Baldur


Baldur - 21.10.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 21.10.1908, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. ftf, nr. 26 FaRI LIBERALAR að bregða Baldri urn hverflyndi, er þeim vfs- að til sfðustu fylkiskosninga. Þeir hafa hraparlega villst, ef þeir hafa haldið, að þeir ‘ættu' Baldur, þótt hann þá vildi halda uppi héiðri JcjördœmÍ8Ín$. Og nó þurfa ekki conservatfvar heldur að gjöra sjer neinar slfkar grillur, þótt Baldur vilji aðmenn leyfi Borden aðhalda áfram með að ónýta sem mest hann getur af samningum um fjeflett- ingu ríhÍHÍns\ Þeiraf ykkur, drengir góðir, sem hafið siðferðisþrek til að gjöra það, sem rjett er, eigið að greiða at- kvæði á móti þcirri stjórn, sem þor- ír ekki að láta dómstólana ljúka við mál sín áður en hún lætur kosn- ingar fara fram. Allt annað er veiklun fyrir einhverjar leiðinlegar orsakir eða erfiðar kringumstæður. Reynið að bjóða öllum frcistingum byrginn. TIL SKÝRINGAR fyrir þá, sem veita greininni á 3. síðu nokkurt athygli, skal á það bent, að hftn er ekki skrifuð af óánægju með skoðanir sjera Friðriks, eins og maður gjörir sjer í hugarlund að þær muni vera, heldur af óá- nægju með yfirhylmingu þeirra sk'ðana. Skoðanir sjera Jónsmis- bjóða vitinu, en aðferð sjera Frið- riks misbýður ‘karaktjer1, þótt hún sje affarasæl til fylgis. Ilvort- tveggja þarf að lagast. Heimafrjettir. Hr. Bergþór Þórðarson, sem lengi varíMikley, en nú umnokk- ur ár hefir búið vestur við Grunna- vatn, er nýfluttur hingað með fjöl skyldu til aðscturs. Baldur býður hann vclkominn. Góðum dreng er aldrei ofaukið. Pósthúsið, sem einu sinni var hjer fyrir austan vatnið, á móti Mikley, en lagt var niður fyrir mörgum árum, hefir nú verið opn- að aftur. Það á enn að bera sitt fyrra indfánska nafn: Manigotagan. Bænarskrár um það, að láta fara fram atkvæðagreiðslu viðvfkjandi vfnsölu, hafa verið lagðar fyrir sveitarstjórnirnar f Bifröst, St. Andretvs, og Whitemouth, og bæjarstjórnina f Selkirk. Ekki er ennþá kominn (17. þ.m.) austan frá Ottawa, úrskurðurinn frá þessum Spain, sem stjórnin setti til að halda rannsóknina út af eldsvoðanum á Premier f sumar. Helzt virðast horfur á því, að sá úrskurður verði dreginn á langinn fram yfir kosningainar. Hverjum ætli sje verið að vilna í með þeim drætti, fjelaginu, sem átti skipið, eða aðstandendum þeirra, sem fórust ? Það þarf ekki djúpt vit til að geta sagt sjer það sjálfur; — en míkið framúrskar- andi getur hræðslan við atkvæða missir gengið langt, þegar nógu rfkir eiga f hlut! r TiL KJOSENDA I SELKIRK- KJÖRDÆML Stonewall, 12. sept. 1908. Háftvirtu herrar. — Almennar kosningar fara nú í hönd, og jeg leyfi mjer því aftur að biðja fylgis yðar og áhrifa, sem þjer svo drenilega veittuð mjer í kosningunum 1904. Mjer hefir nú veizt sá hciður, að vera þingmaður yðar f fjögur ár, og get jeg mcð sönnu sagt að það hefir verið örð- ugt verk.en scm jeg hefi samt reynt að Icysa svo af hendi, að fylkisbú- ar allir mættu vel við una, hverja skoðun sem þeir annars hefðu f stjórnmálum. Meðal endurbóta þeirra, sem hafa verið gjörðar í kjördæminu síðan 1904 og ieg hefi stuðlað að má nefna 90 míluraf GrandTrunk Pacific brautinni frá Winnipeg til austurtakmarka Manitoba fylkis, Teinar hafa verið lagðir alla leið og mestur hluti hennar