Baldur


Baldur - 24.12.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 24.12.1908, Blaðsíða 1
STEFNA; Að efla hreinskilni og eyða | hræsni í hvaða máli, sem fyrir itemur, án tillits til sjerstakra flokka. BALDUE. 1 AÐFERÐ: j 1 Aö | laust, tala opinskátt °g vöflu- 1 eins og hæfir þvf fólki, 1 | sem er 1 brotið. Í af norrœnu bergi VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 24. DECEMBER iqo8. Nr. 29. I ARNESI verður messað sunnudaginn 27. þ. mán., kl. 11 f. hád. J. B. SóLMUNDSSON. Kosningarnar. Úrslit kosninganna hjer í Gimli- bænum urðu þau, að hr. Jóhannes Sigurðsson var kosinn bæjarstjóri gagnsóknarlaust. Einn af görnlu bæjarráðsmönuunum, hr. K. Val- garðsson, neitaði að vera í vali, en af hinum þremur náði einn endur- kosningu, hr. B. Frímannsson. Af þeim átta, sem f boði voru, hlutu þessir kosninguna : hr. Stefán Eld- járnsson, með 56 atkv., hr. B. Frí- mannsson og hr. Jósef H. Hanson, með 47 atkv. hvor, og hr. Björn Bjarnason, með 39 atkv. í Gimlisveitinni var Mr. Heid- inger endurkosinrt oddviti mcð thiklum meiri hluta. Atkvæði fjellu þannig f deild- unum : i,d.2.d.3.d.4.d. alls Heidingcr . .77 90 53 42 262 Solmundson .45 14 12 32 103 Olson .... 37 12 2 6 57 í meðráðendasætin voru þessir kosnir: hr. Sigurður Einarsson, Mr^ John Rech, Mr. Michal Gott- fried, og Mr. Vencyl Schlezinger. Þannig hafa þýzkumælandi menn verið kosnir f öll sætin nema það ema, þar sem enginn þeirra var í boði, og þó er sá þjóðflokkur- inn hjer langfámennastur. í Bifröst var hr. Stefán Sigurðs- son kosinn oddviti, með 26 atkv. fram yfir hinn fyrverandi oddvita, hr. Svein Þorvaldsson. Af meðráðendunum voru þeir hr. Oddur G. Akraness og hr. Gunnsteinn Eyjólfssón cndurkosn- ir, en f Árdal og Mikley hlutu þeir hr. Tryggvi Ingjaldsson og hr. Márus J. Doll kosningu, í stað hr. Guðmundar Magnússonar og hr. Þorbcrgs Fjeldsted. Atkvæðagreiðslan um vfnbann, scm vfða fór fram hjer f fylkinu jafnframt svcitakosningunum, fór þannig f Bifröst að 28 atkv. mciri hluti var með banninu, cn í Sel- kirkbæ var 90 atkv. meiri hluti á móti þvf. í kosningunum f Winnipeg fjcllu þeir íslendingar, scm f boði voru, búðir f valinn. Um hr. Árna Eggertsson, sem vcrið hefirfborg- arstjórninni að undanfbrnu, er sú reynd á fcngin, að ósigur hans cr ekki að eins íslendingum hið mesta óánægjuefni, heldur einnig hinn mesti skaði fyrir borgina^- heild sinni. í háa tíð hefir vart kveðið meir að nokkrum bæjarráðs- manni en honum. í hverju máli virðist hann hafa haldið fram þeirri hlið, sem betur gegndi fyrir alþýðu, enda hefir vafalaust sumum auð- tnönnum borgarinnar þótt góðu fyrir goldið að losna við hann. Þeim mun tneira óhapp fyrir al- menning, og þvl skaðlegra gáleysi þeirra íslendinga, sem ekki hafa veitt honum það lið, sem þéir hefðu getað veitt. Aðsent. Heiðruðu útgef. Baldurs. — Næstliðið föstudagskvöld, þegar jeg kom heim frá vinnu minni, mcðtók jeg blaðið Baldur, dagsett 25. nóv. Þó jeg auðvitað vari orðinn svangur, Ijet jeg samt lík- amann sitja á hakanum og fór að lesa Baldur, því mig hafði svo lcngi vantað hann, og eins og kringumstæðurnar eru, fannst mjer jeg hafa heimt hann úr helju. Það cr mjög myndarlega gjört af fjc- daginu að ætla sjer. að halda Baldri áfram, þrátt fyrir tjón það semþað hcfir orðið fyrir, þar sem fjelagið er að líkindum ekki ríkt. Jeg hefi athugað liðsbónina og finnst mjer hún ekki stórvægileg, en af þvl að jcg er vanalega pen- ingalítill, einkum um þennan tíma árs, yerður Iftil liðveizla af minni hendi. Jeg legg hjer með einn dal. Jeg finn ekki að jeg leggi þennan dal f neina hættu, þvf þó svo fari að blaðið hætti að koma út, þá finnst mjer að jeg vera bú- inn að fá andvirði hans, þvf jeg mæli ekki blöð eftir stærðinni einni. Ef að, sem jeg hugsa, að Baldur haldi áfram að koma út, þá