Baldur


Baldur - 16.09.1908, Side 4

Baldur - 16.09.1908, Side 4
B A L D (J R, VI. ár, nr. 21. A Gimli verður messað næstkomandi sunnu- dag, 20. þ. m., kl. 2 cftir h&d. Umtalsefni : Afturhald og frjálslyndi. Safnaðarfunuuk vcrður hald- inn á eftir, og er Ifklegt að hlutað- eigendur fjölmenni. J. P. SóLMUNDSSON. Ritgjörð hefir hr. Einar Hjör- leifsson skrifað í “Ingðlf“, 23. á- gúst, um “ill tfðindi vestan um haf“. Leitast hann þar við að sýna fram á, hvernig “Vestur-ís- lendingum og þjdðflokki vorum nllum hefir verið gjörð öbærileg minnkun með Vesturheimsmönn- um“. Ritgjörð þessi er svo hlut- dræg og heiftþrungin, að undrum sætir. Hún kemur f “Baldri“ næst, svo fólk geti fengið að sjá hana, — og svo athugasemdir við hana á sínum tfma. UM “LJÓT“-LEIKANN. Sýnist þjer það svaravert ? sjer er nú hver heimskan ! — þar sem úir allt um þvert óvitið og gleymskan. JóN við JóN. Hr JóNAS Hall hefir nýlega skrifað f “Edinburg Tribune“ á- gæta ritgjörð um íslandsmálin. VVinnipeg Free Press flytur ný- lega Iangafl útdrátt úr henni, “til þess að sýna mönnum“ segir blað- ið, “hvað amerikönsk blöð fara rangt með, vegna viilandi frjetta frá dönsku hliðinni“. Heimafrjettir. W Kjörskrá Gimlisveitar fyrir yfir- standandi ár sýnir, ísl. kjós. að af 343 kjós. í I. d. eru 87 ---216 — - II. - — 31 ---147 — - III. - — 14 - - 138 — - IV.-------38 ---846 — alls — 170 I Bifröst verður aftur á móti út- litið á samskonar töflu þatinig : fsl. kjós. að af 218 kjós. í I. d. fru 108 ----212 — - II. - — 181 ----146 — - III. - — 130 ----52 — - IV. - — 48 - - 628 — alls — 467 Hr. Gestur Oddleifsson, frá Geysir, sem nú er hjer á Gimli að gjöra við bakkann fyrir sambands- stjórnina, — sjálfsagt af þvf að enginn Gimlimaður hefir getað tal- ist verðugur fyrir ‘kontraktina', — hann hefir beðið þess getið, að nú sje hann búinn að taka á ‘kon- trakt1 bygginguna á tveimur míl- um af Teulenbrautinni. Þærtvær mílur eiga að byrja norður hjá Ár- dal og byggjast suður. Gestur okkar er ævinlega dug- legur og góður drcngur, og við Vökunótt. Ú Það er komin niðdimm, niðdimm nótt, á náttúruna er fallinn höfgi þungur, — jeg heyri andvörp, allt er ekki hljótt, því eru í mannlífssvellin djúpar sprungur, þar sem oft við festum vora fætur, — fækka við það okkar hvíldarnætur, Mig sækir ekki svefn, jcg hlýt að vaka, jeg sveima hljótt f náttmyrkrinu cin. Jeg heyri brim við blauta sanda skvaka, þar báran kyssir harðan, kaldan stein, og ægir raular lfksöng yfir látnum og lævís aldan ruggar tómum bátnum. LIKKISTUR. é » Jeg sendi 1 í k k i s t u r til hvaða staðar sem erí Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr. 6$ioo, # nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRÐ: Frá 5/ fct til 6 / fet. SMÆRRI KISTUR September 1907. s. M. Þ. M. F. F. L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 iS 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Tunglkomur. Fyrsta kv. 3- Fullt t. 10. Síðasta kv. 17- Nýtt t. 25- Þcnnan stað jeg get ei yfirgefið, þótt gangi hrollur gegnum hvcrja taug. Jeg hnýpinn stari svart niður í sefið, þar sorgum mfnum reyni að verpa haug. Hjer sofna’ eg vil við sævar þunga óma,— sorgar, ástar, líksöngs blandna hljóma. Teg vil ei hverfa hciin til hárra halla, þar heyrast glymja ótal raddir táls, þar menn og konur bfða blóts við stalla, þar böðlar vefja hlekki um þræla háls. Þar saman blandast harmakvein og hlátrar, hatursorð og tryllings ástamál, þar enginn þekkir illgresi frá rósum, — því alstaðar er fullt af villiljósum. R. J. DavíðSSON. unnum honum þess vel, að koma dálítið ár sinni fyrir borðáhentug- um tíma, — en þessi meðhöndlun og sporðaköst og bjánalæti — að byrja á afturendanum — það er bága pólitikin. Svo hefir nú undanfarna daga verið skæðadrffa af gufubátum og ‘snaggbátum* og börðum og prömmum á ferð hjer eftir vatninu, frá Selkirk norður að Fljóti, — og flesta er farið að væma svo við ó- hemjuskapnum, að einum varð að orði (enskum'): “they are doing too much“, og aðrir hafa það í skymp- ingum, að það væri óskandi að kosningar væru f hverjum mánuði. ARFURINN ÓR SJÓNUM. Niðurlag. einnig var þar brotin flaska og pappírsmiði, sem sjáanlega hafði geymdur vcrið f flöskunni. Beatrice grunaði að á miðanum væri lykillinn að leyndarmálinu um gullpeningana, og tók hann upp með skjálfandi höndum. Báðir mennirnir horfðu á hana. ‘Lestu það hátt, vina mín‘, sagði Gerald. Beatrice las það orð fyrir orð, það var dagsett 4. janúar 1884. Innihaldið var fáort en þýðingar- mikið, og hljóðaði þannig: ‘Það er nú byrjað óstjórnlegt vcður, svo skipsflakið liðastfsund- ur, planki