Baldur


Baldur - 24.12.1908, Page 3

Baldur - 24.12.1908, Page 3
B A L D. U R, VI. ár, nr. 29, Kristinn SÖsíalisti. Eftir Charles M. Sheldon. . (Framhald).. “’Þjer vitið. það, að ræður mínar eru sjaldan ritdó.mar“, svaraði prestur brosandi. Rodney dóm- ari varð að ganga út til að sinna sendimanni, er gjörði boð fyrir hann, svo sjera Friðrik slapp við að svara spurningu hans. Frú Rodney endurtók hana samt. “Hvert er-yðar álit bókinni, Dr. Stanton ?“ “Jeg er ekki. vel fær um að dæma slíkar bækur, frú Rodney, og held varla að jegsje Jpvf vaxinn að láta nokkurt álit í ljós‘‘. “Þjer. eruð allt of auðmjúkur11, svaraði frú Rodney dálítið byrst. I hennar auguin var til að eins ein ófyrirgefanleg synd, og hún var f Þvf fólgin, að hafa ekki ákvéðna skoðun.- “Að sjálfsögðu e.ruð þjer okkur. Rodney dómara'.'sammála inn það, að bókin sje stórkostlega hættuleg". Þögn prestsins,skoð- aði h(i.n sem samþykki og hjelt á- fr&ca-i, “Ef jeg hefði stjórnárvöld? in hjer í landi s'kildi jeg barrna. út- brejöslu bókarinnar með lögum“.. “Og þannig verða til þessvað enn þá fieiri læsu hana, móðir góð“, mælti ungfrú Mildred. “Nei, þar er jeg á öðru máli. Að mínu áliti er að eins ein aðferð rj.ett við slfkar villukenning^r, sgm þessi bók innihel.dur) og það ‘cr að uppræta þær .miskunnar- laust“. Frú Rodney var ekki vön að fara mjúkum orðum um það, Sem henni var í nöp við. En nú varð hún að afsaka sig og fara burt úr stófunni mcð þjóniistustúlku, sem komin var að sækja hana. Þau “Þjer verðið að dæma um það sjálfar“, svaraði hann loks, og leit á hana alvarlega. “Jeg krefst þess ekki að hafa síðasta orðið, Dr. Stanton11. Hún tók upp bókina af borðinu, þar sem móðir hennar hafði lagt hana, og fletti blöðunum eins og prestur væri hvergi nálægur. Hann rauf heldur ekki þögnina, en beið þess að hún yrti á hann. Loksins tók hún til að lesa upp- hátt á bls. 1 27 : “Janet tók hann sem elskhuga sinn og eiginmann orðalaust. Þó hún vissi að hann hefði Jifað eins og raggeit, þá gleymdi hún þvf og fyrirgaf það af öllu hjarta nú.á þess- ari stóru stundu lífs hans, oghann þáði þessa sjálfsafneitun hennar án nokkurrar mótspyrnu“. Uiigfrú- 'Mildred Rodney tók augu sfn af bókinni og horfði fast á prestinn. “Engin kona lfk Janet Arnold gæti elskaðt ragge.it1 ‘. ‘ ‘ Hvujrn}g . yjtið þjer það ?“ • spurði hann. Henni varð orðfall við spurning- una. Sjera Friðrik hafði aldrei fyr vitað til þess að ungfrú Mild- red tapaði sjcr. “Stúlka lfk Janet Arnold gæti aldrei fengið sig til þess“, svaraði hún vandræðalega. “En eftir''því sem mjer skilst bezt“, sagði sjera Friðrik hægt og gætilega, “þá er .lýsingin á Janet Arnold í bókinni cins og mynd af yðXir 'Sjálfri ‘ . “Finnst yður það ?“ spurði ung- frú Mildred ofur lágt. ( “Já, jeg tók eftir því hvernig ykkur svipar saman frá upphafi til enda f sögunni“. “En jeg Tnuntíi ókki breyta þannig ; jeg gæti ómögiilega elsk- jað raggeit“. " • urðu þvf ein eftir, prestur og ung- i var nú maðurinn raggcit að frú Mildred, og var ekki að ,sjá að presti þætti fyrir þvf. “Hvaða álit hafið þjer á Kristna Sósfalistahum, Dr. Stanton*?" spurði ungfrú Mildred þegar móðir hennar var gengin burt. “Er álit mitt nokkurs virði ?“ “í þcssu tilfelli, já“. “Sagan vekur athygli“. “Það er ekkert álit“. “Hvað er það þá ?“ ‘ Að eins staðhæfing“. “Hvað viljið þjer að jeg segi ? “Álit y.ðar, auðvitað“. “Gjörir það nokkuð til eða frá hvort jcg svara eða ekki ?“ “ U m það getið þjer sjálfur dæmt“, svaraði urtgfrú Mildredog glampi skein í augum hcnnar, sem sjera Eriðrik gat tileinkað jafnt mörgum orsukum'. “Jæjaþá, ungfrú Rodney,jeger ekki viðbúinn að láta í ljós álit á bókinni“. “Eigið þjer við, að þjer getið það ekki?“ Presturifln svataði cngu. “Eða að þjcr viljið það ckki 7“ Sjera Friðrik svaraði cnn engu. “Eða að þjer þorið það ekki ?“ Ungfrú Mildrcd skaut nú sein- j lokum ?