Baldur


Baldur - 21.10.1908, Qupperneq 1

Baldur - 21.10.1908, Qupperneq 1
STEFNA: g Að efla hreinskilni og eyða p hraesni í hvaða máli, sem fyrir gj <e.n jr, án tillits til sjcrstakra gj flokka. 1 BALDUR I AÐFERÐ: | I Að tala opinskátt og vöflu- jjf laust, eins og hæfir því fólki gj 1 sem er af norrœnu bergi jgj H5 brotið. ® i I VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 21. OKT. iqo8. Nr. 26. Nýir umboðsmenn Baldurs. Guðm. Elfas Guðmundsson.............Bertdale, Sask. Jakob H. Lfndal ............Hólar — SKEMMTISAMKOMA vérður haldin í GIMLI HALL föstudaginn 23. þ. m., kl. 8 e. m. til arðs fyrir hinn únítariska Gimlisöfnuð. P R O G R A M M: 1. Cornet Solo : : , Sigtryggur Kristjánsson. 2. Fiokksöngur, , — “Lofið guð“. 3. Upplestur : Hjálmur Þorsteinsson. 4. Kappræða: G. Thorsteinsson, Jóhannes Sigurðsson, • Árni Thordarion, G. P. Magnússon. 5. Violin Solo: Ó. Mjófjörð. 6. Reéitation : Miss Ólöf Jónasson. 7. Vocal Solo : Sigtr. Kristjánsson. 8. Tie Social 9. Flokksöngur, — “Er ógnar oddahrfðin“. DANS á cftir INNGANGSEYRIR 25 c. og 15 c. VEITINGAR til sölu. Alþingi Islendinga 1909. ---:o:- SJERVELDISMENN (demókratar): Skúli Thor >ddsen Jón Þorkelsson, og Magnús Blöndahl Björn Kristjánsson, og Jens Pálsson Kristján Jónsson Jón Sigurðsson Sigurður Gunnarsson Bjarni Jónsson (Ófrjett úr Barðastrandarsýslu) Kristinn Ðanjelsson Sigurður Stefánsson Ari Jónsson Hálfdán Guðjónsson, og Björn Sigf’ússon Ólafur Briem, og Jósef Björnsson Sigurður Hjörleifsson Benedikt Sveinsson Jón Jónsson (annar fulltrúinn) (Óútkljáð kosning f Seyði: Þorleifur Jónsson Gunnar Ólafsson Sigurður Sigurðsson, og Hannes Þorstcinsson fyrir Norður-ísafjarðarsýslu. — Reykjavfk. — Gullbringu og Kjósar sýslu. — Borgarfjarðarsýslu. — Mýrasýslu. •— Snæfellsnessýslu. — Dalasýslu. —• Vestur-ísafjarðarsýslu. — Tsafjarðarkaupstað. — Strandasýslu. — Húnavatnssýslu. — Skagafjarðarsýslu. — Akureyrarkaupstað. — Norður-Þingeyjarsýslu. — Norður-Múlasýslu. ifjarðarkaupstað). fyrir Austur-Skaftafcllssýslu. — V estur- Skaftafcllssýslu. — Arnessýslu. SAMVELDISMENN (imperialistar). Hannes Hafstein, og Stefán Stcfánsson fyrir Eyjafjarðarsýslu. Pjetur Jónsson — Suður-Þingeyjarsýslu. Jðhannes Jóhannesson(annar fulltr.) — Norður Múlasýslu. Jón Jónsson, og Jón Ólafsson _ Suður-Múlasýslu. Eggert Pálsson, og Einar Jónsson — Rangárvallasýslu. Jón Magnússon — Vestmannaeyjar. Mk JACKSON, þingmaðurinn okkar, er nú að láta senda okkur kjósendum sfnum, “Leiðbeiningar við atkvæðagreiðslu“. Annan mannsaldurinn þurfum við lfklega að verða hjer f landinu, til þess að báðum flokkunum læfist að við er- um bkki apar, kálfar, nje Eskimó- ar. Haustið 1900 skutu liberalar hingað 1 1 sendimiinnum, móti eng- um af hinna hálfu, en heima-liber- alarnir höfðu táp til að láta finna á sjer, að þeir væru móðgaðir, og hafa vanið flokkinn af þvf hátta- lagi. í fyrra, sællar/ minningar, ætlaði conservativflokkurinn að geyma þetta útlendingakjördæmi sem eftiibita í sarpi sínum, og heima-conservatfvunum heppnað- ist að láta finnast sætabragðið að þvf. En ennþá er haldið áfram með þessar svo kölluðu ‘leiðbein- ingar* f hálfgjörðu pukri inn á hvers manns heimili, einsog opin- ber ávörp ög almennir fundir og blöð gætu ekki dugað. Inn f þessa bæklinga er skotið óviðráðanlegum sambryskingi af sahnleik og ó- sannindum, svo hver sem ekki veit það áður, hvað er satt og hvað er ósatt, verður að gleypa saman höggorminn og fiskinn eða henda öllu frá sjer. í síðasta Baldri var verið að reyna að benda mönnum á nafn- orðin, sem flokkarnir stimpla sig mcð. Það