Baldur


Baldur - 21.10.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 21.10.1908, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI. ár, nr. 26. \ t t t t t t HINAR AGÆTU SHARPLES TUBULAR RJOMASKILVINÐUR standa nú Ný-Islendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund & klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. S& sem hefir þær til sðlu hjcr í nýlendunni er g-isli noisrssoisr. JRNES P. 0. MAN. t t Foraker sá, sem lengst gjörði sjer vonir um að skáka Taft, crsvo hraparlega flæktur í þessu, að hann er víst alveg eyðilagður sem stjdrn- míUamaður, og Roosevelt er farinn að sparka heldur óþyrmilega í þennan fyrverandi stallbróður sinn. Gen. T. Coleman Du Pout, sem átti að vcra höfuðið á höfuðkosn- inganefndinni á hlið repúblfkana hefir orðið að segja sig úr þeirri nefnd, til þess að verða flokknum að sem minnstu tjóni; og í demó- krataflokknum hefir Chas. N. Has- kell, kosningagjaldkerinn sjálfur, orðið að hafa sig á kreik úr þvf embætti, til þess að vera þar ekki flokki sfnum til hneykslunar. Um hann er það sagt, að fyrir 4 árum hafi hann f New York komið sjer út úr 160 þús. dollara máli með þvf að borga 22 þúsund. Þar f borginni hafi hann flækst inn f mútumál olíufjelagsins og farið upp úr því til Mexico, og þaðan til Texas. Ýmsra slarkferða hans er getið, enda er útlit fyrir að han i hafi þurft að halda á málafærzlu- mönnum, þar sem eitt lögmanna fjelag stefnir honum fyrir $9,900 óborgaðar málafærzluskuldir. Gest- gjafi einn stefnir honum fyrir $1,225.25 fæðisskuld fyrir hann og konu hans, ogaf blaði þvf, sem hann hefir haft fyrir sitt pólitiska máigagn, hlotnaðist honum það að verða að gefa veð fyrir sig f meið- yrðamáli, og f þvf situr hann nú. Fleira er þessu lfkt um þenna mann, og svona er nú að komast upp um hvern á fætur öðrum ; en þessi maður hefir setið f lagasmfða- nefnd Oklahoma, þegar verið var að mynda ríkið, og sfðan verið rík- isstjóri þar. Hann var ‘sá útvaldi* Mr. Bryans sjálfs f gjaldkerasætið, sem hann hefir nú orðið að rýma. Hann erþó ekkert annað en sýnis- horn af fjffldanum, sem sukkar f auðkýfingadýkinu um allan hcim- inn. * * * Þcgar Albertfs er minnst austan hafs, og svo horft á þcssar fögru myndir hjer sunnan við lfnuna, þá þá finnst manni eins og það þurfi nokkuð mikla partiska ósvffni til þess að bera f bætifláka fyrir þá, scm sitja við kjötketilinn hjcr f Canada, vitandí að akuryrkjubeltið f Norður- Amerfku hefir verið brennipunktur allra fjárglæfra á sfðastliðnum árum, og vitandi að fáeinir fylgifiskar, sem eru nú að biðja canadisku þjóðina að kjósa sig aftur, cru einmitt mennirnir, sem verið hafa að gæða sjer og vcnslamönnum sfnum á spaðbitun- um upp úr þeim katli. Að bera það fyrir sig, að ekki sjc til neins að kjósa hina, af þvf þeir verði ekkert betri, er ámóta vitlaust eins og að kona segði við manninn sinn : “Jeg hefi komist að þvf að eldabuskan er svo þjóf- ótt, að jegerekki óhrædd um neitt f húsinu fyrir henni, en jeg sje ekki samt að það sje til nokkurs hlutar að láta hana fara, þvf það er eins vfst að sú næsta yrði ifkaþjóf- ótt. Maður veit, elskan mfn, hverju maður