Baldur


Baldur - 07.01.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 07.01.1909, Blaðsíða 2
BALÐUR, VI. ár, nr. 31. BALD ER GEFINN ÓT A GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM ÍTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING &| PUBLISHING COMPANY LIMITED. utanAskrift TIL BLAðSINS : B^.X.XDTTR, GIMLI, IML^nST. Verð ft smíurn auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Afslftttur er gefinn á st;erri auglýs- ingum, sem birtast f blaðinu yfir lengri tfma. Viðvfkjandi slfkum af- slætti ogfíðrum fjftrmálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjcr að ráðsmanninum. 1 s< mundir, þá yrði sjálfsagt rjettasta svarið : Einar Hjörleifsson. Eftirfylgjandi bækur hafa Raldri borist nú upp á síðkastið, væntan- lega til þess að þeirra yrði að ein- hverju getið. Að geta þeirra er að vísu ljúft verk, en það er eigi að sfður meiri vandi en vegsemd að gjöra það svo vel sje. JEinar Hjörleifsson: OFUREFLI, SAGA. Reykjavík. ísafoldarprentsmiðja. 1908. Einar Hjörleifsson: SMÆLINGJAK, FIMM SöGUR. Winnipeg. Kostnaðarmaður Olafur S. Thorgeirsson. 1908. .7. Magnús lijarnason: BRAZILÍUFARARNIR, skAldsaga. Reykjavfk. Prentsmiðjan Gutenberg. 1908. Fjdrða nýja bókin, sem vel fer á að íhuga jafnframt, er ‘Heiðarbýl- ið‘ eftir ‘Jón Trausta* (Guðmund Magnússon). Að eins fyrsti þátt- urinn af þeirri sögu, “Barnið“, er komið út, og ekkí er sú bðk hjer við hendina, þvf útgefanda hefir ckki þött ómaksins vert að senda Baldri hana. Ekkert ska! um það metast hjer, hver þessara þriggja, Einar, Magn- ús eða Guðmundur, sje mestur rit- höfundur. Hjer sitja þeir hver við annars hlið, af þvf rit þeirra koma um sömu mundir fyrir al- mennings augu. Þd mættu þeir hvenær sem væri vera settir á sama bekk af annari ástæðu. Það kcmur skýrt fram hjá þeim öllum sálarástand, sem óðfluga er nú að ryðja sjer til rúms hjá hinni upp- vaxandi fslenzku kynslóð: trú á hið góða, og þar af leiðandi upp- hvatning til sannrar dyggðar. Þó má gjarnan til aðgreiningar segja, að glöggast komi -fram hjá Guðmundi trúin á iandið, hjá Magn- úsi trúin á þjóðina, en hjá Einari trúin á mannlegt eðli f heild sinni. Þegar Guðmundur er búinn að draga sfnar meistaralegu myndir af landinu og lofa það, þá raðar hann mönnunum fram svo ijóslif- andi að hann hvorki þarf að lofa utan eða ofan svið Vísindalegrar! þá eða lasta. Einhver kann nú rannsóknar mcð þeim hætti, sem | að halda að maður hafi ætlað að i fræðimenn almennt koma sjer sam-( bæta þvf við að þeir gjörðu það an um. Staðhæfingar og kenn- sjálfir, en því er ekki svo varið. ingar rithöfundanna um þessa hlutijÞað sem er átakanlega merkilegt mega miklu freinur teljast trúar- j við ‘karaktjera' Guðmundar er skoðanir helduren þekkingaratriði. í það, hvað þeir eru eins og fólkið f Og þess vegna eru umræður þeirra I daglegu Iffi, hvorki verðir lasts um slfka hluti, f eðli sfnu ckkert cða lofs, enguin alls varnað og annað en trúmftl. engum allt gefið. Guðmundur fer | Og væri þess svo enn fremur öldungis varhluta af þvf gamni, ' spurt hver væri hcitasti neistinn, að sjá engil og púka eigast við í j þ. e. a. s. sá neistinn, sem mest sögurh sfnum, eins og öðrum skáld- kveikti út frá sjer, á andans arni um er svo einkar tamt. Fólkið hjá íslenzku þjóðinni um þcssar hans, með samanblönduðum göll- NÝJAR BÆKUR. Ef eínhver ókunnugur spyrði þess, hvaða íhugunarefni mcst gjörði vart við sig um þessar mundir f íslcnzkum bókmenntum, yrði rjettasta svarið tröm&l. Náttúruvfsindi lúta algjörlega f lægra haldi fyrir