Baldur


Baldur - 10.09.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 10.09.1908, Blaðsíða 1
ISLENZKU KOSNINGARNAR í DAG. LIFI ISLAND! 'imuiuH ■ n m uuUUUU UUU'i'Mi 111,11»" ii 1»fiiiii"' H.TMV rtíFFrfiS í tö 1 tij Tfö xiTS Hö /iíí ríö FÖö ftJtí xÍJöSí STEFNA: j Að efla hreinskilni og eyða S| hræsni f hvaða ináli, sem fyrir <e n ir, án tillits til sjerstakra g| flokka. |j ! 'SS: í?£ ^ ^ ^ 'ffi? SfS? SSfSS rSSM BALDUE AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir J>ví fólki sem er af uorrœnu bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 10. SEPT. iqo8. Nr. 20. LOFSONGUR LEIÐTOGANNA. [Tilf.inkad mf.iri hluta millilanda- NEFNDARINNAR ÍSLENZKU 1908]. Ó, haunska dýrð, vort djásn og skjól, Vjer dýrkum þitt nafn og þitt starf! í hjarta vors auðmýkt vjer bfium þjer ból og bjóðum þjer land vort f arf! Verum þrælar und DiSnum, f þúsund ár. Vort þjóðerni lifir ei meir. Vor fslenzka smásál er ‘titrandi tár', ‘sem tilbiður* konung ‘og deyr'. :|: Ómar þösund ár :|: Vor fslenzka smásál er ‘titrandi tár‘, ‘sem tilbiður‘ konung ‘og deyr‘. Vcr, þjóð vor, diinsk og danskt vort mál, Vjer dýrkum hin baunversku orð. — Legg dansklundað þing undir rfkisins ráð, svo róum við kóngsþrælaborð ! Vcrum þorskar f netum, f þúsund ár ! Vjer þörfnumst ei gildrunnar meir, þá íslenzkrar þjóðlindar tæmd eru tár ; — í taumhaldi böðuls hún dcyr. — :|: Eftir þúsund ár :|: Þá fslenzkrar þjóðlindar tæmd eru tár, — í taumhaldi böðuls hún deyr. Vcr, b!óð vort, danskt og dönsk vor sál ; — Allt danskt er oss hunang á vör. Og hádiinskum ‘skraddara' eignum vjer önd ! Hann ‘útkrossi' sjerhverja spjör ! Verum þönglar við Sælund, f þúsund ár 1 Vjer þörfnumst ei fjörunnar meir ; — vjer hverfum f sævarins talgleymda tár, sem tilbiður skuggann og deyr. :|: Eftir þúsund ár :|: Vjer breytumst f hafdjúpsins talgleymda tár, sem tilbiður skuggann — og dej’r. Ritgjörð sú sem hjer fer á eftir fylgdi framanprentuðu kvæði: Herra ritstj. “Ba!durs“. Flestir munuþeir vera, Vestur- íslend'ngar, sem þakka vildu Baldri fyrir afskifti hans af sambandsmál- inu, og einn áf þeim er jeg. Jeg efast ekki um, að afskifti Vestur-íslendinga af þvf máli beri fremur góðan ávöxt austanhafs, eftir þvf sem Ingóifur hefir tekið þeim. Jeg fyrir mitt leyti vildi helzt lifa þá tfma, að frjetta að fslend- ingar segðu sig algjörlega úr öllu sambandi við Dani, og að ísland gjíirðist lýðveldi. íslendirigar ættu enn að eiga svO mikið eftir af sóm- atilfinningu, að þeir sýndu Dönum að þeir f raun rjettri eiga enti ó- skarðan rjett til sjálfstæðis, þótt Danir vilji ckki viðurkenna hann neinn. Eiga þá Danir fremur rjett til að vera frjáls þjóð (sjálf- stætt rfki)? Hafa ekki stórveldin oft boðið þeim byrginn og átt alls kostar við þá, og þó þ\’kjast Dan- ir auðvitað eiga rjt tt á að vera frjáls þjóð. íslendingar hefðu aldrei átt að gjöra neinn samning við Dani. Þeir þurftu ekki (og þurfa ekki) að sækja sjálfstæðisrjett sinn til Dana, þvf að Danir hafa aldrei átt með að varna þeim sjálfstæðis, þótt Danir hafi reynt það af öllum kröft- um, sfðan þcir náðu tangarhaldi á íslandi, árið 1387, að eins fyrir tóma tilviljun, þegar hinar þrjár konungaættir Norðurlanda voru orðnar aldauða, að undanskildri einni konu, er eftir lifði, Margrjetu drottningu, er þá tók að crfðum konungdóm yfiröllum Norðurlönd- um. En Danir vildu þá bera æg- ishjálm yfir bræðraþjóðum sfnum, þótt þeir væru ekki fremur höfuð þjóðin f Kalmarsambandinu, en Svfar eða Norðmenn. En þótt j konungar Norðmanna hefðu þá Sunnudagmn, 13.