fullgjör, svo bændur meðfram þeirri braut geta scnt afurðir sfnar eftir heuni ef þeir vilja. Áætlaður kostnaður við þessar 90 mílur er hjer um bil $1,300,000. Mjcrer ánægja að tilkynna yður að skipaleiðin yfir St. Andrew’s- strengina (St.Andrew’s locks), sem svo oft hefir verið lofað og lengi hefir verið á döfinni, er nú næst- um þvf fullgjör. Það er búið að verja til hennar $6oo,o>)o,og næsta júní er búist við að skip fari að ganga um hana og að Ijómandi stálbrú tengi saman báða hluti hinn- ar gömlu síigurfku St. Andrew’s- sóknar. Dominionstjórnin hefir gefið Catiada Foundry Cornpany og Canadian General Electric Co, samkvæmt útboði, allt stályerk við St. Andrew’s skipaleiðina. Samn- . ingurinn er upp á $600,000 og þar I innifalið ailt stálverk við flóð- gáttirnar, stffluna og brúnr, svo og gufu og rafmagnsvjela útbúnað allan, sem þarf til að fara með hleypilokuna, Það verður strax tekið að vinna stálið og því verður lokið næsta siímar. Mjer hefir lfka hlotnast aðgreiða úr flækju, sem mikið hefir verið um deilt f 35 ár. Jeg á hjer við kröfu kynblendinga ti) vissra lóða í St. Peter Indian Reservc ; næsta vor verður þessum málum tii lykta ráðið og af þvf að stjórnin hcfir fcngið umráð yfir þessij undan- tekna landsvæði, verða að minnsta kosti 50,000 ekrur skattskyldar í St. Andrew’s sveit, sem jeg álítað sje til hins mesta hagnaðar fyrir Se)kirk-bæ og byggðina í kring. Það erætlnn stjórnarinnar að halda uppboð á þessu landi áður en langt uin lfður. Jeg tel hjer upp fáeinar fleiri endurbætur f Selkirk-kjördæmi, er stjórnin hefir styrkt þessi síðast- liðnu 4 ár j 10 mflna járnbraut frá Wpg Beach til Gimli .......$32,000 20 mflna braut norður frá Teulon .............. 64,000 Pósthús í Sclkirk...... 41,000 Fiskiklak og hús við Ber- ens Rivcr ............. 25,000 Botnskafan Assiniboine . 50,000 Hafnarbryggjur og end- urbæturáþeim hjá Sel- kirk, Árnes, Hnausa og Gimli, hjer um bil é . . 25,000 Vegur um Brokenhead Indiana-hjcraðið..... 6,000 Vegur um Fort Alexand- er Indiana-hjeraðið . . 2,500 Vitar hjá Coxes Shoal 5,000 Vitar hjá Geórgsey .... 5,000 4 Range light Warren’s Landing ................. 6,000 Botnsköfulyftivjel frá Kel- ly plant endurbætt og brúkuð f þrjú missiri 10,000 Nýr skurður við mynnið á Rauðá ................ 10,000 Bátur fyrir fiskiveiða- deildina ................ 8,000 Bátur fyrir Indiana-deild- ina...................... 4,000 Til að hreinsa til í Winni- peg-á *.................. 2,500 ÖIl þessi verk gjöj-a til samans $2,184,000. Þessi stóra tala sýnir, að hagur kjördæmisins hefir ekki verið látinn sitja á hakanum. Öllu þessn fje hefir þegar verið varið til fyrirtækjanna nema þvf sem ætlað er til að hreinsa Winnipeg-ána, Á fjárhagsáætlun næsta árs eru $10,000 ætlaðir til að kaupa lóð og byrja á að reisa opinbera byggr ingu f Elmwood,sem á að kosta full- gjör um $40,000. $7,500 hafa og verið veitt til að byrja að gjöra flóðgarð við Winnipeg Beacb, sem á að kosta $16,000. Vcrk þetta verður boðið út f haust. Stjórnin ætlar að gjöra þar nauðhöfn með þvf að rista upp Landamerkjalæk svo að öll skip, sem um vatnið ganga, geti leitað þangað f illviðr- um. Byrjað er og að byggja varn- argarð til verndar vatnsbakkanum fyrir sunnan Gimlibæ. Og það kostar $7,000. Innanrfkisráðgjafi hcfir og