Baldur


Baldur - 11.12.1908, Síða 1

Baldur - 11.12.1908, Síða 1
% t IfV.l Vt*'iM.Ht' Í.M.UAI.Í.'J.Íi'lM 'Afi’i'11AL'ALL' >'' |' 1" III ' I' ' XTXX XXXÍXÍXi Zjfjí iin ÍWÍ íxxx ÍTTIIXXXÍ ! STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hraesni í hvaða mftli, sem fyrir icemur, ftn tillits til sjerstakra flokka. #> amwimmmmmMmmmémimi 1 AÐFERÐ: 1 1 Að tala opinsk&tt og vöflu- I * laust, eins og hæfif þvf fólki, 1 i | sem er ÍS brotið. af norrœnu bergi j: I„ li'ryrrrt?WrVtrr rnrmn'flT rrffli nffl'f ntm VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, n. DECEMBER iqo8. Nr. 28. Afsðkunar er beðið ft þvf, að blað þetta er fáskrúðugra en skyldi. Sveitarkosningarnar eiga góðan þfttt f þvf, en vegna þess hvað þær eru mikið fthugamál hjerum slóðir, er vonað, að íslendingar f fjarlregð sýni hluttekningu með því að fyr- irgefa það sen) blaðinu er ftbóta- vant íyrir þær orsakir. Islenzku kjósendur í Gimlisveit! Það er komið ft daginn, sem all- ir mftttu búast við, að hr. B. B. Olson er ekki umsrekjandi um odd- vitasætið í þvf skyni að vinna það sæti fyrir sjftlfan sig. Daginn sem sveitarstjórnar- mennirnir voru hjer sfðast á fundi (8. þ. m.), sagði meðrftðandinn f 1. deild mjer, svo tvö vitni heyrðu, (tengdabróðir meðrftðandans og bróðir minn), að hr. A. B. Olson hefði sagt sjer, að hann og vinir sfnir ætluðu að gefa Mr. Ileiding- er atkvæði, af þvf það væri þýð- ingarlaust að gefa bróður sfnum þau. Af þessu er það mjög bersýni- legt, að vinnuaðfcrðin gegn mjcr er sú, að gjöra kjósendahóp Mr. Heidingers sem fjölmennastan, en halda fthinn Bóginn ftfram að ginna þft íslendinga, sem ekki fftst til þess, til þess að gefa hr. Olson at- kvæði sfn, svo jcg skuli ekki fft þau. Mönnunum, sem á þennan hfttt vinna, leikur sýnilega meiri hugur ft þvf, að jeg bíði ósigur, heldur en þeim leikur hugur ft þvf að fslenzkt þjóðerni haldi sfnum hlut f mannfjelagsmftlum. Mjer finnst jeg þvf til þess neyddur, að biðja ykkur að sýna þann drengskap við okkar þjóð- erni, hversu óverðugur scm jeg kann að vera fyrir það, að grciða mjer atkvæði ykkar f þessum svcit- arkosningum. Ykkur kann aðsýn- ast sitt hverjum um það, hvort jeg hefði fttt að gefa kost ft mjer f þetta sveitarmftlastapp, en jcg hefi þ& vörn fyrir mig að frera, að jeg hefi ekki með þvf gjört neitt annað eij það, scm við allir vonuðumst eftir f fyrra, að einhver íslending- ur mundi vcrða kvaddur til að gjöra. Hafi okkur þft vcrið alvara, þ& var spursmálslaust, að synja ckki hinum pólsku kjósendum um að sækja undir þeirra merkjum, þegar þeir sjftlfir vildu hafa það svo. Að endingu mft jeg geta þess, að nfti jeg kosningu rætist að dft- litlu leyti fram úr fjftrmálum sveit- arinnar fremur en ef hinir verða kosnir. » J. P. SóLMUNPSSON. FRJETTIR. —:0:— Nýlega hefir fregn borist um það, að fundist hafi stórir og fal- legir demantar í nánd við Cochrane byggðina í New Ontario. De- mantar þessir fundust f bláleitum leir, af sfimu tegund og leir sft er þar sem démantar finnast í 'Kim- berley í Suður-Afrfku. Einn af þessum New Ontario demöntum er sagður $600 virði. Frft St. John f New Foundland cr sagt, að 17 menrt hafi drukknað f ofsaveðri sem þar átti sjer stað 3. og 4. þ. m. Alls rak 10 fiski- bftta upp í klettana við sjftvarsfð- una og mölbrotnuðu þeir þar. Menn þessir áttu heima f ýmsum fiskiverum á New Foundlandi. Lftvarðadeildin í enska Parla- mentinu hefir um langan tíma þótt óþarfur þröskuldur á leið lagabót- anna. Þjóðin ftlftur það óhagfellt, að lftvarðarnir skuli geta hindrað lagabætur sem hún vill einróma, að gjörðar sjeu, þar eð þeir sje fæddir til sæta sinna f þinginu en ekki kjörnir. Af þvf að lftvörðun- um þykir þingrreði sitt mæta hörð- um dómum og eru hfæddir við þft, hafa lftvarðarnir sjftlfir skipað nefnd úr sfnum eigin hóp, til að ráða bót á þcssu fyrirkomulagi. Nefndin hefir nú látið uppi álit sitt, oglegg- ur til að lftvarðarnir kjósi 200 menn úr sfnum eigin hóp til að taka þátt í þingstörfum efri deildar, en ekki eiga þeir sæti æfilangt eins og ftður var, heldur að eins á einu þ’ngi f senn. Af lávörðum þeim sem éru biskupar eða erkibiskupar, eiga að eins 10 aðgangað efri deild. Canada, Ástralfa, Nýja Sjftland og Suður-Afrfka, eiga að senda full- trúa fyrir sfna hönd í þingdeild þessa. 