ú^3C^3C^3CS3§3 fríi t>I FRJETTIR. Eo CI cgp ciís l>d? ^ 'J}j ^ ?•? fregn “Fátt segir af einum“. Frá Treherns kemur sú 14. þ. mán., að maður hafi drukkn- að f Assiniboine ánni skatnmt fyr- ir neðan Iíolland Harm, hafði far- ið að baða sig, en var einn á ferð, og vissi svo enginn um neitt þar til hann fannst þarna í ánninokkiu seinna. “Það er nú svo“. ITinn 15. þ. m. kemur sú fregn Yorkton, Sask., að tfu lög- gæzlumenn hafi, samkvæmt þvf sem fyrir þá var lagt, ætlað að grfpa og setja f fangelsi tólf (sex karlmenn og sex kvennmenn) af uppreistarflokki “Doukhobora11, sem hafa haldið sig f hinum svo kölluðu “Arcadia“ herbúðum. lllupu þá allir óaldarscggirnir til vopna og vörðust lcngi með rótar- kylfum, korðvið og öðru scm þeir gátu náð f. Eftir allharða rimmu tókst löggæzlumönnunum að yfir- buga útlendingana, og voru þeir sendir f ýmsar áttir til þess að líða kærðir fyrir bankaþjófnað. Þeir meðgengu strax að hafa stolið svo nam mörgum hundruðum dollara. Tveir af þessum mönnum unnu við bankann sem tapaði peningun- um, ‘Crown Bank‘. Mordcn, Man,, 16. júlf. “Brot ist var inn f íveruhús E. Williams, aðstoðarfangavarðar hjer í þorpinu, og þaðan stolið gullúri og einhverju af peningum. Einnig var marg- hleypa fangavarðarins tekin, tæmd og skilin cftir bak við spegil f hús- inu, Þetta er nú f öðru sinni sem innbrotsþjóf'naður er framinn hjer f þorpinu í vor. Þjófarnir eru ó- fundnir cnn“. Þeir sem kunna að stela, kunna líka að fela. Port Arthur, Ont., 16. júlf. P. Pellitier og J. Sandall voru settir inn, kærðir fyrir að hafa stolið frá fjelagsbróður sfnum, O’ Brien $159. Þjófnaðurinn var framinn á Pacific Hotelinu og fundust peningarnir, mikið af þeim, f sokkutn Sandalls. iS.júlf. Uppskeruhorfur f fylk- inu eru alstaðar góðar og sumstað- ar ágætar. Það er gjört ráð fyrir að þetta ár muni Manitoba fram- leiða áem næst 125,000,000 bush. af korni. Frjálsir vilja menn vera, hvað sem menn aðhafast. Sjö menn sluppu út úr fangelsi f Toronto 17. þ. m. Þeir brutu vegg fangelsisins með smáþjölum og öðru ‘dóti' er þeir höfðu með sjer, bundu svo saman ieppadrusl- ur og notuðu sem festi, sem þeir sigu á niður á jörð. Ekki hefir spurst til þeirra sfðan. “Adamftar1-. Pílagrímar Sharps leiðangursins. Binscarth, 17. júlí. Adamítar komu hingað í dag og hafa sett herbúðir sfnar fjórar mflur f suður frá þorpinu. Þeir hafa hægt um sig að öðru Ieyti en þvf, að sálma- söngur þeirra er óþrjótandi. unnið. Þrátt fyrir alla erfiðleika, sýnast allir í hópnum f góðu skapi. Leið- toginn trúir því fastlega, að “Doukhoborar“ muni meðtakasig sem Krist, en ef þeir gjöri það ekki, sanni það að trú sfti sje öll hugarburðúr, og muni hann þá hverfa aftur til Bandaríkjanna án þess að segja nokkuð meira. . Mikil er viðhöfnin f sambandi við þenna leiðangur. Tvei'r krakk- arnir fylgja allt af hestinum og varna fiugum og öðrum illkvikind- um að komast að honum. Sáma er að segja um leiðtogann, Mr. Sharpe, og konu hans, sem kölluð er María mey, þrátt fyrir það að hún segist aldrei hafa gjört kröfu til slfks heiðurs. Engum fluaum nje nokkrum öðrum skorkvikind- um, er leyft