þ.m. verður messað f Suður-Árnes-skóla- húsinu. Messan byrjar kl. 11 fyr- ir hádegi. Gimli, 3, sept. 1908. A, E. KRISTJÁNSSON. fyrir löngu fyrirgjört þeim stjórnar- rjetti yfir íslandi, sem íslendingar veittu þeim með gamla sáttmála (1262—4), — ekki sfzt þegar Há- kon konungur háleggur afnam með lögum 1308 jarlsdæmið á íslandi, þvcrt ofan f samþykktir íslend- inga, — þá virðast íslendingar enn eigi hafa viljað segja skilið við Norðmenn (1387), hver sem á- stæðan til þess hefir verið. En síðar áttu íslendingar naumast kost á að segja sig undan yfirráð- um útlendra konunga, þvf að eftir að Danir urðu Norðmönnum yfir- sterkari f rfkisráðunum, sem brátt bar á að verða mundi, eftir að þau iönd sameinuðust undir einum kon- tingi, — þá hertust æ meir dönsk fjötur að íslendir.gum, jafnvel þó Danakonungar hjeldi enn ver samníngana fornu við fslendinga, en Noregskon'ungar höfðu haldið þá. Kom þá svo, að íslendingar urðu algjörlega ofurliði bornir af danskri kúgun, sem sýndi sigeinna átakanlegast á Kílarfundinum 1814, þegar Noregur var skilinn frá Danmörku, — en enginn fs- lendingur mætti þár, og þvf fengu Danir þá enn að halda íslandi, án nokkurra mótmæla, því að flestum fundarmönnum var rjettur Istands með öllu ókunnur, nema danska fulltrúanum, sem ekki gat látið ís- land njóta sannmælis. Nú er tækifærið fyrir íslendinga að losast undan Dönum. ITvers vegna gjöra þcir það ekki ? Hvers vegna eru þeir að gutla við aö semja rið Dani, á þeim qrund- velli að þeir sjálfiv (íslending- ar) eigi enga?i rjett á að vera sjálfstœð þjáð ? Er ekki fram- koma millilandanefndarinnar (að Skúla undanteknum) alveg víta- vert athæfi, eða hver gæti verið of harðorður um slíkt tiltæki ? Og svo á ísland eklci lengur aðvera fyrir íslendinga, heldur fyrir Dani, eftir þvf sem lesamá útúr frumvarpinu þeirra. Saga ís- lands á þá framvegis að verða saga Dana(!!!). Annars hlýtur þjóðvin- um íslands að verða sigurinn vís, því að flestir hinir betri menn eru á móti þessu danska frumvarps af- skræini. En þeir sem hafa tjáð sig með þvf eru mjög á tveim átt- um. Til dæmis um það, hve mik- j il alvara rfkir hjá sumum frum- varpsmönnuuum, má færa kvæði I9th August, 1908. TTOTIGE. 