sleppir, en ekki hvað maður hreppir“. Hin ‘breiða4 kristni. m Hvaða viðurkenningu á hún að fá ‘nýja guðfræðin', únftariskan, trú Tafts? Á að ganga biblfuna á bug, eða á ekki að gjöra það ? Eiga játningar manna að hafa nokkurt gildi, eða ekki ? Með öðrum orðum, á eðe á ekki að mega taka nokkurt mark á þvf, sem menn tala ? Hafi það ekki neitt mark á sjer, þá getur enginn tekið mark á því. Það tekur enginn það sem ekki er til. Þetta mun fara allnærri þvf, sem fyrir sjera Jóni Bjamasyni hefir vakað í sumar, þegar hann samdi fyrirlesturinn um gildi trúar- játninga, þcnna, sem Einar Hjör- leifsson hefir bezt tekið til bænar fyrir skeminstu. Það er sú viðureign öll saman, sem er svo algj"»rlega af samatoga spunnin eins og viðureign Banda- rfkjaprestanna út af trúarbrögðum Tafts, að það getur hver um sig sjeð þar sjálfan sig f spegli. Fyrsta spurningin, hjer að fram- an, er eins framsett eins og sam- kvæmast cr almennum hugsunar- hætti; — blandað saman þvf sem ekki á saman, og það er viljandi gj"»rt. Menn geta kannske með dá- Iftilli fhugun áttað sig á þvf, hvar leiðirnar skilja, þegar að þvi kemur. * •* * Fyrst er þá þessi ‘nýja' guð- fræði. Gallinn við hana er sá að hún er engin ‘fræði', hvorki um guð njc neitt annað. Hvað er ein- kennið á sjerhverri fræði ? Skipu- leg niðurröðun þeirra þekkingar- atriða, sem menn þykjast hafa yfir að ráða á vissu sviði mannlegrar reynslu. Ekkert annað er ‘fræði', og þvf fer það fjærri öllum sanni, að ‘nýja guðfræðin* sje enn þáorð- in nokkur fræði, hvað sem sfðar kann að ver&a, og ástæðan fyrir þvf er hverjum skírum manni skilj- anleg þegar á það er bent. Á hvaða þekkingarsviði sem er, fylgja viss orðtæki vissum hugtök- um. Tiikum t. d. eitt hið fyrsta hugtak f þeirri ‘fræði', sem allir guðstrúarmcnn innræta biirnum sfnum: “guð er almáttugur". Þetta þýðir að eins það, að guð skorti ekki mátt til neins, sein máttar þarf við. Það þýðir ekki það, að guð geti t. d. skapað vetrung á einum d e g i. Slfkt kcinur ekkert mætti eða mátt- arskorti við, af þvf þctta er vit- leysa. Svona er það f ffilum fræðigrein- um. Menn, sern nokkuð þurfa hver við annan að ræða, verða að gjöra sjer það ljóst, að samtal þeirra verði ekki að eintómum feiuleik af þvf að þeir eigi við sitt hugtakið hver með sama orðtakinu á vörunum. Það er það sern að þeim gengur nú, prcstunum f lút- erska kyrkjufjelaginu, og fæstir leiktnennirnir finna sig þvf vaxna, að slást f sifkar skærur. Það er fyrir fjöldanum af leik- mönnunum, þegar þeir hugsa um sjera Friðrik, eins og ensku stúlk- unni, sem sagði um piltinn : “hjart- að vill jeg giftist honum, höfuðið segir‘nei‘“ (my fancy bids me marry him, my reason tells me ‘no‘). Höfuð þeirra minnist fræð- anna sinna frá barnæsku, en hjart- að er f nppreisn gegn þeim guðs- ‘ótta* og þeim vítiskvfða, sem f þeim barnalærdómi er fólginn. Á þennan verkjarstað er nú sjera Friðrik að styðja, alveg eins og sjera Magnús gjörði fyrir 18 árum, og eins og hvcr maður gjörir, sem snúa vill ffðrum frá strfðsguðatrú- arbrögðum fornaldarinnar. “Lesið mjer ura það Iínur, hvað guð cr góður við menn“, segir Tennyson, “fullur af