Baldur


Baldur - 16.09.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 16.09.1908, Blaðsíða 1
Ð iW? iTO rYWFry? » rti T-rítÍTT-rÍ 7iri F^i^íWi^tiVirrVÍW^FÍ^ STEFNA: | Að efla hreinskilni og eyða |j hræsni í hvaða máli, sem fyrir || Kecrvjr, án tillits til sjerstakra |j S flokka. p BALDUR AÐFERÐ: 1 Að tala opinskátt og vðflu- laust, eins og hæfir þvf fólki sem er «f uorrœnu bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 16. SEPT. iqo8. NR. 21. Hið forna kjördæmi Jóns Sigurðssonar. í norðurhluta þess dirfist enginn danskur íslendingur að láta sjá framan f sig. Skúli Thoroddsen var kosinn gagnsóknarlaust f Norður-ísafjarðarsýslu. Það er merkilegt að sama plássið skuli eiga báða þessa fullhuga fyrir fulltrúa, — Jón og Skúla. Að vera þaðan upprunninn er hverjum manni heiður. “Baldur“ vildi gjarnan vita um sjerhvern Vestur-Islending, sem á þann sóma. Honum væei ánægja í þvf, að geta flutt skrá yfir nöfn þeirra. Viljið þið gjöra svo vel og segja til ykkar ? Ekki þarf að þakka það, sem ekkert er. Sfðastliðinn laugardag fluttu járnbrautarlestirnar svolátandi blöð hjer út um landið : “KOSNIN'JARNAR Á ISLAND. [ScS&cSjc&icSjcSjc&ic&iSi « FRJETTIR. cgo^l^ic^c^icgj^cglgo Nú er Tómas gamli Greenway talinn alveg viss með að fá sæti í járnbraulamálanefnd Canadaveldis, en um Sifton er þess getið, að hann muni enn þá einu sinni vera til með að sækja um þingmennsku f Brandon, eins og að undanförnu. Svo kvað Laurier ætla að skreppa hingað vestur til okkar f haust, áður en kosningahrfðin er um garð gengin. jSTýir umboðsmenn fyrir Baldur eru þessir : Jón Jónsson (frá Mýri) ......... Mfmir, Sask. Jón S. Thorsteinson ............ Big Quill — Jóh. Kr. Johnson Laxdal — S. J. Bjarnason ...........Fishing Lake — Th. Thorvaldson Kristnes — Oscar Olson Thingvalla —— Stjórnin bíður ósigur í þreniur helztu bcejunum. Svolátandi símskeyti hcfir Lögberg og Heimskringla fengið frá ísafold: “Opposition sigrað Reykjavfk Akureyri, Seyðisfirði". Þeir frumvarps-andstæðingar sem hafa verið kosnir eftir þessu skeyti eru : Jón Þorkelsson skjalavörður og Magnús Blöndahl f Reykja- vfk, — Sigurður Hjörleifsson, Akureyri. — Sjera Björn Þorláksson, Scyðisfirði. Fregnmiði Lögbergs". Aðstandendum Baldurs þykir innilega vænt um þossa frjett eins og öðrum vestur-fslenzkum mönnum, af sömu ástæðu og öðrum. Það þarf ekki að fjölyrða um það. En svo þykir þeím lfka vænt um það f vissu falli upp á annan máta, þótt dálftið sje í hina röndina út á að setja. Stjórnarblöðin á Islandi hafa verið að menga vestur-fslerizku blöð- in með þvf, að þau tækju öll upp tugguna eftir ísafold. Það er þá af Baldri að segja, að ísafold hefir aldrei látið sjá sitt blfða auglit f hans húsum, líklega af þvf að hún telur hann of mikiðfyrir ncðan sigtilþess. Það, sem manni getur þá þótt vænt um f sambandi við þctta sfm- skeyti, er það, að hjer er órækt sannindamerki'um sjálfstæði Baldurs, að þvf Icyti sem öllu sambandi við ísafold við kemur. Hann hefir, það lítið sagt hefir verið um íslandsmálin, talað af sfnu eigin, ísafoldarlaust. Þessu veit jeg að í það minnsta ritsjóri ‘Lögrjettu* trúir mjer til að segja satt, þótt sfnum augum líti hvorokkar á samfjelagvið ‘danskinn'. Annars eru það ekki sæmileg vopnaviðskiffi, að bregða vestur- fslenzku fólki um sjálfstæðisleysi, vegna þess að það elskar ættjörðina sfna dálftið öðruvfsi en dansk-lundaðasta fólkið heima. Slíkt er ekki annað en sljortur á kurteisra manna viðmóti. Við erum yfirleitt ekki öllu meiri flón, sem eyðum ævinni hjer f fjarlægð, heldur cn aðrir sem af sama berginu eru brotnir f heimahögum. Þó er ókurteisi af hendi heimastjórnarmanna miklu fyrirgefan- legri, heldur en af hendi landvarnarmanna. Og f þá röndina er það, sem dálftið er út á utanáskrift sfmskeyt- isins að setja. Fyrsti fundurinn um íslandsmál vestanhafs var haldinn 4. júlf hjer á Gimli, og fyrst til þess, að kvcða upp úrum frumvarpið á Gamla íslandi, var fólk f Nýja íslandi. FÁna greinin, sem landvarnarmenn notuðu upp úr vestur-fs- lenzkurh blöðum í heilu lagi, var prentuð upp úr “Baldri“ og sáldrað út yfir ísland á pólitisku fundunum. * * * En hvað maður vonar þess innilega, að frjettin f sfmskeytinu revnist fyrirboði fullkomins sigurs ! og hvað hvcr um sigmundi feginn vilja mega trúa þvf, að kornið hefði hjálpað til að fylla mælirinn ! En þráin og afbrýðissemin eru stöllur, og hvorug stillt. Þess vegna hefði það lýst meiri nákvæmni, að rjetta ekki þeim sfzt “bróðurhönd“ vestur yfir hafið, sem fyrstir byrjuðu að rjetta hana austur yfir, ef sú nafngjöf hefði átt að vera nokkuð annað hjartanlegra heldur en kosn- ingaskrum. Reyndar sparar það manni ómakið, að þakkafyrir það,sem ekkerter. * * * Winnipegblöðin voru afturámóti svo systkinaleg, að senda Baldri brjeflcga tilkynniiígu um frjettina, og kann hann þeim þökk fyrir þau almennilegheit. J. P. S. Stóra fiskifjelagið f Bandarikjun- um, Booth-fjelagið, er eitt þeirra amerikönsku gróðafjelaga, sem nú er komið f hann svo krappan, vegna peningaþröngarinnar, að bækur þess eru komnar í höndurn- ar á uppgjörzlumönnum, en ekki mun það ennþá fullkunnugt hversu mikið kveður að tapi þeirra, sem hlut eiga að máli. — í það minnsta tveir íslend- ingar, þeir bræður Stefán og Jó- hannes kaupmenn Sigurðssynir, iiafa nú um nokkur ár verið hlut- hafar f fjelaginu, en til allrar ham- ingju hefir vfst aldrei nema tiltölu- lega Iftill hluti af eignum þeirra verið f þvf bundinn, svo væntan- lega sjer þess mjög lftið staðar á hag þeirra, hvernig sem fjelaginu reiðir af. FUNÖABOÖ. Mr. S. J. Jackson, sambandsþingmaður fyrir Sejkirk-kjördæmi, heldur opinbera fundi á neðangreindum stöðum : G l M L I, föstudaginn 18. sept., kl. 1.30 e. h. WINNIPEG BEACH, laugardagskv. 19. sept. ÍSLENDING A-F' L J Ó T, fbstudagskv. 30. okt. Þingmannsefni andstæðinga er boðið að vera á fundunum og taka þátt f umræðum um mál þau, sem á dagskrá eru. Herra Sigtryggur Jónasson, þingmaður, verður líka viðstaddur og tekur til máls. ALLIR BOÐNIR OG VELKOMNIR. Vcrkfallsmennirnir hjá C. P. R. fjelaginu hafa orðið að hætta vlð að nota telefónana hjcr í fylkinu, vegna þess að svo margt af þvf, scm þeir hafa talast við, hcfir jafn- óðum komist upp. Ástæðan fyrir þvf er nú fundin. Dóttir eins verkfallsmannsins í Brandon var þar telefónstjórnari þegar verkfall- ið byrjaði, en rjett á eftir var hún rekin, alveg upp úr þurru, og f staðinn er þar nú að finna konu eins af þjónum leynilögreglunnar. Þetta þykir bágborin ráðsmennska með þjóðeignarþræði, en auðvitað væri sama hver flokkurinn sæti við stýrið upp á það, 1 að hvorugur er eftirbátur annars f þvf, að lofaauð- fjelögunum að fara svona að ráði sfnu. Hítt er líka jafn víst, að aldrei hefir verkalýðurinn hjerna sjeð ' iafn ljóst hversu stórt ham- ingjuspor hefir verið stigið með þvf að gjöra þræðina að þjóðeign, þvf nú er þó mögulegt að setja skrúf- urnar á þá, sem stjórna, þangað til slfkri ósvífni linnir. — Fleiri og meiri þjóðeignir uinfram alla muni. BREYTING Á FUNDARTIMA. Mr. George H. Bradbmy, umsækjandi conservativ flokksins um ríkisþingsæti fyrir Selkirk kjör- dæmið, heldur pólitiskan fund á GIMLI, töstudagskvöldiö 18. þ. m., kl. 7.30 e h. i Ef svo fer, að veður eða vegir, einhverra orsaka vegna, banna svo umferð, að ekki verði komist á fundinn á ákveðnum tíma, þáverð- ur samt ferðinni hraðað svo, að hann verði haldinn sem allra næst þeim tfma, sem auglýstur er hjer að framan. I'leiri frjettir í n. bl. I9th August, 1908. NTOTICE. ODD FTUMBHRED SECTIONS. As already publicly announced, odd numbered sections remain- ing vacant and undisposed of will become available for homestcad eniry on the coming into force of the Dominion Lands Act on the ist Septcmber next, As the records of only the even numbered sections have hither- to been kept in the books of the various land agencies in the western provinces and the time having been very limited since the passing of the Act within which to transfer the records of all odd num'oered sections from the head office at Ottawa to the local offices, it is pos- sible that thc transfcr of records in some cases may not have been absolutely completed by the ist Septembcr. In any case where the óecord of any quarter section has not been transferred, application will be accepted but will have to be forwarded to head office to be dealt with. As it has been found impossible as yet to furnish sub agencies with copies of the records of odd numbered sections atid in view of the large probable demand for entries, all applicants' for entry upon odd numbered sections are strongly advised to make their applicati- ons in person at the office of the Dominion Lands Agent and not through a Sub Land Agent. Applications for even numbered secti- ons may be dealt with through the Sub Land Agent as beíore f desirct1, J. \Yr. Greenway Commissioner of Dominion L; nds.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.