Baldur


Baldur - 05.08.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 05.08.1908, Blaðsíða 1
STEFNA: | 6 Að efla hreinskilni og eyða p B hræsni í hvaða máli, sem fyrir œ § jcemur, án tillits til sjcrstakra g flokka. BALMK AÐFERÐ: Að lala opinskátt og vöflu- 1 laust, eins og hæfir því fólki j sem er »f uorrœnu bergi | brolið. VI. AR. GIMLI, MANITOBA, 5. ÁGÚST iqo8. Nr. 17. C§C&C&C^C^C^3C&)C§&§3 <§ FRJETTIR. 8> "Hann reiddist heldur mikið". Battleford, Sask., 22. júlf. Ung- ur brtndi, Herbert Knight að nafni, atyrti föður sinn, og vfsaði gamli maðurinn honum út af landareign sinni. Reiddist þá yngri maður- inn svo, að hann barði föður sinn til óbóta, nefbraut hann og af- myndaði á ýmsa vegu í andliti og svo framvegis. Ungi bdndinn var tekinn fastur og sendur f 6 mánaða betrunar- hússvinnu. Enn fremur var hann dæmdur tll þess að hafa frið við föður sinn framvegis, þegar hann kemur úr betrunarhússvinnunni, um að minnsta kosti eins árs tírna- bil, og varð hann að leggja fram $300 ábyrgð f þvf sambandi. Mikið um að vera. Mikið er um að vera í Quebec borg umþessar mundir. Nú stend- ur yfir 300 ára afmælishátfð borg- arinnar, og er þvf uppi "fótur og fit" um allt fylkið. Allir, að sjálf- sögðu sem vetling geta valdið, taka þátt f hátíðahaldinu. (Elsti) drengurinn, sonur Játvarðar kon- ungs, kom lfka yfir pollinn um daginn sem fulltrúi föður sfns, og varð þá alít f uppnámi. Var þá skotið úr fallbyssum, og varð af loftþrýstingur svo mikili að fold og sjór ýfðist við. Kóngsson stje á land, og þegar það frjettist, fór heldur en ekki að fjfi'ga f Quebcc. Menn streymclu að úr öllum áttum og öll vcitinfra- hús urðu svo full að út af fltfði. Tækifærið til þess að græða skap- aðist ásvipstundu. Hver drykkur, sem áður hafði verið seldur fyrir 5 cent, var nú seldur fyrir 10 cent, og 10 centa drykkir urðu að 20 centa drykkjum o. s. frv. Sumum þótti þetta óeðlilcg afleiðing þess að verzlun veitingamanna mare- faldaðist, og ftfru nokkrir af gest- unum heitn í snatri. Sfðan hátfðahaldið byrjaði hefir aldrei linnt lófaklappi, ræðuhöld- um, Jofkvæðum (líklega), söng, hljóðfæraslætti, dans og drykkju- skap af ákjósanlegustu tegund. Ef til vill eru þessar frjettir eitt- hvað orðum auknar, en hátíða- haldið er framúrskarandi gott og margvfslegt. Hán hefir Ifklega fyiirfarið sjer. Port Arthur, Ont., 24. júlf. Stúlka að nafni Elsie Dahl, scm vann á gestgjafahúsinu Brunswick, hvarf skyndilega í sfðustu viku. Hún skildi eftir brjefmiða scm Dr. S. Dunii GrlDVLLI. Næstu dyr við LAKEVIEW HOTEL. hljóðaði þannig: "Vertu sæl Birtha, vertu sæl. Skrifaðu föður mfnum, og berðu honum sfðustu kveðju mína. Þú munt gleðjast yfir óförum mfnum. Jeg hefi enga löngun til þess að lifa. Elsie". Brjefið var skrifað á svensku og fannst f herbergi stúlkunnar, Menn skilja ekkert f þessu brjefi, en tfll- um þykir Ifklegt að stúlkan hafi fyrirfarið sjer, og hefir verið leitað fram og aftur meðfram ströndum vatnsins sem bærinn stendur við, þó menn hafi ekki orðið neins vfs- ari ennþá. Ekki er það alveg orsakalaust að menn hræðast þrumur og eld- ingar. Elkhorn, Man., júlf 26, Á föstu- dagskvöldið síðastliðið várð sá. at- burður, að cídingu sló niðuríhlöðu btfnda nokkurs, tfu mílur í suður frá þorpinu. Tveir ungir menn voru þar staddir og dóu þeir sam- stundis. Hinn 23. þ. m. varð drengur, þrettán ára að aidri, fyrir eldingu að Killarney, og dó hann á svipstundu. Agætt. Portage la