miskunn og mildi, já, lesið það, lesið það enn". Og þannig talar skáld eftir skáld, mað- ur eftir mann. Það finna það allir nú orðið, að guð er ekki hræðileg- ur, hcldur mildirfkur, ekki harður og vondur, heldur blfður og góður. En þegar þetta mildara lundar- lag, — sem allt af er að ná sjer betur og betur niðri f veröldinni, þrátt fyrir alla ófullkomleika mann- anna —, á að fara að standa höfð- inu reikningsskap á breytingu sinni, þá er ckki einhver óákveðin tilfinningalffsólga fullnægjandi. Þá verður þráin, sem f hjarta manns- ins býr, að fá á sig búning hjá skynseminni, og koma sfðan til dyra. Þetta var krafan, sem sjera Jón gjörði f sumar á hendur sjera Friðriki, en sem hann færist með öllum brögðum undan að fullnægja, Sjera Jón hjelt þvf fram að trú- arjátningar hefðu gildi, — og inn á milli lfnanna átti svo sem auðvit- að að lcsa það, hvað mikið gildi játningar kristinna kyrkna hefðu, — Iútersku kyrkjunnar sjerstak- lega. Nú er þetta ekki einn liður, heldur þrfr, og um þann fyrsta, sem hann lagði mcsta áherzlu á, getur enginn fræðimaður, sem nokkurs svffist í andlegum bar- daga, greint á við hann. Það var svo f fyrndinni, og er það enn, að hjartað er dciglan, sem andlcgu málmarnir eru bræddir f, en f iróti skynseminnar verða þeir að fá á sig þá rnynd og lögun, sem ann ara manna sjónir eiga að geta skynjað. Búningar þessir eru lær- dómarnir, og lengri eða styttri skrá yfir trúarlcga lærdóma, sem einn eða annar maður viðurkennir.það er hans trúarjátning. Að neita gildi trúarjátningar fyrir þann sem játn- inguna gjörir af heilum huga, er sama sem að forsmá skynsemina sem túlk tilfinningarinnar. Það eru nokkuð hraparleg hausa- vfxl, þegar sá sem þykisý standa í stríði við lygina, skýtur skynsem- inni í felur. Því ekki er það neitt annað en að fela sfna eigin skyn- semi, og beita fyrir sig skynsemi annara löngu dauðra manna, að láta aldrei uppskátt annað en það, að stakkurinn, sem sniðinn var ut- an um grfsk-hcbreskt hugarfarfyr- ir sextán öldum, hæfi allra bún- inga bezt hugarfari hinna upplýst- ustu og góðgjörnustu manna nú á tímum. Það er ómögulegt að þola nokkrum manni þann læpuskap, hvað vænt sem manni þykir um takmarkið, sem hann stefnir að,— trúfrelsið. Aðferð sjera Friðriks er Ifkust þvf, að hann hjeldi á eggskurni f lófa sfnum, og væri búinn að biása allt úr því af þvf það var orðið fúlt, og sprauta einhverju inn í það í staðinn, sem hann mcð sjálfum sjer vissi að væri alveg óskcmmt, en vildi þó engann líta prófa of nákvæmlega ; segði að hver mað- ur gæti sjeð, að það væri sama eggið, en vissi þó upp á sig, að það væri talsvert brothættara fyrir götin á báðuin endum. Það er þessi bráðlipri feluleikur f útskýringum á þvf, sem á að telj- ast lútersk guðfræði, — ekki Iffern- ið cða hugarfarið, heldur ‘fræðin* sjálf, — sem sjera Jón á svodauð- ans bágt með að umbera, að hann getur ekki á sjer setið með bitur- yrðin, — og þar krækja þau f hann, þessi lipurmenr , *ins og hr. Einar Hjörleifsson. Hann innleiðir efnið hjá sjer með þvf að lýsa tildrffgunum til þess, að fslenzku kennaraembættin hjer \ estra voru stofnuð ; en svo ketn- ur allur