Baldur


Baldur - 29.07.1908, Side 2

Baldur - 29.07.1908, Side 2
 B A L D U R, VI, ár, nr. 16 BALD ER GEFINN ÖT Á GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM frTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAoSINS : * BALDTJR, G-XISÆTL, Ty JVE^JST. Verð á smáum anglýsinffum er 25 cent yrir þnmlung lá’.k^lengdar. Afaláttnrer efinn á st.œrr auglý^ingum,aem^birtaet j hladau yfir lengri tíma. Vi^víkjandi 1 {kam afalættiog öðrum f já rmáiun. hleðe n i,eru m«nn bednir að snúa ejer að ráð* anninum. aðgang að, til að geta bjargað sjer. Mjer varð það enn fremur ljöst, að þeir sem starfa að þarfíegrr fram- leiðslu í þessu landi — og í öllum löndum —, lifa f fátækt og ör- birgð, þrátt fyrir það, að þeir fram- leiða nógan auð til þess að lyfta sjer upp úr allri fátækt, upp í ^el- Ifðunar og allsnægta ástand. ómögulegt lengur að framfleyta sjer með þeim áhöldum, sem þeir og feður þeirra höfðu getað bjarg- ast með. Eigendur gufuvjelanna gátu, með svo mikið minni kostn- aði, komið efninu f markaðsvöru, að hinir urðu brátt að gefast upp í samkeppninni. Erfiðismennirnir höfðu upp til þess tfma lifað við Skýrslurnar, sem Bandarfkja- Tátækt. Allt, sem þeir höfðu get- stjórnin og stjórnir hinna sjerstöku ! framleitt, fram yfir þao sem rfkja f sambandinu gefa út, sýndu ‘ t>eir eyddu til að lifa af, hafði ver- mjer, að af öllum þeim auð, sem tekið frá þeim af landeigendun- verkamerm þessa lands framleiða, um> sem leiga ; þvf landetgendurn- fram yfir það sem gcngur í að: 'r g^tu miðað leiguna þannig við Sigurvonir Sósía- listastefnunnar. i. J. G. Phelpx Stolces* mil'jónari og sósfalisti, og kr-na hans. Eftlr A. E. Krlstjá n3Son. ----:o:---- (Frh.j Um mörg undanfarin ár hafði jeg verið að reyna að verða að liði f ým.sum umbótafjelögum f New York, svo scm ‘Stjórnar- þjónustu umbótafjelaginu', ‘Borg- arklúbbnum', ‘Fangahúsa umbóta- fjelaginu', ‘Sambandi kyrkna og kristinna starfsmanna', ‘Fjelaginu til að bæta ástand fátækra, ‘Sveit- areignar fjelaginu', ‘Óháðra fjelag- inu‘, og m("rgum öðrum umbóta- fjelðgum. Jeg komst loks til sann- færingar á því, að hve þarfleg borga fyrir efni og áhöld og annan nauðsynlegan kostnað, fá þeir til sinna sjerstöku afnota að eins um helming. Hinn helmingurinn er tekinn frá þeim af þeim sem eiga landið og iðnaðaráhöldin, — og þetta þrátt fyrir það þó eigendur landsins alloftast ekki skapi verð- mæti þess, og þrátt fyrir það þó eigendur áhaldanna alloftast hvorki skapi áhöldin nje verðmæti þeirra. Jeg sá að Sósfalistarnir höfðu á rjettu að standa viðvíkjandi ein- staklingseignum á landi, þegar jeg athugaði afleiðingarnar af því í þjettbyggðum borgutn, þar scm sárfáir menn eiga allt landið og geta sagt við meiri hlutann: “Borgið bkkur fjoir að fá að nota okkar eign, eða farið þið burt af okkar landi“. Og jegsá að sósía- listarnir höfðu rjett fyrir sjer í þvf, að hið eina se'm landlausi, maður- inn ga:ti gjört, væri að borga eig- andanum leigu, alveg án tillits til þess hvort eigandinn hefði lagt fram nokkra þjenustu fyrir þá borgun. Á sama hátt sá jog menn vera orðná upp á aðra komna með lífs- framfærslu sfna, sem afleiðing af breytingu á iðnaðarfyrirkomulag- inu, frá því er rnenn framleiddu nauðsynjar sfnar með handafli og smáum handverkfærum, til þess er allur ið.naður er gjörður mcð stór- h.