Baldur


Baldur - 18.01.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 18.01.1909, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI. ár, nr. 32. MÍH PATRIK FRÆNDI. Eftir Stephan G. Stephansson. -----:0:---- Hann Patrik var írskur og katólskur karl, og kofinn hans gisinn og siginn stóð langt inn f rjóðri, f raklendum skóg með risatrjen, mosann og dýin. Úr jörð hans var seinlegt að sópa upp auð, pg svitaverk árlangt, hið daglega brauð. En hringinn í kring voru húsin öll stór og hálendar ekrur og frjóar. Þá sveit byggðu lúterskir, sannkristnir menn, það sást á að guðsfólkið bjó þar! Í blessun hans, sáðlöndin ágætu, einn varð aumingja hjátrúar Pjetur of seinn. Og það var nú ugglaust, hans ógæfa fyrst, að ei gat hann stjórnmálum varist, en þaut út f orustur, þegar að var um þrælahald suður frá barist. — Hann sagði það auðvitað efunarmál hvort ódæðis biökkumcnn hefðu nú sál. En hitt kvað hann öldungis ómögulegt, að írinn það stjórnfrelsi skildi: ef mannsmyndin ein væri ákvæði það, sem atkvæðisrjetturinn fylgdi. — Að þrælka einn mann þó hans skinn hefði skekkst f sköpunarverkinu’ og dálftið blekkst. Svo berjast til frelsis þeim vildi hann víst, — þó væri’ f sjer hvimleiður þjóstur. Þeir bökuðu erfiði öðrum og sjer og ónot, og hálfgildings róstur. En það sagði ’ann nurlara hugsunarhátt að hjálpa’ ekki Surt, þegar ætti hann bágt. Hann sjálfboði allt af f strfðinu stóð unz styrjöldin loksins var búin, svo flæktist hann vfða, en festulaus var, varð fjölskyldumaður og lúinn. Og land nam hann seinast f þjettbýli þar, sem þjóðsagan einasta’ um Iandgæðin var. Og þvf hreppti’ ann úrganginn, frumskóg og fen. — Oft fannst mjer samt gaman að karli, er hveitiverð leiddist, og messurnar mjer, og mas út af kauputn og bralli, og embættissnlkjanna ryskingaryk, in rægjandi, gortandi pólitik. Þvf hann átti öra og lífsglaða iund og Ijetta og orðhaga tungu, og hjá honum sjaldan á svarinu stóð nje sögu frá dögum hans ungu. Og fangamark Patriks var orðunum á Þó ei væru málefnin stór eða há. Jeg uppnefndi karlinn að fslenzkum sið, og aukncfndi 'ann ‘frænda'. Og þannin mun frónbúinn sverja sig einatt f ætt. Og enn er mjer þelgott við manninn. — Um skyldleikann veit jeg — hvort orsökin er nú frinn til þess eða sl áldið í mjer. Og það var einn dag, þegar samtal f sveit mjer sýndist þó venjunni grynnra, og pólitik geggjaðri’ og gruggugri en fyr, og guðsorðið væmnara’ og þynnra, að drungi og Ieiðitidi lögðust mig á, jeg labbaði’ að hitta hann, frænda minn þá. Jegfannuann. Hannhjekkútviðhúsgarðsinsdyr, þar hliðið við þjóðveginn stendur. Og skyrtan úr ljerefti flakti’ honum frá um freknótta brjóstið, og hendur. Ög beltið var stór þörf að strengja á ný, Svo strigabuxurnar hjengju f þvf. * Og dautt var f kolsvörtum krítpfpu haus, setn Avcrvetna rjúkandi bar ’ann. Og hakan hans breiða var hornhvöss og bein og harðleitur ásýndum var hann. Og hofmannavikin sem hrfsrunni smár þau huldi ’ið ókembda, rauðbirkna hár. Jeg fyr hafði’ hann aldrei svo fálátan sjeð, þvf fýla var honum ei lagin. Jeg gekk til hans beinlínis, brosti’ upp á hann og bauð honum hátt: Góðan daginn. En ertu nú Patrik hinn frski, eða hinn, ... * sá eldri og lakari bróðirinn þinn ? Hann kipptist við, sem hann vaknaði’ af biund um varir hans kvcinstafir byltust, og sæbláu augun hans urðu svo dökk og einhverri móðu þau fylltust. — “Það reskir loks svipinn, jeg segja það kann, að sjá upp á vonirnar smákveðja mann“. "í skóginn þar uppi er úthöggvið skarð og alfaraveginn það sýnir, af brekkunni þaðan sjest húsið mitt hinnst, þeir hurfu þar drengirnir mfnir. Mjer sýndist þeir stansa og horfa þar heim, er hjeðan með augunum fylgdi jeg þeim“. % “Eti, drengi jeg veit ekki vænni’ en þá tvo, og von er þó sýnist mjer fækki' um. — En foreldra húsin vor fátæk og smá oft finnast oss þröng, er við stækkum. Og ofaukið finnst oss þar okkar um munn, sem oft skortir brauðið, og súpan cr