mannvfs- indum, og auðfræðislega hliðin á mannvísindunum lýtur f lægra haldi fyrir sálarfræðislegu hliðinni. Áherzluspursmálið er ekki það, hver niðurröðun náttúrunnar sje utan við manninn, og hver öfl sje þar að verki; — ekki heldur hvern- ig mannlegri skynsemi hcppnist að komast f samvinnu við öfl náttúr- unnar sjer til bjargar og nautna ;— heldur er áherzlan lögð á það, hvert eðli mannssálarinnar sjc f sjálfu sjer, þarfir hcnnar, ástríður og eftirvæntingar, og hver hennar rjetta hilla sje f djúpi hinnar dular- fullu tilveru. Að miklu leyti ligg- ur þetta fhugunarefni ennþá fyrir um og gæðum f hverri einustu sálu, er sannir arfar sinna forfeðra, og hluttakendur þeirra lífskjara sem allir aðrir þjóðfjelagsins með- limir eiga við að búa. Það verður þvf f rauninni meiri forlagabörn en almennt gjörist í skáldsögum. Á langstórvægilegustu stundinni f “Höllu" kom þetta skýrast f Ijós, þar sem þau Halla og sjera Hall- dór eru að skilja. Að vfsu er les- arinn látinn finna þar glöggt til kjarkskortsins í Halldóri, en hon- um er jafnframt sýnt hveru gagns- iaus kjarkurinn hefði verið, vegna óviðráðanlegra kringumstæða. Það er hinn svo kallaði ‘kyrkjuagi1 sem höf. ræðst þar mest á, og yfir höf uð er höf. cnn þá meira' ‘krftfser- andi‘ heldur en uppbyggjandi,þótt þvf bregði fyrir bæðif fyrstu prjedik- j un Halildórs og f hugleiðingum hans ! um Lúter og aðra siðabótamenn. “Barnið“, — sem er fyrsti þáttur “Heiðarbýlisins“, en ekki Heiðarbýlið fyrsti þáttur af Höllusögum eins cg Hkr. segist j frá, — rekur áfram, hlekk fyrir j hlekk, þá forlagakeðju, sem óhjá- kvæmiiega hlauzt af þessum kring- umstæðum að spinnast. Örlögin. sem skapast á Iffsleið sögufólksins, eru svo náttúrleg, að höf. verður eins og meðskapari skaparans f að sýna hinn órjúfandi gang Iffsins frá orsök til afleiðingar. En mitt f þessum forlagavef er lcsarinn sf- felldlega á það minntur, hvernig geymslubúr Iffsskoðananna, kyrkj- an, er full af vanans hlekkjum til að yfirþyrma alla sjálfbjörgun þeirra sálna, sem “binda ekki bagga sfna sömu hnútum og sam- ferðamenn “. Hluttaka Guðmundar f trúmála- umræðimum kemur þannig í aðra röndina fram f ádeilum gegn l<yrkju- mygluðu almenningsáliti; hina röndina f óbifandi trausti á hina skipulegu niðurröðun tilverunnar, frá orsök til afleiðingar, bæði hið ytra f náttúrunnar gangi og hið innra f mannanna eigin cðli. Gamla setningin: “mannsins hjarta upphugsar sinn veg, en clrottinn stýrir hatis gangi“, hún j verður svo hjá þessum rithöfundi: einstaklingsins hjarta getur ekki upphugsað .sinn veg vegna vana- þrælkunar liðinna kynslóða, en drottinn heldur áfram, jafnt eftir sem áður, að stýra hans gangi, hvað sem upphugsun vegarins veldur. Ilöf. sýnir frívilja og for- lög svo snilldarlega f tengslum, að glögglega má sjá, hvernig mann- fjelagið kreppir að sjálfræði ein- staklingsins með kenjum sínum, og bætir þeim þannig við forlaga- hring náttúrunnar. “Brazilíufararnir“ flytja frcmur frásagnir af ýmsum atburðum, sem eiga að hafa borið að höndum þriggja Islendinga á ferðalagi í Suður-Ameríku, heldur en lýsing- ar á náttúrunni cða sálarlífi mann- anna. Ekki er það þessum höf. leggjandi til ámælis, að ekki er mögulegt að treysta þvf að lands- lýsingar hans sje samkvæmar nokkrum virkilegleika þár syðra. ---------:----------jg Hsestmóðins orgel og píanó. Hinireinu umboðsmenn fyrir Hcintzman & Co. pfanó. J. .7. 