ð mesta, sem leiguliðinn gat los- að sig við, þar sem þeir höfðu traust tök á stjórn landsins, og höfðu vald til að reka leiguliðann af eign sinni þegar þeim sýndist svo. Af þessu leiddi svo, að hvar sern gufuvjelar voru innleiddar ti! muna, þar urðu þúsundir manna, sem áður höfðu verið sjálfum sjer ráðandi, háðir eigendum þessara nýju verkfæra. Enn frernur leiddi það af sjálfu sjer, að eigendur vjel- anna sáu sjer ómögulegt að veita öllum þeim atvinnu, er áður höfðu getað framfleytt lífi sfnu á hand- iðn sinni, því einn maður fram- leiddi nú, með tilhjálp vjelanna, í baðmullariðnaðinum til dæmis, eins mörg yards af baðrnuiiarvefn- aði eins og tfu til tólf menn gátu gjört með gömlu aðfcrðunum. Ef eigendurnir hefðu nú gefið eins mörgum mönnum stöðuga atvinnu við þennan iðnað, eins og áður höfðu staifað að honum, þá hefði tíu til tólf sinnum cins mikið af baðmullarvefnaði verið framleitt, eins og nokkurt brúk hcfði verið fyrir, ’eða mögulegleiki til að selja. Þannig kom upp ný og óttaleg tegund af atvinnuleysi Fyrir hvern einn mann, scm gat fengið vinnu, voru sex til tíu, sem báðu um vinnu við vjelarnar, en gátu ekki fengið ; menn, sem ekki gátu haldist lengur við á handverki sínu, TIL SÖLU. CÓD BUJÖRD Á CÓDUH STAD í ÁRNESBYGGÐ. EINNIC LODIR I GIMLIBÆ. Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G, THORSTEINSSON. Gimli. - --- --- Man. um og margbrotnum vinnuvjelum. i Þv'f eigendur vjelanna höfðu Áður áttu verkamennirnir hver sfn j komið verðinu á vörunni, sem þeir framleiddu, svo mikið niður, að samkeppni af hálfu handverks- manna var orðin ómöguleg. Þann- ig varð það, að í hinum stærri iðn- aðarborgum myndaðist skríll af allslausu og sveltandi fólki, sem stóð í þyrpingum á strætum borg- anna, og bauð sig fram við verk- smiðjudyrnar fyrir hverja þá borg- un, sem gat nægt til að draga ein- hvernveginn fram i/fið. Svona var það sem Íífellað er sultarkaup (starvation wage), innleitt í iðnað- aríff okkar. Verkamennirnir sáu aistaðar, að þeir gátu fengið vinnu hjá eigendum vjelanna að eins rneð eínu skilyrði, sem sje þvf, að þeir ; afhentu eigendunum alla fram- leiðsluna, hvort sem hún væri mik- il eða lftii, og tækju f staðinn það kaup, sem þeir gaatu að eins fram dregið iífið á. Eigendurnir þurftn meiri hluti fólks cr komið upp á vjelar, er safnað höfðu talsverðum . ekki að borga meira, því það var náðir iftiis rninni hiuta til að fáíauði og að í flestum tilfeilum höfðu ! aragr*i af sveitandi fólki sem var ! tækifæri til að framfleyta lffi sfnu, | þeir einir safnað auði, sem höfðu j viljugt til að vinna fyrir slfksa | og að orsökin er sú, að mínni hlut-! safnað leigu af stórum landeign-' borgun. > inn hefir náð nægilega traustum um. Það varð lfka sýnilegt, að, Þeíta ástand, sem neyðir vérka- f tökum á ýmsum almennum nauð- þar sem eimknúðar vjelar voru inn mennina ti! að undirgangast aðj synjum, sem menn þurfa að hafa leiddar, þar varð verkamönnunum j vinna fyrir annara manna lifibrauði, j eigin áhöldj og voru þar af leið- andi að miklu leyti sínir cigin hús- bændur, en þegar hinar