Baldur


Baldur - 24.12.1908, Side 2

Baldur - 24.12.1908, Side 2
B A L D U R, VI. ár, nr. 29. ER GEFINN ÚT Á GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. mamsiaasaawsaaaiaasissa bí KOSTAR $1 UM ÁRIfi. BORGIST FYRIRFRAM tÍTGEFENDUR : TIIE GIMLI PRINTING & PUBLISÍIING COMPANY LIMITED. ÖöíaSríí'} reiílfffíf íitiAíjAií .rfr'; A iv uVj iA'A',: rí UTANÁSKRIFT TIL BLAfiSINS : BALOIJB, GIMLI, 3VCA..Tsr. sem annaðhvort er gefin bending eða lesa það sjálfir af táknum tfm- anna, að ‘harðir tímar' sje í vænd- um. Allir þeir, sem ekki eru vissir I um að peningafúlga sfn muni end- ast svo og svo lengi, kcppast við að selja eitthvað af cignum sfnum, meðan fjöldinn er ekki bxiinn að átta sig. Menn fara smámsaman | að detta ofan á það, sem taiin eru kjörkaup, miðað við það, sem áður hefir tfðkast, og eru þó oft með því að falla í eyfrileggjandi gildru. Að lokum verður framboðið svo mikið, að allir sjá hvað er um að vcra, og hver og einn fer að hugsa um það, að lafa sem lengst á sínu. án þess að hugsa til þess að bæta Yerðmætí. ^■/T. ♦>» o Verð á smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur cr gcfinn á stærri auglýs- ingum, sem birtast í blaðinu yfir lengri tfma. Viðvíkjandi slfkum af- slætti ogöðrum fjárjmálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer að ráðsmannínum. .!■ «jtÍT ■á'í; .. ^ ‘f#' ARFERÐL ¥ Þegar verið er að tala um ár- ferði, þá halda margir af gfimlum vana að verið sje að tala um tíðar- farið. Mönrium finnst það auðvit- að svo eðlilegt, en þó er þetta nú orðið allra rncsta fjarstæða. Þcgar talað er um árferði, cr enn þá, eins’ og að undanförnu, átt við það, hvernig almenningi f land- j inu gangi það að afla sjer viður- i væris og þæginda. Það er talið; gott 1 ári þegar fólki vcitist það við sig. Svo kemur harðærið. Þeir sem fasteignirnar eiga og taldtr eru rfkir^ geta samt ekki lagt út f nein ný fyrirtæki. Þeir geta ekki selt til þess að íá innstæðufjeð, cg þeir fá ekki lán, hversu góð trygging scm boðin er. Þrátt fyrir þctta heldur fólk áfram að flykkjast inn í Iandið, cn af þvf ekkert nýtt at- vinnutækifæri bætist við til þess að talca á móti þcirri fólksviðbót, þá hrapar kaup verkalýðsins, sem fyrir er, cftir sömu hlutfiöllum scm framboðið eykst. Þvf meir sem kaupgjald lækkar, j Auðfræðingar heimsins rita mikið og margt um vérðmæti þeirra hluta, sem ganga kaupum og sölum milli manna. Verðmæti hlutanna fer ekki eft- ir þvf hvers virði þeir eru í sjálfu sjer, heldur eftir því hversu erfitt er að veita sjer þá. Þeir hlutir, sem allir menn eiga jafn hægt með að veita sjer, eru verðmætislausir, én eru þó sumir í sjálfu sjer mikils virði. Loftið er mikils virði, en það hcfir ekkert verðmæti, — það kostar ekki neitt. Ilið sanna gildi hvers hlutar fcr eftir þvf, hversu mikla eða litla j mannlega vcllíðun hann gctur af sjer leitt, annaðhvort mcð viður- haldi líkamlegra eða andlegra krafta. Þótt verðmæti vissrar bú- jarðar breytist eftir þvf hvernig la:tur í ári, þá er gildi hennar í sjálfu sjer öbreytt fyrir þvf. Þegar peningamál landsins eru komin í það horf, að bújörð leigist ekki einu sinni fyrir skatti, þá er hún ónýt eign öllum ncma þeim, sem á henni vill búa. Margar bújarðir f óbyggðum hafa mikið gildi í sjálfu sjer, en ekkert verðinæti. Verksmiðjur, scm standa lokað- ar, cg járnbrautir, sem ekkert hafa Hæstmóðins orgei og‘ píanó. Hinir einu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. píanó. II. McLean & Co.Ltd. 528 Main St. WlNNTPG. -m Samræður við vini okkar um orgel og píanó eru okkar ánægju- efni, þvf okkur cr óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að þvf, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer í landi. . Jón Hrak. Eftir Stepiian G. Stepiiansson. þvf meir verður fólk að spata við : a^ flyfja, tapa