lofað að láta Gimlibæ fá allar lóðir stjórnarinnar í þeim bæ, en þær eru um 1 56 alís. Þá getur bærinn l&tið gera ýmsar umbætur, sem honum eru nauðsynlegar, og stækkað skemmtigarð sinn ef þurfa þykir, • Stjórnin hefir og sett á styrk- veitingaskrá sfna $60,000 til að leggja járnbraut frá Gimli til Riv- ertovvn við íslendingafljót. Jeg mun gera allt sem f mínu valdi stendur til þess, að þcssi bráðnauð- synlega braut verði lögð. Jeg vona, að vinir mfnir taki sjer ekki til þó að jeg komi ekki sjálfur heim til þeirra ; það er Iftt mögu- legt vegna þess hve kjördæmið er stórt. Jcg hefl nú auglýst fundi 4 fjöldamörguin stöðum og boðið ; gagnsækjanda mfnum að koma á þá. Jeg vona að eins að þjer getið komið þvf við að koma að minnsta kosti á einn þeirra. Væntandi þess, að jeg fái að njóta fylgis yðar, cr jeg yðar skuldbundinn þjónn, S. J. JACKSQN. 1 Opinbert ávarp. Heiðruðu fslenzku kjósendur í Selkirk-kjördæmi. Þegar jeg kem nú fram fyrir yð- ur til þess að biðjast eftir þvf, að þjersýnið mjer það traust, að gjöra mig að erindreka yðar á sambands- þingi þessa rfkis yfir næsta kjör- tímabil, þá mælist jeg til þess að þjer vilduð góðgjarnlega rifja upp fyrir yður, það sem þjer hafið haft til mfn að segja að utidanförnu, og leyfið mjer svo að skýra fyrir yður fyrirætlanir mfnar í fram- tfðinni. Lengst af þeim tfhna, sem ís- lendingar hafa búið á þessum stöð- um, við eða í nánd við Winnipeg- vatn, hefi jeg einnig alið aldur minn á þessum stöðvum. Fólksins mál hafa þvf óumflýjanlega verið mfn mál eins og hvers annars cin- staklings, sem hefir einhverju þurft að sinna f þessu nágrenni. Jeg hefi þess fyrst að minnast með ánægju, að vitar voru fyrst settir við Rauðárósana fyrir mitt tilstilli, auðvitað með annara góðra drengja aðvinnslu ifka. Sömuleiðis fjekk jeg þvf til veg- ar komið um þær mundir, sem Sir Hibbert Tupper var sjómálaráð- herra, að farið var að gjöra mæl- ingar af Winnipegvatni, og er því máli nú svo komið, að fullkomið siglingakort er nú orðið til af 1 > vatninu. Árið 1895 var framkvæmdum svo langt komiðfþvf, að fábryggj- ur byggðar meðfram ströndinni, að sú fyrsta var byggð það árið, — Hnausabryggjan, — og mælingar og kostnaðaráætlun viðvfkjandi þcirri næstu, — Gimlibryggjunni, — var gjörð þá um haustið. Jeg trúi þvf ekki, að nokkur yðar, svo kunnugir sem þjer eruð, neiti mjer um að hafa átt töluverðan þátt f að hrinda þeim framkvæmdum f átt ina. Það er sannarlega vfst, að sá trúnaður, sem þáverandi stjórn lagði 4 það, sem jeg sagði henni um hagi vora og þarfir hjer við vatnið, varð fyrsta tilefnið til þcss, að þessi byrjunarspor f framfara- áttina voru stigin. Fiskveiðarnar f vatninu hafa aldrei beinlínis snert neitt sjálfan mig, svo löggjöfin um þær hefði þess vegna mátt liggja mjer per-. sónulega f ljettu rúmi. Samt sem áður hefi jeg öðru hvoru átt þess kost, — og þegið hann — að rjetta fiskimönnunum hjálparhönd til þess, að fá breytingar á þcirri lög- gjöf þeim f hag, en fiskifjelögunum miður þakknæmilegar. Vera má að þeim, sem hafa talið sjer það heillavænlegast, að hallast á hina sveifina, verði að því, en jeg iðrast þess aldrci að heldur fyrir þvf, að hafa tekið, það sem jeg hefi getað, f þann strenginn, sem jeg hcfi gjört, enda vantreysti jeg því ekk- ert, að viðleitni sú, sern jeg hefi sýnt í því að verða fiskimönnum til liðs, verði “með hlýjum hug höfð í minni“, einsog Gimli sveit- arstjórnin einusinni komst svovin- gjarnlega að orði f minn garð. Viðvíkjandi fyrirætlunum mín- um f stjórnmálum er það fljótast að segja, að jeg stend eða fell með stefnuskrá liberal — conservativ - flokksins, sem leiðtogi þess flokks, hr. R, L. Bordcn, lagði svo skýrt og skorinort fram fyrir hina cana- disku þjóð á fundi, sem haldinn var í borginni Halifax. 