Baldur


Baldur - 31.08.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 31.08.1908, Blaðsíða 1
É STEFNA: Að efla hreinslíilni og evða §i , • . 1 hræsni f hvaða máli, sem fyrir Sp .................3£ «raar, án tillits tu sjcrstakra g| ] flokka. 3| BALDUR AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir því fólki sen. er af norrœnu bergi brotíð. VI. ÁR. C§C^C^C^[£ftc§&C&]t£?3§] <8 FRJETTIR. g> Eftirfylgjandi tölur sýna tap ýmsra fjelaga í bænum Fernie, B. C., sem brann f sfðastl. júlf. Canadian Pacific Railw. $500,000 Great Northern Raihv. 500,000 Crows Nest Pass Coal.Co, 150,000 Trites Wood Co. 150,000 Elk Lumbcr Co. 185,000 P'erriie Lumber Co. 50,000 MacDougall Lumber Co. 50,000 Samlagt $1,585,000 Einnig er hjer listi sem sýnir gjafir til bágstaddra í bænum : Frá Winnipeg $5,000 — Regina 500 — Port Arthur 500 — Saskatchewan fylki 2,500 — Hamilton 500 — Toronto 5,000 — Vancouver 5,000 — Brandon 600 — Portage 300 — Kingston 200 — Leth bridge 1 ,oOo — Calgary Herald 500 — Calgary ’ 3,000 — Nelson 500 — Alberta fjdki 5,000 — Ottawa 2,500 — James J. Hill 5,oo° — Medicine Hat 1^1 0 0 — T. Eaton & Co. 500 Samtals $58,100 Þolinmæði kaþólsku prestanna er með rjettu við brugðið. Eftir nærri tveggja alda lcit fundu prest- j ar hjer frá St. Boniface, hinn 7. þ. m., leyfarnar af Fort St. Char- les, sem Sieur de la Verandrye, landkönnunarmaður, byggði árið 1732 við norðvestuf hornið á Lake of thc W'oods. Þar fundu þeir meðal annars beinagrindurnar af Jean Baptiste de la Vcrandrye, tvftugum syni landkönnunar- mannsins, og Aulneau presti, og höfuðkúpur 19 fylgdarmanna þcirra, scm allir höfðu verið hand- teknir og drepnir af Sioux-Indfán-1 um á Iftilli eyju þar skammt frá. | Þcssi bein vissu prestar kaþólsku kyrkjunnar að höfðu fundist og verið greftruð á þessum eyðilagða stað, og svo vel hafa þeir munað þessa fyrirrennara sfna, að aldrei} hafa þcir gefist upp á leitinni til að finna þenna týnda stað aftur. Það yrði of Iangt mál að lýsa crfiöleil-- um þeirra, en fullvaxinn poplar- skógur var nú sprottinn upp þar sem kastalinn stóð áður, og gefur það vel til kynna hversu auðvelt verkið hcfir verið. — En kaþólska kyrkjantaldi hina dauðu fyrirrenn- GIMLI,' MANITOBA, 31. ÁGÚST ara pfslarvotta úr sinni þjónustu, og þess áleit hún að sjer bæri að minnast. Skýsprengingu kalla blöðin regn- fall scm nú fyrir helgina dundi yfir námabæinn Folsom í New Mexico. Regnið numdi 8 fetum. Kunnugt er að 23 manneskjur hafi farist, og má þó vera að ekki sje enn til spurt um alla. Edmontonborgin f Alberta æt!- ar sjálf að fara að eignast strætis- brautirnar innan sinna vjebanda. Sagt er að Mickle, núvcrandi leiðtogi liberala f fylkisþinginu hjer, muni verða gjörður að dóm- ara. Okkur vcrður spurult um hver þá muni taka við formennsk- unni. Tómas? Fylkisstjórnin f Saskatchewan er búin að semja við menn um lagningu telcfónþráða þar vfðsveg- ar um fylkið, og ætlar svo að kaupa eignir Bell-fjelagsins, eins og hefir verið gjört hjer f fylkinu. Hon. W. R. Motherwell, akur- yrkjumálaráðgjafinn f Saskatche- wan, sem nýlega fjell f valinn f Quappella-kjördæminu, sem Vatns dals-íslendingarnir búa f, bætti sjer skaðann hinn 26. þ. m. með þvfað kvongast góðfrægri kennslu- stúlku vestur f Indian Head. Svo er sagt að stjórnin ætli að sjá hon- um bráðlega fyrir öðru kjördæmi, sem vcrði r.ógu liberalt við hann. Nærri þrjár milljónir dollara hefir sambandsstjórnin borgað inn- lendum auðfjelögum sfðastliðið ár f þokkabætur, og svo er að sjá, sem Free Press þykist heldur af því. Þokkabæturnar voru þessar: Fyrir hrájárn $863,816 — járntcina 347,134 — stál 1,092,200 — blý 51,001 — bindaratvinnaefni 42,000 — steinolfu 391,217 Alls 2,787,368 Þvf er hnýtt aftan í frjettina að þetta sje fjórða árið, scm þokka bót cr veitt fyrir steinolfuna, og f öll þau ár til samans nemi þær þokkabætur $1,292,974, Lesendur góðir! Skyldu þeir ekki vilja borga okkur eitthvað tiP þess að ráðast f “paymg business“? Keir Hardie, verkamannafor- inginn f brczka þinginu, flutti ræðu fyrir múg og margmenni f Mon- treal 25. þ. m. Ilann talaði um vcrkamannafjelög, verkföll, ofur- Vald landcignamanna og sam- steypufjelaga, stjórnarfar og jafn- i aðarmennsku. Nú er ókyrð