Prairie, 23. júlí. William Latimer, bóndi skammt frá bænum, byrjaði að slá grjtfna- akurinn sinn f dag. Uppskeran er ágæt. Innan tveggja vikna er búist við að hveitisláttur byrji hjer ahnennt. Samskonar frjettir koma vfðar að úr fylkinu. Innfiytjeudur ekki allir jafn æskilegir. Ottawa, 25. jftlf. Um fyrstu sex mánuði þessaárs komu 96,119 innflytjendur til Canada, en ásama tfma árið sem Icið komu 169,419. Þetta ár hafa þvf flutt inn f landið (frá Evrópu og Asfu), 73,300, (eða 43 af hundraði) færri en í fyrra um sama leyti. Orsökin til þess, að innfluthingsstraumurinn hefir minnkað, eru hömlur, setn stjórnin hefir sett á innflutning t,l Canada yfirleitt, svo sem til þess að sjá þeim fyrir vinnu scm hjer eru nú þegar vinnuleitendur, en stundum ekki finnendur. Frá Bandaríkjunum hefir innflutnings- straumurinn verið sá sami scm sfð- astliðið íir, en enginn hefir neitt á móti þvf. Þaðan koma duglegir bændur, sem eru, hvar f heimi sem cr, æskilegir innflytjcndur. Sjálf virðist innllutningsmála- deildin ánægð, og telur þá ágæta innflytjendur sem hafa komið þetta ár. Það er varla hugsanlegt. Stjórnmálagarpur nokkur, að nafni Cromer, hefir nýlega gjört Englendinga hálfsmeika. í ræðu sem hann flutti ckki alls fyrir löngu, hjelt hann þvf fram að eft- irlaunasjtfðurinn á Englandi væri allt of stör, og að hyggilegra væri að nota eitthvað af slfkum pening- um f sambandi við stríð það, sem nu sjáanlcga vofði yfir ensku þjóðinni. Ekki vita menn almennilega við hvað er átt, en líklegt þykir að hjer sje átt við Þjóðverja og Eng- lendinga, og þá kannske fleiri sem vilja vera með eins og vant er undir svoleiðis kringumstæðum. Sfðustu daga júlímánaðar komu þær frje.ttir, að hveitislíittur muni byrja alstaðar f Manitoba og Norð- vesturlandinu, frá 15. til ^o.ágúst. Menn búast við góðri uppskcru yfirleitt, og sumstaðar ágætri, þar scm hefir ekki verið neinn skortur á regni. Frá höfuðstaðnum. Winnipeg, miðvikudag 29. jfilí. Ungfrú Edith Soifer, sem hvarf sfðastliðinn sunnudag, sást f gær á Portage Ave. Verzlunarmaður frá Elmwood talaði þar við stúlk- una, og spurði hverjar ftætlanit hennar væru. Hún kvaðst ætla að útvega sjer einhverja vissa at- vinnu áður en hún sneri heim aft- ur, og myndi hún verða hjá kunn- ingjum sínum á Beverley St, um nóttina. Seinna urðu menn þess vfsari að hún hafði verið um kvtfld- ið mcð vinstúlku sinni, Winnie Johnston, sem á heima á Beverley stræti, og htffðu þær farið með tveimur drengjum til Elm Park og Happyland um kvöldið. Þar næst lagði ungfrú Soifer af stað til Elm- wood, og gjörði ráð fyrirað dvelja þar hjá kunningjum sfnum. Hún er ófundin enn. (Stúlkan er I4ára að aldri og átti heima á Lisgar stræti nr. 118). Bærinn Portland, Orc., er að brenna. Portland, Ore., 28. júlí. Eld- ur kom upp hjer í bænum kl. 5 e. hfd., og eru sjö blokkir nú þegar brunnar niður. Skaðinn er metinn cinn fjórði úr miljón dollara. Eld- urinn er enn f blóma sfnum, allir málþræðir að undanteknum einum eru fallnir niður, og allt er f upp- nami við að sltfkkva b&lið. Þess er gctið til, að þetta mnni verða sá stórkostlegásti eldur sem u.ni nokkurn tíma hcfir komið upp f mðrgum Vesturrfkjunum. Robert lávarður. 