Baldur


Baldur - 11.12.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 11.12.1908, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. ár, nr. 28. Heimafrjettir. 1. þ. m. fóru fram útnefningar í sveitarstjórn Gimlisveitar, og voru útnefndir fyrir ODDVITA : Heidinger, sjera J. P. Sólmundsson og B. B. Okon. MEÐRÁÐENDUR: í 1. d. Sigurður Einarsson, Frank Scuczeki. Á Í 2. d. John |Reck, Rojewski, VVavrycko. í 3. d. Josef Bartyluk, Martin Kellar, Joscf Kellar, Michael Gottfried. f 4. d. ísleifur HeJgason, Wertcyl Schlezinger, Rudolf Mayer. 8. þ. m. voru útnefndir í bæjar- ráð Gimlibæjar: BÆJARSTJÓRI Jóhannes Sig- urðsson kaupmaður. BÆJARFULLTRÚAR: Árni Þórðarson, Benedikt Freemannsson, Björn Bjarnason, G. P. Magnusson, Hannes Kristjánsson, Jósef Hansson, Pjetur Magnússon, Stcfán Eldjárnsson. \ MDNICIPALITY OF BIFROST. Financial Statement for the period Ending October 31st 1908. ASSETS: LIABILITIES: Bal. in Bank and in Notes at Imperial hand ...........$ 168.62 Bank ............ $ 2,000.00 Taxes outstanding .. 12,817.40 Road work and Nox- Unpaid timber permits 12.75 weed accounts .. 1,993 57 Ten road sorapers .. 75.00 Mun. Commissioner 131 -93 Arnes School as per estimate ........ 28000 Lundi Schsol as per estimate ....*. . 509.69 Víðir School special tax only ....... 10O.0O Big Island School as per estimate ..... 204.80 Laufás School as pcr estimate ........... 298.00 Ardal 'School as per' estimate . ......... 392.80 Geysir School as pcr estimate .......... 410.00 Baldur School as per estimate ....x... 296.40 Framnes School as per estimate .... 340.60 Assets over Liabilities 6,115.98 $13-073.77 $13,073-77 Ccrtified correct B. MARTEINSSON, Treasúrer. Abstract Statement of Receipts and Expenditures from March 15th 1908 to Oct. 31st 1908. - —■v.r-v'"'1,111 RECEIPTS: EXPENDITURES: Taxes Collected ... . $ 1,296.77 Roads tk bridges . 1. $ 1,205.17 Loan from Imperial Municipality of Gimli 790,22 Bank 2,000.00 Wolf Bountiso .... 203.00 Wolf Bounties refund- Salaries 380.00 ed by Prov 89.50 Members Indemnity <• 52.60 Other collections .. 10,75 Noxiows Weed ..;. 39 00 Survay and Right-of- way-....... .. 54.80 Stationcry, printing and postage 151-33 Delegations 150,00 Election . 28.18 Schools 20.31 Sureley expence .. . 153-79 Bal, Receipts over Expenditurcs ... . 168.62 $3.397-02 , $3,397-02 Certificd correct B. MARTEINSSON, Treasurer. TIL SÓLU Góð hújörð á góðum stað í Arnesbyggð. Einnig lóðir I GIMLIBÆ Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Gimli. - --- ---- Man, / XiTTCTCTRT’TTT?, Jeg sendi lfkkistur til hvaða staðar sem er í Manitoba og Norðvesturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD : Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $t 50, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRD: Frá 5fct til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. A. S. BARDAL. 121 Nena St. Winnipeg.----Man. Telefónar: Skrifstofan 306. Pleimilið 304. Desember 1908. S. M. Þ. M. F. F. L. I 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 t8 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i TUNGLKOMUR. Fullt tungl 7. Sfðasta kv. 15. Nýtt tungl 23. Fyrsta kv. 30. UtlU' U ' ' ■ Umboðsmenn Baldurs. ----:o:---- Eftirfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skrií- stofu blaðsins, afhent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndi ur fyrir þáð pósthjcrað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Bald- urs fara ekki f neinn matning hver við annan f þeim sökum : J. J. Hoffmann ............ Hecla, Man, Sigfús Sveinsson P'ramnes — Stefán Guðmundsson ...................... Ardal — Sigurður G Nordal . ............... Geysir — Finnbogi Finnbogason .............. Arnes — Guðlaugur Magnússon ............... Nes — Sigurður Sigurðsson ............... Wpg Beach. — Ólafur Jóh. Ólafssori Selkirk — Sigmundiir M. Long .................... Winnipeg — Bjöm Jónsson Westfold — Pjetur Bjarnason Otto — Jón Sigurðsson ............ Mary Hill — Helgi F. Oddson ............Cold Springs — Ingin.undur Erlendsson ................ Narrows — I’reeman Frccmansson ................... Brandon — Jón Jónsson (frá Mýri) ............ Mfmir, Sask. Jón S. Thorsteirison .............. Big Quill — Jóh. Kr. Johnson Laxdal — S. J. Bjarnason ............Fishing Lake — Th. Thorvakhon Kristnes — Guðm. E. Guðmundss. .................. Bertdale, — Jakob H. Lfndal Hólar — Oscar Olson Thingvalla — Guðmundur Ólafsson ' ................. Tantallon — Magnús Tait Antler — Stephan G. Stcphansson............. Markerville, Alta. F. K. Sigfússon ........... Bliine, Wash. Chr. Benson ............ Point Roberts — Sveinn G. Northfield . ............ Edinburg, N. Dak. Magnús Bjarnason Mountain, — Bonnar, Hartley & Thornburn, BARRISTERS &. P, O, Box 223. WINNII’EG, — MAN. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðinn er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sein til er f Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins, Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SKYLDUR. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er eign sjálfs hans, eöa föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur. eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekrum mcira vcrða þá að rækta. Landleitandi, sem hefir cytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki forkaupsrjettinum við, getur fengið land keypt í vissum hjeruöum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá vcrð- ur hann að búa á landinu sex mán- uði á ári 'hverju í þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. W. CORY, Deputy of the M1nister.0f.the Interlor 60 YEARS' EXPERIENCE Tradc Marks Desions COPVRIQHTS Ac. Anróno Bfíndlng a nketch and deflcrfptlon may fjulckly nscertuin our opinion frce whetker an lnventlon is probubly patentnble. Communlca* tionflfltrlctly contldontínl. HANDBÖOK on Patenta eent free. Olflest aeency for flecuring patents. Pntonts taken throuvh Munn & Co. recelve wptcialnoUctt wlthout chnrgo, in the Sckntific Jltncricatt. A handsomely iliustratod woekly. Largest cir- culatíon of any aclontiflc Journal. Ternifl for Canatln, $d.75 a yoar, postago prepaid. 8old by a)J oewsdoalerfl. lKIUNN&Co®6,Bf«d^NewYork Br&nch Offlce. 625 F 8U Washingtou, D. C. KAUPENDUR BALDURS. Glcymið ckki að gjöra aðvart þcgal þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.