Baldur


Baldur - 14.10.1908, Page 1

Baldur - 14.10.1908, Page 1
I'IHII ' M M 1-f1 1» M '' Ml » ' 1111T l’i M n M' M I í 11 m M1 M t > y III' I ‘' 11111111 M M M t-fl/ I ífln xHöíxíl rrö ÍBazBH ffiti *aa iríf íraa rHð I STEFNA: | A3 efla hreinskilni og eyða i hraesni f hvaða máli, sem fyrir iCJnir, án tillits til sjerstakra j| |S flokka. || BALDUR ■oíi<11». iiiiii h-.iiiiiiiiniiiiiiiiui|,||iniiiiiiniiiiiniiniiiiniiiiniiiiiiiit«< HrHörÖmLaHölSfiHaiSÖBaa i^raftSffilrföfflaHlríS«a!a i i AÐFERÐ: 1 1 Að tala opinskátt og vöflu- |j laust, eins og hæfir því fólki || sem er »f norrœnu bergi 1 brolið. 1 VI. AR. GIMLI, MANITOBA, 14. OKT. igo8. Nr. 25. A GIMLI verður messað næstkomandi sunnu- dag, 18. okt., kl. 2 e. hád. J. P. SóLMUNDSSON. f§C^3cS3C^3C^K^IC^3C^3g3 ii FRJETTIR. g> er ekki einungis jafnvel trúandi eins og sjálfri sjer fyrir einu plássi undir handarjaðrinum á þeirri bæj- arstjórn þar vestra, heldur bætti landsstjórnin öðru plássi við, sem borgarstjórnin hefir ekki áður get- að fcngið, en fær nú til þess að byggja á þvf fangelsi. Hvað stjórnmálamenn geta orð- ið óvanalega sjóngóðir um kosn- ingaleyti ! Kaþólsk dómkyrkja var vígð f St. Boniface hinn 4. þ. m. Tfu þúsundir af fbúendum f Winnipeg og St. Boniface er sagt að hafi verið f skrúðgöngunni til kyrkj- unnar, og má nokkið af þvf marka, hvcrnig trúarbragðalegum sökum er hjer háttað, cnda keppa hin pólitisku frjettablöð hvert \ ið annað um það, að láta fagurmælin um þennan viðburð verða sem góm- sætust fyrir hlutaðeigendur. Aðstoðarmaður menntamálaráð- herrans f Albertafylkinu er nýlega farinn til Englands, til þess að -kynna sjer menritamálin þar. Það gjörir hann auðvitað f þvf skyni, að geta á eftir haft hliðsjón af enska fyrirkomulaginu f meðhöndl- un mcnntarnálanna f sfnu fylki. Eins og kunnugt er standa allir lögfræðingar hjer f fylkinu f einu stjettarbræðrafjelagi, hvað mikið sem þeim berámilli að ýmsu leyti. Nú hafa lfka læknarnir slegið sjcr saman f samskonar fjelag, sem nær yfir allt fylkið. Fyrsti forsetinn er Dr. J. E. Jones, og sá stjórnarnefndarmaðúr, sem við lijer þekkjum bezt til, er Dr. D. G. Ross í selkirk. Svo árum skiftir hefir borgar- stjórnin f Vancouver, verið að reyna að fá frá sambandsstjórninni umráð yfir Stanley Park, einum hinum fegursta lystigarði, sem til er f Amerfku af náttúrunnar völd- um, og er frægur meðr.l ferða- manna um allan heim. Sambands- stjórnin hefir ekki viljað Iáta um- ráðin alveg af hendi við borgar- stjórnina, cn verið til með að þær setti báðar sameiginlega umboðs- mannanefnd yfir garðinn, en borg- aistjórnin hcfir ekki verið Anægð með það. “Það hefir nú að lokum verið á- lyktað af landsstjórninni", segir Free Press 8. þ. mán., “að borg- arstjórninni sje trúandi fyrir þvf að taka alveg við umráðum yfir garðinum, og sjá um hann sem skemmtistað11. Augun opmiðust svo greinilega & stjórninni f Ottawa. að bún sá að bæjarstjórn vestur við Kyrrahaf Austurrfki hefirinnlimað Bosnfu og Herscgovínuhjeruðin f veldi sitt ; Krftarey hefir sagt skilið við Tyrki og sagt sig undir vernd Grikkja; og hinn 5. þ. m. sagði Búlgarfa sig úr lögum við Tyrki og lýsti yfir sjálfstæði sfnu. Um stund leit út fyrir að öll Evrópa mundi fara í bál, en eldmagnið virtist bráðlega dvfna aftur. Þó varð skelkurinn yfir þessum ófrið- arhorfum svo mikill, að það hefir haft áhrif á skuldabrjcfaverð hjer vestur f Amerfku, hvað þá í Evrópu ; og nú upp á nýjann leik varð servfa til þess að magna eld- í inn aftur. Kaupmenn skjóta sam- I an peningum og kvennfólk gull- stássi sfnu og gimsteinum til þess að kosta strfð við Austurrfki fyrir það, að slá eign sinni á n&granna- hjeruð þeirra. sfðustu frjettirnar nú um helg- ina spá sfnu hver um það hvort f bardaga muni slá eða ekki, f það minnsta er hættan yfirvofandi, að strfð geti hlot’St af öllu saman. Brezku skeytin