þunn“. “Og nú verður æfin mjer einmanaleg, að erja og ryðja um skóginn. — Já, spurðu’ að því hestinn sem fargað var frá hans fjelaga, tömdum við plóginn. Sem át við hans jötu og oft hefir sveizt á ækinu sama og með honum þreyzt“. “En það er nú smáræði, þyngrgt er hitt, jeg þekki hvað flestra vor bfður. er gæfuna höfum við æfilangt elt setn undan f flæmingi rfður. Og úrslitin, þau hafa bakið mitt beygt og bilað mitt glaðlyndi, kjarkinn minn veikt“, “Þó sýnist f æskunni veröldin vfð er vonunum móti þú keppir, hún þrengist með árunum oftast nær samt, að ellinni fastast hún kreppir. Að berjast um hamingjtt, hafa loks ver, jú, höndin sú arna veit glöggt hvað það er“. “Þó innbyrðis meðal mannanna hjer sje misskift hið tlla og gtiða, mjer sýnist, að auðnuttni ójafnar deilt sje alstaðar samt milli þjóða. En hvar helzt f veröld sem volæðið hlóð sinn valköst, finnst leyfar af frlenzkri þjóð“. “Og sárast þó bfti þig Iandsmanna last er lof þeirra hlýjast, og sætast, og sorgin manns hvergi jafn angurvær er nje eiginlegt sálunni’ að kætast. Þvf frjálsust er öndin á föðurlands strönd, þó framkvæmd, og höndin, sje rekin f bönd“. ‘ ‘Og okið er Ijettast á írlandi þó, og allsleysið bftur þar sljóar. — Þó vonunum hnignaði hefir þó samt mfn heimfýsn með aldrinum þróast. Jeg bjóst við að flytja heim erlendan arð I önd eða hönd, þegar kveðja það varð“. “Ett þegar það brást, fyrir börnunum samt, jeg bjóst við sú heill mttndi tiggja, — sem konungur Davfð dró efni það að sem úr skyldi sonurinn byggja. Mitt erfðaland fær ekki fje eða son, hún fjell nú f dag þessi seinasta von“. “Og þannig á æskunnar oftrausti loks, sfn ellinnar vanmáttur hefndi. — Mjer miklaðist Iand þetta — mjer er það nú sá Móiokk, sem börnin mfn hremmdi. í dag er jeg, þegar við drengina skií, svo dapur, að jeg á ei spaugsvrði til“. SAMTAL. (Aðsent). Jón: ‘Komdu sæll karlinn minn‘. Karlinn : ‘Komdu nú sæll, Jón mtnn, hvernig lfður þjer Jón : ‘Það leggst oft illa á mig skammdegið, en mjer er nú farið að Ifða betur sfðan dagarnir fóru að lengjast. Þó hver dagur leng- ist ekki ncma um eitt hænufet, þá dregur það sig saman*. Karl: ‘Trúirðu þvf. Jón minn, að það sje ekki meira?‘ Jón: ‘Þetta hefir mjcr veríð sagt, og jeg trúi þvf'. Karl: ‘Sú hæna má ganga hægara en hænur ganga vanalega, þvf eftir rjettum reikningi þá leng- ist og styttist hver dagur hjer í Manitoba tæpar 5 mfnútur til jafn- aðar, en á íslandi lcngist og stytt- ist hver dagur um rúmar 7 mfnút- ur, og það er þvf fjærað geta heit- ið hænufet*. Jón: ‘Þetta getur verið satt, þvf jeg hefi aldrei gefið mjcr tíma til að hugsa um það‘. Karl: ‘Já, þetta er eitt af þvf gamla sem deyr eðlilegum dauða, þegar rjett er að gáð‘. Bifreiðin þaut æeð hendings- hraða eftir þjóðveginum. Við bugðu á veginum sáu bifreiðar- mennirnir allt f einu mann cneð byssu á ðxltnni, honucn fylgdi mjög eymdarlegur hundur sem vart gat gengið. Þeir bljesu f lúðurmn, en hund- urinn fór ekki harðara fyrir það. Þeir stöðvuðu nú bifreiðinaogeinn þeirra stje ofan 6r hcnni. Hann hafði einu sinni borgað bónda nokkrum 5 dolfara fyrir svfnshvolp sem annar bóndi átti. Nú ætlaðí hann að verða varkárari. ‘Var það hundur?‘ ‘Já‘. ‘Átt þú hann ? Það Htur út fyrir að við hðfutn ekið yfir hann‘. ‘Já, það sýnist svo‘. ‘Var það dýr hundur?‘ ‘Ekki mjög‘. ‘Ertu ánægður með $io?‘ ‘Ji‘- ‘Gjörðu svo vel, hjerna eru þeir. Mjer þykir leitt að hafaspillt fyrir j veiðum þfttum'. ‘Jeg ætlaði ekki á vreiðar‘, svar- aði maðuriun og stakk seðlinum f vasann. ‘Ekki á veiðar ? Þvf varstu þá með byssu og hund ?‘ ‘Jcg ætlaði að eins út f skóg að skjóta hundinn*. TÍ7.KAN. ‘Get jeg fengið að tala við ung- fri Ettu ?‘ ‘Hftn er á hiskólamtm'. ‘Eða ungfrft Mínu'. ‘Hún hefir æöngatfma f skiím- ingvcm ‘Eða ungfrú Emmu?‘ ‘Hftn er að fara í sparifötm og ætlar i samsönginn f kvöld1. ‘Miske tnóðir þeirra sje heima?‘ ‘Já, en hftn err að þv«‘.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.