Baldur


Baldur - 11.12.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 11.12.1908, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI. ár, nr. 28. Kristinn Sósíalisti. Eftir Charles 71/. Slieldon. (Framhald). “Auðvitað hlýtur mannfjelagið að skiftast f stjettir“, hjelt frú Rodney áfram. “Þær stjettirnar, sem hinum eiga að stjórna, þarfn- ast sjeri-takra hlunninda svo þær geti tekið framförum. Lægri stjett irnar ættu að gjöra sig ánægðar með minna. Jeg hefi t. d. ávalt tekið eftir þvf, að þegar einhver vinnustúlkan mín fer að sækjast eftir skrautlegum klæðum eða biðja um nýján veggpappír f herbergið sitt, þá fer hún að slá slöku við vinnu sfna, og jeg neyðist til að segja henni upp vistinni. Verka- lýðnum þarf að kennaað haldasjer innan sinna takmarka, Svona stendur nú á þessu verkfalli ogjeg er Rodne)' dómara sammála um það, að verkamennirnir sjeu sjálf- um sjer verstir, þegar þetr leitast við að höndla það, sem þeir kunna ekkcrt með að fara“. “Mamma keypti ‘Heimilisblað kvertna handa seinustu eldabusk- unni okkar“, sagði ungfrú Mild- red, og blfndi gráu augunum sín- um á prestinn. “Og hvað haldið þjer að af þvf hafi leitt ?“ “Um það get jeg mjer enga hugmynd gjört“, svaraði sjera Friðrik með gætni. “Eldabuskan kom til mömmu nokkrum dögum seinna og Spyr hana hver búi til kjólana hennar“. “Það finnst mjcr tnóðir yðar ætti að taka sjer til æru“, svaraði sjera Friðrik, og ljet ekki á þvf bera þó hann brosti í kamp. “Það var svívirðilegt móðgunar- cfni“, mælti frú Rodney með nokkrum þykkjusvip. “Þ^ð var enn þá ein sönnun íyrir því hve heimskulcgt það sje að reyna að uppörfa verkafólkið cða hjálpa þvf til menningar. Það verður einung- is til að gjöra það óánægt og öf- undsjúkt. Látum það halda sjer innan sinna takmarka“. Samtalið um þetta cfni hafði veiið nokkru lengra. Presturinn hafði lagt Iftið til málsins en hlýtt mcð athygli á mál mæðgnanna. Ems og ávalt þegar hann hitti ungfrú Mildred Rodney, var nú f huga hans stór ráðgáta um það, hvernig hún f raun og veru liti á Iffið yfir höfuð og sjerstaklcga á hans eigið lff. Þegar hann varnú he'm'kominn biðu brjcfin hans á skrifoorðinu, þar sem ráðskonan hafði lagt þau. Hann tók fyrst cftir brjefinu, sem skrifað var til “Markúsar Burns“. Hann opnaði brjcfið undir eins og las með athj-gli: “Herra Markús Burns, Lennox : Háttvirti hcrra. — Mjcr er ánægja að skýra yð- ur frá þvf f nafni útgáfuhússins, að handrit )^3at' með fyrirsögninni ‘Kristinn Sósfalisti1, hefir verið þegið og vjer skulum incð ánægju gefa bókina út u.pp á vanalega skilmála, nefnil. að þjer fáið 10% í ritlaun. Oss þætti gott að þjer vilduð skrifa oss við fyrstu hentug- leika málinu viðvíkjandi, og ef þjer takið boði voru, að þjer þá skýrið oss frá hvernig þjer óskið að kápan sje og myndirnar. Vinsamlegast Fyrir hönd fjelagsins----- C. M. B.“ Sjera Friðrik svaraði brjefinu og gekk að kostym útgáfuhússins. Hann lagði innan í brjef sitt upp- drátt af mynd, sem hann lagði til að prentuð væri á kápuna, en fól útgefendunum algjörlega að annast aðrar myndir, sein þeim kynni að sýnast við eiga f bókinni. Hon- um var það til meir en Jftillar glcði að bókin hafði verið þegin. Hið eina, er honum fannst vera að, var það, að útgefendurnir skyldu ekki láta álit sitt á henni f ljós til lofs eða lasts. Nokkrar vikur þar á cftir gekk ekki á oðru en að veita móttöku próförkum af bókinni og leiðrjetta þær, og svo var það snemma um haustið að prestinum veittist sú gleði að sjá bókina fullprentaða bg fá af henni nokkur eirrtök í fögru bandi frá útgefcndunum. Næstu mánuðina þar á eftir ir eð- tók sjera Friðrik ekki allfá dagblöð frá Nevv York, sem fluttu lýsingar á bókinni og höfðu bókútgefend- urnir sent honum blöðin, Honum fundust, greinar þessai vera ein- kennilega líkar auglýsingum og datt honum f hug, að útgefehd- urnir sjálfir hcfðu samið þær, og í þó hann ekki bæri mikið skyn á þá hluti reyndist tilgáta hans rjctt. Það sýndist þvf sem bókin myndi enga eftirtekt ætla að vekja og enginn ætla að lesa hana. Þrátt fyrir auglýsingar útgefendanna i sannfærðist sjera P’riðrik um það jþegar.fórað lfða undir jólin, að fyrir þessum frumburði sfnum lægi I ekkert annað en gnöf gleymskunn- | ar