finnst mjer vel við eiga að við, sem cr- um kaupcndur blaðsins, sendum nú fyrir og um jólin einn dal, hver sem það getur, og það munum við flestir geta, en borguðum svo blað- ið eftir scm áður fyrir næstkom- andi fyrsta júlf, eða með öðrum orðum, að við borguðum blaðið tvöföldu verði næsta ár. Þetta virðist mjer fjelagslegt, og f þessu skyni er hjcr meðlagður dalur send- ur. Jeg slæ svo botninn í þcssa hugmynd mfna, með vinsemd og virðingu til Gimli prentfjclagsins og kaupcnda Baldurs. KAUPANDI IiALDURS. Drengurinn : ‘Jeg átti að biðja um 5 pund af uxakjöti, en hclzt dálítið scigu". Kjötsalinn : ‘Þvf þá seigu ?‘ Dr.: ‘Jú, þvf ef það er meyrt, þá boröar pabbi það allt'. Lesið. JÓNAS HALLDÓRSSON á Gimli, smfðar STRAUBORD fyrir kvennfólkið með fótum á lömum, sömu tegund og brúkuð er á spft- álanum f Selkirk, fyrir 40 cent. Dregur á stein bitlaus skæri, svo þau flugbfti, fyrir 5 cent, og gjörir við ýmsa innanhuss hluti fyrir litla borgun. ÁRIÐANDI SPOR. Það er ekki eingöngu f dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglega, heima eða á strætum kemur það f ljós. Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjöra, til að fá þá skó er þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- sláttur. Brjóstnálar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð á vörunum. Allskonar aögjörðir fljótt og vel. Ch. Goldstein. Boot & Shoe Dealer. 695 Wellington Ave. Winnipeg. SVARTSKJÖLDÓTTUR KVÍGUKÁLFUR, með klukku á Ieðuról um hálsinn, var nýlega skotin óviljandi hjer norður f sveitinni. Maðurinn, sem þetta kom fyrir hjá heitir Sim Savzuk og býr á section 10— tshp 21— rge 2. Hann auglýsir þetta hjer, f þvf skyni, að cigandi geti geflð sig fram og fengið sann- gjarnar skaðabætur. Betlari segir við stöðubróður sinn : “Er það ekki ábatamest að látast vera heyrnar- og mál-laus?“ ‘Ekki ávalt. Fyrir tveim dög- um gaf maður mjer S dollara, cn þcgar jeg sagði: ‘þúsund þakkir', þá ljet hann strax takamig fastan. Jeg Ijezt nefnilega vera hcyrnar og mállaus. UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance'Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, í einhverju af þess- um fjelögum, scm eru sterk og áreiðanleg. Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjelar, hrítur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig þvf viðvfkjandi. Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GIMLI. MAN. THE VILLAGE OF GIMLI. Statement showing the financial standing ot the Víllage of Gimli as on the lst day of Nov. 1908. Loan frotn Dominion Bank, Selkirk ....... $1,000.00 Cash collected from date of incorporation .. 611.89 Expenditure - - - --- .. $1,448.04 Balance of cash on hand and in bank .. 163.85 $1,611.89 $1,611.89 ASSETS & LIABILITIES: Cash on hand and in bank ....................$ 163.85 Amount of uncollected taxes ................. 3.943.83 To Gimli School ........................... - Dominion Bank, Selkirk ................ - J. A. McLean .......................... Intcrest on bank foans ............... - Richardson & Bishop, Winnipeg ........ - Municipal Commissioner ................ - Icelandic Celebration Committee ...... Salary to E. S. Jonasson (clerk).......... Salary to E. Sigtr. Jonasson (constable) .... Balance .................................. $4,-107.68 $1,318.00 1,000.00 435-85 43-48 25.90 57-12 100.00 23.00 45.00 °59-33 $4,107.68 Dated at Gimli, the T4th day of Novembcr A. D. 1908. E. S. JONASSON, sec. treas, of said Village. THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. w w « Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfjelag f heimi. m u Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grcnndinni. # & & G. THORSTEINSSON, a-cnt. GlMLI. -4--•-- MaN. i

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.