eigna Þýzka- landskcisara upptökin að fillu sam- an. Segja að hahn sje f samsukki | með utanrfkis riálaráðherranum f | Austurríki í þvf, að kreppa skóinn að Tyrkjum af þvf Englcndingar sýni þeim vináttu, og svo sje Búl- garfumönnum hlcypt af stað, til þess að Rússar skuli leiðast út f að halda f hiind með þeim, efíilltfari. Telegram gjörði heilmikla frjett úr þvf um daginn, að þeir tveir, sem útnefndir höfðu verið f Ottawa- borginni af hálfu liberala, sögðu hastarlega af sjer umsókninni, en Laurier bauð sig þar fram sjálfur og annar nýr með honum. Var sagt að hinir hcfðu orðið að gjöra þetta, af þvf hvað þeir væru illa bendlaðirskógarlandafargani stjórn- arinnar. Var þess svo getið um Ieið, al Laurier myndi <511 þörf á þvf, að láta Burrows fara sömu förina Út af þessum spádómi urðu li- beralar í Dauphin svo uppvægir, að þeir telegrafferuðu til Lauriers um þessar frásagnir blaðsins. Svar Lauriers hljóðaði svo : “Chevrier sagði af sjer af sjálfsdáðum og Fraser lfka. Enginn sannleikur í frásögninni". Þegar þetta svar kom tók Tri- bunesígtil og prentaði upp skýrslu frá rjettarhaldi fyrir dómstóli ein- um austur frá, og þar stendur svart á hvítu, að Fraser þessi, sem nefndur er og sem flokkurinn hafði í fyrstu ætlað að gjöra að þing- manni Ottawaborgar, varð að svara lögmannaspurningum þvf, að hann hefði borgað $1650 fyrir vissa skógarlandsspildu, sem hann sfðar hefði selt manni f Minneapolis fyrir $roo,ooo. Ekki er hægt að segja að það sje ósennilegt, að Ottawabúa mundi hafa væmt við að leggja blessun sfna yfir þessar aðfarir. Laurier hefir að Ifkindum sjeð jafn langt nefi sfnu, og ekki viljað treysta þvf, að kjósendur færu að lýsa þvf yfir með atkvæðagreiðslu sinni, að svona fjárglæframenn væru það sem helzt ættu að sitja á þingi. Samt hafa liberalar f Dauphin sjálfsagt verið ánægðir með upp- lýsingarnar. Nefndin f háskólamálunum hjer f Manitoba hefir í hyggju að taka sjer ferð á hendur, til þess að kynna sjer fyrirkomulagið við aðra há- skólahjer f landi.áðuren hún legg- ur fram ráðleggingar sfnar viðvfkj- andi breytingum á fyrirkomulagi háskólans hjer. Þeir ætla að heim- sækja Toronto, McGill, Laval, Harward, Yale, Minnesota, og Norður-Dakota-háskólana og má- ske einhverja fleiri. Af cinum kosningafundinum austur f Quebec hafði Montreal Gazette það eftir Brodcur sjómála- ráðherra, að conservativar kæmust til valda, ef þeir ynnu tíu sæti [umfram þau sem þeir hafa haft] f Quebecfylkinu. Mr. Brodeur mót- mælti þvf bráðlega að. hann hefði nokkurn tfma gjört slfka yfirlýs- ingu, en citt franska blaðið, Le Nationaliste, bað hann vel að lifa, og gaf út endurprentaða ljósmynd af pappfrpblaðinu, sem hraðritar- inn skrifaði orð hans á, meðan hann var að flytja ræðuna. Efnið f þýð- ingunni af þvf sem þar stendur er það, að nú rfði Frökkum á að láta ekki sundra sjer, þvf andstæðinga- flokkurinn standi nógu vel f hinum fylkjunum til þess að uá alveg yf- ! irhöndinni, ef að Quebec gæti I ekki vel að sjer. “Andstæðingarn- ir þurfa ekki að vinna af okkur meira en 10 sæti f Quebecfylkinu. Ef þeir gjöra það, þá eigum við á stórri hættu að vera frá“. Brodeur er einhver mesti merk- ismaðurinní sfnum flokki, og hefir auðsýnilega þar sem hann var að | tala við landa sfna, verið opin- skárri og hreinlyndari f þcssari I ræðu, heldur en hollt er f pólitik um kosningar. Opinbert ávarp. Heiðruðu fslenzku kjósendur f Selkirk-kjördæmi. Þegar jeg kem nú fram fyrir yð- ur til þess að biðjast eftir því, að þjersýnið mjer það traust, að gjöra mig að erindreka yðar á sambands- þingi þessa rfkis yfir næsta kjör- tfmabil, þá mælist jeg til þess að þjer vilduð góðgjarnlega rifja upp fyrir yður, það scm þjer hafið haft til mfn að segja að undanförnu, og leyfið mjer svo að skýra fyrir yður fyrirætlanir mfnar f fram- tfðinni. Lengst af þeim tfma, sem ís- lendingar