stærri og dýrari vinnuvjelar komu til sög- unnar, varð verkamönnum ómögu- legt lengur að hafa ráð yfir þeim 1 áhöidum, sem nauðsynleg voru fyr- ir Iffsframfærslu þeirra. Jegsá að sem starfsemi þessara ýmsu fje- j þe<si breyting á iðnaðarfyrirkomu- laga kynni að geta verið, þá væri |ag,;nu þafði gjört verkamennina mannfjeiag okkar sýkt af mcinum, algjörlega upp á eigendur vjelanna sem lægju dýpra en þau, sem þessi komna> með tækifærið tii að vinna fjelög eru að reyna að lækna. sjer fyrir daglegu brauði. Og Einkum varð mjcr það ljóst, að þetta er að eins afleiðing af þvf, tvö sósíalistisk orðatiltæki, sem jeg ag vinnuáhöldin eru orðin of marg- hafði haft mjög mikinn- ýmigust á, þrot;n 0rr of dýr til þess, að verka- gáfu f raun rjettri sanna lýsingu áj mennirnir, sem einstaklingar, geti virkiiegu ástandi meðalþjóðarokk- e;„nast þau ar. Jeg á við orðatiltækin : kaup- Regar eimknúðar vjelar voru gjaldsánauð (vvage slavery) og j ;nnIeidc3*ii', snemma á síðustu öld- stjettabarátta i class struggie). j ;nni, varð það sýnilegt að þeirein- Mjer varð það ijóst, að mikill I ir menn gátu eignast hinar nýju Hæstmóðins orgel og" píanó. Hinir einu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. J. J. H. McLean Co. Ltd. 528 Main 3t. Winnipeg. Samræður við vini okkar um orgel og pfanó eru okkar ánaogju- efni, því okkur er óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að þvf, að standa fremstar ailra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer f landi. DOGG-. Hin þunga nótt í dag-geimsdali ifður og deyr, er röðull gyllir fjallsins brún. Nú árblær vorsins angar hreinn og blíður um engin græn og blómum vaxin tún. I ótal litum logar dögg á stráum, sem leiftur skært frá ekta gimsteins baug, sern stjörnur titri’ og tindri’ á himni bláum, sem tfbrá glitri’ í morguns sólarlaug. Sem meyjar vör af unaðs æsing titrar, þá ástarkossinn brennir fyrsta sinn, sem sælublik f sveinsins auga glitrar, þá svannaris vangi snertir heita kinn — svo brosa vöknuð blómin gegnum tárin, þá bikarlcrónur opnar geisláns skin og strýkur mjúkri mund um nætursárin, sern mær, er ifknar særðum hjartans vin. Nú gleymist nótt og hugarsorgin svarta, þá sólin lftur kalórar jarðar til. Nú vaknar ásthlý von í þreyttu hjarta, sem vermir andann sælum fagnaðsyi. Hvert demantsblik er djásn og augans ijómi, sem dýrðlegt speglar lffsins undrahaf. Hvert daggartár er drykkur handa blómi, sem dimma nóttin jörðu þyrstri gaf. Svo þorsti lffsins: — Þörfin eilff-djúpa æ þvingar iffið fram á æðri braut, og ncyðir andans díigg frá himni’ að drjúpa á dauðþyrst barn, sem leljst við myrkurskaut. Ilún knýr fram lind af köldum jarðarsteinum, hún kallar eld frá björtum guðasal; hún togar vfsír fram úr foldarleynum, svo finni’ hann ijósið bjart, sem skín um dal. Hver andans dcmant sögu sfna rekur til svartrar nætur, þar sem einhver grjet. Hver mannlffsbót, scm gilda tíminn tekur, er tár, sem sorgin þyngsta eftir ijet. Því þegar sálin sárt og iengi grætur, hún sækir dýpstu spelci, líf, til þfn. Hvert reynslutár, hver daggardropi nætur í demant breytist þegar sóhn skín. Þokstf.inn Þoksteinsson . — Óðinn.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.