frá planka. Að svo miklu leyti jeg veit, þá er jeg sá eini sem lifandi er af þeim sem voru á barkskipinu ‘Nina‘. Annar stýrimaður dó f morgun. Ásamt þessu brjefi bý jeg um allt það sem jeg hefi unnið mjer inn í 20 ár, með rniklum erfiðismunum, Jeg ætlaði að flytja það með mjer ti! föðurlandsins, og dvelja þar það sem cftir væri æfinnar. Nú hefi jeg ekkert gagn af þessu hjcðan af, en jeg vona að sá sem finnurþetta belti, ef það annars finnst, þurfi peninganna með, og þar eð jeg engan ættingja á, arfleiði jeg finn- andann að þeim, hver svo sem hann er. Svo kveð jeg lffið og fel guði á hendur sálu mfna. John Trelawn'. Beatrice braut saman miðann eins og hann var, henni fannst eitthvað undarlegt en þó hátíðlegt við þetta, og það var enginn efi á þvf, að Gerald var rjettur eigandi þessa arfs úr hafinu. DAGDÓMARNIR, Mönnum hættir oft við að gjöraöðrum rangt til þegar maður talar um þá og dæmir framkomu þeirra og hegð- un. Orsakirnar til þess eru þess- ar helztar: 1. ÁSTLEYSI, með þvf að tala óvarkárlega um nafn og mannorð annara. 2. HUGSUNARLEYSI, með þvf að dæma hið ytra hjá öðrum. 3. ElGINGIRNI, með þvf að ó- virða aðra í því skyni að öðlast meiri heiður sjálfur. 4. MælskufYsn, mcð þvf að skifta sjer að óþörfu af annara á- stæðum. ^ 5. SKORTUR á ábyrgðartil- finningu. Rangir og óvinveittir dómar geta lcitt mikið illt af sjer, bæði fyrir þann sem fyrir þeim verður eins og fyrir þá sem fella þá. Bókhaldarinn (flytur ræðu við fæðingardags-hátfðahald dóttur húsbónda sfnsj: “Leyfist mjer að drekka rninni ungfrúarinnar þcnna 26. fæðingardag hennar, sem okk- ur hefir f nokkur ár gefist tækifær' jtíl að halda hátíðlegan----“ af mismunandi tegundun og stærð- um. / A. S. BARDAL. 121 Nena St. Winnipeg.----Man. Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304 HARTLET &o 3VCAATsT BARklSTERS & P. 0. Box 223. WINNIPEG,--------MAN. * * * Mr. Bonnar er hinn langsnjall- asti málafærslumaður, sem nú er f þessu fylki. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT* ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. jþær ’sectionir1 f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er setttil síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur cða /x úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í lahdstökustofu stjórnarinnar, í þvf hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um hcimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með^ þvf að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með því að halda til njá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- Og geta þcir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skrifstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ckkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sökum: J. J. Hoffmann - Ilccla. Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northficld - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait..........Antler Björn Jónsson........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson------Cold Springs Jón Sigurðsson.......Mary IIilI. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. 3. Með því að búa á landi, ;em umsækjandinn á sjálfur í nánd /ið heimilisrjettarlandið scm hann :r að sækja um. , Sex mánaða skriflcgan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner af Diminion lands í Ottawa um ið þeir vilji fá eignarbrjef fyrir reimilisrjettarlandi W. W. CORY, Deputy of the Minlsteriol the; Interior 60 YEARSr EXPERIENCE Trade W!ah«8 Desiqns COPTRIGHTS AC. Anvono sonöíng n,Rlietch and dcscrtntlon mi»7 qnlckly nacertain our opinion froe Yrhethor an invention i8 probnbly piueritabie. Communica- tiona HtrictlvconlldontÍAl. HAND9Ö0K on Patentn Bont froe. Olrieat fttroncy íor BecnrJuB: ptitenf.s. Fatenta tak.cn throuph JMuim & Co. íecelv® tpechiln,otícct without charuo, iutbo Sdetiiífic Biseíkm A hnnrtsomeiy xliuptratcd wtíeldy. LarRCBt ctr- euiarion oí any Bcientiflc Joarnai. TerinB for Canaria, í/íi.75 a yaar, poetago propaid, öold b j all newsdealem. MUNN ^ Oo.36,Broadway’ New York Bi-aact! Offlco, 6» F SU W MUiogton, D. C. LTEJA- BTTID er nýopnuð til verziunarviðskifta, næst fyrir norðan Lakeview Ho- tel, Gimli. Eigandinn er Dr. S. Dunn. ZE ftirfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs Erccman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.StephanSS. - Markervllle F. K. Sigfússon. Bliine, Waih. Chr. Benson. - - - Pcint Rottrts KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ckki að gjöra aðvart þegar þið hafió bústaðaskifti.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.