kjarninn, —- varnarrit fyrir sjera Friðtik. Upphaf þess er staðhæfing um, að ástæðan fyrir ó- samlyndinu geti nautnast verið mismunandi guðfræðisskoðanir. Þótt sjera Friðrik hafi fyrir mörg- um árum látið uppi aðra skoðun á biflíunni heldur en sjera Jón, þá hafi hann “ekki látið uppi neinn á- greining við kyrkjufjelagið uin neitt trúaratriði". Það má bera vanþekkingu f bæti- fláka fyrir suma menn, cn það nær ekki þarna til Einars. Hefir guð eða hefir guð ekki opinberað mönn- unum sig augliti til auglitis, eins og staðhæft er f bókmenntum Gyð ingaþjóðarinnar ? Einar fær sig vfst aldrei til að neita þvf að þetta sje trúarspursmál. Ef það væri ekki trúarspursmál, þá efaði enginn til- veru guðs. Að hafa þá skoðun, að enginn Jehóva hafi afhent nokkr- um Móses lffsreglur handa mfinn- unum á fjallinu Sfnaf, væri það ekki að hafa ‘neinn ágreining* við þá, sem virkilega væru lúterskir menn, ‘um neitt trúaratriði'? í 5. grein f Helgakveri segir svo : “Gyðingar trúa á einn sann an guð, er hefirbirt þeim viljasinn f skrifuðu lögmáli og boðað þeim fyrirætlun sfna að senda frelsara í heirninn ; en þcir kannas't eigi við, að sá frelsari sje f heiminn kominn“. Þarna eru þrír líðir : “birt þeim vilja sinn .... boðað þeim fyrir- ætlun sfna .... kannast við að frelsarinn sje kominn“. Únítariskan neitar þeim öllum ; lúterskan játar þeim öllum; hin ‘breiða* kristni fer undan í flæm- ingi, af því hún er ekki orðin svo hreinskilin ennþá, að hafa neina guðfræði til. Af þvf hún hefir “ekki látið uppi" að hún kastaði biblfunni fyrir borð sem óáreiðan- leguin grundvelli, þá hefir hún ekki neina byggingu reist, til þess að láta það ekki sjást, að hún vildi byggja á öðrum grundvelli, —eins og Únftarar. “Ræða yðar sje : já, já, nei, nei; en það, sem er fram yfir þetta, er frá hinum vonda“. Sjera Jón bið- ur ekki um annað cn “já“ eða "nei“. Við það geta Únftarar vel fellt sig. Þeir segja bara ‘nei‘ og standa við það ; segja honum rjett góðlátlcga, að lúterskan hans sje úrelt heimska, sem ekkert vol eða andlitsskælur yfir blóðfórnum og djffflahræðslu gcti nokkurn tfma gjört að spcki; og svo cr búið mcð það. Hinir breiðkristnu svara þvf, að maður eigi að se.gja satt,—og fyrir það viljum við Únftarar taka f hönd þeirra, — en svo þagna þeir og geyma sannieikann, —- skrifa bara allra fallegustu ‘póet.k* í staðinn fyrir ‘lógik'. Á þessari þiign misheppna'-t sjera Jóni svo eins og von er, að finna lúterska markið, og rennur svo f skap, að honum finnst hann vera að handfjatla afeyrða sauðar- hausa hjá sjer í kyrkjufjelaginu. Ja, það var nú ekki svo .... en sleppum þvf. .Það voru Ifka til á íslandi sögur um kcrlingar, sem allt af lágu á giuggunum á svart- holinu, efkarlinn þeirra lenti þan; - að út úr svoleiðis biaski. Þær voru auðvitað meiri kvennskörungar en almennt gjörðist, og þurf.u bara að styrkja karl sinn f því að með- ganga ekki. Um hr Einar Hjör- leifsson er það alkunnugt, hver á- gætis leikari hann er, cnda mutiu fftar ‘rullur' betur ieiknar hjá ís- lendingum, heldur en k e r 1 i n g i11 á g 1 u g g a n u m. J. P. S.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.