130 lftvarðar, sem gegnt hafa ýmsum ábyrgðarmiklum störf- um í stjórn ríkisins, eiga sæti í deildinni án þess þeir sje kjörnir. Þeir, sem unnið hafa 20 ftr að þingstörfum f neðri deild þingsins, j eru einnig sjftlfkjörnir f þft efri, Eftir þessu verða um 350 mcnn f cfri deildinni, nefnilega 3 lávarðar af konungaætt, 200 kjörnir, 130 sjálfkjörnir, 10 andlegrar stjettar j og 5 hrestarjcttardómarar. Nefnd- j in gefur einnig í skin, að s& hluti: neðri deildar, sem völdin hefir, ætti að eiga vfst fylgi f efri deild, cn á hvern hátt það skuli ske, læt- ur hún óumtalað. 3. des. er sfmritað frft Tok.yo, ! Japan, að 35 fiskibátar hafi orðið i jfyrif afarsterkum hvirfilvindi dag- 1 P- S- Ht. Pjetur Eyjólfsson f Höfn hefir gefið þft bendingu við- vfkjandi greininni hjer f fremsta dálki, að engin ftstæða sje til að eigna hr. A. B. Olson neinar nýj- ar orsakir fyrir framkomu hans að þessu sinni, þvf að hr. A. B. O. sje búinn að venja sig svo lengi á á það, að vera ft móti öilu sem aðr- ir íslendingar vilji hjer í sveitar- m&lum. Ennfremur má geta þess, að Mr. Keller, eini Þjóðverjinn sem býður sig fram í 3. deíld og hefir ferðast þar um f sj&lfs sfns erind- um, segist ekki vita betur en að jeg ffti mikinn meiri hluta atkvæða þar, en sjer sje ókunnugt um að hr, B. B. Olson f&i þar nokkurt atkvæði. J. P. S. ÁRIÐANDI SPOR. Það er ekki eingöngu f dnnsin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglega, heima eða & strætum kemur það f Ijós. Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjöra, til að fá þá skó er þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- slftttur. Brjóstnftlar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð ft vörunum. Allskonar aðgjörðir fljótt og vel. Ch. Goldstein. Boot & Shoe Dealcr. 695 Wellington Ave. . Winnipeg. SV ARTSKJÖLDÓTTUR KVÍGUKÁLFUR, mcð klukku á leðurói um hftlsinn, var nýlega skotin óviljandi hjerj norður f sveitinni. Maðurinn, sera þetta kom fyrir hjá heitir Sim Savzuk og býr & section IO—-; tshp 21— rge 2. Hann auglýsir! þetta hjcr, f þvf skyni, að eigandi gcti gefið sig fram og fengið sann- gjarnar skaðabætur. -------------,----------- inn áður, f nftnd við eyjuria Hatsu j f Kawatsuflóanum, og allir farist.! Það er sagt að 350 manns hafi að minnsta kosti misst lífið. UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, í einhverju af þess- um fjelögum, scm eru sterk og ftreiðanleg. Þegar yður vantar sleða, vagna, slftttuvjelar, hrffur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig þvf viðvíkjandi. Vcrkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GIMLI. MAN. THE VILLAGE OF GIMLI. Statement showing the financial standing ot the Vdlage of Gimlí as on the lst day of Nov. 1908. Loan from Dominion Bank, Selkirk ....... $1,000 oo Cash collected from date of incorporation .. 611.89 Expenditure - - - --- .. $1,448.04 Balance of cash on hand and in bank .... 163.85 $1,611.89 $i,6it.8y ASSETS & LIABILITIES: Cash on hand and in bank ................$ 163.85 Amount of uncollected taxes ............. 3,943-83 To Gimli School .................. $1,318,00 - Dominion Bank, Selkirk ............. 1,000.00 - J. A. McLcan........................ 435.85 Intcrest qn bank íoans .......................... 43-48 - Richardson & Bishop, Winnipeg ................... 25.90 - Municipal Commissioner} ......................... 57-12 - Icelandic Celebration CoiÁmittee ... 100.00 Salary to E. S. Jonasson (clerk) .......... 23.00 Salary to E. Sigtr. Jonasson/constable) .... 45.00 Balance ....................................... 1,059.33 $4,107.68 $4,107.68 Dated at Gimli, the I4th day of November A. D. 1908. E. S. JONASSON, sec. treas. of said ViIIage. THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. w » w Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lffsftbyrgðarfjelag f heimi. m m m Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni. * * % G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.-------Max.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.