Baldur


Baldur - 07.10.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 07.10.1908, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. ár, ar. 24 f ) TIL KJÓSENDA I SELKIRK- KJÖRDÆMI. Stonevvall, 12. sept. 1908. Háttvirtu herrar. — Almennar kosningar fara nú f hönd, og jeg leyfi mjer því aftur að biðja fylgis yðar og áhrifa, scm J>jer svo drenilega veittuð mjer í kosningunum 1904. Mjer hefir-nú veizt sá heiður, að vera þingrnaður yðar í fjogur ár, og get jeg með sönnu sagt að það hefir verið örð- | ugt verk, en scm jeg hefi samt reynt að leysa svo af hendi, að fylkisbú- ar allir mættu vel við una, hverja skoðun sem þeir annars hefðu í stjórnmálum. Meðal endurbóta þeirra, sern hafa verið gjörðar í kjördæminu sfðan 1904 og ieg hefi stuðlað að má nefna 90 míluraf GrandTrunk Pacific brautinni frá Winnipeg til austurtakmarka Manitoba fylkis. Teinar hafa verið lagðir alla leið og mestur hluti hennar fullgjör, svo bændur rneðfram þeirri braut geta sent afurðir sínar eftir henni efþeír vilja. Áætlaður kostnaður víð þessar. 90 mílur er hjer um bil $1,300,000. Mjerer ánægja að tilkynna yður að skipaleiðin yfir St. Andrevv’s- strengina (St.Andrew’s locks), sem svo oft hefir verið lofað og lensri hefir verið á döfinni, er nú næst- um þvf fullgjör. Það er búið að verja til hennar $6oo,ooo,og næsta júnf er búist við að skip fari að ganga um hana og að ljómandi stálbrú tengi saman báða hluti hinn- ar gömlu sögurfku St. Andrcvv’s- sóknar. Dominionstjórnin hefir gefið Canada Foundry Company og Canadian General Elcctric Co. samkvæmt fitboði, allt stálverk við St. Andrevv’s skipaleiðina. Samn- ingurinn er upp á $600.000 og þar f innifalið allt stálverk við flóð- gáttirnar, stífluria og brúns, svo og gufu og rafmagnsvjela útbúnað allan, sem þarf til að fara með hleypilokuna. Það verður strax tekið að vinna stálið og þvf verður lokið næsta sumar. Mjer hefir líka hlotnast að greiða úr flækju, sem mikið hefir verið um deilt f 35 ár. Jeg á hjer við kröfu kynblendinga til vissra lóða í St. Peter Indian Reserve ; næsta vor verður þessum málum til lykta ráðið og af þvf að stjórnin hefir fcngið umráð yfir þessu undan- tekna landsvæð«, verða að minnsta kosti 50,000 ekrur skattskyldar f St. Andrevv’s sveit, sem jeg álftað sje til hins mesta hagnaðar fyrir Selkirk-bæ og byggðina í kring. Það erætlun stjórnarinnar að halda uppboð 4 þessu landi áður en langt um Ifður. Jeg tel hjer upp fáeinar fleiri endurbætur f Selkirk-kjördæmi, er stjórnin hefir styrkt þessi sfðast- liðnu 4 ár: 25,000 6,000 2, 500 5,000 5,000 10 mílna járnbraut.frá Wpg Beach til Ginali .......$32,000 20 mflna braut norður frá Teulon ................. 64,000 Pósthús í Selkirk ........ 41,000 Fiskiklak og hús við Ber- ens River .............. 25,000 Botnskafan Assiniboine . 50,000 Hafnarbryggjur og end- urbæturáþeim hjá Sel- kirk, Árnes, Hnausa og Gimli. hjer um bil ... Vegur um Brokenhead Indiana-hjeraðið...... Vegur um Fort Alexand- er Indiana-hjeraðið . . Vitar hjá Coxes Shoal Vitar hjá Georgsey .... 4 Rangc light Warren’s Landing .. .............. 6,000 Botnsköfulyftivjel frá Kel- ly plant endurbætt og brúkuð f þrjú missiri 10,000 Nýr skurður við mynnið á Rauðá ................ 10,000 Bátur fyrir fiskiveiða- deildina ................ 8,000 Bátur fyrir Indiana-deild- 4,000 ina.................... 4,000 Til að hreinsa til í Winni- peg-'á .................. 2,500 Öll þessi vcrk gjöra til samans $2,184,000. Þessi stóra tala sýnir, að hagur kjördæmisins hefir eklci verið látinn sitja á hakanum. ÖUu þessn fje hefir þegar verið varið til fyrirtækjanna nema því sem ætlað er til að hreinsa Winnipeg-ána, Á fjárhagsáætlun næsta árs eru $10,000 ætlaðir ti! að kaupa lóð og byrja á að reisa opinbera bygg- ingu í Elmvvood.sem á að kosta full- gjör um $40,000. $7,500 hafa og verið veitt til að byrja að gjöra flóðgarð við Winnipeg Beach, sem á að kosta $16,000. Verk þetta verður boðið út í haust. Stjórnin a:tlar að gjöra þar nauðhöfn með þvf að rista upp Landamerkjalæk svo að öll skip, sem um vatnið ganga, geti leitað þangað í illviðr- um. Ryrjað er og að byggja varn- argarð til verndar vatnsbakkanum fyrir sunnan Gimlibæ. Og það kostar $7,000. Innanrfkisráðgjafi hefir og lofað að láta Gimlibæ fá allar lóðir stjórnarinnar í þeim bæ, | en þær eru um 156 alls. Þá getur bærinn látið gera ýmsar umbætur, sem horium cru nauðsynlcgar, og [ stækkað skemmtigarð sinn ef þurfa í þykir, Stjórnm hefir og sett á styrk- ! veitingaskrá sfna $60,000 til að | leggja járnbraut frá Gimli til Riv- ertovvn við íslendingafljót. Jeg mun gera allt sem f mínu valdi stendur til þess, að þessi bráðnauð- synlega braut verði lögð, Jeg vona, að vinir mfnir taki sjer ekki til þó að jeg komi ekki sjálfur heim til þeirra ; það er Iftt mögu- legt vegna þess hve kjördæmið er [ stórt. Jeg hefl nú auglýst fundi á j fjöldamörgum stöðum og boðið ( gagnsækjanda mínuir. að koma á [ þá. Jeg vona að eins að þjer getið [ komið þvf við að koma að minnsta ; kosti á einn þcirra. Væntandi þess, að jeg fái að njóta fylgis yðar, er jeg yðar skuldbundinn þjónn, 8. J. JACKSON. GÓD TIL SOLU. BDJÖRD Á GÓDDM STAD I ÁRNESBYGGÐ. EINNIG LODIR I GIMLIBÆ. Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Givili. -—- Man, Október 1908. s. M. Þ. M. F. F. L, 1 2 3 4 5 6 7 j 8 9 10 11 I 2 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i TUNGl.KO.MUR. Fyrsta kv, Fullt t. Síðasta kv. Nýtt t. 3 9- 16. 25- X iTTCTCTRTTTT?, Jeg sendi lfkkistur tilhvaða staðar sem er í Manitoba og Norðvesturiandinu, fyrir cins sanngjarnt verð óg nokkur annar. VERD : Nr. I $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $1 50, nr. 9 $200, nr. io $300. STÆRD: Frá 5J^ fet til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. A. S. BAFtDAL. 121 Nena St. Winnipeg. ---Man. T e 1 e f ð n a r : Skrifstofan 306. Heimilið 304. Umboðsmenn Baldurs. ----:o:---- Eftirfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra mcð að ná til þeirra manna heldui en til skril- stotu blaðsins, aflient þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefnd ur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Bald- urs fara ekki í neinn matning hver við annan f þeim sökum : J. J. Hoffmann ............ Hecla, Man. Sigfús Sveinsson ............ Framnes — Stefán P. Guðmundsson ............. Ardal — v Sigurður G Nordal Geysir — P'innbogi Finnbogason .................... Arnes — Guðlaugur Magnússon ........................ Nes — Sigurður Sigurðsson ............ Wpg Beach. — Ólafur Jóh. Ólafssori Sclkirk — Sigmundur M. Long ..................... Winnipeg — Björn Jónsson Westfold — Pjetur Bjarnason Otto — Jón Sigurðsson ............. Mary FIiII — Ilclgi F. Oddson ........... Cold Springs — Ingin.undur Erlcndsson ................ Narrovvs — Freeman Freemansson .................... Brandon — Jón Jónsson (frá Mýri) .......... Mímir, Sask. Jón S. Thorsteinson ............... Big Ouill — Jóh. Kr. Johnson Laxdal — S. J. Bjarnason ........... . Fishing Lake — Th. Thorvakhon Kristnes — Oscar Olson Thingvalla — Guðmundur Ólafsson ................... Tantallon — Magnús Tait Antler — Stephan G. Stephansson.............. Markerville, Alta. F. K. Sígfússon ............ Blaine, Wa.h. Chr. Benson ............ Point Rofcerts — Sveinn G. Northfieid ............... Edinburg, N. Dak. Magnús Bjarnason Mountain, — Bonnar, Hartley & Thorburn. BARRISTERS &. P. O. Box 223. WINNIPEG, — MAN. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CAN ADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. jþær ’sectionir' f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilueyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sctt til síðu), eru á boð- stólum sem hcimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section' er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menri verða sjálíir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, f landstökustofu stjórnarinnar, f þvi hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir urn heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennaiin hátt : 1. Með því að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, Og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Mcð þvf að búa 4 landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa inenn að gefa Commissioncr of Diminion lands f Ottavva um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. w. CORY, Deputy of the Mini3ter'of;the' Jnterior 60 YEARS’ EXPEHIENCE ‘ Tkade Oesíghs . ■ COPVRIGKTS &C. Anrono ponding a sketch nnd d^crinílon m«7 qxiick’.y Asoorlaiu our opir.iou froe whether on iuventlon 1» prcbnbly pntentnble. Comnninleo- tionsstriotlycontidontul. HAKDBOOIf on Patenta *cnt froe. OMeut aeronoy for stecnrinff patenta. Patonta takcn tlirouKh Munn & Co. recetve tpecial not.ice, wít.houfc cbnrge, iu the Scieníifíc HttteiKðtt. A hondsomely ilkustraf^d vreekly. Í4»r<ropt ctr- enJation of any acientiflc Joarnal. Terms for Canada, ti year, postuge prepaid. BoH by ali nf3W6dealers. fÍUNN & 0Q#36IBroadw«yf NewM Eranch Offlce, 325 F Bt, Washtnstoo. D. C. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ckki að gjöra aðvart þcgar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.