Baldur


Baldur - 31.08.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 31.08.1908, Blaðsíða 4
BALDQR, VI Ar, nr. 19. ast, eins og t. d. lýðveldin f Suð- ur- og Mið-Ameriku, St. G. Stephansson svaraði ]3vf, að hlunnindi þau sem íslendingar hefðu hjá Dönum, væri ekki mikils virði. Danir hcfði f raun rjettri aldrei gjört neitt fyrir fsland. Ekki citt einasta lagaboð hefði Danir gcfið fslendingum, sem mið- að hcfðu til umbóta. Það sem fengist hefði úr þeirri átt, mættu íslendingar þakka sjálfum sjcr, þeir hefðu fengið það með strfði og baráttu. Hvað safn Á. M.áhrærði, þá værs sterkar lfkur á því að ís- lendingar ættu það, en ekki Dan- ir, enda hefði þvf verið hreyft, að iáta þá skila þvf til íslands aftur. Hvað lýðveldin áhrærði, sem síð- asti tölumaður hefði tekið til dæm- is, þá væri það sannast að segja engin lýðstjrtrn, heldur miðalda kyrkjustjórn. Ákvcðið var að senda Blaða- mannafjelaginu í Reykjavfk áskor- un þessa, og láta prenta hana á- samt þessari fundargjörð í vestur- íslenzku blöðunum. G. S. GRÍMSSON. J. J. HUNFORD. SAMTIMNGUK. Eítir JÓvi. ¥ SEINASTA ÓHAPITÐ. Emmett var alls ekki gamall, þó hann liti út fyrir að vera það, og væri ávalt kallaður “gamli“ af saniverkamönnum sínum á skrif- stofunni. Það var í samræmi við önnur ó- höpp hans, að þrem dögum eftir að konan hans veiktist, sagði skrif- stofustjórinn honum uppvinnunni, eftir 9 ára strit á skrifstofunni. Hvernig hann komst út úrskrif- stofunni, gat hann aldrei munað. Hann vissi ekki af sjer fyr en hann var staddur á götunni, gagntekinn af ótta fyrir ókomna tfmanum. Það var sem hávaðinn á götunni legðist þungt á hann. Vetrarsói- in varð rauð fyrir augum hans, pg hann fann að einhver greip f hand- Jegg sinn og sagði um leið: “Átt- aðu þ!g Gamli minn, þú varst nærri dottinn. Dick, taktu hinn handlegginn, við skulum leiða hann, hann hefir ratað f eitthvert óhapp“. I eins konar leíðslu var hann studdur inn f eitthvert hús, og einhver sterkur drykkur borinn að vörum hans, sem hann saup á. ITonum batnaði af brennivfninu, og sá að hann var staddur á veit- ingahúsi, fór að þrcifa í vösum sínum og bauðst tii að borga. “Rug)“, sagði þessi góði Sam- aríti. “Jeg ætlaðí hingað hvort sein var. Þú ert vesall, og verður að sitja kyr dálitla stund, þá batn- ar þjer“. Hann fann að hann þurfti kyrð- arinnar við og sat þvf kyr langa stund og hugsaði, að lokum komst hann að vissri niðurstöðu. Svo stóð hann upp og fór. Hann þekkti ýmsar aðrar skrif- stofur f borginni en þá sem hann hafði unnið á, milli þeirra gekk hann nú og bað um vinnu, en al- staðar var sama svarið : nóg af fólki, ekkert pláss autt. Frá morgni til kvölds lcitaði hann að vinnu og ávalt hljómuðu orð læknisins, sem vitjaði konu hans, fyrir eyrum hans : “Veikin er ekki hættuleg, en reyndu að koma henni þangað sem sjóarloft er, svo hún fái umbreytingu á and- rúmslcfti og mat“. Heimsókn læknisins kostaði hann ein vikulaunin, og matvara öll var að hækka f verði. Loksiij4 sneri hann heim, kvíð- andi þvf að koma inn f litla húsið í þröngu götunni, til veiku kon- unnar sinnar, sem ávalt var nöldr- andi og óánægð. Hún var upp- runalega laglcg, en þessi sffelda ó- ánægja olli henni veikinda, og gjörði hann gamlan fyrir tfmann. ITann fann að nú þurfti breyt- ing að koma á þetta — og þegar hann kom heim, læddist hann inn svó hægt, að hún vissi ekki um komu hans. Hann var sársvangur, en hann þurfti að gjöra nokkuð áður en hann snerti þann ógeðslega mat sem á borðinu var. Hann gekk að skrifborðinu, dró út eina skúff- una og tók upp úr henni langtum- slag, opnaði það og tók upp úr þvf skjal, kveikti Ijós og las skjalið