hcfir ekki verið ófyrir- synju gjört, að.biðja mcnn að hætta að niðurlægja þjóðerni okkar með þvfað gfna yfir nöfnum, sem ensk- ir flokkar lcika mcð fyrir okkur, sem tálbeitu ; þvf aðíþéssum um töluðu lciðbeiningum er einmitt byrjað áþví, að gylla orðið “frjáls- lj'ndi“ og skopast að orðinu “aft- urhald“. Bæklingurinn er á fslenzku, svo einhver maður af okkar þjóð, hefir lotið að þeirri atvinnu að þýða hann eða semja. Mörgum mun finnast það óásökunarvert, en er það þá óásökunarvert, að gjöra fyr- ir peninga hvað sem ekki varðar við lög ? Það cr ekki góðurdreng- ur sem misbýður tungumálinu hennar móður sinnar, til þess að 'eSgÍa mcð þvf snörur fyrir vits- muni sjcr fáfróðari bræðra sinna. Orðaleikur er stundum prakkar- anna eh stundum að cins flysjung- anna vopn ; sómamaður bcitir þvf aldrei þegar, — eins og sjera Jón kemst stundum að orði, — er um “há-alvarlegt niálefni“ að ræða. “Til þess er rnálið að greina hugmyndirnar", segir f bæklingn- um. “En hugmyndirnar standa til grundvallar fyrir athöfhum. Þcss vegna má ætfð búast við sam- ræmi milli orða, hugmynda, og at- hafna“. Einu sinni var f fyrnd- inni sagt “hver sem nefnir nafn drottins láti af ranglæti", af þvf að skortur þótti vera á samræmi milli orða, hugmynda, og athafna, og svo er það enn. Sá, sem þcssi til- ! vitnuðu orð hefir skrifað f bækl- j j inginn, er falsari við sfna eigin i skynscmi, þvf hatin veit fullvel, að setningarnar þrjár hafa ekki rjett- mæta rökfræðislega afstöðu hvcr við aðra, þótt hann varpi þeim blæ á þær til að villa grunnhyggnum sjónir. Hafi hver sá fslenzkur maður ó- þökk fyrir, sem svfkur dómgreind samlanda sinna með falsaðri fram- setningu. * * * Ekki getur nokkur maður verið jafngóður drengur eftir eins og áð- ur, sem fyrir lítilfjörl,egs ávinnings sakir eða fyrir von f einhverju ‘tækifæri hjá sínum flokki', leggur sig niður við það, að ganga húsa á milli, til þess að t^ela út úr sveit- ungum sfnum óviljugt fylgi við hamslausa auðkýfinga. Canadiska þjóðin er máttfariri eins og hún stæði upp úr tíu ára taugaveiki, og það veit það hver heilvita mað- ur að það á ekki að láta þá stjórn halda áfram, sem rannsóknarnefnd lýsir svo frammi fyrir þingheimi þjóðarfiiaar, að hjá henni finnist ekki nokkur samvizka í heilum stjórnardeildum. Maður hefði svarið fyrir það um suma náunga sfna, að þeir entust til að vera önglar á veiðarfærum slfkra ‘trollara1 lengur, En það er gott, maður veit betur á eftirhvað samvizíkusemin ristir djúpt, þar sem ekki er þekkingarskortur til afsökunar. Öllum þeim ervorkunn, sem villast af því þcir vita ekki hið rjctta. Þótt Baldur sje fátækur, þægi hann ekki, þótt f boði væru, mút- ur frá liberölum til að þegja yfir opinberri auglýsingu þjóðtegrar rannsóknarnefndar, nje hcldur munu conservatfvar svo iirlátir, að bjóða þeim borgun, sem engrar biðjast fyrir að segja það, Þó skal geta þess, vinum Baldurs til fróð- leiks, að honum hafa áskotnast í kosningunum sfnir 25 dalirnir frá hverjum umsækjanda, fyrir það sem er hjer á öftustu sfðunni, og aðrar auglýsingar. Báðir vangarnir eru þar jafn feitir. Ekki þarf að gjöra upp á milli þeirra þess vegna, en allir dalirnir verða samvizku- samlcgastir endurgoldnir þjóðinni, mcð þ,vf að segja svo satt sem mað- ur liefir vit á. Og lijer er f þvf sambandi dálft- il sundurliðun á þvf, sem Mr. Jack- son tclur sjer til ágætis í ávarpi sfnu, að hann hafi aflað þessu kjördæmi: Framlögur f Indfána- deildinni............ $ 12,500 Framkvæmdir fyrir rfk- ishcildina ............ 