“ “Sá sem einu sinni er gauð, er ávalt gauð“. “Viljið þjer að jeg kappræði það mál við yður“. “Nei. Sagan hefir marga galla ; en samt verð jeg að kannast við það, að hún hefir komið út á mjer tárunurn“. Hann horfði á hana undrandi. Hver hafði hcyrt þcss getið að Mildrcd feldi tár? En nú þegar hún leit upp aftur gat prestur ekki betur sjeð en að óvenjuleg móða hvíldi eitt augnabiik yfir þeim köldu, skæru, gráu lindum. “Ilún kom yður til að gráta?“ “Já. Jeg vildi að jeg vissi hver Markús Burns er. Mig langar til að kynnast .honu.m. Jeg skyldi spyrja hann, hvort jeg væri lfk Janet Arnold“. Þegar sjcra Fri’ðrik Stanton kom heim á prcstssetrið eftir húsvitjan- ir sfnar, lá.fyrir horairn símskeyti á skrifborðiuu. ;Það va.r frá bók- útgefendunum , f Nt.w York, svo hljóðandi: “Hundrað þúsund cintök eru nú seld af Ivristna Sósfalistanum. Vjer samgleðjumst yður“. ustu örinnj úr örvamæli sínum, og hún hæfði markið. Ilann starði á gula blaðið, setn orð þessi voru rituð á, og gat naum- S HINAR AGÆTU SHARPLES TUBCLAR RJOMASKILVINDUR standa nú Ný-Islendingum til boða. Verð þeirra, scm aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá scm hefir þær til sölu hjcr f nýlendunni er G-ISLI croisrssoTsr. - JRNES P. O. MAN. % ast áttað sig á þessunr tfðindum. Ejórum vikum sfðar kom annað símskeyti og var á þessa leið : “Þúsund eintök seljast af bók- inni hvern dag, og eftirspurnin fer sfvaxandi“. Þetta var scint f marzmánuði. þegar lcið fram í maf var Kristni Sósfalistinn kominn langt fram úr öllum bókum, er þá voru 4 mark- aðinum, og voru þá seld þrjú hundr- uð þúsund eintök af bókinni, og ckki var að sjá að kaupendum eða lesendum hcnnar myndifara fækk- andi. Tímaritin hjcldu áfram að ræða bókina, kvrkjublöðin dæmdu hana enn hart, prestarnir töluðu um hana í prjedikunum sfnum, verkamannafjelögin gjörðu fundar- samþykktir henni viðvíkjandi, hún blasti við augum manns f bókabúð- unum og áblaðaborðum járnbraut- arvagnanna. Gagnstætt því er tfðk- ast með aðrar bækuróx eftirspurn- in eftir bókinni þegar kom fram á sumarið, og útgáfufjelagið ritaði ‘Markúsi Burns' og tilkynnti hon- um, að það hefði §vo að segjahætt öllu íiðru vcrki og gæfi sig við þvf einu að gefa út bókina,* svo það gæti sinnt pöntunum þeim, cr streymdu að úr öllum áttum lands- inj og frá E^/rópu. Viku cftir að presti hafði borist brjef þetta bar ókunnan gest að þrestssetrinu. Sjera F'riðrik Stan- ton var ekki heima en hinn vcl búni komumaður sagði ráðskon- unni að hann myndi þíða heim komu hans. Honurn var vísað inn á skrifstofu prcstsins og þar sat hann þar til prestur ' kom heim og veitti öllu, 'sem hann þar sá, hina mestu eftirtckt. Komumaður stóð upp og hcils- aði presti glaðlega. “Dr. Stanton?“ “Já“. “Mcð öðrum orðutrþ ‘Markús Burn ?‘ “• Sjcr Eriðrik svaraði cngu en virti hjn.n bro.síeita gest nákvæm- lega fyrir sjcr. Framh. 111 V w 3 r PY Í1 iP n i\ T ■ II lu rw 1 1 11 ul 11? L Financial Statement for the Ten Ending’ October 31st 1908. Months ASSETS: LIABILITIES: Cash ori Hand $ 314.09 Bills Payable $6,000.00 93 77 InterfíSt 239-17 Unpaid Taxes 14,960.04 \ SCHOOLS. Wolf Bounties 1908 71.00 Kjarni, as per estimate 466.00 Wolf 1904— Minerva, 248.00 5-6 36.00 Gimli 402.00 Jail in Village of Gimli 160.80 Foley 324.00 Road Machinery . . . 405 00 Willow Creek, as per Office Safe, Ballot estimate 196.00 Boxes, etc 119.75 Felsendorf, as per esti- mate 35380 Sandridge, as per esti- mate 187.07 King Edward, as per estimate 418.00 Arnes South, as per . estimate • 276.00 Arnes, as per estimate 124.00 Roadwork, Noxious Weeds, Right of Way, etc 1,844.08 Assets over Liabilities 5,082.33 $16,160.45 $16,160.45 'Certified correct S. G. THORARENSEN, Sec’y Treas. t Abstract Statement of Receipts and Expenditures from December 31th 1907 to Kovembcr Ist 1908. RECEIPTS EXPENDITURES: Cash on haud on De- From Ðecember 3ist cernber 3 ist 1907 $ 101.37 J9°7 to November Cash in Bank on De- ist 1908 $iL345-4l cember 3ist 1907 3.63 Balance in Bank .... 93-77 Cash collected to No- Balance on hand .... 314.09 vernber Tst 1908 4,801.04 Discounts at Bank 6,239.17 From Municipality of ‘Bifröst 608.06 $11,753-27 $ii,753-27 Ccrtificc eorrect .S. G. THORARENSEN, Sec’y Trcas.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.