með mestu nákvæmni. Það var lífsábyrgðarskjal fyrir 200 pund- um, sem hann hafð; allt af getað haldið f fullu gildi. Þegar hann hafði lesið skjalið, ljet hann það f umslagið aftur og síðan ofan f skúffuna á sama stað, tók svo vasabók sfna og taldi pen- ingana sem í henni voru, og voru það ro pund. Einu þeirra stakk hann f vasa sinn, en hin níu fór hann með til konu sinnar, ogsagoi henni með fölsku brosi að laun sfn hefðu vcrið hækkuð. “Þú sjerð“, sagði hann, “að við getum nú gjört cins og læknir- inn lagði fyrir. Þú ferð nú ofan til Margate og verður þar, þangað til þú ert orðin frísk“. Hefði hún aðgætt svip hans, þá hefði hún ldotið að sjá að hann var að skrökva að henni, en í þess stað lagði hún höndur um háls honum og sagði : “Á þessu átti jeg enga von, James. Þetta er framúrskarandi lán. Farðu nú ofan og borðaðu, góði. Grætur þú ?“ “Umbreytingin hefir áhrif á mig, en það er ekki skaðlegt. Á morgun fylgi jeg þjer á járnbraut- arstöðina. Þeir umbera mjer það þó jeg komi seint á skrifsto(una“. Emmett stóð á stöðvarppliinum og horfði á eftir lestinni. Hann hafði keypt dagblað og ávexti handa konu sinni. Svo sneri hann sjer við, gekk inn f brautarhótelið og fjekk sjer whiskiglas með soda f. Þaðan gekk hann svo hvatlega heim á leið, en þegar hann kom að vopnaverzlan einni, sem var á leið hans, \’jek hann þar inn og keypti sjer skammby’ssu ásamt 25 skothydkjum. TAKIÐ EFTIR. Hjer með gefst til kynna öllum þeim, sem skulduðu Halldóri heitnum Brynjólfssyni á Birkinesi, Gimli P. O., að þeim beraðborga þær skuldir til undirritaðrar. Þeir, sem eiga til skuldar að telja hjá Halldóri heitnum, snúi sjcr einr.ig til mfn. Birkinesi, Gimli P. O., 8. ágúst 1908. RÓSA MAGNÚSDÓTTIR. Sfðan gekk hann heim til sín og inn, lokaði öllum dyrum vandlega og dró blæjurnar fyrir glugganá. Að þessu búnu gekk hann að skrifborðinu ogtókupp Iffsábyrgð- arskjalið, utan á umslagið skrifaði hann : “ITanda konu minni — pri- vat“, reisti sfðan skjalið upp við Ijósastiku sem stóð á ofninum. Gekk síðan í hægðum sfnurn upp stigann og inn í svefnherbergið. Blæjurnar voru dregnar fyrir gluggana, en þar var samt nægi- leg birta fyrir það starf sem hann ætlaði að framkvæma. Plann var að upplagi klaufalegur f handtök- um sfnum og stirðvirkur, en samt heppnaðist honum að hlaða 4 hlaupin á skammbyssunni af 6, og að spenna bóginn. Þegar hann var þúinn að þessu. lagðist hann á hnjen frammi fyrir speglinum sem stóð á borðinu við gluggann, og horfði á sína eigin mynd. “Guð, vertu miskunnsamur — vertu miskunnsamur“, tautaði hann, um leið og hann hreyfði við gikknum. Um leið og bógurinn fjell, heyrð- ist hvellur smellur, hann hafði fall- ið á annað tóma hlaupið. Með því hugrekki sem enginn hefði ætlað honum, lagaði hann byssuna svo þetta kæmi ekki aftur fyrir, þvf hann fann það á sjer, að ef það vildi aftur til, þá væri sjer horfinn allur hugur og dugur. Um leið og hann spennti bóg- inn f annaðsinn, sáhann á endann á brjefi scm var stungið bak við spegilumgjörðina. Hann tók það f einhverskonar leiðslu og starði á það. Á framhlið- inni var prentað nafn lögmannafje- lags, sem hann ckki þekkti. Einhver óljós tegund af forvitni kom honum til að opna brjenð. “Heiðraði herra“, las hann. “Við leylum okkur hjer með að tilkynna þjer, að föðurbróðir þinn, hinn mikilsvirti skjólstæðingur okkar, dó hinri 14. f. m. Við hefðum tilkynnt þjer þetta fyr, ef við hefðum vitað hvar heimili þitt var, en við vorum lengi að komast að þvf. í erfðaskrá sinni arfleiðir hann þig að öllum eigum sínum, þar eð þú veizt að hann —“ Lengra komst Emmctt ekki, skammbyssan dattágólfið og skot- ið hljóp úr