án allrar vonar um upprisu. Mikil var því undrun hans þeg- ar hann viku fyrir jól fjekk svo hljóðandi brjef frá útgefendunuin : “Oss til mestu ánægju getum vjer nú tílkynnt yður að eftirspurn- in cftir 'Kristna Sósfalistanum" hefir verið svo mikil, að nú er byrjað á þriðjn útgáfunni, og eftir- spurriin fer dagvaxandi Vjcr sam- gleðjumst yður yfir þessari miklu alþýðuhylli, sem bókin virðist muni hljóta“. Þetta bar við, eins og áður er sagt, viku fyrir jól. Eftir þctta tóku blöðin að geta um hinaundar- legu bók, sem ncfndist ‘Kristinn Sósfalisti‘. Tímaritin fluttu Ianga ritdóma um hana. Kyrkjublöðin fordæmdu htna nær einróma. Mcnn töluðu um bókina f sam- kvæmum, á trúmálafundum, á vögnunum. Mjög voru skoðanir manna á henni skiftar en alla fýsti fnjög að vita hvcr höfundurinn væri. Jafnvel dómkyrkjusöfnuður- inn f Lennox, sem þó var eigi vanur að láta nýmælin sig nok.kry varða, gat eigi stillt sigum að taka þátt ,i uinræðunjjm uin bókina. HINAR AGÆTU SHARPLES TUBDLAR RJOMASKILVINDUR t t t t standa nú Ný-íslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjcr f nýlendunni er GISXjX jontssont. JRNES P. O. MAN. Næstum á hverju stofuborði í hús um sinna rfku sóknarbarna varð Kristni Sósialistinn fyrir augum sjera Friðriks Stantons. Það var að eins einn og sami dómur kveð- j inn upp yfir bókinni af sóknarbörn- um hans. Þann dóm birti frú Rod- ney einn dag, er sjcra Friðrik var staddur á heimili hennar. “Skaðlcgasta bókin, scm nokk- urn tfma hefir verið rituð“, m.ælt: frú Rodney og sló mcð gullskreytt- um fingrunum óþyrmilega á bók- ina. “Hún verður vafalaust til þess að æsa svo hugi aþnennings að það leiðir til uppreistar. Það mundi ckki koma mjcr á óvart þó bók þcssi Iciddi til blóðsúthellinga. Með mfnum eigin augum sá jeg þessa bók f höndunum á einum verkfallsfyrirliðanum f dag þar sem jeg sat f sporvagninum á lcið- inni frá suðurbænum. ITann var að rafða innihald hennar við annan mann, og var f mikilli geðshrær- ingu. Höfundurinn er augsýni- lega —“ Rjett f þessu kom Rodney dóm- ari inn í stofuna. Hann heilsaði prcsti mjög vingjarnlega og horfði fast á konu sfna. “Jeg var að segja“, mælti frú Rodney, “að þessi bók væri skað- legasta bókin, sem út hefði verið gefin á prent og að hún mundi leiða til upphlaups og blóðsúthell- inga“. “0, já, Kristni Sósfalistinn, svo er það“, tók Rodney dómari und- ir. “Merkileg bók, Dr. Stanton. En jeg er á sama máli og frú Rod- ney. Þctta er skaðræðis bök. Þjer hafið náttúrlega lesið bókina. Hvaða áiit hafið þjer á hcnni ?“ “Við höfum verið að voriast eftir prjedikun út af bókinni", bætti ungfrú'Miídrcd við. “Nærri allir hinir prcstarnir f Lennox ‘hafa minr.st á hana f ræðum sínum“. Framii. Hinrik: ‘Hvað er bergmál pabbi ?‘ Faðirinn (stundi við): ‘Það er það eina sem getur svift konur sfð- : asta orðinu'. Financial Statement for the Ten Months Ending October 3íst 1908, ASSETS: LIABILITIES: Cash on Hand $ 3I4-09 Bills Payable $6,000.00 Cash in Bank 93-77 Interest 239-17 Unpaid Taxes 14,960.04 SCHOOLS. Wolf Bounties 1908 71.00 Kjarni, as per cstimate 466.00 Wolf 1904— Minerva, 248.00 5-6 36.00 Gimli 402.00 Jail in Village of Gimli 160. 80 Folcy —— 324.00 Road Machinery . . - 405 00 Willow Creck, as pcr Office Safe, Ballot estimate 196.00 Boxes, etc 1'9-75 Felsendorf, as per esti- mate * 353-So Sandridge, as per esti- mate 187.07 * King Edvvard, as per estimate 418.00 Arnes South, as per estimate 276.00 Arnes, as per estimate 124.00 Roadwork, Noxious Weeds, Right of Way, etc 1,844.08 Assets over Liabilities 5.082.33 $16,160.45 $16,160.45 Ccrtified correct S. G. THORARENSEN, Sec’y Treas. Abstraet Statement of Receipts and Expenditures from December 31th 190T to Novembcr lst 1908. RECEIPTS : Cash on hand on De- cembcr 31 st 1907 $ 101.37 Cash in Bank on De- cember 3 1 st 1907 3-63 Cash collected to No- vember ist 1908 4,801.04 Discounts at Bank 6,239.17 From Municipality of Bifröst 608.06 $'L753-27 * Certificd corrcct EXPENDITURES: Froin December3ist 1907 to November ist 1908 ......$1 r,345.41 Balance in Bank .... 93-77 Balance on hand .... 314.09 $1 1,753-27 S. G. TIIÖRARENSEN, Sec’y Treas. /

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.