03D3D HSTTTIIVEIBEIRiEED SECTIOFTS. As already publicly announced, odd numbered sections remain- ing vacant and undisposed of will become available for homestead entry on the coming into force of the Dominion Lands Act on the ist September next. As the records of only the even numbered sections have hither- to been kept in the books of the various land agencies in the western provinces and the time having been very limited since the passing of the Act within which to transfer the records of all odd numbered sections from the head office at Ottawa to the local offices, it is pos- sible that thc transfer of records in some cases may not have been absolutely completed by the ist September, In any case where the record of any quarter section has not been transferred, application will be accepted but will have to be forwarded to head office to be dealt with. As it has been found impossible as yet to furnish sub agencies with copies of the records of odd numbered sections and in view of the large probable demand for entries, all applicants for entry upon odd numbcred sections are strongly advised to make their applicati- ons in person at the office of the Dominion Lands Agent and not through a Sub Land Agent. Applications for even numbered secti- ohs may be dealt with through the Sub Land Agent as before if desired, J. W. Grecnwav % Commissioner of Dominion Lands. það sem hjer fylgir, og, sem einn af góðkunningjum mínum heima á Islandi ritar mjer nýlega f sendi- brjefi og telur Jón Ólafsson vera höfund að, — og þó kvað Jón hafa fylgt ráðherraliðinu. Endaerhann tengdafaðir Ágústs H. Bjarnason- ar, bróður Lárusar sýslumanns, eins af nefndarmönnunum og vin- ar Hannesar Havsteins ráðherra. Jón Ólafsson á þó að hafa farið heldur dult með kvæði þetta, og segir brjefritarinn það hafa borist sjer f hendur af tilviljun einni. Vestur-íslendingar! Gjörið allt sem í yðar valdi stendur til að frelsa ísland frá þvf, að millilanda- nefndarfrumvarpið verði samþykkt. Með kærri kveðju til ritstj. Baldurs / c S. HELGAsnN. Hvernig kvæðið er til komið gjörir minnst til hjeðan af. Is- lenzku kosningarnar eru sama sem um garð gengnar, að öllu því sem vestur-fslenzk blöð geta til þeirra náð, og þvf er mikið til sama hvað við höfum um þcssi mál að segja hjeðan af. Samt má gjarnan taka það fram, að við trúum þvf ekki, að kvæði þetta, þótt það sje nógu vel orkt, sje eftir þann sem það er eignað, enda vill það oft til að kvæði eru rangt feðruð. J. P. S. C§C&) C&) C&3 C&J C&]g] <8 FRJETTIR. go í Selkirk á að byggja eina Car- negie bókhlöðuna. Hr. Guðjón Ingimundarson hefir gjörtsamning um að leysa verkið af hendi. í Winnipeg er nú verið að halda fundi til þess að vekja mönnum trú á þvf, sem ncfnt er bein lög- gjöf [Direkt Legislation). Bæði í I. árgangi Baldurs, og svo allt af öðru hverju f ritstjórnartíð Einars heitins Ólafssonar, hafa skýringar verið fluttar um þá stjórnarfars- kenningu, Að sjálfsögðu verður haldið áfram að minnast hennar hjer í blaðinu, þegar svoástendur. Nokkrir íslendingar í bænum taka góðan þátt í þessari hreyfingu, | þar á meðal hr. Páll M. Clemens, byggingameistari. Fjelag, sem heitir “The Moun- tain Co-operative Company“, er nýlega búið að setja á stofn á Mountain, N. Dak. Stofnfjeð er $50,000, og forgöngumenn eru þeir H. H. Reykjalfn, Tómas Iíalldórsson, Ólafur Ólafsson, og Paul Johnsoti. “Ogema Tribune“ heitir blað, sem hr, G. S. Breiðfjörð er nýlega farinn að gefa út f Ogema, Minn, Framh. á 4. sfðu.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.