1900,000 í sanibandi við atvinnu rckstur fiskifjelags suður f Bandaríkjum 119,000 Fyrir fólkið í kjör- dœtninu, f brautir, hafnarbætur og póst- hús........................ 162,500 Það heitir að færa f stflinn að bæta góðurn tveimur milljónum við sannleikann. Enga svoleiðis fjarstæðu er að finna f ávarpi Mr. Bradburys. Fyrir það má unna honum sánnmælis. * * * Þcss cr gctið f Free Prcss síð- asta miðvikudagskvöld, að sam- bandsstjórnin hafi látið setja leiðar- Ijós á Gimlibryggjuna, og að allir kafteinar, sem komi til þeirrar hafnar, lýsi ánægju sinni yfir um- bótunum. Svona fara þeir að þvf að segja frjettir sem kunna það, og þetta 4 auðvitað að vera Mr. Jackson til dýrðar meðal ensku kjósendanna. En svo stendur 4 þessu, að bæjar- stjórnin hjerna Ijet nýlega hengja upp á stöng á bryggjunni venju- lega olfulukt, þau kvöldin sem kaupmennirnir hafa átt von á vöru- flutningsbátnm sfnum. Þetta er svo smásmuglegt, að ekki hefir þótt vert að nefna það, en nú er það gjört að tekjugréin fyrir liber- alflokkinn og Mr, Jackson. Af slíku má nokkuð marka, hvað áreiðanlegar húsvitjanaprjedikanir útsendaranna muni vera, þegar þeir eru að telja upp hreystiverk flokks- ins fyrir fáfræðingum f einrúmi. * *. ef * * Lögberg skyldi flytja f þessari viku mótmæli gegn þvf, sem að undanförnu hefir verið sagt í Baldri, þá eru lesendur beðnir að minnast þess, að það er gjört samkvæmt fpraktiskum‘ útreikningi, en ekki af því að frásögnum Baldurs verði mótmælt með góðum rökum. Út- reikningurinti er sá, — ef nokkuð verður úr þeim fyrirætlunum, sem Iégið hafa í loftinu hjá liberölum, — að bera ekkert ofan f Baldur fyr en seinustu vikuna,, svo hann geti ekki koniið neinum vörnum fyrir sig fyrir kosningadaginn. Ef það reynist svo að liberalar hætti ckki við að framkvæma þess- ar fyrirætlariir, þá er ástæða til að taka það fram, að ti! eru nœg rök fyrir hverju einasta orði, sem stað- ið hafa f blaðinu um yfirvofandi kosningar og kosningahorfur. Annars ætti ein, að eins ein ein- asta frásaga um sögulcgan atburð, sem nú hvflir eins og skuggi yfir þjóðinni, að nægja hverjum siðferð- islega heilbrigðum manni til þess að vita eindregið hvað hann á að gjöra, og frásagan er þetta : Andstæðingarnir á þinginu'kornu stjórninni í hann svo krappan f vet- ur, að hún varð að velja þrjá menn, einhverja hina mikilhæfustu fjár- málafræðinga í s f n u m e i g i n f 1 o k k i utan þingsins, til þess að yfirfara bókhaldið hjá sjálfri sjer. Þetta bjá-st stjárnin við að j/rði sjer til afbötunar frammi fyrir þingi og þjóð og munai reka aftur f kokið á andstæðingunum ásakan- ir þeirra; — en þegar skýrslan kom, — og einn ráðgjafinn varð, samkvæmt þingreglum, að lesa hana upp, — þá er það sjötín arka frásögn um það, að alstað- ar sje su'kk og í sumum htjórnar- deildum e.nga samvizku að finna. Stjórnin varð þvf, nauðug, viljug, að hleypa öllu athæfi sjálfrar sfn fyrir dómstólana, en nú, á meðan það situr ftjrir dómstólunum sem óútkljáð óbótamannamálefni, er kosningum skellt á. Borden hefir þvf engin önnur ráð, en að koma fram lyrir þjóðina og.segja: “Við erum nú búnir að koma þessu þó svona langt, og ef við verðum kosnir, þá verður ekki hætt við hálfklárað verk, heldur stöðvaðar þær fjeflettingar, sem mögulegt verður að gjöra ónýta samninga fyrir frammi fvrir dóm- stólunum“. Svo reyna hinir að draga athygli að einhverju öðru', og brígsla Borden um prógramms- leysi, til að reyna að láta menn gleymaþví, að þeirra eigið skógar- landa, fiskivatna og málmnáma fje- ficttingaprógramm, er mergurinn málsins f þessum kosningum. - 1

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.