f ver- öldinni, yfir,allan heim, eftir þvf sem honum kemur það fyrir sjónir. Bylgjur byltinganna ganga ckki einungis yfir Ameríku og Vestur- Evrópu, heldur einnig yfir Austur Evrópu og Asfu. Japan, Kfna og Indland eru að vakna. Rússland, Persaland og Tyrkland hafa kom- ið þingum á fót. Hjá Bretum er hið yfirstandandi frelsisstrfð kvenna hinn þýðingarmesti stjórn- málaviðburður heillar aldar. Nú eru vinnulýðserindrekarnir í hinrti brezku fulltrúadeild orðnir 46, og á sfðustu þremur árum hefir þeim tekist að leiða það f lög, að dóm- stólarnir geti ekki snert sjóði verkamannafjelaganna ; að verka- menn skuli eiga vissan aðgang að skaðabótum ; að skólabörnum f ör- byrgð skuli sjeð fyrir næringu; og að gamalmennum skuli veittur styrkur. Fyrsta sporið til að ráða fram úr skorti hinna fátæku, telur hann sameiningu verkamanna og jafnaðarmanna. í þetta horf seg- ir hann að sæki óðfiuga hjá Bret- um. Markmiðið sje að sópa burt nú- verandi fyrirkomulagi og fá ann- að, sem fyrirbyggi mögulegleikann fyrir öðrum eins ójöfnuði. Jafn- aðarmennskan stefni ekki að öðru en þvf, að ná auðsuppsprettunum og aðvinnslufærunum undir al- mennings eignarrjett, svo afurð- irnar mpgi til með að verða al- mennings gagn, en ekki einstakra manna gróði. “Jafnaðarmennsk an er eina lækningin við fátækt- inni og hungrinu f heiminum. Jafnaðarmennskan boðar frið. Hún er hið eina markmið, sem vcrt er að setja sjcr fyrir sjónir“. írlendingur nokkur var kallaður fyrir rjett sem vitni. “Sástu skotið ?“ spurði dómar- inn. “Nei, jeg heyrði það bara“, svaraði írinn. “Það sannar ekkert“, sagði dómarinn, “farðu og settu þig“. írinn sneri sjer við og skellihló. Dómarinn reiddist og spurði hvers vegna hann væri að hlæja f rjettarsalnum. “Sáuð þjer það, háttvirti herra ?“ spurði írinn. “Nei, en jeg heyrði það“, svar- aði dómarinn. “Það sannar ekkert“, sagði ír- inn og lygndi augunum aftur. Áhorfendurnir fóru allir að skellihlæja, en dómarinn ekki. “Jeg hefi orðið þess var, aðþeir sem eru duglegir að afsaka sig, cru ekki duglegir til neins annars", sagði Franklín cinu sinni. 1908. Nk. 19. I9th August, 1908. TTOTIGE. ODD TSrTT3VLB3ST?,3E33D SECTI03STS. As already publicly announced, odd numbered sections remain- ing vacant and undisposed of will become available for homestead entry on the coming into force of the Dominion Eands Act on the ist September next. As the records of only the even numbered sections have hither- to been kept in the books of the various lánd agencies in the western provinces and the time having been very limited since the passing of the Act within which to transfer the rccords of all odd numbered sections from the head office at Ottawa to the local offices, it is pos- sihle that thc transfer of records in some cases may not have been absolutely completed by the ist September. In any case where the record of any quarter áection has not been transferred, application will be accepted but will have to be forwarded to head office to be dealt with. As it has been found impossible as yet to furnish sub agencies with copies of the records of odd numbered sections and in view of the large probable demand for entries, all applicants for entry upon odd numbered sections are strongly advised to make their applicati- ons in person at the office of the Dominion Lands Agent and not through a Sub Land Agent. Applications for even numbered secti- ons may be dealt with through the Sub Land Agent as before if desircd, J. W. Greenway Commissioner of Dominion Lands. Það er ekki eingöngu f dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. ÁRIÐANDI SPOR. Daglcga' heima'ða 4 s,ræ,um kemur það f Ijós. Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjöra, til að fá þá skó er þú ættir að nota. KJORIvAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- sláttur. Brjóstnálar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð á vörunum, Allskonar aögjörðir fljótt og vel. C h. Goldstein. Ifoot & Shoe Dealcr. 695 Wcllington Ave. Winnipcg. TÍL SOLU. BDJÖ8D Á GÚDDM STAD í ÁRNESBY GGÐ. ElffilG LODIR I GIMLIBÆ. Sanngjarnt vcrð og sðluskilmálar. G. THORSTEINSSON. GlviLI. - -- ---- Man.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.