henni án þess að gjöra nokkurn skaða, en hann fjell f yfir- lið. Kona Emmetts naut frftfma sfn^, og sfðan hinna breyttu lífs- kjara, ásamt rnanni sfnum, en sann- leikann fjekk hún aldrei að vita. LIKKISTUR. % Jeg sendi 1 f k k i s t u r til hvaða .taðar sem erí Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr, IO $300. STÆRÐ : Frá 5J4 fet til 6JÁ fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. WlNNIPEG. -- MAN. T elefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304 ZBOISriNL&UR, barkisters & P. Ó. Box 223. WINNIPEG,--------MAN. * * * Mr. Bonnar er hinn Jangsnjall- asti málafærslumaður, setn nú er í þcssu fylki. xrsnr.X-A.- BTTXD er nýopnuð til verzlunarviðskifta, næst fyrir norðan Lakeview Ho- tcl, Gimli. Eigandinn er Dr. S. Dunn. ftirfylgjandi menn eru J umboðsmenn Baldurs og geta þcir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui cn til skrifstofu blaðsins, af- hent þcim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, scm maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sökum: J. J. Hoffmann - Hecla. Stcfán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - F'ramnes. SigurðurG Nordal - - Geysir. F'innbogi Finnbogas.- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson....Selkirk. STgmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait ------ Antler Bjöm Jónsson.........Westfold. Pjctur Bjarnason - - - - Otto. ITelgi F'. Oddson - - - Coid Springs Jón Sigurðsson.......Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. F'reeman F'reemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviiie F’. K. Sigfússon. BHine, Wa'.h. Chr. Benson. - - - Pcint Robt-rts September 1908. s. M. Þ. M. F. F. L, 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 3° Tunglkomur. Fyrsta kv. 3. P'ullt t. 10. ' Síðasta kv. 17. Nýttt. ' 25. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDID. Jjær ’sectionir1 f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, scm númeraðar eru mcð jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórriinni (að undanskiklum 8 og 26 og öðru landi.sern er sett til slðu),cru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, senv hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 1 8 ára að aldri; 160 ekrur eða l/í úr ’section1 er á boðstólum f}'rir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, I landstökustofu stjórnarinnar, f því hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland gctur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Mcð því að búa 1 6 mánuði á landinu á hverju ári 1 þrjá ár, og gjöra umhœtur á því. 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við hcimilisrjettarlandið scm hann er að sækja urn. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa íncnn að gcfa Commissioncr of Diminion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. w. w. CORY, Deputy of the Mmister oí the;inter!»r Tradk Marks Designs COPVRIQH VS &C. ATjrono «onrt!ng a skotch ond de^crfntion ttm*t qnlck!y aaocTtain our opiníon froo whetber an invcntlon ie probably patentablo. Commnnlm- tlonBBtrict’y’comJdontía}. fíA?{UBOOK on Patcuta eení, frce. Oiilcet ojrency for Becurtnpr patents* Batentf] taken throcirh Mur.n fr. Co. reeoir* m A handívornely UiuutrAted weekly. Larjtert c*r- culation of any sdcntiflc Joomal. Termii for CíuuiUn, 5-L75 a yoar, poaLaRO prepaid* 8old by all nowíidcaler^. HBNNI Co»36lBro^ Hew Yoik ftrauuh Ofll«0, Ö25 F St.. WushtUKtoo. D. C. tpérialnotlcc. wit houtou'inío, mtho KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ckki að gjöra aðvart þcgar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.