Baldur


Baldur - 30.09.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 30.09.1908, Blaðsíða 3
BALDÖR, VI. ár, nr. 23. “MAÐURINN“. (Lesið upp á bindindismanna- fundi, 29. júnf ’o7, í Eau Claire af Mrs, A. Gabrielsen. Eins við vitum var maðurinn skapaður á undan konunni, enba m varð ekki cins og hann átti að vcra, og þess vegna varð að skapa kon- una til að hjálpa honum. Maður- inn hefir aldrei verið eins og hann átti að vera, og verður það aldrei. Stundum — eins og f tilhugalífinu — reynir hann alvarlega til að vera eins og hann á að vera. Sje hann heppinn f tilraurium sfnum, þá kunna að finnast stúlkur sem vilja eiga á hættu að giftast honum. Ogiftir menn kallast einhleypir, og er þeim skipt f tvo flokka. Fym flokkurinn álftur enga konu nógu gbða handa sjer, en hinn, að engin kona sje í sjálfu sjer nógu gðð og fullkomin, Þeir fyrnefndu eru verri og kallast piparsveinar, þeir einkenna sig frá (iðrum með þvf, hve ágjarnir og sjergæðings- legir þeir eru, og virðast að kunna vel við einlffið. Giftu mennirnir hafa að eins þann galla, að þeír eru enn ágjarn- ari og þóttafyllri heldur en þeir ó giftu. Að lögun er maðurinn skankadýr með mcirgum álmum, kvfslaður. Hann hefir tvo of langa fætur, sem hann notar til að standa á upp við vcggi, hann hefir lfkatvohand- leggi sem hann vingsar aftur og fram, og tvær hendur til að fylla með tómu vasana sfna. Hann hefir höfuð, en það er fátt mark- vert f þvf. Munninn notar hann hvfidarlaust. Þegar hann notar hann ekki við konuna sfna eða pólitiska mótstöðumenn, þá sting- ur hann titt með eldi í upp f hann, til þess að geta gosið reyk og hrækt á gólfið. Hann hefir augu, sem hann notar helzt þegar hann á ekki að nota þau. Hann hefir og ýmislega litt nef, sem hann notar helzt til að þefa mcð f eld- húsinu. Hann er gáfaður, og skil- ur margt af því sem við segjum við hatin. Hann skilur lfka það sem aðrir segja við hann. Þegar einhver maður vill fá annan til að koma með sjer undir eins, deplar hann augunum ogsegir: ‘jeg hefi nokkuð: Maðurinn borðar mat þann sem kvennfólkið býr til handa honum, og með þvfað takaeftir þvf hvern- ig hann hrfn við borðið, er auðvelt að vita hvernig honum geðjast hann. Ef hann hrfn þegar hann er búinn með matinn, merkir það að hann vill l'á meira, Sjerkenni mannsins er það, að hann er til með að láta |íf sitt fyr- ir konu sfna, en hann vill nauðug- ur gcfa henni nýjan hatt. Hnnn vill gefalíf sitt fyrir landið ogþjóð- ina, en hann vill ógjarnan gefa kvenngestum kaffi, Hann vill bera konu sfna á hönduin sjer, en sfður bera inn eldivið. Hann er með f þvf að hreinsa rfkið, kyrkj- una og pólitikina, en honum er ekki um að þvo sjer. Hann veit ekki hve mikið hann þarf af kjöti og kartöflum til vikunnar, en hann veit hve mörg yard þarf f kjól handa konunni. En þrátt fyrir gallana er þó margt gott við manninn. Við þekkjum hve vel hann gæt- ir þess, að álnavörureikningurinn verði ekki of hár, og hve samvizku- samlega hann gætir þcss, að konan venjist ekki á iðjuleysi nje aðra lesti, í bindindis starfseminni er hann nauðsynlegur sem formaður, og á heimilinu sömuleiðis, og við vitum með vissu, að væru engir menn til f heiminum, myndu kvennfje- lögin fjölga um of, kaffisamkvæma samræður, kvöldheimsóknir ogþvf um lfkt. Og væru engir menn til, myndi öllum börnum spillt með of miklu