hafa búið á þcssum stöð- um, við eða f nánd við Winnipeg- vatn, hefi jeg einnig alið aldur minn á þessum stöðvum. Fólksins mál hafa því óumflýjanlega verið mfn mál eins og hvers annars ein- staklings, sem hefir einhverju þurft að sinna f þessu nágrénni. Jeg hefi þess fyrst að minnast með ánægju, að vitar voru fyrst settir við Rauðárósana fyrir mitt tilstilli, a^ðvitað með annara góðra drengja aðvínnslu Ifka. Sömuleiðis fjekk jeg því til veg- ar komið um þær mundir, sem Sir Hibbert Tupper var sjómálaráð- hcrra, að farið var að gjöra mæl- ingar af Winnipegvatni, og er þvf máli nú svo komið, að fullkomið siglingakort er nú orðið til af vatninu. Arið 1895 var framkvæmdum svo langt komið f því, að fábryggj- ur byggðar mcðfram ströndinni, að sú fyrsta var byggð það árið, — Hnausabryggjan, — og mælingar og kostnaðaráætlun viðvfkjandi þcirri næstu, — Gimlibryggjunni, — var gjörð þá um haustið. Jeg trúi þvf ekki, að nokkur yðar, svo kunnugir sem þjer eruð, neiti mjer um að hafa átt töluverðan þátt f að hrinda þeim framkvæmdum í átt ina. Það er sannarlega vfst, að sá trúnaður, sem þáverandi stjörn lagði á það, sem jeg sagði henni um hagi vora og þarfir hjer við vatnið, varð fyrsta tilefnið til þcss, að þessi byrjunarspor f framfara- áttina voru stigin. Fiskveiðarnar f vatninu hafa aldrei beinlfnis snert neitt sjálfan mig, svo löggjöfin um þær hcfði þess vegna mátt liggja mjer per- sónulega f ljettu rúmi. Samt sem áður hcfi jeg öðru hvoru átt þess kost, — og þegið hann — að rjetta fiskimönnunum hjálparhönd til þess, að fá breytingar á þeirri liig- j gjöf þcim fhag, en fiskifjelögunum i miðurþakknæmilegar. Veramáað jþeim, sem hafa talið sjer það I heillavænlegast, að hallast á hina j Dr. S. Dunn G-XTÆIbZ. Næstu dyr við LAKEVIEW HOTEL. sveifina, verði að þvf, en jeg iðrast þess aldrei að heldur fyrir þvf, að hafa tekið, það sem jeg hefi getað, f þann strenginn, sem jeg hefi gjört, enda vantreysti jeg þvf ekk- ert, að viðleitni sú, sem jeg hefi sýnt f þvf að verða fiskimönnum til liðs, verði “með hlýjum hug höfð f minni“, eins og Gimli sveit- arstjórnin einusinni komstsvovin- gjarnlega að orði í minn garð. Viðvíkjandi fyrirætlunum mfn- um í stjórnmálum er það fljótast að segja, að jeg stend eða fell með stefnuskrá liberal - conservativ - flokksins, sem leiðtogi þess flokks, hr. R, L. Bordcn, lagði svo skýrt og skorinort fram fyrir hina cana- disku þjóð á fundi, sem haldinn var f borginni Halifax. 20. dag á- gústmánaðar 1907. I þessu kjördæmi sjerstaklega, —- Selkirk-kjördæminu, — er öll- um ljóst, að framkvæmdir allar til almennra hagsmuna, og sem sam- bandsmálum eru tilheyrandi, eru enn þá f bernsku, og jeg má óhætt fullyrða, að það skuli ekki verða fyrir viðleitnisskort hjá mjer, að neinn kyrkingur komi í þær. Af þvf að mjer hefir að undanförnu auðnast að vera dálftið betur vak- andiíþeim efnum, heldur en sum- ir aðrir, vona jeg að mjersje óhætt að heita yður þvf, að halda þvf þeim mun betur áfram sem það gæti frekar staðið til, ef þjcr sýnd- uð mjer þátiltrú að fela mjer rekst- ur mála yðar á hendur. Fiskiklaks- stöðvarnar þarf að láta verða að ; notum og fjölga þeim, eins og Gimli sveitarstjórnin er fyrirlöngu búin að biðja um fyrir Mikley. Það þarf að fjölga vitum og bæta hafnir og á margvfslegan hátt vinna að þvf, að eldiviður, byggingavið- ur, byggingasteinn, og málmteg- undir þær, sem til kunna að vera, komi sem bezt og greiðlegast að notum. 1 I þessum cfnum og hverjuöðru, sem fyrir kynni að koma, hefi jeg ásett mjer að leitast við að verðs; að því gagni, sem jeg fæ orkað. Vonandi, að þjertakið þessi orð mfn til rólegrar íhugunar, og finn- ið að þjergetið með góðri samvizku veitt mjer eindregið fylgi yðar f hinum komandi kosningum, er jeg yðar einlægur Geo. H. Bradhury.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.