10. ágúst er búist við að Robert, enski lávarðurinn, sem svo margir hafa heyrt getið um, komi til höf- uðstaðarins, Winnipeg. Höfðu sumir búist við að tjaldað yrði gulli og guðvefjum til heiðursþess um mikla manni, en lávarðurinn hefir lagt svo fyrir, að hafa enga viðhöfn f sambandi við hjerkomu sfna, og tekur það fram að hann vilji helzt að sjer sje tekið blátt á- fram eins og m an n i. Indland. Það lftur allófriðlega út f Ind- landi um þessar mundir. Hers- htffðingja, sem kom þaðan nýlega, segist svo fra: "Það cru að eins 60,000 Evrópumanna á Indlandi á móti þrjú hundruð miljdnum inn- fæddra. Ef þessum innfæddu er gcfiri hársbreidd eftir, þá verða allir Evrópumenn í voða staddir, karlar og konur. Lfklega kostar það líf þeirra allra, því við getum ekki sent hjálp nógu fljótt ef til þcss kæm:. Eitthvað verður að gjöra, og það verour að gjörast strax. Innfæddum mfinnum íí Ind- landi verður ekki stjórnað nema með valdi (hervaldinu)". Varð fyrir trje. Michel, Br. Columbia, 29. júlf. Maður að nafni Allan Mackhee var að vinna við að fella trje skamt frá Torbin járnveginum sem verið er að byggja sem grein út úr Crow's Nest brautinni. Veðurvar hvasst, og kölluðu samverkamenn hans til hans og báðu hann að vara sig á trje, sem var komiðað þvfað falla. Hann ætlaði að sttfkkva úr vegi, eo í staðinn fyrir það stökk hann rjett í veginn, ogmarði trjeð hann til dauðs á svipstundu. Kenora, Ont., 29. júlf Heldur ófagrar aðfarir áttu sjer stað hjer f gær. Englendingur, að nafni Ge- orge F. Johnson, hafði orðið ósátt- ur við húsmðður sfna, og þreif þvf upp hamar og setti í höfuð henni. Konan hljóðaði þegar hfln fjekk höggið, eins og nærri má geta, og fjell í ómegin, Systir hennar, sem var ekki all-iangt frá, heyrði hljc5ð- in og ætlaði að hjálpa systursinni, en Johnson gj'/rði henni 'síimu skil. Áverkinn var svo mikill, semhver þessi kona hlaut, að Ifklegt þykir að þetta leiði þær til bana. Rjett f þeim svifum að uppþot- ið varð, kom maður annarar kon- unnar heim, og kallaði litli dreng- urinn hans til hans, og sagði hon- urn að vcrið væri að myrða mtfmmu sína. M'aðurinn hraðaði sjcr þvf ARTÐANDI SPOR. Það er ekki eingtfngu í dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglega, heima eða á strætum kemur það f Ijós. Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjtfra, til að fá þá skó er þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- sláttur. Brjóstnálar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr ctc. Abyrgð á vörunum. Allskonar aðgjörðir lljótt og vel. C h. Goldstein. Boot & Shóe Dealer. 695 Wellington Ave. Winnipeg. það sem hann gat, en Johnson hafði hamarinn á Iofti, og varð böndi að hörfa hálfrotaður sem hraðast út úr húsinu. Hann gat samt, með naumindum þó, kallað lögregluna til hjálpar, cn líklcga hefði Johnson gjtfrt út af við kon- urnar, hefði ekki maður að nafni Bclare komið að þar, sem hinn fyr nefndi hafði sett hamarinn á vanga gíimlu konunni (70 ara að aidri), mó'ður hinna fyr nefndu kvenna. Belare tók u'ai um híilsinn á John- son (hefir lfklega hlaupið undir hamarshíiggið), og rjett f þeim svifum korn Itfgr'eglan að, og gerði Johnson líigmæt skil það hraðasta. Hún: "Jeg gerði við gatið & buxnavasanum þínum f gærkvöldi, Arni minn, eftir að þú varst hátt- aður. Er jeg ckki umhugsunar- stfm kona ?"¦ Hann : "Jú, þú ert umhugsun- arstfm, góðamfn, en hvemig fórstu að vita að gat var á vasanum ?" Móðirin : "Hefir dómarinn bcð- ið um htfnd þfna ?" Dóttirin : "Hann ætlar fyrst að komast eftir fjarmunalegum ástæð- um pabba mfns". M.: "En hann kyssti þigsamt". D.: "J&, en það var bara til br&ðabirgða".

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.