sínu verðmæti. SIS- | Iilutabrjefin í -þeirn falla f vcrði. Það fiytur úr dýry húsunum {; Dollarsvirðið f þcim verður stund- þau ódýru og kreistist scm ,flest saman f hverju húsi. Þá lækka eigendur clýru húsanna leiguna á þeim, og öll húsalciga lækkar, svo þar kreppir skórinn að þeim, sem fest hafa fjármuni sína í þesskonar eignum. Þeir verða lfka að fara að spara, eftir þvf scm tekjur þeirra rýrna. um að 50 eða 25 centa virði, og eru þannig seld f stórslumpum f verzlunarsamkundunum. Þetta er augnamið þeirra auð- manna sem árferðinu stjórna. Þeir hætta ekki fyr cn landsnytjar og starfstofnanir hafa tapað vcrðmæti 'sfnu, og þá ná þeir því á sitt vald fyrir miklti minna fje, en hinir h-ftir því sem sparnaðuiinn j fyrr; eigendur hafa kostað til að eykst, fer það minnkandi, sem j kpma j,eim f iag/ Með þessum hætti fækka allt af og stækka hinir ríku, en öreigarnir kaupmennirnir panta frá verksmiðj-1 unum. Þá er farið ð fækka vinnu fólki í verksmiðjunum, og sumum j fjíilga Þcir gcta ekki smækkað úr cr alveg lokað, og þegar svo ei , þvj sem ekki er ncitt, —- þeim að eins fjölgar. Loftið er sú aðalnauðsynjavara, yfirleitt auðvelt að lata sjcr líða | geta hjáipað öðrum f' sinni stjctt. j scm ckki kostal- neitti af þvf eng- bærilega, en hart f ári þegai tor- j pæja og sveita stiórnir verða ráð- komið, er vinnuleysingjahópurinn j orðinn svo stór, að enginn fcr að j velt er að fullnægja þörfum sítium. Það er ekki meðhöndlun veðr-; iþrota. Kyrkjufjel'ig og líknar- inti getur höndlað það. sama sem allir eigi það. Það er Hinar stofnamr hafa út úr hiniím cfnaðri i naugSynjarnar eru látnar breytast að verðmæti, eftir því sem hinum Og þar anna hjá skaparanum, heldur með- þann ^fðasta pening. sem við- höndlun viðskiftanna hjáauðmönn- kvæmni hinna efaaðri vill f tjc j rfku býðu.r við að horfa. unum, sem mestu veldur um það iáta. Jafnótt og sá^ peningur er j af flýtur harðærið. hvernig lætur f ári. “Heyrðu mjer hjerna, Mr.Mor- gan“, segir Rockefeller í gegmtm j scm hann skuldar. Sá scndir hann telcfóninn, “jeg held að við ættum j fr£ sjer f sömu erindum, og svo koll af kolli, inn í bankann, og goldinn fyrir fæði eða klæði. send- j Þetta sjá ai|ir nú orðið og sjá að ir kaupmaðurinn hann til þcss, j hj(,r þarf h(tl. að ‘draga inn‘ peninga okkar“. “Jæja, ef þjer sýnist að hafa j banka úr banka það svo, Mr. Rockefeller, þá hefi j sjálfan, sem upphafinu veldur. jeg ekkert á móti því“, svarar Morgan. Klukkutíma sfðar eru þðsund | verið einn vondan vcðurdag lítffdur i fuglinn þinn* Auðug stúlka : ‘Hvað vil.t þfg inn f svelginn j litli maður?* Jóhann litli (heldur.áketti); ‘Jcg Og engínn skyldi láta sjer til' kem til að fá fundarlaunin sem voru hugar koma, að það hafi fremur | lofuð þeim sem kæmi með kanarí- Stúlkan : ‘En þetta er kfittur‘. Jóhaun : ‘Já, en kanarífuglinn bankastjórar búnir að fá tilkynn- 1 en einn góðan veðurdag, sem auð- ingu um hvernig Mr. -Rodæfellcrj'A'mnunum hugkvæmdíst það f sýnist að hafa það. r j fyrstu að fara að ‘draga inn‘ pen- er innan í kettinumö Næsta morgun finna viðskifta- ! inga sfna. j --—m——------;—•— menn bankanna tregðu á þvf að fáj Þvf miður er það allt of satt til láns sömu upphæðif eins og þeir ; j,ótt Jeiðinlegt sje að láta sjer það | slæmur cru vamr. Bankarnir taka tafar- um munn fara, að Mammon drottni laust til starfa að ná inn öllu sem j yfir árferðinu, hánn sje eiginlega þeir geta, cn l.