Baldur


Baldur - 24.12.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 24.12.1908, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. ár, rr. 29. Heimafrjettir. f sfðara brúðkaupinu voru þau gefin samari, hr. Jón Jósefsson, — •# • sonur Jósefs bónda Sigurðssonar Tvö brúðkaup, í stærri stfl en almennt' gjörist hjá okkur íslend- ingum, eru svo að segja nýlega um garð gengin hjer, og voru boðs- gestir langt að komnir viðstaddir f bæði skiftin. í fyrra brúðkaupinu voru þau gefin saman, hr. Guðmundur Er- lendsson, — sonur Erlendar bónda Erlendssonar og Ólínu konu hans, á Hálandi í Geysirbyggð, — og Hansína Hanson, frá Garðar f Dakota, systurdóttir þeirra kaup- og Arnbjargar konu hans, á Mel- stað í Vfðinessbyggð, — og ung- frú Anna E. Akraness, dóttir Er- lendar og Ólínu, serr fyr voru nefnd, en fósturdóttir hr. Odds G. Akraness og Margrjetar konu hans að Hnausum. Fyrri veizlan var haldin á Hnaus- um, hin síðari hjer á Gimli, og stóðu þau kaupmannshjónin á Hnausum og fósturforeldrar ung- frú Önnu fyrir veizluhöldunum af mikilli rausn og buðu gestum til brúðkaupanna. tnannanna, Stefáns og Jóhannesar Baldur biður þessum ungu hjón- Sigurðssona og þeirra systkina. um allra heilla. MUNICIPALITY OF BIFRO ST. Financial Statement for the period Ending October 31st 1908. ASSETS: LIABILITIES: Bal. in Bank and in Notes at Imperial hand $ 168.62 Bank $ 2,000.00 Taxes outstanding . . 12,817.40 Road work and Nox- Unpaid timber permits 12.75 weed accounts .. !,993-57 Tcn road Sorapers .. 75 °° Mun. Commissioner 131.93 Arnes School as per cstimate 280 00 Lundi School as per estimatc 509.69 Vfðir School special tax only Big lsland School as 100.00 per estimate Laufás School as pcr 204.80 estimate 298.00 Ardal School as per estimate 392.80 Geysir School as per estimate 410.00 Baldur School as pcr estimate 296.40 I'ramnes School as per estimate .... 340.60 Asscts over Liabilities t 5,115.98 $13,073-77 $13,07377 Certificd correct B. MARTEINSSON, Treasurer. Abstract Statement of Receipts and Expenditures from March 15th 1908 to Oct. 31st 1908. RECEIPTS: EXPENDITURES: Taxes Collccted . .. . $ 1,296.77 Roads & bridges ... $ 1 ,205.17 Loan from Imperial Municipality of Gimli 790,22 Bank 2,000.00 Wolf Bountiso .... 203.00 Wolf Bounties refund- Salaries 380.00 ed by Prov 89. 50 Members Indemnity 52.60 Othcr collections .. 10,75 Noxiows Weed .... Survay and Right-of- 39-00 way 54.80 Stationery, printing and postage iSi-33 Delegations 150,00 Election 28.18 Schools 20.31 Surcley cxpcnce . . , Bal, Rcccipts over 15379 Expenditures .... 168.62 $3.397-02 $3,397-02 Certificd correct B MARTEINSSON, Treasurer. TIL SOLU Góð bújörð á góðum stað í Arnesbyggð. Einnig lóðir I GIMLÍBÆ Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Gimli. —— --- --- Man. r Jeg sendi Ifkkistur til hvaða staðar sem er í Manitoba og Norðvcsturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD : Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr, 3 $55, nr. 4 $75. nr. 5 $85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $1 50, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRD: Frá 51^ fet til 6]/x fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðam. ' A. S. BARDAL. 121 Ncna St. Winnii-kg. — Man. T e 1 c f ó n a r : Skrifstofan 306. Heimilið 304. Umboðsmenn Baldurs. ——:o:—— Eftirfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þcir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skrii- stofu blaðsins, afhent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndi ur fyrir það pósthjerað, scm maður á heima f. Aðstoðarmenn Bald- urs fara ekki f neinn matning hver við annan f þeim sökum : J. J. Hoffmann Hecla, Man. Sigfús Sveinsson Framnes -r- Stefán Guðmundsson ...................... Ardal — Sigurður G Nordal ....................... Geysir — Finnbogi Finnbogason ..................... Arnes — Guðlaugur Magnússon ............... / Nes — Sigurður Sigurðsson ............... Wpg Beach. — Ólafur Jóh. Ólafsson Selkirk — Sigmundur M. Long Björn Jónsson Pjetur Bjarnason Jón Sigurðsson Helgi F. Oddson Ingin.undur Erlendsson Freeman Frecmansson Jón Jónsson (frá Mýri) Jón S. Thorsteinson Jóh. Kr. Johnson S. J. Bjarnason Th. Thorvaldson Guðm. E. Guðmundss. Jakob H. Lfndal Oscar Olson Guðmundur Ólafsson Magnús Tait Stephan G. Stcphansson P'. K. Sigfússon Chr. Benson Sveinn G. Northfield Magnús Bjarnason Winnipeg — Westfold — Otto — Mary Hill — Cold Springs — Narrovvs — Brandon — Mfmir, Sask. Big Quill — Laxdal — Fishing Lake — Kristncs — Bertdale, — Hólar -— Thingvalla — Tantallon — Antler — Markerville, Alta. Blaine, Wa»h. Point Rofcerts — Edinburg, N. Dak. Mountain, — Bonnar, Hartley & Thornburn. BARRISTERS P. O. Box 223. WINNIPEG, — MAN. Desember 1908. S. M. Þ. M. F. F. L. r 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i tunglkomur. Fullt tungl 7. Sfðasta kv. 15. Nýtt tungl 23. Fyrsta kv. 30. r ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- arreglugjörð fyrir canada-norðvestur- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðinn er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til fcrhyrningsmílufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er í Manitoba, Saskatchevvan og Al- berta. Umsækjandinn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif* stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, cða systir umsækjandans sækja uin landið fyrir hans hönd. SKYLDUK. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu I þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem cr eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans. í vissum hjcruðum hefir land- takandinn forkaupsrjctt að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekrum meira verða þá að rækta. Landleitandi, sem hefir eytt hcimilisrjetti sfnum og kemurekki forkaupsrjettinum við, getur fengið land kcypt í vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð- ur hann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. w. w. CORY, Deputy oí the M1n.i3terlof.the Inteflor «0 YEARS* EXPERIENCE Trade Marks OCSKSNS COPVRIOHTS Ac. Anyono sondlng a sketcta and doscrlptlon »«7 qnlck’.r nsoertnln onr oplnlon free whettacr aa Inrentlon !• probably patetitnble. CoTnxnnnieit> tlpne §1110117conOíientfal. HANDB001C on Patente •ent free. Oldoat n«ency for Becurliiff patents. Patontfl taken tnrouffh Mumi Sc Co. l tptcial nctic^ wlthout clinrge, intbe . recclro Scientífíc Atnnkðtt. A handnoiiieJy LUnst-rated woekly. LnrRcst cfr- ftiiation of anjr acientlflc Journal. Terms for Canada, a year, poatage prepaid. öold by •U oewBdealera. ‘jaetBro.dwar.HeWÍDrk , <S& F BL. Waehtngton, IX C. Canada, fy.75 a ye« •U newBdealerB. mm KAUPENDUR BALDURS. Glcymið ckki að gjöra aðvart þcgar þið hafið búsfaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.