dekri. Þess vegna skal jeg láta þá von f Ijós, að við fáum að hafa menn- ina hjá okkur í langan tíma enn þá, og f stað þess að útrýma þeim, ætt- um við að reyna að endurbæta þá og gjöra þá Ifkari okkur. Oghelzta sporið f þá átt er að venja þá und- an samkomusölunum, og það þó samkomusalirnir eyðilegðjust fyrir það. BLÁI GIMSTEINNINN. Menn muna eftir bláa gimsteinin- um, sem á svo undarlega og dular- fulla síigu, er oft hefir veitt lög- regluþjónum og dómurum nóg að starfa, og sem kringumstæðanna vegna vakti svo mikið athygli á sjer f Parfs, þegar hann hvarf þar á alveg óskiljanlegan hátt. Hann er nú sem stendur þrætuefni fyrir einkamálarjettinum f Brest. Það var f fyrra að rússneski ráð- herrann, Alexander Greger, sem heima á f Parfs, dvaldi sem gest- ur f höllinni Ker-Stears við Brest, sem er eign greifans og greifainn- unnar de Rodelec du Pcrtzic. Um það leyti hvarf blár, verðhár gim- steinn á óskiljanlegan hátt, sem var eign greifainnunnar, ogaðund- irlagi hennar var Gregor tekinn fastur, og sakaður um að hafa stol- ið gimsteininum. Honum var aftur sleppt úr fangelsinu innan lftils tfma, svo var hann enn á ný settur f varðhald, en sleppt aftur svo að segja strax. Jafn undarlegt og það var, hvernig .gimsteinninn hvarf, eins undarlegt var það hvar hann fannst. Hann lá f tanndufti ráð herrans, og aldreí komst það upp hvernig hann hafði borist þangað. Rússneski ráðherrann, sem auk fangavistarinnar hefir orðið fyrir mörgum óþægindum út af ásökun þessarí, hefir nú hafið mát gegn greifanum og greifainnunni og heimtar skaðabætur. Rjettarhíild- in sem hafa átt sjer stað, en sem greifinti og greifainnan gátu ekki verið við stödd sökum þess að hún var nýbúin að missa móður sfna, hafa leitt f ljós ýmislegt markvert viðvfkjandi líferni málspartanna. Alexander Gregor, ráðherra, er korninn af gamalli mikils virtri rússneskri ætt, hann hefir f 30 ár <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§\ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ § § <§ <§ <§ § § <§ <§ <§ § § <§ THE GKEIMIXjX TEj_A.DHSTG- CO GIMLI. 1 V /11 Hi sinni birgðir af eftirfylgjandi vörum: 25 c 1 kanna Tomatoes 15 ~ 20 - 1 flaska Tomatoe Catsup 15- IO- 1 flaska af góðu Pickles 20 - 15- 1 flaska af ágætu Pickles 30- 10- I kanna af niðursoðnum eplum 15- 20- 1 kanna af niðursoðnum strawberries 20 — 10 - 2 pd kanna af Edwardsburg table syrup 15- 65- 10 punda kanna af sama sfrópinu 65- x kanna af Molasses 15- 25- 6 stykki af góðri handsápu 25- 10- Einnig höfum við hina alþekktu Golden 15- West þvottasápu, 6 stykki 25- 35 - Þegar teknir eru tveir pakkar í einu 15- gefum við ágæta teskeið í kaupbætir. 15- 1 kanna af ágætu kaffi, brendu og möluðu 25 c 1 hálfpunds kassi af bezta Ceylon tei 1 pundspakki af hreinsuðum kúrennum 1 pundspakki ‘af hreinsuðum rúsfnum lausar rúsfnur pundið Vanilla og lemon flavors, glasið Jelly í glösum hverc glas Jelly í fötum hver fata ágætt Jam f sealers (heiman frá Englandi) ............... 1 kanna af niðursoðnum Beans 1 kanna af ágætum lax 2 könnur af Kippered Herring 1 kanna Roast beef I kanna Corned beef Einnig höfum viö birgðir at eftirfylgjandi vörum; Patent meðul Groceries Leirvöru Stundaklukkur Trjefötur Axarsköft Brooms Álnavöru Olfudúka Stffskyrtur OG MARGT FLEIRA. Nærfatnað Blankett Overalls Skófatnað Ennfremur hinar alþekktu, ágætu prjónayjelar. Þessar vörur seljum við með ems lagu verði og hægt er, gegn borgun út í hönd. Komíð, sjáið og sannfærist. Við óskum viðskifta, og munum þaj-af leiðandi reyna að gjöra alla ánægða. THE GIMLI TRADING C°. G-IMLI___________TÆ-A.3ST. i> !