ána -sem minnst. út ‘menningarinnar1 guð. Móðirin : ‘S.vei, Stjáni, þú.ert Sjáöu hann Andrje.s, aftur, og óðfluga fer þeirn fjölgandi, | Kristján : ‘Já, það er nú munúr. með ha.n.n, hann misstje sigí yinstri fótinn'. Kyrkjubækur þar um þegja, þó er fyrst frá Jóni að segja: . , Hann kom inn í ættir landsins utanveltu hjónabandsins; fyrir sök þá ekkcrt erfðL.’ann, uppeldinu fyrirgerði ’ann. Það var byrði, bundin valdi, byggðin hans sem eftir. taldi. — Sncmma var hann kenjakrakki, kúrði, cr aðrir vo.ru á flakkj. , ... Vakti í þrá við þekkt og hæfi þegar fóstran vildi ’ann svæfi, rak upp óp og æfði róminn, Eins fór það með kristindóminn, eíginleikum guðs hann gleymdi grautaði um þá, scm hann drcymdi, Þá, sem: voru vissir tfu velta Ijet á fimm, og nfu, mundi aftur auðvcldlega allt hið fáa veraldlega : Tölu lýða, er lfindin ólu, ljós sitt fcngi tungl frá sólu. Verkahæfnin hrökk þó minna — hugsaði þegar átti að vinna. Þcgar cltist á var stágast aldrci gæti Jónki Iagast ; Hann 'varð fyrir öllu illu, alla tíð á rangri hi'flu. v ' Fjelaus, varð að flækings grc.yi, fór þó sjaldan þjóðar vegi, milli bæja’ og brattra fjálla brautarleýsu þræddi alla, Ijct sjer tálma torfæfð neina, tfndi upp fásjeð grös og' stci'na. — Spursmálslaust var að harin ætti einhver mök við hulda vættii — Gróf upþ hverja' gamla bögu, gleymda kafla úr þjóðarSöguþ Reyting af þvf rusli leifði rásin tfða’ cn sumu drcifði. —• Sjídfsagt var þess óráaldur átti skylt við Svartagaldur. — Sjcrlegt þótti al.lt hans æði, orðin hans og skoðun bæði. Hjelt þvf fram að hver sem kunni kynjatök á náttúrunni, gæti ljettar lffsins starfa lokið, og til mciri þarfa., Hugði ei.sannlcik hótfi betri hafðan eftir Sankti Pjetri, heldur cn cf svo hending .tækist að húsgangurinn á hanri .rækisL Erindi hann orti lfka, , . . um það, sem mcnn yildu’ ei flíká, nema svona f hálfum hljóðum hcima, og í veizlum góðum. Hegðun sú var hefndar efni “.IIrak“ hann fjckk að viðurnefni, það var svo sem sýnilegur, sá er gekk hann, slysavegur, ■ að hann .stefndi- f átt til fjandans, á afturfótum tíðarandans. -— Þegar alþjóð cinum spáir óláns, rætist það, — ei tjáir snilli mikilmenna og sómi móti fólksins hleypidómi. Talin er í illspá hverri ósk um hrakför, Icngri og verri; hún er aflsins heit að vinna hnekki ’inu kraftaminna. — Þó hapn væri ei þeirra maki, það gat ræzt á Jóni Hraki. Hrfðin b'ljes með hörku afli, hcífreði'nn Iá Jón í skafli. Allt af hafði ’ap.n sama sinni svona að .deyja. f ótíðinni! Enn til .meins og maeðu varð hann \ mönngrn,:. scrp að þurftu að jarða ’ann. Þegar átti að husla hræið hart og þykkt var frostalagið , klakahögg á aðra alin, illgræf jörð f legstað valin, svö‘ var'leíðá, þýfða þr.engdin, þáð fjekkst varla grafarlengdin. -L Jörðu á, og f, er'sriauðum ofaukið, jafnt lífs og dauðum. -— Þá kvað einn : “Við úrráð höfum, út og suður karlinn gröfum. Ei. þarf lubbi ösiðaður eins að liggja og dánumaður“, Eftir japl og jag cg fuður Jón var. grafinn út og suður. , Kveíd það tókir hvílunáðir kúga-þrcyttir grafmenn báðír. Geig þcir ckki gáfu flúið, gröfin Hafði öfifgt snúið. Var það óljós óró, sfðást af á dáuðum bjálfa níðast ? Eða, hræddu huga þannin hiridurvitni um kynjamanninn ? Hvort seiri var, ‘nú, við þeir lágu vonda dráuma, og illa sváfu ; > ' kvcðandi f hverjuíri blundi kom hann Jón, og slvalf og stundi. Heljar sár og. svalur klaki sagoi að værj ^ð kyrkjubaki. Afturgenginn orti vers. um, illt sjcr þæ.tti að liggja þvers um. Já, þau ónot ckki að lofa alveg dauður, fólki að sofa. # ■* * Mcðari nokkrir, satt að segja/ svipað Jóni'lifa'ög deyja, lertgi, í þcssum heimska heimi, hætt er við rnenn;il!a drcymi. * -x- -*• Kvæði þetta var endur fyrir löngu prcntað f 'einu af Reykjavík- urblöðunum, og riiá þ.ví eins og h'öí.' sjálfur /hefir • komist að crði teljast ‘almennings’ei,gn,‘.. ’Af þvf það hcfir ckki' áður verið. prentað vestan hafs, cr það t.ekið hjer upp. 'Það er eitt af þfinj' kvæðum h<öf., sem meíri speki liggur fólgin í, hcldur en'ahnenrit gjörist f kvcð- skap, t.-d. ‘Ta'lrií er f illspá hvertf Óí>k nra hrakför, íengfi'.sd.g-’Veííi’*";

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.