20. dag á- gústmánaðar 1907. I þessu kjördæmi sjerstaklega, — Selkirk-kjördæminu, — er öll- um Ijóst, að framkvæmdir allar til almennra hagsmuna, og sem sam- bandsmálum eru tilheyrandi, eru enn þá í bernsku, og jeg má óhætt fullyrða, að það skuli ekki verða fyrir viðleitnisskort hjá mjer, að neinn kyrkingur komi f þær. Af því að mjer hefir að undanförnu auðnast að vera dálftið betur vak- andifþeim efnum, heldur en sum- ir aðrir, vona jeg að mjersje óhætt að heita yður þyí, að halda því þeim mun betur áfram sem það gæti frekar staðið til, ef þjer sýnd- uð mjer þátiltrú að fela mjer rekst- ur mála yðará hendur. Fiskiklaks- stöðvamar þarf að láta verða að notum og fjölga þeim, eins og Gimli sveitarstjórnin er fyrirlöngu búin að biðja um fyrir Mikley. Það þarf að fjfilggr* vitum og bæta hafnir og á margvíslegan hátt vinna að því, að eldiviður, byggingavið- ur, byggingasteinn, og málmteg- undir þær, sem til kunna að vera, komi sem bezt og greiðlegast að notum. í þessum efnum og hverju öðru, sem fyrir kynni að koma, hefi jeg ásett mjer að leitast víð að vcrða að þvf gagni, scm jeg fæ orkað. Vonandi, að þjer takið þessi orð mfn til rólegrar íhugunar, og finn- ið að þjergetið með góðri samvizku veitt mjer eindregið fylgi yðar f hinum komandi kosningum, cr jcg ■ yðar einlægur Geo. H. Bradhury. SPURNING. Því eru menn að kyssa á biblf- una til að staðfesta eiða sína, þar sqm hún talarsvo illa um sinn guð? Að vísu segir hún að guð hafi skapað allt f upphafi, það vill segja gott og illt undantekningarlaust. Hún segir Ifka að guð sje allt í öllu, það Vill segja, f þvf illa lfka. Og á gamla testamentis dögum segir hún, að guð hafi stöðvað sól- ina til þess að Jósúa gæti drepið sem flesta menn af óvinum sínum þann dag, þvert ofan f guðs boð- orð : “þú skalt ekki mann deyða“. Áf þ essum og fleiri ástæðum finnst mjer að biblían gjöri sinn guð hcld- ur grunsaman. Kakl. * * * Ekki kemur “Baldri“ það neitt við, hvað “Karli“ finnst eðafiunst ekki um bibiíuna, en spurningu hans mun itiega þann veg svaia, að notkun biblfunnar við svardaga byggist nú meira orðið á gamalli venju heldur cn á ígrundun þess, hvað f henni stendur. Það sem aðal-aðhaidið veítir, eru glæpalög landsins, sem leggja harða refsingu við meinsærum, ef upp kemst. Yfir höfuð má segja, að þessi sf- fellda hjakátlcga eiðataka sje svo mikið um hönd höfð, að fleiri en þcnnan “Karl“ væmi við þvf, þótt af mismunandi Astæðum kunni að vcra. Sumir mpta bibl- funa svo smáan helgidóin, að þeim þykir svardaginnn fyrir það auð- virðilegur, en aftur er hún sumu öðru fólki langt of helg til þess, að vilja sjá henni sífellt svona flfk- að innan um álla mammonsdýrkun þjóðarinnar f kaupurn og sölurn og sjerhverjum öðrum veraldlegum hjegóma. i J.B.S.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.