Baldur


Baldur - 29.07.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 29.07.1908, Blaðsíða 4
B A L D (J R, VI. ár, nr. 16. THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANGE CO. » w w Eitt storkasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfjelag í heimi. Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni, & % G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.---------Man. menn, prestar rfkiskyrkjunnar og kaþólsku kyrkjunnar, fábjánar og dæmdir óbótamenn, eigi ekki kjör- gengi f neðri deildina. Fyrir hjer um bil 50 árum var enginn kjör- gengur til Parlamentisins, hvorki á Englandi nje írlandi, nema hann hefði að minnsta kosti 600 pund sterl. f árstckjur, annaðhvort sem leígu af fasteignum eða sem rentur af höfuðstól. Á Skotlandi gilti engin slík ákvörðun. Nú er þetta ujíphafið. Fyrir 1858 átti enginn Gyðingur kjörgengi til Parlament- isins, nú hafa þeir sömu rjettindi og aðrir menn. Parlamentsbyggingin, þar sem þetta löggefandi þing heldur fundi sfna, var áður kölluð Westminster- ' höllin. Hún stendur nefnilega í þeim hluta borgarinnar, sem West- minster kallast, rjett fyrir vestan sjálfa aðalborgina. Byggingin er norðan við Temsána, rjett á bakk- anum. Hinu megin við götuna er Westminster Abbey, og sunnan við ána, beintámóti, er Lambeth- höllin, sem urn mörg hundruð ára hefir verið heimili erkibiskupanna af Canterbury. Gamla Westmin- sterhöllin brann 1834, en endur- bytfging hins núverandi skrautlega húss var byrjuð 1842. Hún kost- aði 15 milj. dollara o,g þekur 8 ekr- ur. Þar eru 11 garðsblettir, 100 stigar og meira en 1100 herbergi, auk hinna stóru fundarsala. 18 af embættismönnum parlamentisins eiga heima f byggingu þessari. Victorfuturninn er 340 feta hár. Klukkuturninn er 318 feta hár. Klukkuskífan er 23 fet að þver- máli, og klukkan sem hamarinn slær á er 26,000 punda þung. Þess er nákvæmlega gætt að klukka þessi fylgi rjettum tfma, þvf það er með lögum ákvcðið að hennar tfmi gildi fyrir alla borgina. Fund- arsalur lávarðanna er 95 og 45 fet, en fundarsalur neðri deildarinnar er að eins 70 og 45, svo þar er ekki nóg sætapláss fyrir 70O menn, en það er búist við því að þeir mæti aldrei allir á sama fundi. Stærsti salur byggingarinnar er hin svo nefnda Westminsterhöll, hún er leyfar af gfúnlu bygging- unni, og mætti nú helzt kallast listaverkasafn. Hún er 290 feta löng, 68 feta breið og 92 feta há undir þak. Það eru 800 ár sfðan hún var byggð. Dyrum og göng- um er þannig hagað, að þegar kon- ungurinn situr í hásætinu innst f lávarðasalnum, þá sjer hann for- seta neðri deildar f hinum enda byggingarinnar. Gamall læknir : Varstu heppinn með fyrstu tilraunina. Hngur læknir : Það held jeg. Jeg sagði sjúklingnum að hann væri veikuraf lifrar- maga- lungna- og hjarta-sýki. G. 1.: Ó, já, þú ert þá nokkurn vegínn viss um að þjer hcfir ekki skjátlað. Gjörðu strax það sem þú átt að gjöra Þegar starfi þfnu er lokið, ! þá getur þú hvílt þig og skemmt þjcr, cn fyr ekki. NÝR METÚSALEM. Það var f Maine fyrir nokkrum ;árum, þar sem skógarhöggsmenn | höfðu aðsetur, að giftur maður að nafni Pjetur dó af slysi. Hann var mjög fátækur maður og ekkja hans því f vanda stödd. Jóscp hjet vinur hins Iátna, smiður góður. Til þcss að spara ekkjunni útgjöld, fór hann til og smfðaði utan um hinn framliðna. Þegar það var búið, sagði hann ekkjunni að hann ætlaði að grafá nafn og aldur vinar sfns á lokið, en þegar ekkjan sagði honum að maður sinn hefði verið 28 ára, varð hann hugsandi. “Mjer þykir þetta mjög slæmt", sagði hann. “Tilfellið er, að jeg hefi aldrei getað skorið 8 f tölu í trje, svo nokkur mynd sje á“. “Það er leiðinlegt“, sagði ekkj- an, en svo datt henni ráð f hug. “Gctuiðu skorið fallega 7 f tölu?“ spurði hún. “Já, eins fallegaog nokkur ann- ar maður". “Gott. Þá geturðu skorið ferna 7 í tölu. Allir vita að 4 sinnum 7 eru 28“. Jósep fjellst á þetta, og skar fcrna 7 í tölu á kistulokið. Presturinn kom á ákveðnum tfma til að halda húskveðjuna, og þegar hann var búinn að tala dá- litla stund, ætlaði hann að minnast á helztu æfiatriði hins framliðna, eins og venja er til. “Þegar vor framliðni, ástkæri vinur og bróðir dó, var hann orð- inn---------“ Presturinn leit nú á kistulokið til að sjá aldurinn, ogsá þar töluna 7777. Honum gat ekki dottið í hug að það ætti að þýða 28, og varð því svo bilt við að hann missti málið um stund. “Drottinn minri, hvernig gat hann umflúið syndaflóðið ?“ varð honum loks að orði. Hann hafði | lesið og heyrt um Metúsalem, en þessi var ögg eldri. LIFÐI f GRÖFINNI 8 DAGA. Samadhi er list sú kölluð, að deyja og vakna aftur til lífsins — list, sem hinir indversku kuklaiar kunna. Enskur maður, dr. D’EreBrown, j sem hefir verið yfir 30 ár á Ind- landi, segir frá einu Sarnadhi-undri sem hann sá sjálfur hjá ættflokkn- um Yogi. Dag nokkurn fjell einn af með- limum æt-tarinnar í dá, svo hann sýndist vera dauður, innanum mik- ARIÐANDI SPOR. Það er ekki eingöngu í dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglega, heima eða á strætum kemur það í Ijós. Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjöra, til að fá þá skó cr þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- sláttur. Brjóstnálar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð á vörunum. Allskonar aögjörðir fljótt og vel. C h. Goldstein. Boot & Shoe Dealer. 695 Wellington Ave. Wiunipeg. inn manngrúa, sem staddur var á helgum stað. Von bráðar komu helztu menn ættarinnar með kassa, fullan af bráðnu vaxi, sem nýlega var tekinn af eldinum. Annar hópur ættmannanna bjó allt undir jarðarförina. Þcir vöfðu líkið inn- an f langar, þunnar ræmur af fínu Ijerefti og festu enda þeirra með hvftum böndum. Áður en þeir byrgðu andlit hins framliðna, lok- uðu þeir augum hans, nösum og munni með bráðnu vaxi. Sfðan var líkaminn hafinn á loft á langri stöng, og dýft ofan f vaxið nokkr- um sinnum, að þvf búnu var líkið lagt í lofthelda kistu og henni sökkt 6 fit niður f jörðu. Á mcðan verið var að fylla gröfina, var sung- ið hátfðlega. Að 8 diigum liðnum var kistan grafin upp, opnuð, líkið tekið úr henni, og vaxið fjarlægt. Maður- inn opnaði augun og leit f kring um sig, eins og hann vissi ekki hvar hann var staddur, nje myndi hvað fram hafði farið. Ættingjar hans sögðu, að þó hann hefði legið f gröfinni f heilt ár, þá hefði hann raknað við aftur. Skömmu sfðar fór hinn endurlifn- aði maður til heilags cinbúa, og ætlaði að dvelja þar til æfiloka, þar eð hann væri nú orðinn sannur hlut- takandi hins andlega lífs. LIKKISTUR. * Jeg scndi 1 f k k i s t u r til hvaða .taðar sem erí Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. .5 $ 85, nr. 6$ioo, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr, 10 $300. Júlí 1908. s. M. Þ. M. F. E. L 1 2 3 4 s 6 7 8 9 10 11 12 13 H 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i Tunglkomur. Fyrsta kv. 6. Fullt t. 13. Síðasta kv. 20. Nýttt. 28. STÆRÐ: Frá 5 /x fet til 6/ fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. Winnipeg.-----Man. T elcfónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304 BOlTlsrAE, HARTLEy <& TÆA-ISrWTTWISr. BARklSTERS & P. O. BOX 223. WINNIPEG, --MAN. Mr. Bonnar er hinn langsnjall- asti málafærslumaður, sem nú er í þessu fylki. LYEJA- T3TTTD er nýopnuð til verzlunarviðskifta, naist fyrir norðan Lakeview Ho- tel, Gimli. Eigandinn er Dr. S. Dunn. ftirfylgjandi menn eru 1 umboðsmenn Baldurs Og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þcirra manna heldui c:i til skriístofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmcnn Baldurs fara ekki f neinn matning hver við annan f þeim sökum: 4 J. J. Hoffmann - Hecla. Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - IFramnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Ncs, Ól. Jóh. Ólafsson....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. | Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason-----Marshland Magnús Tait..........Antler j Björn Jónsson.......Westfold. j Pjctur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Springs Jón Sigurðsson.......Mary IIill. I Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans.- - Brandon. ! Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviiie F. K. Sigfússon. Bliinc, Wa.;h. Chr. Benson. - - - Pcint Roterts ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Jþær ’sectionir' f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru ' landi.sem er sett til sfðu), eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða /x úr ’section1 er á boðstólum fýrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landst'ikuStofu stjórnarinnar, í því hjeraði sem landið er f. Sá sem srekir um hoimili^rjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári f þrjú ár, og gjöra umbœtur á því. 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við heimilisrjettarlandið sem hann ,er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of D'minion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. w. w. CORY, Deputy of the Minister of the Jnterior TRADG ÍVfAHKS DESIGN3 COPVRIGHTS &C. Anyono sondlng a sketch and description may nuiokly nseertain our opinion froe whether au iuvention is prot ably paterjtnbío. Comrnunico- tionaetrictlyconíirlontr'il. HANDBOOK on Patenta eent, free, Olflcflt atfency for seeurlng patenta. Pntenta tíiken througJi Mur.n & Co. recsive Special notice, without cbarge, iutho A handsomeiy íliustrnted weekly. Larpest ctr- cnlntion of any scientiflc jourual. Termn for Cauada, &i.75 a year, postago prepald. Sold by a)J newsdealers. ílíÍífÍII C0»®^®roai*wa** NewM Branch Oface. C25 F BU Wa&hmston. D. C. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ckki að gjöra aðvart þegar þið hafið Lústaðaskifti. 4

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.