að koma nærri hjón- unum. Það Iftur út fyrir að þetta fólk hafi nóga peninga. Það borgar allt út f hönd, sem það kaupir, en ekki eru bændur greiðugir við pflagrímana. Á föstudaginh, 17. júlf, urðu aumingjarnir að fara sex mílur til þess að fá sjer matbjörg. Þóttust bændur ekki hafa neitt af- gangs af mat, sem þó auðvitað, eins og allir skilja, var ekki satt, Ræningjar f blómasínum á stræt- um Bostonborgar. Boston, Mass., 22. júlf. Ræn- ingjar eru hjer vel vakandi á stræt- um borgarinnar í dag. Hjer um bil 2000 manna hafa slegið hring Entrance Examination. The following scholars from Gimli and the neighborhood wrote on the Entrance Examination and were successful: Hildur J. Arnason. Thorsteinn Anderson. Maud E. Bristow. Helen M. Benediktsson. Guðrun J. Hördal. Edwinia ITanhesson. Stefan Johnsson. Asta E. Jonas*son. Sigriður Larusson. Osk Larusson. Joseph Mather. Elizabct H. Polson. Margrjet Sveinsson. Guðrun R. E. Thordarson. þessir menn verða handsamaðir, þó þeir sje ekki nema tveir eða þrfr. í dag hafa sjest að eins tveir af ræningjum þessum, en í gær voru þeir áreiðanlega þrfr saman. Sfðan hcfir frjezt að tveir af ræningjum þessum hafi verið hand- samaðir. “Byrjaðir að slá kornið“. “Brandon, 21. júlf. í dag byrj- aði Wellington Buckler, bóndi, sem á hcihaa sjö mflur norður af bænum, að slá grjón á akrinum sfnum. Það er búist við, ef veður leyfir, að hveitisláttur muni al- mennt byrja eftir þrjár vikur, hjer f kringum Brandon“. Hættulegur, ogef til vill óvitur- legur leikur. Eins og mörgum cr kunnugt, fara margir ferðamenn (sem eru að eins að leika sjer) til Sviss (Svit- zerland), t Alpafjöllunum þar er útsýni fagurt mjög, og eru ferða- menn ekki ánægðir fyr en þeir komast upp á hærstu tinda fjall- anna. Má þaðan sjá yfir mikinn hluta Evrópu allt f kring. Hinn 21. þ. m. voru karlar og konur á fcrð f fjöllum þessum, og brast þá um óbótamcnnina, og eru þeir nú 4 óvcður mikið. Ferðamennirnir kvfaðir af f grafreit nokkrum, og , líigðu af stað hið bráðasta álciðis vcrja sig bak við legsteina og upp- , [j] byggða, og lirðu fyrir vosi hækkaðar grafir dáinna landa sinna. | mjklu. Prófessor nokkur að nafni Ræningjar þessir eru vel vopnaðir: Róugemont, frægur guðfræðingur, og hafa f höndum byssur, sem fúrst f óveðri þcssu. Hann lagð- skjótamáúr 8 til 12 skotum f eiuu. í ist tn hinnstu hvfldar f hlíðu n Er þvf líklegt að margir af borg- arbúum ha.fi um sárt að binda fyr- ir þeim, áður en lýkur. I dag hafa þeir skotið á 13 karlmenn, og einn kvennmann, og eru'sumir af karl- mönnunum dánir nú þegar, ogaðr- Nú eru tveir hlaupnir úr hópn - j ir líklegir til að fara sömu leiðina. um. Annar þeirra er sonur leið- | Ómögulegt er að segja hvað togans, Sharpe. ungfrúarinnar (The Jungfrau), nafnfrægum tindi Alpafjalla. ITópurinn sam-jmargir líða lífs og Skrifari Washingtons afsakaði sig með þvf að úrið sitt gengi of scint, þegar hann kom ekki á rjett- um tfma á skrifstofuna. “Þú verð- ur þá að fá þjer annað úr, eða jeg verð að fá mjer annan skrifara“, limatjón áðurisvaraði Washington.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.