77. McLean & Co, Ltd. 28 Main St. Winnipg. Samræður við vini okkar um orgel og píanó eru okkar ánægju- efni, þvfokkurcr óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að þvf, að standa frcmstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer í landi. ARTÐANDI SPOR. Það er ekki eingöngu í dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglega, heima eða á strætum kemur það f Ijós. Kaupirðu skó hjer, þarftu ckki að kosta til meiru en þú ættir að gjöra, til að fá þá skó er þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- sláttur. Brjóstnálar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð á vörunnm. Allskonar aðgjörðir fljótt og vel. Ch. Goldstein. Boot & Shoe Dcaler. 695 Wellington Ave. Winnipeg. Sjálfum er honum þetta auðvitað vel Ijóst, en hann fer þar að dæmi ýmsra heimsfrægra höf., svo sem t. d. þeirra Rider Haggards og Hall Caines, sem íslendingum er kunnugt um af sögunum “Eric Bnghteyes’* og “The Prodigal Son‘‘, að láta fmyndunarafl sjálfra sfn að mestu ieyti smfða leiksviðið ekki sfður cn það, scm á þvf gjör ist, þótt nöfn ýmsra staða og manna sje fengin að láni. í þvf efni er höf. þessi lfka all- áræðinn, þegar hann er kominn með söguhetju sfna inn f hirðlff Pedrós keisara, enda svipar sög- unni úr þvf mest til evrópiskra h i rðspæja rasagn a. Að síðustu þegar komið er f gegnum allar hættur ferðalags'ns og frásögumaðurinn að lokum bú- inn að fá ástarþrá sfna uppfyllta, bregður höfundurinn upp alveg nýju Ijósi, eða öllu hcldur, þar sjest í fullbirtu það, sem bjarmar allt af fyrir í gegnum allar ferða- sögurnar: virðingin fyrir mannkær- leikanum, trúin á það, að vera góður maður. Það er langfegursti bletturinn ( bókinni, þar scm Castró sá, sem saklaus hefir orðið fyrir langvar- andi rangsleitni, leggur sig allan t;l að f.i dauðvona vin sinn til að verða ekki eftirbátur sinn f þvf, að fyrirgefa manninum, sem hafi beitt sig rangindunum. Og höf. eig ð hugarþelsjestbezt þar sem hann að lokum la:tur hinn kjarkmikla sjúkl- ing átta sig á hinni sönnustu göfgi mannlegs sálarástands, og segja : “Jeg sje að jeg er ekki undir það búinn að deyja, — jeg vcrð að lifa iign lengur og búa mig betur undir dauðunn, — læra að fyrir- gefa, eins og hverjum sannkristn- um manni berað gjöra“. Útrým- ing hatursins, heimilisfang kær- leikans f mannssftlunni, það er trú- artakmark þessa höf., hans skiln- ingur á þvf, hvað sje að verasann- kristinn maður. Ekki er þó svo sem þar með sje úttalað um trúmálin af höf. hendi. Hann getur ekki, fremur en aðrir fslenzkir rithöfundar nú i tfmum, stillt sig um að hafa svo- Iftið gaman af barnaskap kyrkj- unnar. Reyndar er það kaþólska kyrkjan, og það svo góðmannlega meðhöndluð, að afsiikun þcss, sem hlægilegt er, vcrður hin sama eins og sakleysi þess, sem er fáviti af þvf hann er barn. Og bókinni sinni lýkur höf. með þvf að láta engil svefnsins færa litlu stúlkubarni nýjan Iffskraft i jólagj'if, “scm færði aftur heilsu- roðann f kinnar hennar......En úti rfkti kyrrð og friður, .... scm fyllti huga manns óumræðilcgum fiignuði og lotning fyrir hinum miklu dáscmdarverkum guðs“. Þaðervarla hægt annað að scgja en að trúmálin skipi forsæti f huga þess höf., sem svona leggur niður við bókina sína. 1 Þó getur varla hjá því farið, að hver unglingur, sem les þessar ferðasögur að gamni sfnu, festi það bezt f rriinni, hvað Iiöf. hefir mikið uppáhald á íslendningnum, og ætiast til að hann sje góður og nýtur maður; og hvað viss hann er um það, að hver góður íslend- ingur erlendis, vilji allt af Islandi allt það bezta sem hugur hans get- ur gripið. (Framhald).

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.