« 8> i> !« §> i> i> i> Bi i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> unnið að pólitiskum störfum fyrir stjórn sfna, f Washington, New York, Buenos Aires og Rio de Janeiro, og hefir sem fulltrúi henn- ar áunnið sjer heiðarlegt álit á öll- um þessum stöðum. I Parfs bjó hann f Avenue du Bois de Bou- logne, mjög skrautlegri byggingu, sem hann leigði fyrir 28,000 franka um árið. Eftir strfðið milli Japana og Rússa, voru fjármunalegar á- stæður hans raunar ekki eins góð- ar og áður, og bötnuðu ekki við það, að hann giftist framúrskar- andi frfðri amcrískri stúlku, sem sjálf átti ekki eitt ccnt, en var gædd óvanalega miklum hæfileik- um til að eyða. En enginn af vinum hans álftur það hugsanlegt, að hann hafi stolið þessum gim- steini. Fyrst og fremst var þvf slegið föstu, að greifi de Rodellcc bæri ranglega greifatitilinn, hann hefði að eins heimild til að kalla sig Le Rodellec. Sem fátækur herforingi, skrautgjarn og sóunarsamur sæl- keri að upplagi, komst hann brátt í óþægilegar kringumstæður, og til þess að bæta úr þeim, gekk hann að eiga þessa rfku, ensku konu, sem var 25 árum eldri en hann, og það gjörði honum mögu- legt að svala tilhneigingum sfnum. Hjónaband þetta var eins ó- heppilegt og nokkurt hjónaband getur verið, og f nágrenninu eru sagðar margar ógeðslegar sögur um ástaleit þeirra hjónanna, hvers f sfnu lagi, og lögmaður Gregors ráðherra heldur þvf fast fram, að greifainnan hafi leitað ástaratlota hjá ráðherranum, en þegar henni hafi verið synjað um þau, hafi hún reiðst honum, og lagt gimsteininn hjá búningsmunum hans í hefndar skyni, til þess að geta sakað hann um stuld. En þetta er gátan, sem enn er óráðin, og óvfst að hún verði nokkru sinni ráðiti. Það er og jafn óvíst, að ráðherrann fái þær skaðabætur sem hann krefst, þó að vfst megi telja, að Frakkarvilji ekki móðga háttstandandi rússn- eska stjórnarherra meira en þeir eru búnir. Það var árið 1890 að Hákon Noregskonungur, sem þá var við sjóliðsforingjaæfingar í Malaga, hitti þar spákerlingu og Ijet hana spá f lófa sinn, og sagði hún hon- um, ‘að hann yrði konungur* 1, og ‘að hann skifti um nafn án þess að skifta um tungumál sitt'. 15 ár- um sfðar rættist þetta. ÞJÓÐIN MÍN. Ef hefðir þú valdavöndinn ein þú værir í munni stærri, en það er von en vissa ei nein þfn verði sárin færri Jeg vcit að danskir dómarar duga ei sem hræður, en það eru ótal agnúar á ýmsu sem þú ræður. : Jeg vildi slitin strax f dag stjórnbönd danskra manna, ef mætti við það mýkja hag munaðarleysingjanna. R. J. Davídsson. Á fyrstu skemmtiferðinni sem ung hjón fóru eftir giftinguna, seg- ir bóndinn við konuna sfna: “Flyttu þig frá glugganum, elskan mfn, annars fyllist vagninn af að- dáendum þfnum“. 20 árum sfðar segir þessi sami bóndi við sömu konu : “Sittu við gluggann kerling mfn, þá kemur enginn inn f vagninn“. Hún : ‘Ekki ein stúlka af þús- und fær þann mann sem hún vill‘. Hann : ‘Spursmálið er heldur ekki um það. nú sem stendur, heldur hitt, að fá þann sem aðrar vilja fá‘. I J

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.